Search found 915 matches

by Birkir
27 Jan 2014, 14:47
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Gróður búrið mitt! allt í vinnslu + nokkrar spurningar.
Replies: 7
Views: 18288

Re: Gróður búrið mitt! allt í vinnslu + nokkrar spurningar.

Litla búrið er frábært. Gaman að sjá að þú sért að taka það "skipulögðum" tökum.
by Birkir
27 Jan 2014, 14:46
Forum: Sikliður
Topic: Flowerhorn
Replies: 36
Views: 65546

Re: Flowerhorn

Hvað er að frétta af meistaranum?
by Birkir
22 Jan 2014, 19:00
Forum: Sikliður
Topic: German Blue Butterfly
Replies: 13
Views: 30044

Re: German Blue Butterfly

Ég var einmitt að hugsa um að starta dvergsíkliðiþræði í morgun og þegar ég kom heim úr vinnunni sé ég þennan. Glæsilegt. Ég er með Ramirezi par í mínu búri sem plumma sig mjög vel, líta vel út og eru aktívir mjög. Þú getur fylgst með þeim hér http://fiskaspjall.is/viewtopic.php?f=2&t=15430 Ég h...
by Birkir
13 Jan 2014, 11:57
Forum: Almennar umræður
Topic: 80L dvergsíkliðu og guramibúr
Replies: 53
Views: 109316

Re: 80L dvergsíkliðu og guramibúr

http://www.fishfiles.net/up/1401/zx3kfe5o_2014-01-12_23.38.25.jpg Ég færði Limnophila aquatica yfir í vinstra hornið og hún lítur mun betur út þar og dafnar meir. Gróðurinn dafnar yfirleitt rosalega vel. Fiskunum líður augljóslega vel, sýna allar sínar bestu hliðar, litir greinilegir og allir mjög ...
by Birkir
09 Jan 2014, 23:58
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Tangir og tól til gróðursetningar
Replies: 4
Views: 12727

Tangir og tól til gróðursetningar

Sæl, Mér svíður stundum að þurfa að nota puttana til að koma plöntum fyrir. Það getur reynst svolítið klunnalegt stundum, sérstaklega ef maður vill ekki hrófla mikið við næringarundirlaginu undir mölinni/sandinum því fingurnir ryða þessu til að skilja eftir gýg. Enn aftur ef maður vill halda "l...
by Birkir
08 Jan 2014, 00:25
Forum: Almennar umræður
Topic: 80L dvergsíkliðu og guramibúr
Replies: 53
Views: 109316

Re: 80L dvergsíkliðu og guramibúr

Ég skil þetta pósterbakgrunna sjónarmið vel. En það er bara ekki minn tebolli. Snúrur hafa verið gerðar upp og sjást ekki lengur. Ef gróðursæld eykst þá munu þær hylja vegginn.

Elma: myndirnar þínar eru ótrúlega góðar!
by Birkir
07 Jan 2014, 21:31
Forum: Almennar umræður
Topic: 80L dvergsíkliðu og guramibúr
Replies: 53
Views: 109316

Re: 80L dvergsíkliðu og guramibúr

Já, takk Elma. Vatnaskipti verða auðvitað regluleg og metnaðarfull. Annað kemur ekki til greina. Takk fyrir að koma með nákvæma nafngreiningu... sterbai it is, sýnist mér. Ég er persónulega ekki hrifinn af bakgrunn sem límdur er á glerið, svona eins og veggspjald. Ég er hins vegar hrifinn af bakgrun...
by Birkir
07 Jan 2014, 21:28
Forum: Almennar umræður
Topic: Litla vinnufiskabúrið
Replies: 4
Views: 8329

Re: Litla vinnufiskabúrið

Ég kíki vonandi á ykkur aftur í vikunni. Þetta er stórgott framtak.
by Birkir
07 Jan 2014, 14:00
Forum: Almennar umræður
Topic: 80L dvergsíkliðu og guramibúr
Replies: 53
Views: 109316

Re: 80L dvergsíkliðu og guramibúr

http://www.fishfiles.net/up/1401/fvrvdsc4_2014-01-07_13.44.04.jpg http://www.fishfiles.net/up/1401/u3iqdr44_2014-01-07_13.43.46.jpg http://www.fishfiles.net/up/1401/k61k1ne3_2014-01-06_13.51.40.jpg Búrið dafnar vel og fiskarnir afskaplega sprækir. SAE meira að segja í tilhugalífinu, sem er sérlega ...
by Birkir
06 Jan 2014, 19:09
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Malawi síkliður til sölu á slikk! SELDIR
Replies: 9
Views: 9970

Re: Malawi síkliður til sölu á slikk! SELDIR

Image
Ætli þau sé ekki 3cm stærri en þinn. Ég á erfitt með að sjá það almennilega en eitthvað stærri já.
by Birkir
04 Jan 2014, 01:13
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Malawi síkliður til sölu á slikk! SELDIR
Replies: 9
Views: 9970

Re: Malawi síkliður til sölu á slikk! Demansoni & Yellow lab

Skóladurgurinn á skilið trítment. Búinn að standa sína plygt með prýði, þolinmóður og flottur.
Ég er með tvo rauða djöfla hérna ef þú hefur áhuga.
by Birkir
04 Jan 2014, 01:05
Forum: Almennar umræður
Topic: 80L dvergsíkliðu og guramibúr
Replies: 53
Views: 109316

Re: 80L gróðurmiðaða dvergsíkliðu, got- og guramibúrið

Þrusaði mér í Dýragarðinn í dag til að tékka á plöntum og síkliðuúrvalinu. Þjónustan var góð eins og alltaf. Keypti mér fjóra SAE . Hafa lengi verið uppáhalds verkamannafiskarnir mínir, iðjusamir og beita líkamanum skemmtilega og nýta allt búrið. Stk. kom á 850kr. Fékk mér svo tvo agnarsmáa "st...
by Birkir
03 Jan 2014, 09:40
Forum: Almennar umræður
Topic: 80L dvergsíkliðu og guramibúr
Replies: 53
Views: 109316

Re: 80L gróðurmiðaða dvergsíkliðu, got- og guramibúrið

Takk Keli, og já, ég held það, nema að ég hefði átt að setja niður meira substrate. Þetta voru bara tæpir 2cm. Restin er bara möl.
by Birkir
03 Jan 2014, 09:16
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: CO2 mg/l
Replies: 3
Views: 11060

Re: CO2 mg/l

snerra wrote:Veit einhver hvernig maður mælir co2 í mg/l eins og gefið er upp með mörgum plöntum til dæmis hjá Tropica ?
http://www.tropicalfishkeeping.com/begi ... eed-51102/
by Birkir
03 Jan 2014, 09:05
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.
Replies: 35
Views: 75553

Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.

Duglegur strákur.
by Birkir
03 Jan 2014, 09:00
Forum: Almennar umræður
Topic: 80L dvergsíkliðu og guramibúr
Replies: 53
Views: 109316

Re: 80L gróðurmiðaða dvergsíkliðu, got- og guramibúrið

Takk fyrir það. Við finnum út úr þessu öllu á endanu,.

Kemur á daginn að gúramar og síkliður vilja svipað pH gildi, í kringum 6,7, sem er ljómandi.
by Birkir
02 Jan 2014, 18:22
Forum: Almennar umræður
Topic: 80L dvergsíkliðu og guramibúr
Replies: 53
Views: 109316

Re: 80l gróðurmiðaða dvergsíkliðu - gotfiskabúrið

"Just when I thought I was out...they pull me back in."
Þetta er nú að einhverju leiti þér að kenna Andri.

Sindri: þetta er knellun. Kanntu nöfnin á þessum plantzen?

E.S. Ég tók ekki myndirnar af fiskunum. Þær eru birtar í súrrandi leyfisleysi. Fann þær via altavista.
by Birkir
02 Jan 2014, 14:03
Forum: Almennar umræður
Topic: 80L dvergsíkliðu og guramibúr
Replies: 53
Views: 109316

Re: 80l gróðurmiðaða dvergsíkliðu - gotfiskabúrið

http://www.fishfiles.net/up/1401/hq67dei8_2014-01-02_00.09.15.jpg http://www.fishfiles.net/up/1401/e49sqogj_2014-01-02_00.09.57.jpg http://www.fishfiles.net/up/1401/jm8342wg_2013-12-31_17.14.48.jpg http://www.fishfiles.net/up/1401/yphte7ug_2013-12-31_17.41.54.jpg Búr : Ciona Aqua 80. Fyllti búrið a...
by Birkir
30 Dec 2013, 02:14
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE: Dökkum/svörtum sandi/möl
Replies: 6
Views: 6628

Re: ÓE: Dökkum/svörtum sandi/möl

Ég er svo gamaldags að síminn minn getur ekki tekið við myndum. Snedu heldur email á birkirAS (AT) yahoo.com

Kærar þakkir.
by Birkir
29 Dec 2013, 17:53
Forum: Almennar umræður
Topic: 80L dvergsíkliðu og guramibúr
Replies: 53
Views: 109316

Re: 80l gróðurmiðaða dvergsíkliðu - gotfiskabúrið

Ég ætla að reyna að verða mér út um búr á morgun og ef veður leyfir þá kaupi ég mér " næringarundirlag " (substrate, hvað eigum við að kalla þetta á íslensku?) til að hafa undir mölinni, til þess að gefa gróðrinum gott start og traustan grunn. Ef spjallverjar eru með góðar uppástungur um h...
by Birkir
29 Dec 2013, 16:34
Forum: Almennar umræður
Topic: Dýragarðurinn ?
Replies: 23
Views: 29380

Re: Dýragarðurinn ?

Reyndi að hringja í nýju búðina í dag, 118 voru ekki með númerið. Það er verra.
Hef samt oft komið þangað. Glæsileg búð - glæsilegir menn. En það verður að fixa þetta með 118 upp á bissnessið að gera.
by Birkir
29 Dec 2013, 02:52
Forum: Aðstoð
Topic: Hvað er búrið margir lítrar?
Replies: 3
Views: 14349

Re: Hvað er búrið margir lítrar?

Kennarinn samur við sig.
by Birkir
29 Dec 2013, 02:49
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 1300 lítra búr
Replies: 66
Views: 109995

Re: 1300 lítra búr

Væri gaman að fá nýjar fréttir af þessari smíð og myndir auðvitað. Magnað að henda svona saman. Ég er í mestu vandræðum með að hengja upp hyllur.
by Birkir
29 Dec 2013, 02:29
Forum: Almennar umræður
Topic: Gleðileg Jól
Replies: 6
Views: 9118

Re: Gleðileg Jól

Jólin og árið gott fólk. Alveg yndislegt spjallborð.
by Birkir
29 Dec 2013, 02:28
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE: Dökkum/svörtum sandi/möl
Replies: 6
Views: 6628

Re: ÓE: Dökkum/svörtum sandi/möl

siggi86: áttu mynd af mölinni?

Santaclaw: ábyggilega ekki mikið. Þetta er fyrir 80l.
by Birkir
28 Dec 2013, 13:57
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE: Dökkum/svörtum sandi/möl
Replies: 6
Views: 6628

ÓE: Dökkum/svörtum sandi/möl

Sæl veriði,

Mig vantar dökka möl/sand.

Ef þið eigið næringarríkt undirlag til að setja möl/sand ofan á, þá er ég einnig á höttum eftir slíku.

Sendið mér línu á birkirAS(AT)yahoo.com

takk
by Birkir
23 Dec 2013, 12:16
Forum: Almennar umræður
Topic: þrif á búri
Replies: 7
Views: 10226

Re: þrif á búri

Já, þetta eru flottir strákar.
by Birkir
20 Dec 2013, 18:23
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Bónus undirlag fyrir gróður
Replies: 8
Views: 20273

Re: Bónus undirlag fyrir gróður

Þetta er spennandi í ljósi þess að ég ætla að gera vel við gróður í mínu nýjasta búri.
Fullt af kattasandi er með alskyns ilmefnum og and-pissulyktarefnum. Varla er það gott fyrir flóru vatnsins.
by Birkir
20 Dec 2013, 18:12
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 540l Búrið mitt
Replies: 7
Views: 16711

Re: 540l Búrið mitt

Frábært.
by Birkir
20 Dec 2013, 18:05
Forum: Almennar umræður
Topic: 80L dvergsíkliðu og guramibúr
Replies: 53
Views: 109316

80L dvergsíkliðu og guramibúr

Jæja. Mikið er langt síðan ég var með svona þráð og þessu mæta spjalli. Síðan síðast þá hef ég verulega dregið saman seglin, og er ekki einu sinni með búr. En ég stefni á að fá mér 80l búr milli jóla og nýárs, en það verður minna en þau þrjú búr sem ég talaðu um hér fyrir einhverjum árum. Því miður ...