Search found 161 matches

by DNA
04 Apr 2010, 07:39
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 760 Aquastabil Makeover
Replies: 69
Views: 109347

Það verður fróðlegt að sjá hvernig fer með rispurnar en ég hefði hiklaust dæmt þetta búr ónýtt. Mitt búr eru 1200 lítrar og það tók 13 tíma að gera ramma og setja glerið í og efnið í það var ódýrt. Ef þín vinna er einhvers virði ertu örugglega að fara mun dýrari leið en að gera nýtt búr.
by DNA
03 Apr 2010, 23:33
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 760 Aquastabil Makeover
Replies: 69
Views: 109347

Ég hefði aldrei keypt þetta búr með þessum rispum en það er svakaleg vinna að ná þessu í sundur og næsta óvinnandi vegur en mun fljótlegra er að gera bara nýtt.

Ég nota oft rakvélablöð á glerið en rúna alltaf hornin á þeim fyrst og segullinn fer aldrei nærri sandinum.
by DNA
03 Apr 2010, 23:19
Forum: Saltvatn
Topic: DNA myndir.
Replies: 45
Views: 78419

Það gekk ferlega vel fyrstu árin en svo fékk ég agnarsmáan leka sem þurfti að gera við innan frá, tæmdi búrið og missti þrjá sæfífla við bröltið. Við tók mjög langur tími þar sem búrið var í gíslingu af flatormaplágu og bannað var að flytja inn lyfið við því í mörg ár. Ekkert óx og sumt hnignaði en ...
by DNA
03 Apr 2010, 22:18
Forum: Saltvatn
Topic: 360Lt Byrjar á Bls 2
Replies: 151
Views: 135132

Ég las þráðinn en það breytir ekki því að risafiskur var í pínulitlu búri.
by DNA
03 Apr 2010, 21:55
Forum: Saltvatn
Topic: DNA myndir.
Replies: 45
Views: 78419

Hér eru svo tvæ nýjar í viðbót.

Image

Image
by DNA
03 Apr 2010, 21:51
Forum: Saltvatn
Topic: DNA myndir.
Replies: 45
Views: 78419

DNA myndir.

Smellti af mynd fyrir ykkur. Búrið á eftir að taka talsverðum breytingum næstu mánuði og ár. Hef fengið minn skerf af áföllum en nú er góð spretta í sps kóröllum og framtíðin björt. Bæti svo við þráðinn smátt og smátt en það gæti hæglega liðið langur tími á milli. http://frontpage.simnet.is/dna/IMG_...
by DNA
03 Apr 2010, 21:44
Forum: Saltvatn
Topic: Hvað eru menn að skipta ört um sjó?
Replies: 7
Views: 9760

400 af 1600 lítrum á 4 -6 vikna fresti
by DNA
03 Apr 2010, 17:01
Forum: Saltvatn
Topic: 360Lt Byrjar á Bls 2
Replies: 151
Views: 135132

Eitt af lykilatriðunum er stöðugleiki og því minna sem búrið er því erfiðara er að viðhalda honum.

17cm grouper í 130 lítrum finnst mér vera bilun. Svona fiska stækka yfirleitt hratt og éta heil ósköp.
by DNA
03 Apr 2010, 08:55
Forum: Saltvatn
Topic: 360Lt Byrjar á Bls 2
Replies: 151
Views: 135132

Mér sýnist íslendingar vera að gera þetta af talsverðum vanefndum og lenda því í endalausum vandræðum. Lítil búr, lítið af grjóti, ófullnægjandi lýsing, sleppa jafnvel einhverjum búnaði og svo framvegis. Ef farið er af stað með búr sem eru amk 500 lítrar, allan búnað sem til þarf, tíð og regluleg va...
by DNA
22 Feb 2010, 07:30
Forum: Saltvatn
Topic: Stubbar
Replies: 2
Views: 5001

ibbman wrote:Kominn aftur í saltið ;) ? ? ?
Þarf maður þá ekki hætta fyrst?
Síðan fær talsvert af heimsóknum þótt ég sé latur að uppfæra.
http://frontpage.simnet.is/dna/photo.htm
by DNA
19 Feb 2010, 23:57
Forum: Saltvatn
Topic: Stubbar
Replies: 2
Views: 5001

Stubbar

Óska eftir að kaupa SPS kórallabrot í tugatali. Hver stubbur yrði um 5cm og enginn eins. Greiði 2500 krónur fyrir hvern og ekki er gerð krafa um að hann sé áfastur neinu. Áhugasamir seljendur vinsamlega sendið póst á dna(hjá)simnet.is og takið fram hvaða tegundir og litir eru í boði. Ekki svara í þe...