Search found 4227 matches

by Andri Pogo
02 Jul 2007, 01:38
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrin mín, 720L á bls.11
Replies: 330
Views: 248685

Búinn að setja upp nýja búrið. Ég ákvað enn og aftur að þrífa ekki mölina áður og vatnið varð rosalega drullugt. Ég rótaði henni til og ryksugaði mölina og skipti svo um helming vatnsins og það er mun betra en samt frekar skýjað. En ég lét það ganga í einn og hálfan dag og lét einn svamp úr stærra b...
by Andri Pogo
01 Jul 2007, 23:59
Forum: Almennar umræður
Topic: Fræðslumynd um fiska
Replies: 6
Views: 5904

Fræðslumynd um fiska

Var að horfa á fræðslumynd um fiska sem ég var að verlsa um daginn, þetta er 30min þáttur, hluti af þáttaröð sem var sýnd í sjónvarpinu fyrir nokkrum árum. Þátturinn er bæði um sjávar- og ferskvatnsfiska Mér fannst leiðinlegt hvað var talað mikið um laxinn, hann var aðalatriði þáttarins. En... það k...
by Andri Pogo
01 Jul 2007, 23:52
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrin mín, 720L á bls.11
Replies: 330
Views: 248685

takk fyrir það :-) þú (og aðrir) ert velkomin i heimsókn ef þú vilt skoða betur krílin.
by Andri Pogo
01 Jul 2007, 23:50
Forum: Aðstoð
Topic: kínverskur ?
Replies: 14
Views: 15355

"Average adult size is around 300~500mm" 30-50cm er nú bara temmileg stærð, er það ekki?

varstu að eignast hann eða?
by Andri Pogo
30 Jun 2007, 17:49
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrin mín, 720L á bls.11
Replies: 330
Views: 248685

Keypti nýtt búr í dag, ætlaði að fá mér annað 180l juwel en það var ekki til svo ég keypti 110l búr í staðinn. Svo fæ ég mér annað stærra þegar þörf er á. 110l búrið fær að vera í eldhúsinu og í það fara bláhákarlarnir þrír, einn bala hákarl, senegalus örugglega og kannski black ghost. Svo er eg að ...
by Andri Pogo
30 Jun 2007, 00:36
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Monsterþráður Andra - uppfært 13.feb
Replies: 75
Views: 149589

já satt er það :-) upplýsingar um Lima skófluna og Nálafiskinn eru svo væntanleg
by Andri Pogo
30 Jun 2007, 00:34
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fangasíliðuseiði til sölu
Replies: 5
Views: 6452

hvað eru þau ca stór?
by Andri Pogo
29 Jun 2007, 00:28
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Komdu með mynd af fisk éta annan fisk.
Replies: 49
Views: 101909

ég verð að reyna að munda myndavélina á nálafiskinn og koma með myndir, það er mesta skemmtun að sjá hann borða.
Ef einhver á gúbbý eða álíka sem hann vill sjá étinn, þá má sá hinn sami kíkja í heimsokn og fylgjast með :lol:
by Andri Pogo
28 Jun 2007, 23:55
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Monsterþráður Andra - uppfært 13.feb
Replies: 75
Views: 149589

Walking Catfish / Clarias batrachus sem ég eignaðist þann 16.maí 2007 Uppruni: Suð-Austur Asía Stærð: Allt að 65cm en oftast ekki meira en 45cm í búrum Walking Catfish er með nokkurskonar lungu og hefur þann sérstaka eiginleika að geta ferðast langar vegalengdir á þurru landi. Þannig ferðast hann á...
by Andri Pogo
28 Jun 2007, 23:42
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Monsterþráður Andra - uppfært 13.feb
Replies: 75
Views: 149589

Clown Knifefish / Chitala chitala sem ég eignaðist þann 7.maí 2007 Uppruni: Suð-Austur Asía Stærð: Allt að 100cm en oftast ekki meira en 60cm í búrum Getur verið mjög grimmur. Þarf stórt búr með opnu sundrými og kýs líka góðan felustað með útsýni yfir búrið. Clown Knifefish er með svarta punkta á s...
by Andri Pogo
28 Jun 2007, 23:18
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Monsterþráður Andra - uppfært 13.feb
Replies: 75
Views: 149589

Black Ghost Knifefish / Apteronotus albifrons sem ég eignaðist þann 4.maí 2007 Uppruni: Suður-Ameríka Stærð: Allt að 50cm en oftast ekki meira en 30cm í búrum Black Ghost er nánast alveg eða blindur og notar rafsvið til að “sjá”. Gott er að hafa felustaði fyrir hann því hann er viðkvæmur fyrir ster...
by Andri Pogo
28 Jun 2007, 22:55
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Monsterþráður Andra - uppfært 13.feb
Replies: 75
Views: 149589

Monsterþráður Andra - uppfært 13.feb

Hérna ætla ég að koma með upplýsingar og myndir af mínum "monster" fiskum í tímaröð eftir því hvernær ég eignaðist þá. Nota þráðinn sem dagbók/minnisbók og bæti við myndum eftir því sem tímanum líður og krílin stækka. Athugið að upplýsingarnar eru aðeins samantekt af reynslu og því sem ég ...
by Andri Pogo
28 Jun 2007, 12:23
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Hvaða monster átt þú?
Replies: 88
Views: 155592

ég á nokkra skemmtilega: Walking Catfish Lima Shovelnose Nálafisk Clown Knife Black Ghost Polypterus Senegalus Svo nokkra "hákarla" sem mér finnst ekki beint vera monster en þeir verða stórir og flottir. Öll mín monster eru enn lítil og enginn kominn yfir 20cm. Held ég geri svo sér þráð me...
by Andri Pogo
28 Jun 2007, 11:59
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrin mín, 720L á bls.11
Replies: 330
Views: 248685

já ég hefði viljað sjá þessa fiska vera étna.
Er ekki alveg að sjá það fyrir mér, ekki eru skrímslin mín stór :P
by Andri Pogo
28 Jun 2007, 11:42
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrin mín, 720L á bls.11
Replies: 330
Views: 248685

Gaf nálafiskinum síkliðuseiði áðan sem hafði náð að fela sig í litla búrinu.
Hann náði honum á svona 2 sek og var snöggur að éta hann, verst að ég var ekki tilbúinn með myndavélina :?
by Andri Pogo
28 Jun 2007, 03:10
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrin mín, 720L á bls.11
Replies: 330
Views: 248685

Jæja þá er ég kominn heim og eftir 2 vikna fjarveru frá búrinu hefur meira breyst en ég bjóst við :shock: Góðu fréttirnar eru þær að Walking Catfish er búinn að stækka svakalega, líka Shovelnose, mun lengri og miklu feitari og Clown Knife hefur líka stækkað vel. Verri fréttirnar eru að það vantar 6 ...
by Andri Pogo
13 Jun 2007, 00:16
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrin mín, 720L á bls.11
Replies: 330
Views: 248685

Miðað við hvað fiskarnir hafa stækkað á síðustu vikum vonast ég til að sjá mikinn mun þegar ég kem eftir 2 vikur :D á ekki fleiri myndir af Shovelnose og Rauðugganum en ég sýni á þessum þræði en tek fleiri við fyrsta tækifæri
by Andri Pogo
13 Jun 2007, 00:00
Forum: Sikliður
Topic: Gudjon
Replies: 473
Views: 426778

já og mér finnst gróðurinn líka flottur
by Andri Pogo
12 Jun 2007, 23:58
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrin mín, 720L á bls.11
Replies: 330
Views: 248685

Jæja þá er allt tilbúið fyrir fríið. Skipti um vatn í búrinu og skipti um filter í dælunni. Svo fóru 7-8 sikliðuseiði, ca 1cm, í búrið til að hafa ofan af fyrir Nálafiskinum, vona að það dugi honum eitthvað. Svo eru 3 tetrur eftir fyrir hann líka. Var að spá í að setja Boesmani yfir í gotfiskabúrið ...
by Andri Pogo
12 Jun 2007, 22:08
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrin mín, 720L á bls.11
Replies: 330
Views: 248685

Walking Catfish var voðalega fölur þegar ég kom heim af fundinum í Fiskó.
Blettirnir sjást varla lengur. Er þetta eitthvað hræðslusjokk eða kannski hluti af þroska :?
by Andri Pogo
12 Jun 2007, 00:15
Forum: Almennar umræður
Topic: Spurning um hitara.
Replies: 7
Views: 7620

ég ætla að leyfa einhverjum öðrum að staðfesta það en ég myndi halda að 2 300W hitarar væru nóg.
by Andri Pogo
11 Jun 2007, 23:09
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrin mín, 720L á bls.11
Replies: 330
Views: 248685

nei ég held ekki, þeir gera þetta allir, þ.e. að éta allt sem þeir komast í, ég verð að gefa nóg svo hinir fái eitthvað líka :lol:

hann er orðinn svakalegur, er að taka góðan vaxtakipp núna
by Andri Pogo
11 Jun 2007, 14:53
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrin mín, 720L á bls.11
Replies: 330
Views: 248685

Nýjasta viðbótin, Nálarfiskur: http://barnaland.is/album/img/15002/20070611145029_0.jpg tek betri myndir við tækifæri. Ég vona að hann verði til friðs meðan ég er í sumarfríi, en ég fer eftir 2 daga og verð í 2 vikur. Hann verður bara að lifa á tetrunum þangað til. :P ég hugsa að ég geymi Boesmani í...
by Andri Pogo
11 Jun 2007, 14:40
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Það eru skrímsli í húsinu !!!
Replies: 389
Views: 372846

Ef einhver (hugsa til pogosins) hefur áhuga þá þarf ég að losna við nálafiskana mína tvo get bara ekki haft þá lengur. Annars ætla ég nú bara með þá aftur í dýragarðinn svo ég auglýsi þá nú ekkert formlega. En þessir fiskar eru nú bara svalir 8) ég sá þetta bara ekki fyrr en núna... en ég er kominn...
by Andri Pogo
10 Jun 2007, 22:24
Forum: Aðstoð
Topic: Hræddur fiskur
Replies: 2
Views: 4112

gott mál.. ég cancela þá sálfræðitímann minn á morgun :-)
by Andri Pogo
10 Jun 2007, 22:10
Forum: Aðstoð
Topic: Hræddur fiskur
Replies: 2
Views: 4112

Hræddur fiskur

Ég var eitthvað að brasa með hendina ofan í búrinu í dag og fór of nálægt clown knife þar sem hann var inní blómapottinum sínum. Honum hefur brugðið svona svakalega við að sjá hendina að hann fékk alveg kast og þaut útúr pottinum og um allt. Síðan þá (4klst) hefur hann hangið niðri í botninum bakvið...
by Andri Pogo
09 Jun 2007, 23:58
Forum: Aðstoð
Topic: Eplasniglar að fjölga sér
Replies: 9
Views: 10589

lítið mál, er að fara út og kem aftur í lok mánaðar. Það verða kannski komin sniglabörn þá :P
by Andri Pogo
09 Jun 2007, 21:09
Forum: Aðstoð
Topic: Eplasniglar að fjölga sér
Replies: 9
Views: 10589

buinn að skella þeim í plastbox með vatni, lagði þau ofan á frauðplast. :D
by Andri Pogo
09 Jun 2007, 20:44
Forum: Sikliður
Topic: Gudjon
Replies: 473
Views: 426778

alligator gar verður stærstur, allt að 3 metrar.
Veistu hvaða tegund þetta er? Mér sýnist þetta vera Spotted Gar / Lepisosteus oculatus. Verður um 90cm
by Andri Pogo
09 Jun 2007, 13:49
Forum: Aðstoð
Topic: Eplasniglar að fjölga sér
Replies: 9
Views: 10589

ok takk fyrir það, ég pæli aðeins í hvað ég geri við þau, þau eru mjög nálægt ljósinu þannig það væri kannski best að finna betri stað.