Search found 6764 matches

by Vargur
04 Jan 2014, 20:20
Forum: Almennar umræður
Topic: Uruguay myndir
Replies: 12
Views: 15469

Re: Uruguay myndir

Flott þessi.
Þetta eru eimitt fiskar sem mig langar í.
by Vargur
04 Jan 2014, 15:48
Forum: Gotfiskar
Topic: Gubby og black molly
Replies: 7
Views: 16824

Re: Gubby og black molly

Mig grunar að þetta sé innvortis bakteríusýking.
Þegar fiskar sýna þessi einkenni hjá mér þá farga ég þeim strax.
by Vargur
04 Jan 2014, 12:44
Forum: Almennar umræður
Topic: Að fá Ancistrur til að hrygna?
Replies: 2
Views: 5146

Re: Að fá Ancistrur til að hrygna?

Þú gætir prófað vatnskipti og hækka svo hitan á næstu dögum um 2-3 gráður.
by Vargur
04 Jan 2014, 12:41
Forum: Almennar umræður
Topic: Hvar er best að fá kaupa fiska og fá ráð um búrið??
Replies: 9
Views: 12762

Re: Hvar er best að fá kaupa fiska og fá ráð um búrið??

Td. Dýraland er með fiska á góðu verði.
Úlli í Dýraríkinu ætti að geta gefið góð ráð og reyndar fólk í flestum verslum sem selja fiska.
Svo getum við hér á spjallinu svarað flestu og gott er að lesa eldri þræði.
by Vargur
28 Dec 2013, 12:57
Forum: Aðstoð
Topic: Red Minor og "óvæntur dauði"
Replies: 4
Views: 7833

Re: Red Minor og "óvæntur dauði"

Þær eiga til að narta í sporða á hægfara fiskum þannig það er sennilega skýringin.
by Vargur
24 Dec 2013, 23:44
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: óska eftir gefins gróðri...
Replies: 4
Views: 4414

Re: óska eftir gefins gróðri...

Allir velkomnir, bara vera í sambandi áður.
by Vargur
24 Dec 2013, 23:42
Forum: Almennar umræður
Topic: Gleðileg Jól
Replies: 6
Views: 9118

Re: Gleðileg Jól

Gleðileg jól.
by Vargur
23 Dec 2013, 22:55
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: óska eftir gefins gróðri...
Replies: 4
Views: 4414

Re: óska eftir gefins gróðri...

Er gamli að setja upp stórt búr ?
by Vargur
23 Dec 2013, 01:32
Forum: Almennar umræður
Topic: Uruguay myndir
Replies: 12
Views: 15469

Re: Uruguay myndir

Ég bíð spenntur eftir gotfiskunum.
by Vargur
22 Dec 2013, 01:36
Forum: Aðstoð
Topic: Veikur Platty
Replies: 7
Views: 11047

Re: Veikur Platty

Hvaða fiskar eru með honum í búri ?
by Vargur
02 Dec 2013, 23:15
Forum: Almennar umræður
Topic: Uruguay ferdin
Replies: 18
Views: 24336

Re: Uruguay ferdin

Eru þessir gaurar að halda fiskum lifandi til að taka með heim ? Hvernig gera þeir það í þessum aðstæðum ?
by Vargur
29 Nov 2013, 23:14
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýtt búr á Vargsstaði - 720 lítra.
Replies: 21
Views: 29095

Re: Nýtt búr á Vargsstaði - 720 lítra.

Þetta er mynbandið. Ég sá í Fréttablaðinu í dag að búrið var sagt 2000 lítra ! http://www.fishfiles.net/up/1311/atjgg1tn_Screen_Shot_2013-10-06_at_9_06_27_PM.png Ég vil hrósa þessum gaurum sem stóðu í þessu, ég hef margoft lánað hluti og lifandi dýr fyrir auglýsingar, þætti og bíomyndir og þetta er ...
by Vargur
27 Nov 2013, 22:13
Forum: Almennar umræður
Topic: Spurningar um gróður og fiska
Replies: 6
Views: 8636

Re: Spurningar um gróður og fiska

Platy eru taldir harðgerðastir en persónulega þykja mér molly og sverðdragarar skemmtilegri.
Sverdragarar eru samt skæðir í að éta seiðin.

Regnbogafiskar og danio fjölga sér auðveldlega en þú þarft að færa annað hvort fullorðnu fiskana eða hrognin í sér búr eftir hrygningu.
by Vargur
25 Nov 2013, 23:04
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.
Replies: 35
Views: 75558

Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.

Image
Jæja, komið vatn í 1000 lítra búrið og sú asíska komin í það.
Stóru búrin eru samtengd ásamt tveimum búrum í rekkanum við hliðina á þannig það eru um 2200 lítrar sem fara í gegnum búrin.
by Vargur
18 Nov 2013, 17:07
Forum: Aðstoð
Topic: Kúlí álar
Replies: 2
Views: 4059

Re: Kúlí álar

Þeir eiga að vera friðsamir og láta seiði vera. Ég er með helling af Kuhli í búri með nýlega klöktum ancistu seiðum og sýnist allt fara vel fram.
by Vargur
08 Nov 2013, 23:09
Forum: Almennar umræður
Topic: Bakteria í fiskabúri
Replies: 9
Views: 13479

Re: Bakteria í fiskabúri

Hvaða lýsing er í búrinu og hvað eru perurnar gamlar ?
Er plast eða gler milli peranna og búrsins.
Er ancista eða önnur þörungaæta í búrinu ?

Ef þörungur myndast í "normal" búrum þá er í flestum tilfellum einhverjum af þessum þremum þáttum um að kenna, ónóg vatnskipti, offóðrun og lýsing.
by Vargur
01 Nov 2013, 21:46
Forum: Gotfiskar
Topic: Seiði?
Replies: 3
Views: 11304

Re: Seiði?

Eru fleiri kerlur í búrinu ? Þetta geta verið seiði úr öðru goti, jafnvel nokkura daga gömul.
by Vargur
01 Nov 2013, 21:42
Forum: Almennar umræður
Topic: Uruguay fiskaferð nóv-des 2013
Replies: 6
Views: 8901

Re: Uruguay fiskaferð nóv-des 2013

Heiko Bleher Íslands, þetta verður spennandi.
Er séns að reyna að koma einhverju wild heim ?
by Vargur
25 Oct 2013, 22:48
Forum: Almennar umræður
Topic: Dýraríkið ???
Replies: 16
Views: 22614

Re: Dýraríkið ???

Er þetta facebook enn í gangi ?
by Vargur
25 Oct 2013, 18:01
Forum: Aðstoð
Topic: Má gefa amerísku síklíðum?
Replies: 2
Views: 4448

Re: Má gefa amerísku síklíðum?

Það er í fínasta lagi, ég gef mínum fiskum mikið fisk sem ég veiði sjálfur, með roði og beinum.
by Vargur
16 Oct 2013, 19:21
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Lutino oscar gefins (farinn)
Replies: 2
Views: 3221

Re: Lutino oscar gefins

Óskarinn er farinn, þakka þeim sem sýndu áhuga.
by Vargur
13 Oct 2013, 22:56
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Lutino oscar gefins (farinn)
Replies: 2
Views: 3221

Lutino oscar gefins (farinn)

Image
Þessi 20 cm lutino oscar fæst gefins.
Áhugasamir sendi ep þar sem kenur fram búrstærð og búrfélagar.
by Vargur
06 Oct 2013, 21:02
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.
Replies: 35
Views: 75558

Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.

Image
Ég skellti upp tveimum búrum til viðbótar, 1000 lítra og 800 lítra.
Því miður kom í ljós smá leki á 1000 lítra búrinu þannig ég tæmdi það og þarf að lappa eitthvað upp á það.
by Vargur
06 Oct 2013, 11:32
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýtt búr á Vargsstaði - 720 lítra.
Replies: 21
Views: 29095

Re: Nýtt búr á Vargsstaði - 720 lítra.

Eins og flestir vita þá er ég fluttur og það var sama brasið að flytja búrið úr íbúðinni, þurfti vörubíl með krana. Ég hef ekki enn sett upp búrið í nýja húsinu og það hefur bara staðið tómt. Það kom sér ágætlega þegar ég var beðinn um að lána búr fyrir nýtt myndband með hljómsveitinni Hjaltalín. ht...
by Vargur
16 Sep 2013, 23:25
Forum: Aðstoð
Topic: Hvaða fiskur er þetta?
Replies: 12
Views: 14490

Re: Hvaða fiskur er þetta?

Sp 44 hefur verið nokkuð algengur hér á landi þannig hann er líklegur, annars eru þessar Victoriu sikliður oft seldar undir röngu nafni enda margar líkar og þess vegna eru margar tegundir orðnar mikið blandaðar og erfitt að greina þær rétt.
by Vargur
16 Sep 2013, 23:18
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir L. fuelleborni OB og M. maingano
Replies: 0
Views: 1120

Óska eftir L. fuelleborni OB og M. maingano

Óska eftir Labeotropheus fuelleborni OB kvk eða ungfiskum og Melanochromis maingano.
Sendu mér ep ef þú átt og villt láta.
by Vargur
22 Aug 2013, 20:18
Forum: Almennar umræður
Topic: Byrjandi í vandræðum
Replies: 10
Views: 14738

Re: Byrjandi í vandræðum

Það byggir ekki upp neina flóru að láta búrið ganga fiskalaust.

Ég held að gustafz sé á réttri leið, bara verið óheppinn með fiska, nýlega innfluttir gullfiskar í verslunum eiga til að vera hálfslappir og það má búast við afföllum í fyrstu.
by Vargur
21 Jul 2013, 22:44
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 450 L fiskabúr og tunnudæla til sölu
Replies: 10
Views: 13976

Re: 450 L fiskabúr og tunnudæla til sölu

Reach the stars, fly a fantasy.
Flott búr á fínu verði.
by Vargur
30 Jun 2013, 00:56
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Xiphophorus hellerii
Replies: 2
Views: 3170

Re: Xiphophorus hellerii

... er fiskurinn á myndinni sá sem þú ert að selja ?
by Vargur
27 Jun 2013, 23:19
Forum: Gotfiskar
Topic: Láta Guppy fá fottan sporð
Replies: 2
Views: 10236

Re: Láta Guppy fá fottan sporð

Ef genin eru til staðar þá er ýmislegt hægt að gera til að sporðurinn vaxi.
Td, hafa karlana sér, hafa ekki mikinn straum í búrinu en þó kröftuga loftdælu þannig vatnið kraumi, hafa fáa fiska í búrinu, alls ekki vera með fiska sem narta, passa að vatnsgæði séu óaðfinnanleg ofl.