Search found 1025 matches

by Sven
27 Oct 2007, 21:33
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Nýtt búr
Replies: 85
Views: 106979

Jæja, það hlaut að koma að því, orðinn var við þörung, ekki skrýtið með rúmlega 100W lýsingu í gangi yfir búrinu, og alls ekki nóg ag plöntum til að halda í við þörunginn. Er þó lítið farinn að setja næringu í búrið, aðallega smá kalk, matarsóta og epsom salt til að reyna að ná hörkunni eitthvað smá...
by Sven
26 Oct 2007, 18:17
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Nýtt búr
Replies: 85
Views: 106979

Gaman að sjá þig hér Tommi, ertu annars með gróurbúr í gangi ennþá?
by Sven
26 Oct 2007, 12:41
Forum: Almennar umræður
Topic: Eheim
Replies: 4
Views: 4321

fyrr mundi ég nú panta slíka að utan, um helmingi ódýrara hingað komið. Getur fengið þær tollfrjálsar frá netverslunum í Evrópu. Þarft því bara að borga vsk, og sendingarkostnað.
by Sven
24 Oct 2007, 15:00
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Nýtt búr
Replies: 85
Views: 106979

jæja smá update, plönturnar taka mis vel við sér, miðað við nýja vöxtinn á þessari plöntu, þá er þetta alls ekki Ludwigia repens eins og ég hélt í fyrstu, mögulega einhver Hygrophila tegund. http://img.photobucket.com/albums/v298/fridrih/Fiskadot/IMG_3965.jpg http://img.photobucket.com/albums/v298/f...
by Sven
23 Oct 2007, 17:45
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: T8 ballest
Replies: 0
Views: 2013

T8 ballest

Til sölu T8 ljósaballest fyrir allt að 30W peru.
2.500 kall
by Sven
21 Oct 2007, 23:13
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Heimatilbúið CO2
Replies: 26
Views: 34660

Það er ekki möguleiki að búa til of mikið co2 fyrir búr með svona brugg aðferð, svo lengi sem maður er ekki að nota 10 2L flöskur fyrir 50 lítra búr. Af minni reynslu er svona DIY co2 alveg safe og engu síðra mixinu sem maður kaupir. Ég notaði í den 3 2L flöskur fyrir 210ltr búrið mitt, og það var a...
by Sven
21 Oct 2007, 01:12
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Nýtt búr
Replies: 85
Views: 106979

hehe, alveg rétt, bestu kaupin eru í mestu druslunum :)
by Sven
20 Oct 2007, 16:03
Forum: Aðstoð
Topic: Vatnsgæði og mælingar
Replies: 9
Views: 9747

Ég mæli reglulega ph, kh og gh, til að fylgjast með co2 innihaldi vatnsins, að öðru leyti mæli ég ekki.
by Sven
19 Oct 2007, 23:41
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Nýtt búr
Replies: 85
Views: 106979

skilðig, ég fæ þá kanski að bjalla á þig þegar ég er á ferðinni næst og við getum þá gert eitthvað smá bítterí?
by Sven
19 Oct 2007, 23:33
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Nýtt búr
Replies: 85
Views: 106979

Takk fyrir það Andri, viltu ekki sjá hvort að plantan taki við sér hjá þér? Ég gæti e.t.v. fengið að bjalla á þig þegar ég á næst leið í Hfj, og fengið bara afleggjara, get þá látið þig hafa afleggjara af einhverjum af þessum plöntum sem ég er kominn með í staðinn. Eða ert þú e.t.v. ekki með svo gró...
by Sven
19 Oct 2007, 22:57
Forum: Aðstoð
Topic: Fiskarnir að étast upp!
Replies: 13
Views: 13683

ath, það er víst betra að nota sjávarsalt þar sem að borðsalt er joðbætt, og joð á víst ekki að fara vel í fiska hef ég heyrt.
by Sven
19 Oct 2007, 22:49
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Nýtt búr
Replies: 85
Views: 106979

Jæja, þá er loks komið eitthvað líf í búrið, skellti mér í fiskabur.is í dag og fékk mér 7 demantatetrur til að starta búrinu og tók nokkrar vesælar plöntur með í leiðinni. Alternanthera rubra http://img.photobucket.com/albums/v298/fridrih/Fiskadot/IMG_3933.jpg Ludwigia repens http://img.photobucket...
by Sven
18 Oct 2007, 10:48
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 27 fallegustu gróðurbúrin í heiminum
Replies: 7
Views: 9319

Sammála þér með númer 10, ótrúlega sniðug hugmynd, annars var ég líka mjög hrifinn af númer 3 og 7. En að sjálfsögðu allt gullfalleg búr.
by Sven
17 Oct 2007, 22:42
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Nýtt búr
Replies: 85
Views: 106979

Já Ásta, þetta eru silfurskottur, Skúli, beilaðu bara á þessum óskörum, ég skal senda þér 2 skottur, þér að kostnaðarlausu!
by Sven
17 Oct 2007, 22:12
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Nýtt búr
Replies: 85
Views: 106979

Jæja, verkefnið heldur áfram, ljósaunitið sett upp, gekk snyrtilega frá þessu í þetta skiptið, var allt í hrúgu í skápnum síðast. http://img.photobucket.com/albums/v298/fridrih/Fiskadot/IMG_3901.jpg Allt logaði http://img.photobucket.com/albums/v298/fridrih/Fiskadot/IMG_3904.jpg Nennti ekki að þrífa...
by Sven
17 Oct 2007, 14:40
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Nýtt búr
Replies: 85
Views: 106979

Súper, prófa það, takk enn og aftur squinchy.
by Sven
17 Oct 2007, 13:43
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Nýtt búr
Replies: 85
Views: 106979

Djölli, fór og fékk 2*1m slöngur hjá þeim, frá einhverjum A-Evrópskum framleiðenda og líta ekki út fyrir að vera gæða slöngur, mjög harðar og leggjast auðveldlega saman ef maður beygir, þær kostuðu 1200 kall!!, mér líður vægast sagt illa í afturendanum núna!!!!
by Sven
16 Oct 2007, 19:58
Forum: Aðstoð
Topic: Smá spurning um salt ofl...
Replies: 7
Views: 7275

mæli ekki með því að nota salt með plöntum. Sumar plöntur þola vissulega smá salt, en það virðast flestir plöntunördar sammála um að salt sé ekki af hinu góða fyrir plöntur, það væri þó helst fyrir afrískar plöntur og vatnaplöntur. En flestar plöntur koma úr lygnum ám í S-Ameríku og Asíu þar sem vat...
by Sven
16 Oct 2007, 19:53
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Nýtt búr
Replies: 85
Views: 106979

Ætla nú ekkert að lofa neinu með flóru og fánu, ég hef nú ekki séð mikið af þeim plöntu og fisktegundum sem mig langar í í búðum. En það verður vonandi komið eitthvað líf í búrið eftir helgi.
Talsvert eftir að ganga frá ljósabúnaði og CO2 uppsetningunni.
by Sven
16 Oct 2007, 17:05
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Nýtt búr
Replies: 85
Views: 106979

Takk Squinchy, slöngurnar vissulega til í Dýralífi, sem ég vissi reyndar ekki að væri til :shock:
by Sven
16 Oct 2007, 14:39
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Nýtt búr
Replies: 85
Views: 106979

Helv*** vesen, það tefst væntanlega eitthvað að það fari vatn í búrið, ég þarf nýjar slöngur á dæluna 16/22mm og þær eru víst bara ekki til á landinu í augnablikinu. Ef einhver veit um búð sem á svona slöngur, þá má endilega láta mig vita af því. Annars verður maður víst bara að leita út fyrir lands...
by Sven
15 Oct 2007, 11:25
Forum: Almennar umræður
Topic: Sull frammundan
Replies: 41
Views: 25664

Mjög flott hjá þér búrið, og glæsilegir fiskar!
by Sven
14 Oct 2007, 23:25
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Nýtt búr
Replies: 85
Views: 106979

Hehe, Vargur, ég var að ganga framhjá búrinu fyrir svona 5 mínútum og færði þennan stein, alveg sammála þér :) Annars er ég með Eheim 2206 held ég að númerið sé. Sandurinn er Flouride red, það eru í honum einhver steinefni og drasl sem hentar vel fyrir plöntur, rándýrt helvíti. Vonandi að vatnið far...
by Sven
14 Oct 2007, 22:43
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Nýtt búr
Replies: 85
Views: 106979

Nýtt búr

Jæja, þá er komið að því að setja búrið upp á nýtt eftir flutninga. Ég velti eitthvað vöngum yfir því að fara í eitthvað annað í plöntur, en eftir að hafa velt fyrir mér öðrum möguleikum þá kom ekkert annað til greina á endanum. Búrið er 210 lítrar og þetta verður vel plantað community búr, ákvað að...
by Sven
14 Oct 2007, 21:45
Forum: Almennar umræður
Topic: Setti loks vatn í búrið í stofunni
Replies: 18
Views: 15179

Djöfull er ég ánægður með þig, um að gera að demba sér í plönturnar af einhverri alvöru!!
Kemur mjög vel út hjá þér, þó ég sé nú ekki mikill burkna aðdáandi, alltaf þótt það vera frekar síklíðískar plöntur, ef þannig má komast að orði.
by Sven
13 Oct 2007, 16:15
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Glossostigma
Replies: 5
Views: 6193

jamm þetta er hún.
by Sven
12 Oct 2007, 09:36
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Plöntubúr
Replies: 10
Views: 13361

Plöntubúr

Mér leikur forvitni á að vita hversu margir spjallverjar eru með plöntubúr?
Það væri gaman að fá að heyra hvernig búrin væru útbúin og helstu plöntur.
Er einhver að gefa næringu með EI aðferðinni (Estimated index)
Hvernig lýsingu er verið að nota?
by Sven
12 Oct 2007, 09:27
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Glossostigma
Replies: 5
Views: 6193

Glossostigma

Nú fer að koma að því að ég fari að setja plöntubúrið upp hjá mér aftur eftir flutninga. Þegar ég flutti ákvað ég að taka búrið alveg niður á meðan við kæmum okkur fyrir á nýjum stað. Stærsti gallinn við þetta er sá að ég varð að losa mig við glossostigmuna sem ég var með, og hafði fundið eftir um t...
by Sven
11 Oct 2007, 20:37
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir trjárótum
Replies: 4
Views: 4615

töff stöff, reyni kanski að fá að stkjótast eftir henni um helgina, hvar býrðu?
by Sven
11 Oct 2007, 15:19
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir trjárótum
Replies: 4
Views: 4615

Óska eftir trjárótum

Ef einhverja vantar að losna við rætur, þá endilega látið vita.