Search found 159 matches

by Frikki21
03 Feb 2012, 17:14
Forum: Aðstoð
Topic: Rót sem litar frá sér.
Replies: 6
Views: 7872

Rót sem litar frá sér.

Ég keypti mér rót fyrir allavegana 4-5 mánuðum og setti ég hana fyrst í fötu í nokkra daga og var duglegur að skipta um og setti síðan rótina í búrið. Rótin var í búrinu í c.a 3 mánuði þangað til að ég gafst uppá á henni. Rótin litaði frá sér og eftir svona 3 daga eftir vatnaskipti var vatnið alltaf...
by Frikki21
01 Feb 2012, 16:54
Forum: Almennar umræður
Topic: Jæja þá er maður kominn aftur :)
Replies: 7
Views: 8172

Re: Jæja þá er maður kominn aftur :)

Er red cherry rækjur þá málið og þarftu ekki að fá sitthvort kynið ? Er auðvelt að kyngreina þær og fjölga þeim ?
by Frikki21
01 Feb 2012, 12:45
Forum: Almennar umræður
Topic: Jæja þá er maður kominn aftur :)
Replies: 7
Views: 8172

Re: Jæja þá er maður kominn aftur :)

Ef þú ert með svona litlar rækjur í búrum eru þær ekki étnar af fiskunum eins og gotfiskum ef þú ert með gotfiska í búrinu? Og borða rækjurnar svo black alagea af gróðri ?
by Frikki21
12 Jan 2012, 12:33
Forum: Gotfiskar
Topic: Mitt Guppy búr.
Replies: 38
Views: 63489

Re: Mitt Guppy búr.

Gætir sett plast filmu eins og margir eru með í eldhúsinu hjá sér og lokað búrinu þannig og stungið lítil göt á það ? bara hugmynd. :D
by Frikki21
09 Jan 2012, 09:26
Forum: Almennar umræður
Topic: fiskabúrin mín
Replies: 41
Views: 43324

Re: fiskabúrin mín

Hvað eru menn þá að mæla best með í síklíðum / kribbum ? Langar í par í 54l búrið mitt og hef aldrei verið með síklíður áður.
by Frikki21
08 Jan 2012, 20:37
Forum: Almennar umræður
Topic: fiskabúrin mín
Replies: 41
Views: 43324

Re: fiskabúrin mín

Ég hefði hugsað mér að hafa parið stakt í 54 l búri, en ég hélt að það væri of lítið og var því hættur við, en já það væri möguleiki kanski að bjarga seiðunum í annað búr eftir að þau væru orðin synd.
by Frikki21
08 Jan 2012, 18:19
Forum: Almennar umræður
Topic: fiskabúrin mín
Replies: 41
Views: 43324

Re: fiskabúrin mín

keli wrote:Það eru til síkliður sem verða 100cm og svo síkliður sem værða stærstar 5cm.
Ég var að hugsa um litlar síklíður, eins og ég sagði. Er möguleiki á að vera með kribba par í 54l búri ? og eru einhverjar líkur á að þau fjölgi sér?
by Frikki21
08 Jan 2012, 14:02
Forum: Almennar umræður
Topic: fiskabúrin mín
Replies: 41
Views: 43324

Re: fiskabúrin mín

Hver er lámarksstærð fyrir síklíður? Er hægt að vera með litlar síklíður í 54l búri ?
by Frikki21
07 Jan 2012, 21:15
Forum: Almennar umræður
Topic: fiskabúrin mín
Replies: 41
Views: 43324

Re: fiskabúrin mín

Eru demant síklíðunar í 60 l búrinu ?
by Frikki21
04 Jan 2012, 17:17
Forum: Aðstoð
Topic: er með 2 fallax humra
Replies: 4
Views: 6131

Re: er með 2 fallax humra

Hvað er lámarks lítra fjöldi fyrir svona humar og hvað kosta þeir ?
by Frikki21
04 Jan 2012, 13:09
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: heima smíðað co2 kerfi
Replies: 5
Views: 15949

Re: heima smíðað co2 kerfi

Það er gott að nota brugg-ger sem að fæst í Europris :)
by Frikki21
04 Jan 2012, 01:43
Forum: Gotfiskar
Topic: Platy og Guppy veikir
Replies: 8
Views: 16523

Re: Platy og Guppy veikir

Það dóu nokkrir á löngu tímabili og síðan kom c.a. 1-2 vikur og þá fóru nokkrir í einu. En það virðast allir vera hressir núna, það verður bara að koma í ljós býst ég við, ég er með 2 önnur búr og það gengur bara mjög vel þar!
En já ef þú nennir að bíða eftir að seiðin vaxi, geturu gert það.
by Frikki21
02 Jan 2012, 21:18
Forum: Gotfiskar
Topic: Platy og Guppy veikir
Replies: 8
Views: 16523

Re: Platy og Guppy veikir

Ég lennti nefnilega í svipuðu með gúppý fiska sem að ég keypti í fiskó, og þeir smituðu út frá sér.
by Frikki21
02 Jan 2012, 13:52
Forum: Gotfiskar
Topic: Platy og Guppy veikir
Replies: 8
Views: 16523

Re: Platy og Guppy veikir

Hvar keyptiru platty fiskana ?
Grenntust fiskarnir fljótt hjá þér ?
by Frikki21
28 Dec 2011, 20:13
Forum: Almennar umræður
Topic: Rekki #2 - Brúsknefjaræktun, L134 og Endler
Replies: 98
Views: 87272

Re: Rekki #2 - Brúsknefjaræktun, L134 og Endler

Vá hvað þetta er flott! Þú verður að koma með fleiri myndir næstu daga :)
by Frikki21
12 Dec 2011, 21:39
Forum: Gotfiskar
Topic: Mjög grannur Platy
Replies: 21
Views: 25260

Re: Mjög grannur Platy

Það fór annar Platty í fyrradag, ég hef ekki tekið eftir neinu rauðleitu útum rassin á þeim, ég er bara með venjulegt gotfiska fóður frá nutrafin 1-2 á dagsem ég fékk í Fiskó. En já fiskarnir grennast bara og verða ræfislegir og slappir og liggja alltaf meira og meira á botninum. þetta tekur c.a 2 v...
by Frikki21
12 Dec 2011, 21:27
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskabúr spjallverja - Myndaþráður
Replies: 105
Views: 254554

Re: Fiskabúr spjallverja - Myndaþráður

Jæja komin tími á myndir af litlu fiskabúrunum mínum. 54l MP búr http://myndahysing.net/upload/161323724454.jpg Íbúar eru: 3 Limia (1kk og 2 kvk) 1 Platty kvk 9Guppy (5 kk og 4 kvk) 2 SAE 3 Neon Tetrur 1 Ancistra 54 l Rena búr (CO2 brugg) http://myndahysing.net/upload/01323724550.jpg 10-15 Poecilia...
by Frikki21
11 Dec 2011, 12:41
Forum: Gotfiskar
Topic: Mjög grannur Platy
Replies: 21
Views: 25260

Re: Mjög grannur Platy

Er hægt að fá lyf við þessu í gæludýrabúðum ? Þetta er að gerast aftur.
by Frikki21
03 Dec 2011, 21:28
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Hjálp með gróðurbúr
Replies: 39
Views: 48392

Re: Hjálp með gróðurbúr

Er það útaf CO2 brugginu að pH gildið sé svona lágt? Og er eitthvað sem að ég get gert til þess að laga það ?

Og já takk fyrir það ég kíki aftur við seinna, gaman að sjá svona mikið af fiskum :O
by Frikki21
03 Dec 2011, 15:40
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Hjálp með gróðurbúr
Replies: 39
Views: 48392

Re: Hjálp með gróðurbúr

Jæja ég fékk tvo SAE hjá Vargi og skellti þeim í gróðurbúrið, og þá leit allt út fyrir að þeir væru að fara deyja strax, festust í gróðrinum og syntu á hvolfi, þannig að ég setti þá í hitt búrið mitt sem að er ekki með neinu CO2 bruggi, engri gróður næringu og engum gróðri og þá byrjuðu þeir að synd...
by Frikki21
03 Dec 2011, 12:39
Forum: Aðstoð
Topic: grjót í búr?
Replies: 15
Views: 14132

Re: grjót í búr?

Ég sá að þeir í Fiskó voru með nokkuð mikið af svona flötu grjóti !
by Frikki21
02 Dec 2011, 21:36
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Vargur - Fiskar ofl. til sölu.
Replies: 61
Views: 109246

Re: Vargur - Fiskar ofl. til sölu.

Er opið í hobby herberginu á morgun ? Langar að skoða SAE :)
by Frikki21
02 Dec 2011, 01:49
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Hjálp með gróðurbúr
Replies: 39
Views: 48392

Re: Hjálp með gróðurbúr

Eftir að hafa lesið mig um SAE er næsta mál á dagskrá að fara út í búð á morgun og kaupa einn svoleyðis. Er ekkert mál að fá þá í búðum hérna eða ?
Og þeir ættu alveg að láta gúbbý og limiur vera ?
by Frikki21
01 Dec 2011, 20:50
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Hjálp með gróðurbúr
Replies: 39
Views: 48392

Re: Hjálp með gróðurbúr

já ókei, en borðar hann þá bara hárþörunginn ekki allan gróðurinn og er það eina lausnin eða ? það er nógu crowded í búrinu fyrir.
by Frikki21
01 Dec 2011, 20:24
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Hjálp með gróðurbúr
Replies: 39
Views: 48392

Re: Hjálp með gróðurbúr

Ég var að spá hvort að einhver vissi hvað væri að þegar að það eru byrjuð að koma svona fín "hár" á blöðin hjá valesneriuni hjá mér? hún vex samt vel hjá mér og er ekkert að fölna.
Er þetta þörungur? og get ég gert eitthvað til að láta það hverfa ?
by Frikki21
27 Nov 2011, 14:59
Forum: Saltvatn
Topic: 360L Mark II Marine Búrið Mitt
Replies: 90
Views: 89257

Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt

Ég veit ekkert um svona sjávarbúr-a dæmi, en hvað ertu með ofan í öllum fötunum ? Hitara eða ?
Og það er rosalega gaman að fylgjast með þessu ferli hjá þér þótt svo að ég sé ekert ínn í sjávarbúrum!
by Frikki21
17 Nov 2011, 19:31
Forum: Aðstoð
Topic: Fjörusandur í ferskvatnsbúr ??
Replies: 5
Views: 6662

Re: Fjörusandur í ferskvatnsbúr ??

Bara fara í skjóli næturs ! haha
by Frikki21
13 Nov 2011, 01:05
Forum: Gotfiskar
Topic: gúbbí hjálp
Replies: 6
Views: 8713

Re: gúbbí hjálp

Þú getur keypt mælingar kit í dýrabúðum, en þú ert alveg að skipta nógu oft um vatn. Hefuru ekkert tekið eftir því hvort að það sé einhver fiskur ekki bara að narta í sporðinn ?
by Frikki21
08 Nov 2011, 19:32
Forum: Gotfiskar
Topic: Mjög grannur Platy
Replies: 21
Views: 25260

Re: Mjög grannur Platy

En er hægt að gera eitthvað til að lækna þetta ?
by Frikki21
08 Nov 2011, 18:29
Forum: Gotfiskar
Topic: Mjög grannur Platy
Replies: 21
Views: 25260

Re: Mjög grannur Platy

Ég fargaði honum, en getur verið að það sé eitthvað í búrinu sem að veldur þessu eða ? Get ég gert eitthvað til að koma í veg fyrir að þetta gerist aftur.