Search found 298 matches

by ~*Vigdís*~
09 Sep 2007, 00:56
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskar í bíó.
Replies: 26
Views: 23110

Herra higlander var með fiskabúr í einni myndinni, í nútíma íbúðinni hans, new york held ég, og það var meira að segja skítugt :lol: :roll: búin að muna þetta síðan ég var krakki, var ekki að komast yfir það að skítugt búr væri notað í mynd :lol: Hvar er Christopher Lambert núna? http://upload.wiki...
by ~*Vigdís*~
09 Sep 2007, 00:32
Forum: Greinar og fræðsla
Topic: trjágrein í búri
Replies: 16
Views: 36304

Sagði einhver hauskúpa ? :D :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen: Er það samt ekki alveg skaðlaust fyrir fiskana? Maður þarf að finna epoxy lakk sem er safe for marine life :) en í bakgrunna gerðinni og leit að epoxy fundum við ógrynni af epoxy lakki sem var með warning label, dangerous to marine...
by ~*Vigdís*~
09 Sep 2007, 00:24
Forum: Greinar og fræðsla
Topic: dvergrækjur N.denticulata
Replies: 2
Views: 13002

Me needs some :mrgreen:
by ~*Vigdís*~
08 Sep 2007, 23:47
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Labbakúturinn Harrý (myndir)
Replies: 8
Views: 10835

lol ég var alveg að kaupa það að
kleenex væri bara líka með labbakrútt í auglýsingunum sínum,
enda hægt að ljúga flestu svona að mér þar sem við eigum ekkert sjónvarp :lol:
by ~*Vigdís*~
08 Sep 2007, 23:45
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Páfagaukurinn Dísa og froskurinn Guffý (myndir)
Replies: 22
Views: 27173

Svo var nefið á henni mjög rautt og hún grenntist um helming, voða skrítið að sjá hana í svona ástandi. Veit nú ekki afhverju nefið var rautt, en þegar þeir eru svona á þurru landi þá notast þeir eingöngu við lungun sín, húðin er of þurr til að anda, kanski var hún búin að ofreyna sig eitthvað í þv...
by ~*Vigdís*~
23 Aug 2007, 21:16
Forum: Almennar umræður
Topic: Pirraður!!!!!!!!!!!!
Replies: 33
Views: 31441

shit drengur :shock:
Ekki fallegt, veskinu hlýtur að blæða, finn bara til með þér :shock:
by ~*Vigdís*~
23 Aug 2007, 21:10
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Labbakúturinn Harrý (myndir)
Replies: 8
Views: 10835

haha já eða andrex hvolpurinn :wub:
eru bara fallegastir
by ~*Vigdís*~
31 Jul 2007, 21:42
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: allsberir sundgarpar!
Replies: 11
Views: 15409

er alveg sammála ykkur um að þeir séu skemmtilegir, eru eiginlega ósköp vanmetin dýr og virkilega gaman að sjá þá éta, nota svo mikið framfæturnar :D Hefur alltaf verið á stefnuskránni hjá mér að eiga par, en aldrei komið því í verk að búa til pláss, til hamingju með krílin, var gaman að sjá þá í a...
by ~*Vigdís*~
15 Jul 2007, 02:54
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Páfagaukurinn Dísa og froskurinn Guffý (myndir)
Replies: 22
Views: 27173

Allt spurning um aðstæður, þeir hafa lungu svo þeir geta andað fyrir ofan yfirborð tala nú ekki um að húðöndun er líka til staðar, ef það er rakt eða aðstæður til að viðhalda húðinni rakri þá eru þeir í ótrúlega góðum málum lengi. Man eftir svipuðum löngum tíma hjá eldmagasalamöndrum sem ég átti á ...
by ~*Vigdís*~
01 Jul 2007, 03:33
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Páfagaukurinn Dísa og froskurinn Guffý (myndir)
Replies: 22
Views: 27173

nauh! Eru sko nokkrir hér sem myndu þyggja þennan gaur með þökkum í sinn malla :mrgreen: Er bara alltof löt við að nota sumarið í ánamaðkatínslu fyrir krílin, eins og þetta er nú holl og góð fæða fyrir þau :? Hvað er Guffí stór? Virkar eins og hún sé svoldið stærri en algenga sölustærðin er á þessu...
by ~*Vigdís*~
29 Jun 2007, 16:36
Forum: Almennar umræður
Topic: Mynd af uppáhalds fisknum ykkar
Replies: 8
Views: 8241

Ég skipti um uppáhald á hverri mínútu en okkurat núna væir það gaur sem er nokkuð á þekkur þessum (kann ekki að taka myndir af honum sjálf) http://www.tomyszoo.at/service/infocenter/wissenswertes/guppi/guppy1.gif mynd tekin af www.tomyszoo.at Reyni alltaf að eiga gúppalinga en er ansi fljót að styt...
by ~*Vigdís*~
29 Jun 2007, 15:59
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Páfagaukurinn Dísa og froskurinn Guffý (myndir)
Replies: 22
Views: 27173

Gaby, nota svo breyta takkann Image
hann er lengst til hægri á öllum innleggjunum þínum svo það er alveg óþarfi að pósta
aftur ef eitthvað hefur gleymst eða þarf að laga ;)

María, Krúttleg kríli sem þið eigið þarna :)
by ~*Vigdís*~
22 Jun 2007, 01:02
Forum: Almennar umræður
Topic: flott hugmynd
Replies: 1
Views: 2824

nauh!
Enn önnur leið til að bæta við búri
án þess að það sé fyrir kallinum mínum
Image
by ~*Vigdís*~
22 Jun 2007, 00:26
Forum: Sikliður
Topic: repp heilsar ...Þrettándinn ..og þá ætti ástandið að batna.
Replies: 20
Views: 20860

Kíkti í heimsókn til Repp á mánudaginn s.l. varð fyrir miklum vonbrigðum, bara einn skæruliði heima! :lol: Leit allt ágætlega út, helst að það virtist einhver fungus vera á eyrugga á einum skala, en mig grunar græn/gull barbana 3 um græsku, yrði ekkert hissa þá að þeir hefðu nartað í uggan, voru no...
by ~*Vigdís*~
13 Jun 2007, 19:32
Forum: Almennar umræður
Topic: Ánamaðkar
Replies: 3
Views: 4536

já auðvitað, ef þeir eru of stórir best að saxa þá bara niður í minni einingar.

Fara varlega ef maður lætur úða garðinn sinn eða nágranninn gerir slík,
skilst að það sé ekkert spes að fá skordýraeitur í búrið sitt :P
by ~*Vigdís*~
13 Jun 2007, 11:21
Forum: Almennar umræður
Topic: Logo/merki keppni
Replies: 20
Views: 20707

Hér er merkið sem varð fyrir valinu. http://suenvix.no-ip.org/vigdis/0logo/1bolir/016.jpg http://suenvix.no-ip.org/vigdis/0logo/002.png http://suenvix.no-ip.org/vigdis/0logo/001.jpg Félagsmenn eiga eftir að pæla betur í textanum með, þá hvað á að standa, með hvaða letri og hvernig það er í laginu. ...
by ~*Vigdís*~
05 Jun 2007, 13:53
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: litlu strákarnir mínir!
Replies: 20
Views: 23070

takk fyrir það ;) jaja við höfum gefið þeim grænmeti :lol: annar þeirra beit litlu stelpuna mína til blóðs áðan..ég var ekkert svakalega glöð með það :? en þeir eru samt krútt ;) Þær bíta alltaf til blóðs ef þæŕ bíta á annað borð, þér að segja þá er mjög, mjög sjaldgæft að stökkmýs hérlendis bíti y...
by ~*Vigdís*~
05 Jun 2007, 13:43
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Dýr sem þið hafið nördalegan áhuga á
Replies: 48
Views: 54767

ef það er dýr þá hef ég áhuga á því :oops: En efst á listanum eru augljóslega Froskdýr, þar af leiðandi ofar en fiskar :oops: Næst eru það hundar, kettir, fiskalingar, kanarí/finkur, Fílar og stökkmýs :mrgreen: eða eiginlega flest nagdýr, er frekar lítð fyrir nartara aftur á móti :roll: Þau dýr sem...
by ~*Vigdís*~
31 May 2007, 09:30
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: litlu strákarnir mínir!
Replies: 20
Views: 23070

Virkilega fallegir hjá þér :D Bara skemmtileg Gæludýr FLOTTAR VEISTU HVORT ÞAÐ MÁ GEFA ÞEIM GRÆNMETI? Auðvitað má gefa þeim grænmeti :) En það er alltaf einhverjar tegundir sem eru á bannlista, það má líka gefa þeim smá kjúkling, soðin hrísgrjón o.s.frv. Stökkmýs eru alætur eins og við mennirnir, é...
by ~*Vigdís*~
26 May 2007, 09:38
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Nýr fugl á heimilið
Replies: 6
Views: 8314

virkilega fallegur, vel haldin og flottur í fiðrinu
Bara krútt :wub:
by ~*Vigdís*~
25 May 2007, 01:06
Forum: Almennar umræður
Topic: Snögg hitabreyting í búri:
Replies: 9
Views: 10813

ohh það vantar alveg Image broskall í stíl við ,,very nice" hjá þér :hehe:
by ~*Vigdís*~
25 May 2007, 00:50
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrin mín, 720L á bls.11
Replies: 330
Views: 248673

Flottur Hvíti wcf, me wants one Þessir fiskar eru alveg stórskemmtilegir og nokkuð sérstakir vegna þes s að vafamál hefur verið hvaða ættkvísl þeir teljast til , persónulega hélt ég að þetta væri tetra eða jafnvel danio en raunin er að þeir flokkast undir ættkvísl karpa. :) Karpa?!?! WTF :lol: já h...
by ~*Vigdís*~
12 May 2007, 23:37
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrin mín, 720L á bls.11
Replies: 330
Views: 248673

Venusarfiskur, vá fallegt nafn hef aldrei heyrt það fyrr :oops:
Hef alltaf þekkt þennan undir White Cloud (Tanichthys albonubes) er það ekki sami eða er þetta
önnur tegund sem er bara lík?
by ~*Vigdís*~
12 May 2007, 23:00
Forum: Almennar umræður
Topic: Logo/merki keppni
Replies: 20
Views: 20707

nei smá klúður á fartölvunni minni :oops:
og öll merkinn eru inn á henni, hugsa að við gefum nú félagsmönnum a.m.k,
viku í að ákveða þetta jafnvel meira :) svona þegar ég kem merkjunum loks á netið :mrgreen:
by ~*Vigdís*~
12 May 2007, 14:12
Forum: Sikliður
Topic: Dvergar í 325 l
Replies: 39
Views: 44848

éta þeir ekkert annan gróður frá manni líka?
Fallegir fiskar :)
by ~*Vigdís*~
10 May 2007, 16:12
Forum: Almennar umræður
Topic: Logo/merki keppni
Replies: 20
Views: 20707

Eimitt og ég sendi öllum sem tilbaka staðfestingar email
um að ég hafi móttekið logo frá þeim, ef einhver sendi inn mynd
en hefur ekki fengið email til baka vinsamlegast gerið aðra tilraun.

Minni jafnframt á að þetta er síðasti dagurinn í keppninni ;)

by ~*Vigdís*~
09 May 2007, 22:51
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Arowanan min
Replies: 135
Views: 226826

Það eru oft flutt inn kvikindi á CITES hingað... veit svosem ekki með þennan gaur, en það koma venjulega í hverri sendingu af kóröllum eitthvað sem er á CITES.. Og oft fiskar :) Eru það þá ekki bara tegundir úr Appendix III ? (merktar CITES III en þessi er merkt CITES II) Það má alveg flytja inn sl...
by ~*Vigdís*~
09 May 2007, 22:28
Forum: Almennar umræður
Topic: Þrif á gleri.
Replies: 18
Views: 19513

ég notaði eiginlega alltaf rúðu úða :roll: En núna á ég bara svo mikið af svona fínum fiber klútum sem verða bara vondir ef maður notar sápu, en pússa með þeim hiklaust án sápu (en bara afþví að ég nota þá líka án sápu á gluggana hjá mér) Geri meira aðsegja oft eins og Vargur, pínu vatn úr búrunum ...
by ~*Vigdís*~
06 May 2007, 01:20
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Arowanan min
Replies: 135
Views: 226826

Gaman væri að vita hvort hann hafi verið fluttur hingað inn til landsins nokkurn timan. Finnst það ólíklegt :) Hefur verið á lista IUCN ( International Union for the Conservation of Nature and Natural Resources ) síðan 1996 en stofninn talinn viðkvæmur árið 1986... International trade restricted (C...
by ~*Vigdís*~
06 May 2007, 00:52
Forum: Sikliður
Topic: "Uppáhalds" ameríkusíkliðan
Replies: 11
Views: 11379

Fire mouth, Oscar kemur strax á eftir :)

Veit ekki afhverju mér finnst Firemouth æðislegastur, kanski af því
að hann er búin að skipta svo oft um latnenskt heiti :hehe:

Fyrst og lengi Cichlasoma meeki svo Archocentrus meeki og loks Thoricthys meeki
whats not to like :mrgreen: