Search found 915 matches

by Birkir
09 Apr 2014, 20:19
Forum: Aðstoð
Topic: Hvar get ég fundið svartan sand?
Replies: 7
Views: 16483

Re: Hvar get ég fundið svartan sand?

Ég er með blandað búr: tetrur, gúramar, dvergsíkliður, gróður o.s.frv.
Á dögunum fór ég á Kjalarnes og sótti þangað fjörusand. Er hann nokkuð hættulegir heilsu fiskanna ef ég skola svakalega vel og sýð? Minni að ég hafi lesið það.
by Birkir
09 Apr 2014, 20:17
Forum: Almennar umræður
Topic: 80L dvergsíkliðu og guramibúr
Replies: 53
Views: 109352

Re: 80L dvergsíkliðu og guramibúr

Takk fyrir þetta input Keli. Ég er búinn að grisja hressilega nýlega og ætla að breyta aðeins uppstyllingu plantnanna og það er kannski ágætis tilliástæða til að setja hvíta peru í í staðinn og sjá hvernig það kemur út. En mig langar ennþá að hafa stóra rauða og minni hvíta í lokinu þegar fram líða ...
by Birkir
09 Apr 2014, 20:09
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 260757

Re: Búrið mitt Akvastabil 720

Stórkostlega efnilegur heildarpakki hér. Hlakka svo til að fylgjast áfram með úr fjarska.
by Birkir
09 Apr 2014, 20:07
Forum: Almennar umræður
Topic: 120l Rækjubúrið mitt
Replies: 11
Views: 19569

Re: 120l Rækjubúrið mitt

Ph controller lúðar!
by Birkir
09 Apr 2014, 20:06
Forum: Almennar umræður
Topic: Dvergsíkliðuþráður Ragnars
Replies: 51
Views: 101377

Re: Dvergsíkliðuþráður Ragnars

Þetta er svo ógeðslega skemmtilegt. Fallegt búr líka!
by Birkir
11 Mar 2014, 12:28
Forum: Sikliður
Topic: hvaða síkliður get ég haft í......
Replies: 7
Views: 18537

Re: hvaða síkliður get ég haft í......

Festae er alveg galið í 110l búr. Þeir verða allt of stórir. Úff. Ég var sybbinn og ég er síðan að glíma við athygglisbrest í lífinu almennt. Þetta er hárrétt hjá þér. Ég átti tvo festae í gamla ameríkubúrinu mínu og þeir eru engin lömb að leika sér við. Stókostlega fallegir sömuleiðis og láta finn...
by Birkir
08 Mar 2014, 14:35
Forum: Almennar umræður
Topic: 80L dvergsíkliðu og guramibúr
Replies: 53
Views: 109352

Re: 80L dvergsíkliðu og guramibúr

Loftbólurnar koma btw ekki nema lýsingin sé næg líka :) Þetta helst allt saman í hendur. Já, ætli ég nái þeim fram með bara eina Sylvania Gro-Lux, F18W ? Það er bara stæði fyrir eina peru í lokinu og hún er þessu, rauð birta (sjá myndir á fyrri síðum). Þessi birta er klárlega að duga flestum platna...
by Birkir
06 Mar 2014, 09:45
Forum: Almennar umræður
Topic: 80L dvergsíkliðu og guramibúr
Replies: 53
Views: 109352

Re: 80L dvergsíkliðu og guramibúr

Ég er mjög líklega að fá Co2 skammtarann sem snerra talaði um.
Annars ery þið öll yndislegir snillingar að nenna að aðstoða mig með þetta, takk!
Í dag ætla ég að reyna að gefa smáa skammta þangað til að ég sé loftbólur á gróðrinu því ef ég skil rétt þá er það það sem við erum að leita eftir.
by Birkir
06 Mar 2014, 09:42
Forum: Sikliður
Topic: hvaða síkliður get ég haft í......
Replies: 7
Views: 18537

Re: hvaða síkliður get ég haft í......

Ef þú ert ekki að spá í dvergsíkliður af einherju tagi þá eru eftirfarandi fiskar þeir fiskar sem reyndust vel í smærra búri eins og þínu:
Festae
Festivum
Keyhole
Demantasíkliður
by Birkir
05 Mar 2014, 23:23
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 260757

Re: Búrið mitt Akvastabil 720

Þetta er ógeðslega skemmtilegt.
by Birkir
05 Mar 2014, 19:05
Forum: Almennar umræður
Topic: 80L dvergsíkliðu og guramibúr
Replies: 53
Views: 109352

Re: 80L dvergsíkliðu og guramibúr

snerra wrote:Gott mál að setja þetta í snemma dags. Ef þeir fara enn upp í yfirborðið bendir það til súrefnisskorts , ég myndi frekar minka skammtinn í einn þriðja og sjá hvernig þeir bregðast þá við.
Og gefa einn þriðja skammtin einu sinni á dag?
by Birkir
05 Mar 2014, 17:57
Forum: Almennar umræður
Topic: 80L dvergsíkliðu og guramibúr
Replies: 53
Views: 109352

Re: 80L dvergsíkliðu og guramibúr

Ok. Nú eru þrír dagar síðan ég setti Co2 skammt í búrið sem ég lýsti hér að ofan. Setti hálfa flösku í dag rúmum klukkutíma eftir að ljós kom á búrið. Fljótlega fóru fiskarnir upp á yfirborð til að ná lofti en voru ekki lengi í því ástandi eins og um daginn. Ég sá ekki loftbólur myndast á plöntunum....
by Birkir
04 Mar 2014, 13:13
Forum: Almennar umræður
Topic: 80L dvergsíkliðu og guramibúr
Replies: 53
Views: 109352

Re: 80L dvergsíkliðu og guramibúr

Allt í lagi. Þannig að ljóstilífinun og loftbólurnar er það sem ég á að sækjast eftir? Ég set minna magna af Co2 í búrið 2 klst áður en ljósið slökknar í kvöld og athuga hvað gerist.
by Birkir
04 Mar 2014, 11:04
Forum: Almennar umræður
Topic: 80L dvergsíkliðu og guramibúr
Replies: 53
Views: 109352

Re: 80L dvergsíkliðu og guramibúr

Takk fyrir að nenna að hjálpa mér með þetta! Ég prófa hálfa flösku þá. Ég sódastríma heila flösku en helli bara helmingnum af vatninu út í búrið. Á ég að gera þetta á hverjum degi? Til nánari glöggvunar. Búrið er 80 lítrar. Þannig að það eru tæpir 80l af vatni í því, mikið af sandi, plöntum og tvær ...
by Birkir
03 Mar 2014, 23:05
Forum: Almennar umræður
Topic: 80L dvergsíkliðu og guramibúr
Replies: 53
Views: 109352

Re: 80L dvergsíkliðu og guramibúr

Því miður er ég svo takmarkaður að ég gæti tæplega riggað upp svona glæsilegu sodastrím júniti eins og fjallað er um á þessari síðu. Ég er sáralítið inn í Co2 málum líka, því ætla ég að að spurja fleirri fáfróðra spurninga . Ég er búinn að slökkva á loftsteininum aftur. Vatnið gárast með útstreyminu...
by Birkir
02 Mar 2014, 23:11
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: monster og botnfiskur
Replies: 4
Views: 14559

Re: monster og botnfiskur

Geðveikt allt saman.
by Birkir
02 Mar 2014, 23:03
Forum: Almennar umræður
Topic: 80L dvergsíkliðu og guramibúr
Replies: 53
Views: 109352

Re: 80L dvergsíkliðu og guramibúr

Santaclaw: Mastah. Kannski að þú sendir mér myndir og "specs" á þennan kút via einkaskilaboð. Ég hef enn ekkert átt við lokið né breytt um peru. Peran sem er í og sést á öllum þessum myndum er Sylvania Gro-Lux, F18W. Og fyrst þú og snerra eruð komin í gírinn þá spyr ég í fáfræði minni hvor...
by Birkir
27 Feb 2014, 20:49
Forum: Almennar umræður
Topic: 80L dvergsíkliðu og guramibúr
Replies: 53
Views: 109352

Re: 80L dvergsíkliðu og guramibúr

Santaclaw: Þetta er alveg kortér í Clawfinger reunion! Co2 er ábyggilega málið hér eins og þú og snerra bendið á. Ég sjálfur er með næringu undir sandi og lyfjagjöf líka en það vantar væntanlega Co2. Ykkur báðum að segja hef ég lesið einhverstaðar (kannski hér) að "óvísindalegar" soda stre...
by Birkir
27 Feb 2014, 14:28
Forum: Almennar umræður
Topic: 80L dvergsíkliðu og guramibúr
Replies: 53
Views: 109352

Re: 80L dvergsíkliðu og guramibúr

http://www.fishfiles.net/up/1402/n3uhespr_2014-02-24_20.07.17.jpg http://www.fishfiles.net/up/1402/wcsfaoag_2014-02-24_20.06.56.jpg http://www.fishfiles.net/up/1402/dijz7byd_2014-02-24_20.06.22.jpg http://www.fishfiles.net/up/1402/relx12wm_2014-02-24_20.05.47.jpg Nýlegar myndir. Eins og áður sagði ...
by Birkir
26 Feb 2014, 14:29
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: TS: Sófaborð (viður) / Stofuskápur
Replies: 0
Views: 8867

TS: Sófaborð (viður) / Stofuskápur

https://img.bland.is/album/crop/141657/m/20140221143400_0.jpg https://img.bland.is/album/crop/141657/m/20140221142812_0.jpg Þetta er til sölu. Þarf að fara í dag/kvöld. Ef þú vilt tryggja þér annað hvort eða bæði hafið þá samband við Hönnu í síma 8683334 og heyrið í henni með prís. Ég verð ekki á f...
by Birkir
25 Feb 2014, 00:34
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: ÓE: Kattasandskassi
Replies: 0
Views: 8662

ÓE: Kattasandskassi

Mig vanhagar um kattasandskassa. Þarf að vera með loki/þaki.

Ef þið erum með svona kassa sem safnar ryki og tekur pláss í geymslunni þá skal ég losa ykkur við hann.

EDIT: Búinn að verða mér út um svona gaur. Það má endilega eyða þessari auglýsingu. Takk.
by Birkir
21 Feb 2014, 19:50
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Co2 spurningar
Replies: 11
Views: 30233

Re: Co2 spurningar

Squinchy wrote:Það eru til litlir 500gr kútar sem endast vel í nokkra mánuði á áfyllingu og líta bara vel út hliðina á standinum
Er þessu beint til mín? Ef svo er, viltu setja inn myndir, verð o.fl. svo ég geti kynnt mér þetta betur? Ég geri ráð fyrir að þetta sé græja sem Dýralíf er með.
by Birkir
21 Feb 2014, 12:25
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Co2 spurningar
Replies: 11
Views: 30233

Re: Co2 spurningar

áþekkt viðfangsefni, svo ég vona að ég sé ekki að afvegaleiða þennan ágæta þráð. En hvað með litlu plastjúnitin sem fást m.a. í Dýraríkinu, sem maður setur töflur í til að veita co2 í búrið? Er það praktískt og virkar vel? Eða er hér um reddingu að ræða sem kostar of mikið (kaup á nýjum töflum) þega...
by Birkir
12 Feb 2014, 18:34
Forum: Sikliður
Topic: Flowerhorn
Replies: 36
Views: 65579

Re: Flowerhorn

Sprettur er þrælfínt nafn. Ég hef aðeisn einu sinni gefið fisk nafn. Það var Oscar síkliða. Hann hét Páll. Augljóslega ekki jafn gott nafn og Sprettur.
by Birkir
12 Feb 2014, 18:24
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskabúrið mitt. Afrikanar og Amerikanar
Replies: 731
Views: 844774

Re: Fiskabúrið mitt. Afrikanar og Amerikanar

Ólafur: Það væri gaman að fá svo lista yfir þá fiska sem verða í Ameríkubúrinu.
Ef þú vilt stálpað Cichlasoma Citrinellym (Red Devil) par, láttu mig vita.
by Birkir
12 Feb 2014, 18:22
Forum: Almennar umræður
Topic: Rena Aqualife
Replies: 9
Views: 12085

Re: Rena Aqualife

Ah. Gott að vita Andri. Annað sem er ankannalegt við mitt búr er að útstreymi dælunnar fer þvert yfir búrið í miðju búrsins. Ég þarf að finna lausn á því. Allibraga: Ekkert búr er fullkomið, það eru alltaf plúsar og mínusar. Þetta er vel þess virði að skoða og eins og Andri segir, þá eru stærri útgá...
by Birkir
11 Feb 2014, 19:49
Forum: Sikliður
Topic: Flowerhorn
Replies: 36
Views: 65579

Re: Flowerhorn

Meiriháttar myndir. Á ekki að gefa okkar manni nafn?
by Birkir
11 Feb 2014, 19:48
Forum: Almennar umræður
Topic: Rena Aqualife
Replies: 9
Views: 12085

Re: Rena Aqualife

Heyrðu í Varginum ef þig langar í svona búr. Ég fjalla aðeins um samskonar búr hér http://fiskaspjall.is/viewtopic.php?f=2&t=15430 Mitt búr er ekki stórt. Vankantarnir eru þeir að það er bara eitt ljós í lokinu. Sömuleiðis er ekki lúga á ljósinu til að setja mat í gegn um. Á móti kemur að lokið ...
by Birkir
31 Jan 2014, 19:59
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 260757

Re: Búrið mitt Akvastabil 720

2 vikur "tómt." Ánægður með það. Slík þolinmæði er ávísun á gott búr. Hlakka til að fylgjast með.
by Birkir
27 Jan 2014, 15:04
Forum: Almennar umræður
Topic: 80L dvergsíkliðu og guramibúr
Replies: 53
Views: 109352

Re: 80L dvergsíkliðu og guramibúr

Takk fyrir ábendinguna Elma . Santaclaw : Þegar þungarokkarar eru glaðir þá er ég glaður. Ég hef ekki bætt neinu í búrið síðan ég uppfærði þráðinn síðast. Gróðurinn vex mikið og ég er að trimma hann nokkuð reglulega. Nei, ég lýg, ég bætti við nettri rót sem ég kom fyrir lóðréttri til að gera "g...