Search found 223 matches

by pjakkur007
18 Aug 2010, 12:09
Forum: Aðstoð
Topic: Sanngjarnt verð?
Replies: 4
Views: 4671

það er svolítið skrítið þetta sangjarna verð en oftast er það:
það verð sem seljandi sættir sig við + það sem kaupandi er sáttur við að borga / 2 =sangjarnt verð
by pjakkur007
13 Aug 2010, 12:24
Forum: Almennar umræður
Topic: Einhver sem býr á Vestförðum....
Replies: 1
Views: 2723

já nokkrir
by pjakkur007
01 Aug 2010, 20:44
Forum: Almennar umræður
Topic: Búr fyrir Pjakkinn
Replies: 15
Views: 14093

Takk fyrir það en nei ég er ekki búinn að setja dótið saman ég er kominn með allt í þetta það stendur bara á smá atriði að nenna að koma sér í að setja það saman :P kemur vonandi í haust áður en það fer að verða myrkur meirihlutan úr deginum :D
by pjakkur007
31 Jul 2010, 17:18
Forum: Almennar umræður
Topic: Búr fyrir Pjakkinn
Replies: 15
Views: 14093

nokkrar breytingar hafa orðið á búrinu síðan á síðustu mynd http://farm5.static.flickr.com/4085/4846309025_f7d550323c_b.jpg Í búrinu eru í dag: 12 neon tetrur, 9 cardinal tetrur, 8 lemon tetrur, 5 peppered corydoras, 4 SAE, 2 ancirstur, 1 epplasngill og 1 ramshorn snigill sem byrtist í búrinu einn d...
by pjakkur007
12 Jul 2010, 12:24
Forum: Almennar umræður
Topic: Dýraríkisferð.
Replies: 11
Views: 10079

Ég hefði nú haldið að óþarfi væri að setja nokkurn fisk í sóttkví nema þá einna helst fiska sem fara í tjarnir! þar sem sottkví er einungis til að hefta útbreiðslu sjúkdóma. en ef Dýraríkið vil setja þá fiska sem þeir flytja inn í sóttkví til að vernda þá fiska sem fyrir eru í búrunum hjá þeim er þa...
by pjakkur007
09 Jul 2010, 12:28
Forum: Aðstoð
Topic: Aðstoð varðandi gullfiska
Replies: 8
Views: 7025

mér finst þetta nú samt hljóma eins og súrefnisskortur í vatninu og það sem fiskurinn er að gera er að reina að fylla munnin af lofti til að þrýsta niður með tálknunum til að vinna úr því súrefni!! hvernig lýtur vatnsyfirborðið út hjá þér ef þú slekkur á dæluni? ef það er eins og það sé fitubrák á y...
by pjakkur007
08 Jul 2010, 23:05
Forum: Aðstoð
Topic: Aðstoð varðandi gullfiska
Replies: 8
Views: 7025

hvernig eru vatnsskiptin hjá þér og hvað er hitastigið á vatninu hjá þér?
by pjakkur007
28 Jun 2010, 22:46
Forum: Aðstoð
Topic: Óhress gullfiskur
Replies: 3
Views: 3715

Fáðu þér nýjan uppþvottabusta og bustaðu glerið og annað þar sem þörungurinn er skiptu svo um 60-70% af vatninu láttu það svo vera í ca viku og gerðu þá aftur vatnsskipti ca 40-50% og ryksugaðu mölina í botninum þá til að losna við skít sem safnast upp í mölini hafðu svo vatnsskipti á viku-10 daga f...
by pjakkur007
26 Jun 2010, 12:40
Forum: Aðstoð
Topic: silungur
Replies: 2
Views: 3081

þú getur verið með silung í fiskabúri. varðandi stærðina myndi ég halda að 3-500 l væri lámark til að þeim liði vel. þeir stækka lítið eftir að þeir verða kynþroska en kynþroskanum ná þeir á 2 -3 árum. varðandi hitastigið myndi ég halda að hitastig undir 18°c væri í lagi en yfir 9°c ef þú vilt að þe...
by pjakkur007
23 Jun 2010, 21:52
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Tiger Lótus.
Replies: 5
Views: 7982

ef plönturnar eru grænar og vel útlítandi er ekkert að þeim...

en ef þig langar að fá vaxtar kipp í þær mæli ég með co2 þá kemur góður kippur í þær og reindar lótusin líka annars þarftu ekkert að gera og þær vaxa bara hægt
by pjakkur007
23 Jun 2010, 12:14
Forum: Aðstoð
Topic: Mál á glerjum í 180x70x70
Replies: 5
Views: 4972

hérna er þetta

http://www.theaquatools.com/building-your-aquarium

settu svo bara safety factor á 2,3 þá sérðu þetta nákvæmlega
by pjakkur007
13 Jun 2010, 17:38
Forum: Aðstoð
Topic: hugmyndir um breytingar
Replies: 1
Views: 2464

Ef það er góð lýsing í búrinu mæli ég með gróðurbúri og fjölbreitt val af tetrum, ancistrus, corydoras og SAE

kemur allavega vel út hjá mér
by pjakkur007
08 Jun 2010, 23:12
Forum: Aðstoð
Topic: Val á tunnudælu
Replies: 21
Views: 15169

ég er með 2 Rena dælur og eina AM top dælu og í stuttu máli er ég enn að berjast við loftvandamál í AM dæluni það er eins og hún sjúgi loft eitthversstaðar en ég hef ekki lent í neinum vandræðum með Rena dælurnar og ég heiri ekki múkk í þeim önnur er reindar inni í skáp en hin stendur við hliðina á ...
by pjakkur007
08 Jun 2010, 12:18
Forum: Aðstoð
Topic: Val á tunnudælu
Replies: 21
Views: 15169

ég mæli með að þú skoðir þessa baraa 2000 kr dýrari

Image

Rena Xp2 Tunnudæla 16w
Fyrir 180-300 lítra búr og dælir 1050 l/klst.
Verð kr. 29.900.-

og fæst hjá vargnum hér á spjallinu

ég er personulega hrifnari af Rena dælunum en AM-top
by pjakkur007
01 Jun 2010, 22:28
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrin hjá Mambó
Replies: 4
Views: 4819

Flott búr hjá þér

er ekkert að gerast með 450L búrið?

bíð spentur eftir að sjá hvernig það kemur út!!!
by pjakkur007
20 May 2010, 12:32
Forum: Almennar umræður
Topic: 450 L Gullfiskabúr
Replies: 13
Views: 10474

Gullfiskarnir mínir eru að fara á taugum það má varla koma nálægt búrinu þá skjótast þeir eins og elding til að fela sig, þeir koma ekki og borða þegar ég gef þeim fyrren ég er farinn frá búrinu og ef eitthver hreifir sig nálægt búrinu hverfa þeir. getur verið að þeir hafi orðið svona stressaðir við...
by pjakkur007
20 May 2010, 12:18
Forum: Aðstoð
Topic: undirlag í fiskabúr
Replies: 4
Views: 3980

Ég væri ekkert að setja nein efni i búrið!! ef þú ert hræddur um að hvassar brúnir sprengi glerið ættiru að byrja á að setja fínan sand í botnin svona 1-2 cm og svo perlumöl ofan á það 2-3 cm ef þú gerir það geturu hlaðið hverju sem er í botnin ef þú vilt hinsvegar endilega gera hleðsluna beint á gl...
by pjakkur007
19 May 2010, 22:53
Forum: Almennar umræður
Topic: 450 L Gullfiskabúr
Replies: 13
Views: 10474

virkilega flott bút hjá þér :) Fékkstu búrið sent vestur með flutningabíl? Ef svo er, hvað kostaði það þig? Þarf að redda nýja búrinu mínu að sunnan. nei fékk það ekki sent það vildi svo vel til að ég var að kaupa pallbíl fyrir sveitarfélagið svo ég skuttlaði því bara á pallin á leiðini heim. en ég...
by pjakkur007
19 May 2010, 20:03
Forum: Almennar umræður
Topic: 450 L Gullfiskabúr
Replies: 13
Views: 10474

animal wrote:þessi litla er Hygrofila Difformis sýnist mér.
takk fyrir
það þær eru allavega mjög líkar ef ég googla nafnið og skoða myndirnar :-)
by pjakkur007
19 May 2010, 19:28
Forum: Almennar umræður
Topic: 450 L Gullfiskabúr
Replies: 13
Views: 10474

Flott hjá þér :D hehe, ekki vantar þig fleiri gullfiska í þá? Er með 2 sem vantar nýtt heimili :lol: Mátt pm mig ef þú hefur áhuga :P jú það er svo sem nóg pláss ennþá en svolítið langt að fara þar sem ég er á Tálknafirði en þú á Eyrabakka Sé allavena eina Egeriu Densu gæti það verið hún? það er ek...
by pjakkur007
19 May 2010, 18:06
Forum: Almennar umræður
Topic: 450 L Gullfiskabúr
Replies: 13
Views: 10474

450 L Gullfiskabúr

Jæja þá er ég kominn heim með 450 lítra búrið sem Ásta átti og búinn að koma því fyrir 8) það er bara eitt vandamál :!: ég varð allveg hugmyndalaus um hvernig ég ætti að raða í það :?: http://farm4.static.flickr.com/3311/4622216884_273b486261_b.jpg Ég get svo svarið að það er miklu stærra en ég hélt...
by pjakkur007
12 May 2010, 23:11
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ts Red Tailed Shark - búið
Replies: 2
Views: 2756

ts Red Tailed Shark

hvað ertu með hann í stóru búri og hvað viltu fá fyrir hann

hvað geturu haft hann lengi ef ég tæki hann hjá þér
by pjakkur007
27 Apr 2010, 22:51
Forum: Almennar umræður
Topic: molly seiði.
Replies: 12
Views: 9288

ég held að ég verði að taka undir með kela ég var engan vegin að skilja hvað var verið að tala um svo ég googlaði þetta eins og mönnum hefur marg sinnis verið sagt að gera og til að gera stutta sögu aðeins lengri þá mundi ég ekki setja það sem kom upp í glerbúr heima hjá mér :? en það er allveg óþar...
by pjakkur007
23 Apr 2010, 18:24
Forum: Almennar umræður
Topic: Megaproject? 1600L skötubúr
Replies: 35
Views: 30057

Þar sem þetta er ekki bein innréttinga smíði hjá þér myndi ég taka grenikrossviðinn það er nefninlega ekkert mál að spartla og mála að utanverðu og þá skipta götin engu máli en þú gætir þurft að setja styrkingu eftir langhliðini
by pjakkur007
22 Apr 2010, 16:40
Forum: Almennar umræður
Topic: Búr fyrir Pjakkinn
Replies: 15
Views: 14093

Ein mynd svona til að tína þessu ekki :wink:

Image
by pjakkur007
19 Apr 2010, 22:43
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 300l Juwel fiskabúr til sölu - BÚIÐ
Replies: 3
Views: 5567

er enginn möguleiki að fá frekari upplýsingar um þetta búr?

sendi þér Ep!!!

en fékk ekkert svar!!!
by pjakkur007
19 Apr 2010, 16:56
Forum: Almennar umræður
Topic: Megaproject? 1600L skötubúr
Replies: 35
Views: 30057

Ég held að best sé að nota venjulegan birki eða grenikrossvið bara að hann sé vel þéttur. fera svo niður í Trefjar og kaupa 5L af Resin og mála því beint á krossviðinn og mála svo yfir með epoxy lakki. Ekki nota vatnsvarinn krossvið því ef hann rispast þá blotnar hann hægt og rólega í gegn. kosturin...
by pjakkur007
16 Apr 2010, 14:08
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: spurning um Egeria densa!!
Replies: 4
Views: 5498

Hvernig er það? er ekki í lagi að byrja að klippa þessa plöntu um leið og hún er farin af stað með svona miklum krafti?
og klippa hana bara niður í svona cirka 10 cm sprota?
by pjakkur007
15 Apr 2010, 12:57
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: spurning um Egeria densa!!
Replies: 4
Views: 5498

spurning um Egeria densa!!

Egeria densa (vatnapest) hvað er þessi planta að vaxa mikið á sólahring hjá ykkur?

ég fékk senda nokkra afleggjara af þessari plöntu of fyrstu vikuna óx hún ekkert á meðan hún var að róta sig

núna vex hún um 3-5 cm á sólahring er þetta eðlilegt?
by pjakkur007
14 Apr 2010, 22:23
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: lok og fleira á 200lt.
Replies: 12
Views: 13934

það fer eftir hvað þú ert snyrtilegur við þetta ég notaði innan við 1 á öll samskeiti í 120L búri (86x36x38) svo ég myndi halda að ef þú ert að yfirlíma samskeiti eins og ég gerði væri 1 nóg en ef þú ert að fara að setja saman búr þyrftiru 2