Search found 477 matches

by henry
11 Sep 2009, 21:06
Forum: Sikliður
Topic: Convikt með minni síkliðum?
Replies: 5
Views: 7254

Ég ætlaði að sjálfsögðu að skrifa "myndi ekki gera það", en gleymdi þarna einu orði..
by henry
11 Sep 2009, 19:46
Forum: Sikliður
Topic: Convikt með minni síkliðum?
Replies: 5
Views: 7254

Ég myndi gera það. Yrði allt í lagi alveg þangað til Convictarnir færu að hrygna. Þá verður allt brjálað. Yrði þó í lagi með ankistrurnar.
by henry
11 Sep 2009, 19:40
Forum: Almennar umræður
Topic: Skali?
Replies: 9
Views: 6469

Langskemmtilegast að vera með skalla 5 í hópi finnst mér, og þá 250L búr, helst frekar hátt búr.
by henry
11 Sep 2009, 14:22
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Ferskvatnsskatan mín
Replies: 198
Views: 284560

Jamm, tek syrpur á helvítis gsa þörungnum. magfloat nær honum ekki, ég þarf að nota rakvélarblað til að ná honum í burt. Eruð þið með svona gamaldags rakvélablöð? Svona floppy doublesided án öryggishlífar? Ég á nefnilega fiskabúra sköfu sem tekur við svoleiðis en finn hvergi blöðin. Finn bara svona...
by henry
11 Sep 2009, 00:02
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Ferskvatnsskatan mín
Replies: 198
Views: 284560

Djöfull er það magnað. Væri gaman að koma sér upp svona skötubúri einhverntíman. Fúnkera þær með stærri síkliðum eins og óskörum eða frontum?
by henry
10 Sep 2009, 23:47
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Ferskvatnsskatan mín
Replies: 198
Views: 284560

Eru þetta gotfiskar?
by henry
10 Sep 2009, 23:42
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: ca. 600ltr. búr í smíðum
Replies: 132
Views: 211303

Mjög smekklegt og flott finnst mér. Ef eitthvað þá finnst mér kannski aðeins of mikið af ljósi sleppa út, sem gæti orðið pirrandi til lengdar, og sóun á góðu ljósi. En kannski er þetta bara myndavélin sem nemur þetta svona?
by henry
10 Sep 2009, 23:38
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Ferskvatnsskatan mín
Replies: 198
Views: 284560

Þessar skötur eru bara snilld. Gengur ekkert að fá þetta til að hrygna?
by henry
10 Sep 2009, 23:07
Forum: Aðstoð
Topic: Eplasnigill í bobba
Replies: 10
Views: 7192

Image

Þetta er umræddur snigill. Þarna sýnist mér Discus vera búinn að skíta á hann, en samt hreyfir hann sig ekki. Er það ekki rock bottom?
by henry
10 Sep 2009, 22:43
Forum: Aðstoð
Topic: Eplasnigill í bobba
Replies: 10
Views: 7192

Bara spurning um kalk þá?
by henry
10 Sep 2009, 22:11
Forum: Aðstoð
Topic: Eplasnigill í bobba
Replies: 10
Views: 7192

Takk fyrir linkinn. Eina sem ég sé í þessu skjali sem á við er að skelin á sniglunum mínum er að skemmast, verða hvít á stöðum og svona. Skvt þessu er það út af lágu pH og mjúku vatni hjá mér. Sem stafar líklega af rótinni í búrinu. Ég nenni nú varla að vera að breyta pH og hörku í vatni, alltof mik...
by henry
10 Sep 2009, 21:54
Forum: Aðstoð
Topic: Eplasnigill í bobba
Replies: 10
Views: 7192

Eplasnigill í bobba

Ég er í smá vandræðum með einn eplasnigil. Hann liggur bara kyrr og hefur gert núna í nokkra daga. Hélt hann væri dauður svo ég veiddi hann upp í glas. Hann kíkti þá eitthvað út úr skelinni en fór ekkert af stað. Svo ég setti hann í búrið aftur. Núna er hann bara hreyfingarlaus á nýja staðnum. Ætli ...
by henry
10 Sep 2009, 18:33
Forum: Aðstoð
Topic: Ofhitnun :(
Replies: 13
Views: 9328

það þarf líka stundum að stilla hitara, það ætti að vera sýnt í leiðbeiningum, hitarinn gæti þá verið í raun stilltur á 27° en sýnir 22°. Tekur maður þá takkann af og setur á aftur á réttum stað? Annars hélt ég að þessir hitarar væru ekki með thermostat, heldur bara timer sem ákveður hve oft kvikna...
by henry
10 Sep 2009, 18:28
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Plastkassi sem fiskabúr?
Replies: 14
Views: 16908

Já já, það er vel hægt að hafa fiska í þessum kössum og fínt að eiga svona kassa til að redda sér. En þetta er bara allt spurning um praktík og útlit, og hvað maður er að fá fyrir peninginn..
by henry
10 Sep 2009, 16:52
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Plastkassi sem fiskabúr?
Replies: 14
Views: 16908

Já, fyrir utan eitt sem ég gleymdi sem er að Tetra og Juwel búrin eru með loki með ljósi, og það fylgir pera með. Þannig að þetta er hætt að borga sig í rauninni.
by henry
10 Sep 2009, 16:42
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Plastkassi sem fiskabúr?
Replies: 14
Views: 16908

Ég myndi nú spá aðeins í þessu. Ég var mikið að spá í að vera með svona plastkassa sem sóttkví eða sjúkrabúr, en svo tók maður upp reiknistokkinn og kassinn kostar einhverja þúsundkalla, hitarinn líka, og svo dæla og þá kannski loftdæla með, og allt telur þetta. Meðan það er hægt að fá einhver glæný...
by henry
10 Sep 2009, 16:22
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Kaup a gleri i fiskabur
Replies: 8
Views: 9729

Nú? Ég hélt einmitt að þú hefðir notað magfloat með góðum árangri á nano búrið þitt?
by henry
10 Sep 2009, 15:13
Forum: Aðstoð
Topic: 2x Pterophyllum sp í 102L?
Replies: 6
Views: 4958

Tjörvar er nú sammála þeirri finnsku: http://www.tjorvar.is/html/pterophyllum_scalare.html
by henry
10 Sep 2009, 15:11
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Kaup a gleri i fiskabur
Replies: 8
Views: 9729

Hvað með plexy? Ég er nokkuð hrifinn af því fyrir stærri búr. Plexý búrin virka bjartari, og eru léttari. Eina vesenið er með rispur, sem ætti ekki að vera vandamál ef maður notar magfloat sköfur.
by henry
09 Sep 2009, 22:24
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Plastkassi sem fiskabúr?
Replies: 14
Views: 16908

Ég myndi nú tékka fyrst hver hitinn er í búrinu ef þú lætur fiskabúravatn í og lætur standa yfir sólarhring. Gæti meira en vel verið að herbergishiti nái að halda búrinu kringum 25 gráður sem ætti að vera í lagi. Með filter, þá geturu fengið eða útbúið svampfilter sem myndar sog með loftdælu, eða se...
by henry
09 Sep 2009, 22:20
Forum: Gotfiskar
Topic: gubby var að fá
Replies: 6
Views: 6916

Það er nú algengur misskilningur að fólk geti verið með gullfiska í svona litlum búrum. Gullfiskur þarf minnst 30L hver, enda mjög subbulegir við át, vilja synda mikið, og ná sæmilegri stærð. Ég myndi nú bara skella einum flottum bardagakalli í þetta búr og kannski rækju og plöntum eða eitthvað í þá...
by henry
09 Sep 2009, 22:15
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Plastkassi sem fiskabúr?
Replies: 14
Views: 16908

Já það er ágætt að nota svona kassa ef þeir eru óbrotnir. Bara sést lítið í gegnum þá. Þarft að nota einhvern filter náttúrulega, ættir ekki að þurfa loftstein ef filterinn gárar yfirborðið sæmilega.
by henry
09 Sep 2009, 20:17
Forum: Aðstoð
Topic: 2x Pterophyllum sp í 102L?
Replies: 6
Views: 4958

Fer nú aðallega eftir því hvað búrið er hátt hvort það sé hægt að vera með skalla í því. Annars er 35L per skalla ágætis viðmið. Ég myndi ekki setja skalla í lægra búr en 50cm.
by henry
09 Sep 2009, 19:13
Forum: Almennar umræður
Topic: LA Fishguys
Replies: 22
Views: 13905

Það er nú fail finnst mér.. En kannski svolítið amerískt. Pirrandi hvað sjórinn þykir mikið „fínni“ þarna úti. Sportið er miklu heilbrigðara hérna heima finnst mér. maður hefur nú séð helvíti flott Sikliðu búr þarna í US. meðal annars í bíomyndum. Trú. En æji ég veit ekki, finnst þetta bara oft ein...
by henry
09 Sep 2009, 18:51
Forum: Aðstoð
Topic: Gróður
Replies: 4
Views: 3481

Fer svolítið eftir því hvort þú viljir gera eitthvað „náttúrulegt“ útlit fyrir þína tegund af síkliðu. Ég er svolítið þannig, hef alltaf sett sverðplöntur með Amazon fiskum eins og sköllum og diskusum. Annars finnst mér Egeria densa og Vallisneria sniðugur gróður í öll búr með mathákum sem þurfa skj...
by henry
09 Sep 2009, 18:43
Forum: Almennar umræður
Topic: LA Fishguys
Replies: 22
Views: 13905

Það er nú fail finnst mér.. En kannski svolítið amerískt.

Pirrandi hvað sjórinn þykir mikið „fínni“ þarna úti. Sportið er miklu heilbrigðara hérna heima finnst mér.
by henry
09 Sep 2009, 18:07
Forum: Almennar umræður
Topic: LA Fishguys
Replies: 22
Views: 13905

Hef skoðað kannski 2 vids núna. Er hann bara í sjónum?
by henry
09 Sep 2009, 01:40
Forum: Almennar umræður
Topic: LA Fishguys
Replies: 22
Views: 13905

Vá, pirrandi rödd í gaurnum

Er þetta sýnt í sjónvarpi eða er þetta bara svona internet thing?
by henry
08 Sep 2009, 15:35
Forum: Almennar umræður
Topic: Dauði fiska þráðurinn
Replies: 220
Views: 156681

Red Turquoise Discus

Dánarorsök ókunn

Image
by henry
08 Sep 2009, 15:32
Forum: Sikliður
Topic: 250L Discus búr
Replies: 147
Views: 166045

Lenti í smá veseni í gær. Var með sera active carbon í tunnudælunni hjá mér, og einhvernveginn sogaðist það í gegnum þykkt lag af ehfisubstrat og upp í skrúfuna og út í spraybar. Þannig að ég þurti að taka dæluna úr sambandi og hreinsa þetta upp, taka öll litlu kornin af kolum úr dælunni og mediunni...