Search found 477 matches

by henry
22 Sep 2009, 18:55
Forum: Sikliður
Topic: 750ltr moba Frontosu Búr
Replies: 213
Views: 334983

Eigum við nokkuð að ræða þessa álagningu? Greinilegt að við erum öll á sama báti í þessari kreppu.

Afsakið samt fyrir að fokka upp þræðinum, hefur ekkert með gullfallegar Frontósur að gera :) Skulum ræða þær frekar.
by henry
22 Sep 2009, 15:17
Forum: Sikliður
Topic: 750ltr moba Frontosu Búr
Replies: 213
Views: 334983

Ah já, auli er ég. Hvar er þetta framleitt hér heima, í Hafnarfirði? Er það betri framleiðsla en þessi útlenska?
by henry
22 Sep 2009, 11:52
Forum: Sikliður
Topic: 750ltr moba Frontosu Búr
Replies: 213
Views: 334983

97 þús? Það er nú svolítið glannalegt miðað við að með einu gúggli finnur maður þetta á 175€ http://www.petproductsonline.eu/p/87940 ... ilter.html
by henry
21 Sep 2009, 19:55
Forum: Aðstoð
Topic: Skýjað
Replies: 12
Views: 8861

Settiru nokkuð alla flöskuna í einu? Annars hefðiru betur sleppt þessu miðað við mína reynslu. Mér fannst, og það er staðfest af greinum sem ég hef lesið, að nitrivec og svipaðar vörur geti lengt þann tíma sem búr er að ná fullu jafnvægi. Langbest að fiskarnir sjái bara um að koma þessu í gang. Því ...
by henry
21 Sep 2009, 19:14
Forum: Aðstoð
Topic: Skýjað
Replies: 12
Views: 8861

Er þetta ekki bara af sandinum? Eða ertu mögulega með rót eða drumb í búrinu?
by henry
21 Sep 2009, 12:38
Forum: Gotfiskar
Topic: guppy kerlingarnar að drepast
Replies: 7
Views: 8344

20L vatnsskipti á viku væri alveg feykinóg. Ekki skipta um allt vatnið. Passaðu að vatnið sem þú tekur úr og vatnið sem þú setur í sé við sama hitastig.

Það kemst ekki jafnvægi á bakteríuflóruna í búrinu ef þú skiptir um svona mikið í einu.
by henry
21 Sep 2009, 12:18
Forum: Almennar umræður
Topic: Dauði fiska þráðurinn
Replies: 220
Views: 156619

M. Ramirezi

Image
by henry
21 Sep 2009, 12:17
Forum: Almennar umræður
Topic: 54L búr í Barnaherbergi
Replies: 36
Views: 23008

Adam var ekki lengi í paradís. Myndin í gær var sú síðasta af kallinum lifandi... http://www.fishfiles.net/up/0909/z97ctvvw_P1070903.jpg Kom að honum dauðum áðan. Veit ekkert hvað þetta hefur verið, en mig grunar að vatnsskilyrðin hafi orðið slæm af einhverjum orsökum án þess að ég hafi tekið eftir ...
by henry
21 Sep 2009, 00:08
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [ÓE] Levamisole strax
Replies: 4
Views: 3880

Talaðu við fiskabúð, þeir nota þetta oft á sóttkví hjá sér, fá þetta hjá dýralæknum í stórum umbúðum þar sem þetta er flutt inn fyrir stærri dýr. Það er annars ekkert að stressa sig yfir þó þú sjáir orm, þetta drepur ekkert fiskinn á stuttum tíma, enda sníkjudýr sem þarfnast þess að hýsillinn lifi. ...
by henry
20 Sep 2009, 21:15
Forum: Almennar umræður
Topic: 54L búr í Barnaherbergi
Replies: 36
Views: 23008

Æji, þá fer ég nú ekki að ala undan þeim seiði. :/
by henry
20 Sep 2009, 20:36
Forum: Almennar umræður
Topic: 54L búr í Barnaherbergi
Replies: 36
Views: 23008

Veit ekki, kemur það ekki bara svona út af því hún er með samanherpta ugga?
by henry
20 Sep 2009, 19:59
Forum: Gotfiskar
Topic: Skrýtið guppy seiði HJÁLP
Replies: 4
Views: 6008

Það munar nú um 2 gráður til eða frá. Ég myndi hafa 27° fyrir seiðin. Þau geta fengið fungus ef það er of kalt hjá þeim.
by henry
20 Sep 2009, 19:55
Forum: Sikliður
Topic: 250L Discus búr
Replies: 147
Views: 165950

Ákvað að smella inn myndum af græna Discusnum (fyrir Elmu ;)) Hann er alveg orðinn eiturhress núna, duglegur að borða, sýnir fallega liti, og svona, en er enn frekar mikið fyrir að vera einsamall, sem er spes. http://www.fishfiles.net/up/0909/py6edjfp_P1070869.jpg http://www.fishfiles.net/up/0909/7a...
by henry
20 Sep 2009, 19:38
Forum: Almennar umræður
Topic: 54L búr í Barnaherbergi
Replies: 36
Views: 23008

Reyndi að ná betri myndum af fiðrildunum. En þau eru eitthvað dán, hanga mikið aftarlega í búrinu og svona. Eitthvað aðeins styst lengdin á broddunum á uggunum á kallinum, voru orðnir helvíti virðulegir. Veit ekki alveg hvað er að, en ég er að prófa gamla góða salt trixið athuga hvort það lagi stres...
by henry
20 Sep 2009, 19:16
Forum: Almennar umræður
Topic: 54L búr í Barnaherbergi
Replies: 36
Views: 23008

stebbi wrote:Ég sá rummy nose í dýraríkinu í blómavali núna áðan, skoðaði reindar ekki verðið á þeim þar.
Nú? Ég var þar í dag líka, sá þær ekki. Var reyndar mest að skoða rauða óskarinn.
Síkliðan wrote:Kemur bara mjög vel út hjá þér Henry. :D
Takk takk :D
by henry
20 Sep 2009, 15:23
Forum: Almennar umræður
Topic: **Elmu búr**
Replies: 546
Views: 569639

Flottar myndir af fiðrildasíklíðunum :D Miklir litir í bláa, og skemmtileg þessi gold.

Ég er kannski einn af fáum, en mér finnst Egeria Densa vera virkilega flott, og gagnleg planta. Eina sem er, bara vesen að fá hana til að vera kyrr.
by henry
20 Sep 2009, 15:17
Forum: Almennar umræður
Topic: 54L búr í Barnaherbergi
Replies: 36
Views: 23008

Takk. Já, vonandi. Er svona að bíða og vona að hann taki vaxtarkipp :)
by henry
20 Sep 2009, 14:57
Forum: Gotfiskar
Topic: Skrýtið guppy seiði HJÁLP
Replies: 4
Views: 6008

En hérna, hvað er hitastigið hjá þeim og ertu dugleg að skipta um vatn?
by henry
20 Sep 2009, 14:51
Forum: Gotfiskar
Topic: Skrýtið guppy seiði HJÁLP
Replies: 4
Views: 6008

Myndi nú bara slátra þessu eina seiði. Hljómar eins og fungus.
by henry
20 Sep 2009, 13:43
Forum: Almennar umræður
Topic: 54L búr í Barnaherbergi
Replies: 36
Views: 23008

Nei þetta voru bara 40% skipti. Bara kemur svo mikið af lofti úr garðslöngunni, verður alveg skýjað í smá tíma. Skipti samt yfirleitt um 20% í viku og nota fötu, en það er vesen af því að vatnsyfirborðið fer niðurundir intakeið á dælunni og powerheadinn fer að snúast þurr, þannig að ég prófaði núna ...
by henry
20 Sep 2009, 13:23
Forum: Almennar umræður
Topic: 54L búr í Barnaherbergi
Replies: 36
Views: 23008

Kominn tími á nýjar myndir af búrinu. Tók þetta áðan, nýbúinn að skipta um vatn þannig að það er slatti af lofti í vatninu. Heildarmynd http://www.fishfiles.net/up/0909/r6tx5b7d_P1070827.jpg Javamosi http://www.fishfiles.net/up/0909/xj6twuvl_P1070838.jpg Anubias http://www.fishfiles.net/up/0909/tjxz...
by henry
20 Sep 2009, 12:56
Forum: Aðstoð
Topic: Fiskar að skrapa sig
Replies: 2
Views: 2387

Jú, hitinn er stöðugur í 28°C
by henry
20 Sep 2009, 12:33
Forum: Aðstoð
Topic: Fiskar að skrapa sig
Replies: 2
Views: 2387

Fiskar að skrapa sig

Einn eða tveir Diskusar eitthvað að klóra sér örlítið á plöntum. Ekki mikið, bara rétt séð þetta úr fjarska. Engir blettir. En eitthvað af skörðum í sporðum. Ekkert nítrít og mjög lítið nítrat (0-20ppm), en ég vil ekki taka sénsa, þannig að ég ákvað að skipta bara vel um vatn og setja 10 matskeiðar ...
by henry
20 Sep 2009, 12:18
Forum: Aðstoð
Topic: saman
Replies: 7
Views: 5416

Já ókei, þessi er flottur.
by henry
20 Sep 2009, 12:12
Forum: Aðstoð
Topic: saman
Replies: 7
Views: 5416

Psycho fiskur.. En ekkert voðalega mikið fyrir augað að mínu mati, gæti trúað að maður fengi bara leið á honum eftir að þessi geðveiki væri orðin old.
by henry
20 Sep 2009, 12:07
Forum: Almennar umræður
Topic: Karótín ?
Replies: 4
Views: 3368

by henry
19 Sep 2009, 23:02
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: 720 lítra Monsterbúr
Replies: 958
Views: 891796

Númer 2 er mögnuð :)
by henry
18 Sep 2009, 23:48
Forum: Sikliður
Topic: 250L Discus búr
Replies: 147
Views: 165950

Smá landscaping í gangi. Tók Anubiasinn og skar hann af stiklinum, lét stikilinn í búrið þar sem hann sökk á botninn, svona ef ske kynni að það yxi eitthvað meira af honum. Snyrti síðan rætur alveg gjörsamlega og stakk þessu í örlítið holan stein sem ég var með í búrinu, smellpassaði ofan í svo ég f...
by henry
18 Sep 2009, 22:53
Forum: Sikliður
Topic: 400L búr Jakobs
Replies: 305
Views: 391822

Hann hristir þetta vonandi af sér á nokkrum dögum.
by henry
18 Sep 2009, 00:09
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Dyragarðurinn minn :P
Replies: 9
Views: 10354

Vá! Flott dýr. Er ekki vesen að komast í frí og svona? ;)