Search found 477 matches

by henry
02 Oct 2009, 10:08
Forum: Sikliður
Topic: Tropheus Duboisi
Replies: 90
Views: 95595

Ég er að fíla þessa mynd :)
by henry
01 Oct 2009, 21:17
Forum: Sikliður
Topic: 250L Discus búr
Replies: 147
Views: 165951

Gerði alveg heví mistök. Fannst vera lítið rennsli í tunnudælunni og skolaði medíuna með kranavatni við svipað hitastig og búrið. Hefur sennilega ekki heppnast betur en svo að ég hafi drepið megnið af bakteríunum, því núna er vatnið skýjað (grænleitt), og nítrít varð mælanlegt. Er að skipta um vatn ...
by henry
01 Oct 2009, 15:43
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 56 lítra búr til sölu [KOMIN MYND]
Replies: 21
Views: 14388

Ha? EINN neon?
by henry
29 Sep 2009, 20:57
Forum: Sikliður
Topic: 250L Discus búr
Replies: 147
Views: 165951

Það er að koma rætur úr stilkinum, en mig grunar ankistrurnar um að vera að éta eitthvað af þessu. Hann virðist ekki rotna ennþá, sem er góðs viti.
by henry
29 Sep 2009, 00:23
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýtt rækjubúr
Replies: 12
Views: 9482

Flott rót. Er eitthvað gaman að þessum rækjum?
by henry
28 Sep 2009, 22:45
Forum: Almennar umræður
Topic: Myndagáta !!!
Replies: 1599
Views: 1089202

Rétt! Rússneska styrjan. Getur orðið 182cm og 113kg. Með dýrustu hrognum í heimi.

Image
by henry
28 Sep 2009, 21:19
Forum: Almennar umræður
Topic: 250 L búr Agnesar :)
Replies: 21
Views: 14180

Það getur verið erfitt að telja neon tetrurnar. Annars þurfa skallarnir ekkert að geta komið þeim upp í sig til að éta þær, þeir drepa þær með kjaftinum og narta svo í þær. Er ekki svona rist á inntakinu á tunnudælunni? Þykir ólíklegt að það komist fiskur inn í tunnudæluna.
by henry
28 Sep 2009, 21:16
Forum: Sikliður
Topic: 400l sikliðu búr
Replies: 95
Views: 97915

Einmitt að spá í því, hvít hrogn þýddu að þau væru ófrjó þegar ég var með skallana..
by henry
28 Sep 2009, 20:12
Forum: Almennar umræður
Topic: Myndagáta !!!
Replies: 1599
Views: 1089202

Má ég stelast?

Image
by henry
28 Sep 2009, 12:48
Forum: Aðstoð
Topic: Innanhúss tjörn
Replies: 23
Views: 13215

Alveg spurning hvað það verður mikil uppgufun. Verður sennilega ekki í beinu hlutfalli við búrið þitt, Sven, því hann verður væntanlega ekki með flúrperur yfir þessu. En mér finnst þetta samt varasamt, því of mikill raki getur verið heilsuspillandi.
by henry
27 Sep 2009, 23:26
Forum: Sikliður
Topic: 400L búr Jakobs
Replies: 305
Views: 392055

Flottur. Dauði að þekkja þessa ála. En er þetta ekki þessi svokallaði "sikk-sakk áll?"
by henry
27 Sep 2009, 20:36
Forum: Aðstoð
Topic: Innanhúss tjörn
Replies: 23
Views: 13215

Verður vonandi ekki of mikil uppgufun af þessu. Ekkert grín að eiga við myglusvepp þegar hann er kominn af stað..
by henry
27 Sep 2009, 00:36
Forum: Aðstoð
Topic: 250 L, íbúaspurning
Replies: 16
Views: 10023

Rocky þema? Verður mikið um frosna kjötskrokka, prjónahúfur, og gráar hettupeysur?
by henry
26 Sep 2009, 22:42
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Echinodorus bleheri
Replies: 9
Views: 10196

Pottþétt ekki hjá mér, ég mæli nítrít/nítrat amk 1x í viku og skipti út 30-50% vatni einusinni í viku. Ég skil þetta ekki heldur. Þetta eru bara sverðplönturnar, aðrar plöntur eru að fúnkera ágætlega.

Sverðplönturnar bara nær drápust alveg af einhverjum orsökum og hafa síðan verið að rétt tóra.
by henry
26 Sep 2009, 21:56
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Echinodorus bleheri
Replies: 9
Views: 10196

Getið þið gúrúarnir sagt mér hvað er að þessari plöntu? Blöðin eru gul og lítil, vaxa hægt, gömul blöð fá göt og drepast, og stikillinn er að verða svartur við mölina.. Er þetta eitthvað plöntu AIDS?

Image
by henry
26 Sep 2009, 20:23
Forum: Sikliður
Topic: nýja 160 lítra búrið mitt
Replies: 13
Views: 14682

Sven wrote:Gerfiplanticus plasticus
held þetta sé gerfiplanticus plasticus var. duh
by henry
26 Sep 2009, 12:14
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Fiskabúra rekki
Replies: 16
Views: 21756

Gætir prófað að tala við Bræðurna Ormsson. HTH innréttingarnar eru á svona skrúffótum og síðan er sökkli smellt framan á fæturna. Sem gæti verið sniðugt fyrir þig, þannig að það sé ekki endalaust af ryki að safnast fyrir undir rekkanum. Þarft bara að bora göt fyrir fótfestingunum. Svo er plastpinnar...
by henry
26 Sep 2009, 12:10
Forum: Sikliður
Topic: 400l sikliðu búr
Replies: 95
Views: 97915

Flottir maður. Þetta er orðinn veglegur gibbi í mynd #3, enda ugglaust nóg af úrgangi handa honum að gæða sér á ;)
by henry
25 Sep 2009, 19:37
Forum: Aðstoð
Topic: 250 L, íbúaspurning
Replies: 16
Views: 10023

Það sem ég er með í mínu 250L búri er: 5x Discus, ~30x neon tetrur, 5x ankistrur, 3x eplasniglar. Og svo slatta af gróðri og rót. Ég myndi nú bara skella mér í Discus fyrst þig dreymir um það. Ef þú ert sæmilega ábyrgur einstaklingur og til í að skipta um 30-50% vatn einusinni í viku og vesenast í a...
by henry
24 Sep 2009, 23:25
Forum: Sikliður
Topic: nýja 160 lítra búrið mitt
Replies: 13
Views: 14682

Til hamingju með búrið. Gaman líka að fá annan fiskagaur frá Akureyri hingað ;)
by henry
24 Sep 2009, 20:58
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: 720 lítra Monsterbúr
Replies: 958
Views: 892023

Er þetta ekkert að fjölga sér hjá þér? :)
by henry
24 Sep 2009, 19:36
Forum: Aðstoð
Topic: Blue Jack Dempsey
Replies: 12
Views: 7501

Allar svona fancy tegundir af fiskum byrja með incest. Enda oft um sjaldgæfar stökkbreytingar að ræða. Samt skrýtið að ekki sé hægt að rækta þetta bláa gen almennilega áfram á 20 árum.
by henry
24 Sep 2009, 12:43
Forum: Aðstoð
Topic: Blue Jack Dempsey
Replies: 12
Views: 7501

Þarft í rauninni bara einn bláan karl og venjulega kerlingu í fyrsta skrefið eins og ég skil Kela. Svo notaru kellingu sem kemur undan því pari með bláa karlinum í næsta skrefi og þá færðu 50/50 venjulegt og blátt.
by henry
23 Sep 2009, 23:29
Forum: Almennar umræður
Topic: Kuroshio Sea - fyrirmyndar sjávarbúr :)
Replies: 5
Views: 5163

Mér skilst að greyið gaurinn sem sér um vatnsskiptin þarna hafi bara til umráða 40cm langa slöngu og 10L fötu..
by henry
23 Sep 2009, 23:23
Forum: Almennar umræður
Topic: Hver sá búrið á Ljósanótt ?
Replies: 29
Views: 16695

Flott búr :góður:
by henry
23 Sep 2009, 22:57
Forum: Almennar umræður
Topic: 54L búr í Barnaherbergi
Replies: 36
Views: 23008

Myndir og vídjó. Ég kveikti ljósin til að taka þetta, þannig að tetrurnar voru ekki alveg komnar í gang. Er þessi rummynose? Er ekki svona mynstur í sporðinum eins og hjá hinum. http://www.fishfiles.net/up/0909/tkwy8slk_P1070913.jpg Rummies http://www.fishfiles.net/up/0909/sjabp2au_P1070914.jpg Gull...
by henry
23 Sep 2009, 19:26
Forum: Almennar umræður
Topic: 54L búr í Barnaherbergi
Replies: 36
Views: 23008

Jæja, þar fór kerlingin. Ekkert eftir af henni eiginlega þegar ég veiddi hana úr blómapottinum. Eins og eplasnigillinn hafi hámað hana í sig. Ég einhvernveginn vissi að það væri glapræði að setja dvergsíklíður í glænýtt búr, þannig að ég átti svosem von á þessu. Drengurinn sem á búrið er samt ekkert...
by henry
23 Sep 2009, 00:33
Forum: Almennar umræður
Topic: Dauði fiska þráðurinn
Replies: 220
Views: 156621

Æ æ.. Samhryggist, þessi fiskur var ástæðan fyrir að ég féll fyrir gullankistrum.
by henry
23 Sep 2009, 00:15
Forum: Sikliður
Topic: 900 ltr Ameríku Síkliðu Búr .
Replies: 126
Views: 212620

Geggjað búr. Alvarlega að spá í svona eða stærra þegar ég flyt, svona ef fjárhagur leyfir. 250L er alltof lítið til lengdar.

Eitthvað að frétta?
by henry
22 Sep 2009, 23:48
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: red sea skimmer
Replies: 11
Views: 6996

Ég er ekki alveg að átta mig á þessari mynd, er þetta einhver teikning?