Search found 229 matches

by S.A.S.
25 Jul 2011, 20:50
Forum: Almennar umræður
Topic: arowana ?
Replies: 6
Views: 6062

Re: arowana ?

deeemmm... það er sennilega ekkért sniðugt að byrja í 1000l kannski þegar maður er aðeins lengra kominn og kominn til að vera. :)

Takk fyrir infoið.
by S.A.S.
25 Jul 2011, 20:46
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: spurning um led lýsingu
Replies: 13
Views: 20093

Re: spurning um led lýsingu

Ok ég geri þá ráð fyrir 2x T5 en ég verð að prufa ledborðan þótt það verði ekki nema bara til að hafa búrið rautt yfir jólin :wink: Takk fyrir góðar upplýsingar það er betra að rjúka ekki í svona framkvæmdir ég veit ekki hvað ég er búin að breita mörgum atriðum frá því að mér datt í hug að smíða mér...
by S.A.S.
24 Jul 2011, 19:47
Forum: Almennar umræður
Topic: arowana ?
Replies: 6
Views: 6062

Re: arowana ?

tæki það því að fá sér litla svoleiðis eða stækka þær hratt ?
by S.A.S.
24 Jul 2011, 15:26
Forum: Almennar umræður
Topic: arowana ?
Replies: 6
Views: 6062

arowana ?

Ég er að velta því fyrir mér hvar fær maður arowana eru þetta fiskar sem detta inn í búðirnar eða þarf maður að sér panta þá og hvað eru þeir að kosta ? (er ekki að tala um eitthvað 156.000kr kvikindi) hvað þurfa þessir fiskar sirka stórt búr? þetta er snilldar vefur það vantar fleiri svona praktísk...
by S.A.S.
24 Jul 2011, 14:11
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: spurning um led lýsingu
Replies: 13
Views: 20093

Re: spurning um led lýsingu

þarf ég margar T5 Perur ?
by S.A.S.
24 Jul 2011, 11:38
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: spurning um led lýsingu
Replies: 13
Views: 20093

Re: spurning um led lýsingu

hvað helduru að ég þyrfti að vera með þessu fyrir 430l búr?. ég ætla mér að vera með plöntur.en vill ekki hafa búrið drúngalegt sammt sem áður nenni ég ekki heldur að vera með beinan línu upp á kárahnúka og 40° hita við búrið hjá mér
by S.A.S.
23 Jul 2011, 22:24
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: spurning um led lýsingu
Replies: 13
Views: 20093

Re: spurning um led lýsingu

Okey takk fyrir svarið ég sendi kannski inn myndir og comment um hvernig mér finnst þetta koma út. Ég ætla að setja álplötu í lokið til að endurspegla sem mestu ljósi. planið var að nota alla 5 metrana en í versta falli kaupi ég bara ljós sem eru ætluð í þetta ef þetta verður eitthvað fail. En fyrir...
by S.A.S.
23 Jul 2011, 20:11
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: spurning um led lýsingu
Replies: 13
Views: 20093

spurning um led lýsingu

Hæhæ ég er að fara smíða mér 400l búr ég hef reynt að lesa mig til mér skilst að maður þurfi 1w á hvern L en ég hefði haldið að það sem skipti máli væri luxin eða hversu mikil birtan er. þessi wattar viðmiðun hlítur að fara verða úrelt þar sem perur eru alltaf að verða færri wött með meiri lýsingu. ...
by S.A.S.
19 Jul 2011, 00:25
Forum: Aðstoð
Topic: hvenær hættir siliconið að vera nægilega sterkt eitt og sér
Replies: 3
Views: 4099

Re: hvenær hættir siliconið að vera nægilega sterkt eitt og

ég er að fara smíða fiska búr úr gleri sem ég verð að koma í pöntun sem fyris því það fer stækkandi með hverjum deginum sem líður. en allavegana þá er ég að fara setja saman 390l búr ég var bara að velta því fyrir mér hvor ég þarf að fara að huga að einhverjum ramma sem styrkir það enn frekar eða er...
by S.A.S.
18 Jul 2011, 22:27
Forum: Aðstoð
Topic: hvenær hættir siliconið að vera nægilega sterkt eitt og sér
Replies: 3
Views: 4099

hvenær hættir siliconið að vera nægilega sterkt eitt og sér

hæhæ
ég er búin að leita víða en ekkért fundið varðandi stirkingar á búrum.en hversu stórt þarf búr að vera orðið til að síliconið dugi ekki til eitt og sér ??

getur einhver komið með smá dæmi ?

kv. siggi
by S.A.S.
18 Jul 2011, 00:46
Forum: Aðstoð
Topic: Búrið að fara í smíði, nokkrar spurningar
Replies: 4
Views: 5051

Re: Búrið að fara í smíði, nokkrar spurningar

ég hef reynt að lesa mig til mér skilst að maður þurfi 1w á hvern L en ég hefði haldið að það sem skipti máli væri luxin eða hversu mikil birtan er. þú talar um það að 2A á 12v er bara 24w þessi wattar viðmiðun hlítur að fara verða úrelt þar sem perur eru alltaf að verða færri wött með meiri lýsingu...
by S.A.S.
15 Jul 2011, 14:37
Forum: Aðstoð
Topic: Búrið að fara í smíði, nokkrar spurningar
Replies: 4
Views: 5051

Re: Búrið að fara í smíði, nokkrar spurningar

ég panntaði 5m led slöngu eins og er notuð undir innréttingar. ég veit ekki hvað fólk hefur verið að nota en það stendur að hún sé 2A þetta er einhvað rosa sniðugt :D
by S.A.S.
14 Jul 2011, 22:58
Forum: Aðstoð
Topic: Búrið að fara í smíði, nokkrar spurningar
Replies: 4
Views: 5051

Búrið að fara í smíði, nokkrar spurningar

hæ hæ allir nú er ég að fara smíða 325L búr sem ég er búin að teikna. það hvíla nokkrar spurningar á mér. ég var að pannta mér rbg led ljós með litum eins og hvítum bláum rauðum og f.l. 1. ég var að velta því fyrir mér eru led ljós ekki nóg í svona eða verður maður að hafa lampa ? 2. hitari ég hef h...
by S.A.S.
14 Jul 2011, 21:33
Forum: Aðstoð
Topic: Vantar Upplýsingar um vatnsverjandi efni
Replies: 10
Views: 10998

Re: Vantar Upplýsingar um vatnsverjandi efni

hvað gerði rakin annað en að láta skrúfurnar ryðga ? þolir krossviðurin ekki alveg hitta mismuninn ?

kv siggi
by S.A.S.
14 Jul 2011, 21:24
Forum: Aðstoð
Topic: Vantar Upplýsingar um vatnsverjandi efni
Replies: 10
Views: 10998

Re: Vantar Upplýsingar um vatnsverjandi efni

okey þannig að epoxy er málið þá er bara að finna eitthvað sem ekki drepur :wink:

takk fyrir hjálpina

kv siggi
by S.A.S.
14 Jul 2011, 21:17
Forum: Aðstoð
Topic: Vantar Upplýsingar um vatnsverjandi efni
Replies: 10
Views: 10998

Re: Vantar Upplýsingar um vatnsverjandi efni

þetta er það sem ég er að stefna á hvernig sem þetta síðan fer :?
by S.A.S.
14 Jul 2011, 21:11
Forum: Aðstoð
Topic: Vantar Upplýsingar um vatnsverjandi efni
Replies: 10
Views: 10998

Re: Vantar Upplýsingar um vatnsverjandi efni

Takk fyrir það keli. það sem ég er aðalega að spá í með þetta er að vatnsverja lokið ef ég smíða það úr krossvið. Minni líkur á að það hugsamlega fari að verpast hugsa ég

kv siggi
by S.A.S.
14 Jul 2011, 20:29
Forum: Aðstoð
Topic: Vantar Upplýsingar um vatnsverjandi efni
Replies: 10
Views: 10998

Re: efni í fiskabúr

Er epoxy almennt notað til að vatnsverja. ég hélt að það væri efni sem harðnar og þar með litla teygju

kv Siggi
by S.A.S.
14 Jul 2011, 19:22
Forum: Aðstoð
Topic: Vantar Upplýsingar um vatnsverjandi efni
Replies: 10
Views: 10998

Vantar Upplýsingar um vatnsverjandi efni

Hæ hæ ég er að fara smíða mér fiska búr en mig vantar svör við nokkrum spurningum. ég hef séð búr sem eru smíðuð úr krossvið þá eru allar hliðar úr krossvið nema framhliðin að sjálfsögðu. krossviðurinn er varinn með einhvers konar gúmí kvoðu sem er rúlluð á sem gerir krossviðin algörlega vatnsheldan...