Search found 477 matches

by henry
30 May 2009, 13:39
Forum: Almennar umræður
Topic: Smábúr Vargs
Replies: 24
Views: 21974

Skemmtilegt project. Hvað ertu að skipta oft um vatn og hve mikið í einu?

Gangi þér vel með bakteríurnar
by henry
30 May 2009, 11:00
Forum: Sikliður
Topic: 250L Discus búr
Replies: 147
Views: 165951

Svavar: Magnað ;)
by henry
29 May 2009, 23:25
Forum: Sikliður
Topic: 250L Discus búr
Replies: 147
Views: 165951

Takk. Ég er svaka ánægður með þá. Borða vel og eru sprækir miðað við aðstæður. Þetta mæli með þessu batch hjá Fiskó. Er ræktandinn á Fiskaspjallinu?
by henry
29 May 2009, 21:34
Forum: Sikliður
Topic: 250L Discus búr
Replies: 147
Views: 165951

Smellti af nokkrum myndum, þó það sé ekki enn orðið nógu dimmt. Þeir eru rétt núna hættir að flýja í ofboði þegar einhver gengur að búrinu. Ekki bestu myndir í heimi, myndavélin endurspeglast og fjórða myndin engan vegin í fókus. http://www.fishfiles.net/up/0905/hgmdvxvc_P1060497.JPG http://www.fish...
by henry
29 May 2009, 20:47
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Ferskvatnsskatan mín
Replies: 198
Views: 281345

Vígalegir þessir Jurupari
by henry
29 May 2009, 20:43
Forum: Aðstoð
Topic: A - Ö -Skalahrygning ?
Replies: 6
Views: 6799

Flott. Vonandi gengur vel.

Ég fatta bara ekki afhverju maður myndi vilja hafa rót í seiðabúri?
by henry
29 May 2009, 19:17
Forum: Sikliður
Topic: 250L Discus búr
Replies: 147
Views: 165951

Nú held ég að ég sé að verða ruglaður. Þeir eru að fara í hornið á búrinu, hjá dæluinntakinu og hitaranum, og gogga í sílíkonið. Svo setur einn þeirra þreifarana að hliðunum og syndir upp með sílíkoninu. Þetta er alveg eins og þegar skallarnir mínir voru að hrygna hér í eina tíð. Nema hvað að þá vær...
by henry
29 May 2009, 18:57
Forum: Almennar umræður
Topic: **Elmu búr**
Replies: 546
Views: 569677

Mjög flott svona! Skemmtileg rótin.

Hvernig ertu að fíla þessar aquaball dælur?
by henry
29 May 2009, 17:15
Forum: Sikliður
Topic: 250L Discus búr
Replies: 147
Views: 165951

Tók ekki langan tíma. Sé ekki betur en að þeir hafi fengið sér að borða. Bað Fiskó um að senda mér matinn sem þeir voru aldir á í búðinni, Tetra Prima, svona korn sem sökkva. Ég setti nokkur korn og þeir eru að gogga eitthvað í botninn. Reyndar fela þeir sig alltaf strax og þeir sjá hreyfingu fyrir ...
by henry
29 May 2009, 16:43
Forum: Sikliður
Topic: 250L Discus búr
Replies: 147
Views: 165951

Vargur: Nice.. lucked out á því þá! :)

Þeir eru komnir af stað núna, synda í torfu í einu horninu. Tek myndir þegar fer að dimma.
by henry
29 May 2009, 16:34
Forum: Sikliður
Topic: 250L Discus búr
Replies: 147
Views: 165951

Jæja. 4 Discusar komnir í búrið. Eru í feluleik núna. Tók gullfiskinn úr búrinu í morgun, það var pain. En hafðist. Skelltum 4ra ára stráknum í pössun, svona til að hafa rólegt í kringum þetta, náðum í fiskana á flugvöll og dót sem ég pantaði af Vargi og fórum heim. Planið var að láta pokana mara í ...
by henry
28 May 2009, 23:27
Forum: Almennar umræður
Topic: Stærsta "heimilis" fiskabúr í Evrópu.
Replies: 14
Views: 11622

GUðjónB. wrote:hvenig ætli glerið sé í þessu :shock:
Alveg pottþétt glært ál í þessu. (Star Trek nirðir vita hvað ég er að tala um)
by henry
28 May 2009, 23:23
Forum: Almennar umræður
Topic: Stærsta "heimilis" fiskabúr í Evrópu.
Replies: 14
Views: 11622

Magnað. Hægt að eiga helling af Redtail Catfish og synda með þeim!
by henry
28 May 2009, 22:32
Forum: Saltvatn
Topic: Nano S3
Replies: 184
Views: 172309

Squinchy wrote:Hef ekki tekið saman nákvæma tölu en það er yfir 100.000.kr
Það er nú ekkert sérstaklega mikið. Maður fer fljótt yfir 100þús kallinn í algjöru startupi í FV búri. Ég er allavega kominn vel yfir 100 þús. Reyndar með stærra búr.
by henry
28 May 2009, 22:27
Forum: Almennar umræður
Topic: :/
Replies: 6
Views: 4915

„Hva, bara verið að taka búrið í sundur?“
„Já.. á morgun eru 9 mánuðir frá því ég límdi það.. :(
by henry
28 May 2009, 22:16
Forum: Sikliður
Topic: 400L Ameríku búr
Replies: 13
Views: 15101

Stór hraunmoli með helli gæti verið flottur fyrir Óskarana. Annars veit ég ekki, finnst þetta bara nokkuð flott eins og er. Á samt von á að þeir muni redecoratea pínu sjálfir ;)
by henry
28 May 2009, 17:42
Forum: Sikliður
Topic: 250L Discus búr
Replies: 147
Views: 165951

Lindared: Voru þeir ekki sprækir eins og lækir og svona? :)
by henry
28 May 2009, 17:00
Forum: Sikliður
Topic: 250L Discus búr
Replies: 147
Views: 165951

Jæja. Skellti mér á 4 unglinga úr Fiskó. Innlend hrygning. Tveir Blue Snakeskin og tveir Red Turquoise. Kemur í hús korter í tvö á morgun. Verður einhverskonar Þorlákmessunótt hjá mér í kvöld. Ætla svo að bæta við kannski 1-2 í viðbót og 20-30 stk af neon tetrum seinna meir. Vil reyna að treyna þett...
by henry
27 May 2009, 23:43
Forum: Sikliður
Topic: 250L Discus búr
Replies: 147
Views: 165951

Takk. 8) Remains to be seen. Ég versla samt mestallt mitt úr Dýragarðinum. Er að bíða eftir info um hvaða Discusa þeir eiga. Ég ætlaði að fá Dýraríkið á Akureyri til að panta fyrir mig, en það besta sem þau gátu boðið mér var 30.000kr stykkið. Þannig að ég starði bara meðan ég bakkaði út. :shock: Ég...
by henry
26 May 2009, 23:02
Forum: Almennar umræður
Topic: nýjar myndir fiskabur.is
Replies: 24
Views: 24778

keli wrote: Og annað:
Hvaaaar er Guðmundur?!
Hah.. Ég var ekki að fatta. Grannskoðaði myndina í leit að andliti.
by henry
26 May 2009, 23:01
Forum: Sikliður
Topic: 400L Ameríku búr
Replies: 13
Views: 15101

Fallegt búr :)

Fullt af karakter í Óskörum, verður magnað. Hvað ætlaru að hafa marga í þessu?
by henry
26 May 2009, 22:56
Forum: Aðstoð
Topic: A - Ö -Skalahrygning ?
Replies: 6
Views: 6799

Granted, dálítið síðan ég gerði þetta (2002). En það sem þú þarft að passa er að hafa dælu sem er hættulaus fyrir seiðin, svampdæla tengd lofti t.d. Engan sand í búrið svo það sé auðveldara að þrífa, og þrífa botninn reglulega. 30L er sennilega ekki hentugt. Ég myndi segja að 60L væri gott, reyna að...
by henry
26 May 2009, 20:00
Forum: Sikliður
Topic: 250L Discus búr
Replies: 147
Views: 165951

Vargur wrote:Lofar góðu en mér þykir þú koma með fullmargar myndir sem eru nákvæmlega eins.
fixed
by henry
26 May 2009, 18:46
Forum: Sikliður
Topic: 250L Discus búr
Replies: 147
Views: 165951

Keli: Endilega redda mér fóðri ;) Ok spurning hvort ég bíði bara með þetta í auka viku eða taki vatnsskipti + skvettu af nitrivec daglega til að byrja með? Átt þú einhverja unglinga sem eru söluhæfir? Guðrún: Já. Þannig er lífið. Það er fullt af oddkvössum hornum í íbúðinni hjá mér þótt pottormurinn...
by henry
26 May 2009, 18:28
Forum: Almennar umræður
Topic: Discusar
Replies: 212
Views: 125277

Sammála síðasta ræðumanni.

Alger öfund hérna megin. :)
by henry
26 May 2009, 17:12
Forum: Sikliður
Topic: 250L Discus búr
Replies: 147
Views: 165951

250L Discus búr

Smellti af nokkrum myndum til að drepa tímann þangað til ég set Discusa í búrið, sem ætti að gerast á föstudag ef allt gengur að óskum. Sem stendur býr bara einn ecstatic gullfiskur í búrinu, syndir um svaka spenntur og felur sig í plöntum þess á milli. Smá stats fyrir fellow geeks: Akvastabil 250 á...
by henry
13 May 2009, 16:26
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE Eheim 2227
Replies: 0
Views: 1642

ÓE Eheim 2227

Sæl

Ég er svona að leita mér að hinu og þessu. Á einhver Eheim 2227 interval dælu og/eða 250-300L búr?

Uppfært: Nevermind. Útvegaði mér búr, 250L með Eheim 2224, sandi, og hitara. Þannig að ég er að komast í sportið :-)

Hef samt enn áhuga á 2227 wet/dry ef einhver á svoleiðis til sölu.