Search found 154 matches

by kristjan
27 Oct 2011, 19:17
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega
Replies: 125
Views: 202933

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

þegar þú ert að spá í hve stóra return dælu þú ætlar að vera með þarftu að taka með í reikninginn headloss þ.e. þó dælan dæli x mörgum lítrum lárétt þá dælir hún minna upp lóðrétt (þyngdaraflið). ég hef lesið þræði þar sem verið er að setja upp búr og margir taka mið af skimmerinum þegar pælt er í þ...
by kristjan
23 Oct 2011, 22:48
Forum: Almennar umræður
Topic: Að panta erlendis frá.
Replies: 3
Views: 4848

Re: Að panta erlendis frá.

aquaristic.net

hef pantað þaðan góð verð og góð þjónusta
by kristjan
17 Oct 2011, 23:17
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega
Replies: 125
Views: 202933

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

hvaða vesen er það á þeim? Ég er að bíða eftir dælu frá þeim sem er búin að vera í rúmar 2 vikur á leiðinni ég þarf að fara að spyrjast fyrir. Seinast var þetta ekkert vesen. En annað sem ég tók eftir það er hæðin á skilrúmunum á teikningunum hjá þér. Þú þarft að athuga hversu djúpt skimmerinn á að ...
by kristjan
17 Oct 2011, 18:26
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega
Replies: 125
Views: 202933

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Ég held að það sé mjög mijafnt hve langt er á milli glerjanna. ´því minna sem það er þeim mun hraðar fer vatnið í og þá er vatnið styttri tíma á leiðinni niður og kanski komast þá einhverjat loftbólur í gegn þar sem loftbólugildran virkað þannig að á meðan vatnið er á leiðinni undir miðjuglerið þá e...
by kristjan
17 Oct 2011, 00:28
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega
Replies: 125
Views: 202933

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Það er munur a því hvað gerist tegar nitrite er breytt yfir i nitrate. Nu tek ég fram að ég hef enga persónulega reynslu af bioballs, en eftir því sem eg hef lesið þa virka bioballs sem nitrate verksmiðja þar sem þeir hafa ekki Þann eiginleika að geta breytt nitrite i nitrogen gas og þar með losað þ...
by kristjan
16 Oct 2011, 21:32
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega
Replies: 125
Views: 202933

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

mjög skiptar skoðanir eru um ágæti bioballs. Ef þú leitar á reefcentral eftir bioballs geturu lesið um það og ég persónulega myndi ekki vilja sjá bioballs í mínum sump eftir að hafa hangið inná reefcentral í töluverðan tíma. Í stað þess myndi ég setja liverock bita (live rock rubble) í hólfið.
by kristjan
10 Oct 2011, 20:41
Forum: Saltvatn
Topic: ATO bilaði
Replies: 2
Views: 4662

Re: ATO bilaði

fiskarnir fóru bara í sjokk og einn trúður drapst. Ég er með tvo flotrofa þ.e. einn sem setur dæluna í gang þegar vantar meira vatn og annan sem á að vera öryggisrofi og slökkva á dælunni ef hinn klikkar. Það sem gerðist var að það er svona plastsdós utan um flotrofan til að sniglar eða eitthvað kom...
by kristjan
10 Oct 2011, 10:48
Forum: Saltvatn
Topic: 400L Búrið mitt [Toni]
Replies: 34
Views: 60363

Re: 400L Búrið mitt [Toni]

Anemonur finna ser sjalfar staðinn i búrinu sem hentar þeim best. Það þyðir ekkert að færa hana aftur þar sem hun færir sig þa bara aftur. Tu getur profað að breyta straumnum i búrinu og þannig gert eftirsóknarvert fyrir hana að færa sig sjálf eitthvert annað. Eg hef verið með nokkrar en alltaf hafa...
by kristjan
07 Oct 2011, 19:57
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega
Replies: 125
Views: 202933

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Þetta er allt önnur tegund þ.e. reef octopuss en hann er með jetskim 120 Þannig þetta er ekki sami skimmerinn
by kristjan
07 Oct 2011, 14:19
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega
Replies: 125
Views: 202933

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Í 1. mgr. 18. gr. laga um lausafjárkaup nr 50/2000 sem gilda um þessi kaup þín sbr. 1. mgr. 1. gr. kemur fram að ef söluhlutur svarar ekki til þeirra upplýsinga sem seljandi hefur gefið um hlutinn og ætla má að það hefði haft áhrif á kaupin gilda reglur um galla. Þetta þýðir að þú getur neytt vanefn...
by kristjan
06 Oct 2011, 22:42
Forum: Saltvatn
Topic: ATO bilaði
Replies: 2
Views: 4662

ATO bilaði

Lenti i þeirri óskemmtilegu reynslu aðan að ATO Kerfið fór a eitthvað flipp og dældi öllu ferskvatninu ur ATO fötunni yfir i sumpinn :( seltan komin niður i 1.019. Sem betur fer var ekki meira i fötunni. allir fiskanir i miklu sjokki, ekkert að synda hanga bara við botninn og og halda ser a floti.
by kristjan
06 Oct 2011, 22:37
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Salt til sölu
Replies: 10
Views: 7630

Re: Salt til sölu

Hvað eru þetta mörg kg
by kristjan
30 Sep 2011, 11:42
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega
Replies: 125
Views: 202933

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

ég er með tunze compact kit 16. Alltof lítill og ekkert hægt að gera með hann. Draumurinn er að smíða mér nýjan skáp undir búrið þar sem ég get komið stærri sump fyrir, en það er alltaf svo mikið að gera í öðru :x .
by kristjan
29 Sep 2011, 22:30
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega
Replies: 125
Views: 202933

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

reactor er svona græja sem maður setur í t.d. kol eða GFO í og rör fer niður í botninn og dælir vatni þar út með þeim afleiðingum að vatnið fer í gegnum kolin eða GFO og rennur svo út um toppinn. http://www.bulkreefsupply.com/store/products/reactors hvað ætlaru að hafa í miðju hólfinu á sumpnum? ref...
by kristjan
29 Sep 2011, 15:05
Forum: Saltvatn
Topic: Hydor korallia
Replies: 6
Views: 8329

Re: Hydor korallia

nei ég er mega sáttur var að fara að kaupa nýja þegar ég fattaði að prófa allavega að senda þeim póst
sparaði mér einhvern 15 þús kall
by kristjan
29 Sep 2011, 13:54
Forum: Saltvatn
Topic: Nano S3
Replies: 184
Views: 172346

Re: Nano S3

ætlaru að vera með einhverjar linsur á led?
Af hverju valdiru d modelið af driverum í staðinn fyrir P?
hvar pantaðiru led? ég hef verið að skoða hjá þessum www.rapidled.com
by kristjan
29 Sep 2011, 12:47
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Stórt fiskabúr til sölu
Replies: 3
Views: 3748

Re: Stórt fiskabúr til sölu

er það heimasmíðað? hversu stór er sumpurinn? er einhver búnaður með?
by kristjan
29 Sep 2011, 12:42
Forum: Saltvatn
Topic: Hydor korallia
Replies: 6
Views: 8329

Re: Hydor korallia

ef hún er keypt á íslandi þá ætti hún að vera í ábyrgð Ég keipti dæluna á netinu frá þýskri búð sem heitir aquaristic.net. Neytendalöggjöfin sem hér gildir kemur öll úr tilskipunum frá ESB og því gidir sama neytendavernd og hér í öllu ESB. Þannig að þó vara sé keypt á netinu þá er hún í ábyrgð rétt...
by kristjan
29 Sep 2011, 12:35
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega
Replies: 125
Views: 202933

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

þetta á eftir að vera flott. Hvernig á sumpinn að vera þ.e. hvernig skiptir þú honum niður og hversu mikið flæði ætlar þú að hafa í gegnum hann? ertu kominn með einhvern búnað í sumpinn? skimmer, return dælu, reactora ?? keypti allt sem mig vantaðið nema pvc rörin fannst tilgangslaust að panta þau a...
by kristjan
23 Sep 2011, 19:31
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega
Replies: 125
Views: 202933

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Já það má segja það. Auðvelt að missa sig i einhverjum fiskagræjum. Eg keipti hydor straumdælu af þeim a hlægilega lagu verði miðað við herna heima.
by kristjan
22 Sep 2011, 23:51
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega
Replies: 125
Views: 202933

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Hvort pantaðiru i gegnum þysku siduna eða savko?
by kristjan
22 Sep 2011, 12:25
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega
Replies: 125
Views: 202933

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

það er hægt að panta frá þýskalandi hér http://www.aquaristic.net/en/Filtering/PVC-Fittings/ ég hef keipt dælu frá þeim og ekkert vesen. ég veit ekki hvort savko sendir til Íslands, bara senda þeim mail og kanna það http://www.savko.com/ hér er verið að velta þessu fyrir sér http://www.fiskaspjall.i...
by kristjan
11 Sep 2011, 23:11
Forum: Saltvatn
Topic: Er að fara starta 720L sjávarfiskabúr (spurningar)
Replies: 7
Views: 9868

Re: Er að fara starta 720L sjávarfiskabúr (spurningar)

ég er sammála varðandi stærðina á sumpnum. Aðeins tvö hólf útiloka t.d. að vera með refugium. Maður á að reyna að vera með eins stóran sump og plássið leyfir til að auka heildarvatnsmagn í kerfinu og þar með minnka sveiflur. Best er að byrja með nógu stórann sump til þess að geta bætt fleiri og flot...
by kristjan
11 Sep 2011, 14:11
Forum: Saltvatn
Topic: Er að fara starta 720L sjávarfiskabúr (spurningar)
Replies: 7
Views: 9868

Re: Er að fara starta 720L sjávarfiskabúr (spurningar)

Ljósin þurfa ekki að vera í gangi á meðan þú startar búrinu. Það sem þú gerir þegar búrinu er startað er einfaldlega að láta eitthvað í búrið sem rotnar (t.d. rækjubitar) og byrjar þar af leiðandi að mynda ammonia, við það byrja að myndast bakteríur sem stuðla að niðurbroti þessara úrgangsefna þ.e. ...
by kristjan
10 Sep 2011, 22:49
Forum: Saltvatn
Topic: Er að fara starta 720L sjávarfiskabúr (spurningar)
Replies: 7
Views: 9868

Re: Er að fara starta 720L sjávarfiskabúr (spurningar)

liverock og sand er best að auglýsa eftir hér á spjallinu (best að hitta á einhvern sem er að hætta) en annars er það til sölu í dýrabúðum en kostar rosalega mikið. oft er reiknað með 1 w af ljósi fyrir hvern líter af vatni. Það er þó bara viðmiðunarregla en þörfin á ljósi ræðst mikið af því hvað þú...
by kristjan
04 Sep 2011, 11:39
Forum: Saltvatn
Topic: Hydor korallia
Replies: 6
Views: 8329

Re: Hydor korallia

var að þrífa dæluna sjálfa þannig það er ekki vandamálið. :(
by kristjan
02 Sep 2011, 19:32
Forum: Saltvatn
Topic: Hydor korallia
Replies: 6
Views: 8329

Hydor korallia

hefur einhver reynslu af hydor korallia straumdælum. ÉG er búinn að vera með eina í rétt rúmt ár þegar hún tók uppá því að fara ekki í gang eftir að hafa verið tekin úr sambandi vegna þrifa. Var að spá í því hvort þessar dælur eigi ekki að hafa lengri líftíma?
by kristjan
02 Sep 2011, 19:07
Forum: Saltvatn
Topic: 400L Búrið mitt [Toni]
Replies: 34
Views: 60363

Re: 400L Búrið mitt [Toni]

Flott byrjun hjá þér. Eitt sem ég vill samt benda þér á það er það að tunnudæla getur reynst hættuleg í saltvatnsbúrum þar sem i mediunni getur farið að byggjast upp úrgangsefni og þá virkar tunnudælan frekar eins og nitrate verksmiðja heldur en hluti af hreinsunarbúnaðinu. Frekar myndi ég taka alla...
by kristjan
15 Apr 2011, 16:37
Forum: Saltvatn
Topic: Fröggun
Replies: 0
Views: 2906

Fröggun

Þegar þið eruð að fragga, hafið þið einhverntíman notað þessa aðferð til að láta fröggin festa sig við grjót þ.e. að stinga tannstöngli í gegn og festa svo niður með teygju? Sá þetta á reefcentral. Ég er nefnilega að velta því fyrir mér hve lengi fröggin verða að festa sig þannig ég geti tekið tanns...
by kristjan
15 Apr 2011, 16:34
Forum: Saltvatn
Topic: 350 lítra sjávarbúr Kristjáns (mikið af myndum )
Replies: 41
Views: 58385

Re: 350 lítra sjávarbúr Kristjáns (mikið af myndum )

Var að taka frögg af finger, toadstool, knobbly mushroom og furry mushroom Hérna sjást finger og toadstool fröggin http://www.fishfiles.net/up/1104/yf35s2zp__DSC0725.JPG hér sést hvernig ég reyni að festa knobbly mushroom með neti http://www.fishfiles.net/up/1104/di6qomcj__DSC0717.JPG toadstool frag...