Search found 126 matches

by Junior
12 Mar 2009, 14:29
Forum: Almennar umræður
Topic: glersugur - spurningar
Replies: 5
Views: 4451

búrið mitt er ekki nema 80 lítrar, að sjálfsögðu er planið að stækka við sig fljótlega en ég er bara að spá hversu stórt ég þarf, nenni ekki að vera að kaupa eh of lítið til bráðabirgða.
by Junior
12 Mar 2009, 13:35
Forum: Almennar umræður
Topic: glersugur - spurningar
Replies: 5
Views: 4451

glersugur - spurningar

ég er með tvær ancistrur og einn marmara-gibba í búrinu mínu. Getur einhver sagt mér hvort þær hætti að stækka ef búrið er ekki nógu stórt, hversu stórar þær geta orðið og hversu marga lítra þarf undir þær.

-andri freyr
by Junior
11 Mar 2009, 17:01
Forum: Sikliður
Topic: 750ltr moba Frontosu Búr
Replies: 213
Views: 336910

ekkert smá gaman að fá að fylgjast með þessu, og vá hvað þau eru fljót að þroskast.
-a
by Junior
09 Mar 2009, 00:04
Forum: Almennar umræður
Topic: 260 lítra partybúr
Replies: 13
Views: 13153

flott búr og glæsilegar bökur.
by Junior
08 Mar 2009, 19:56
Forum: Almennar umræður
Topic: 60L búrið mitt
Replies: 9
Views: 7728

ótúlega kósí búr. það mun taka sig vel út sem gróðurbúr eftir nokkra mánuði.
by Junior
05 Mar 2009, 21:44
Forum: Aðstoð
Topic: skallaslagur
Replies: 3
Views: 3116

aujh geggjað, eg vissi ekki að skallar væru síkliður.
by Junior
05 Mar 2009, 18:34
Forum: Aðstoð
Topic: skallaslagur
Replies: 3
Views: 3116

skallaslagur

skallarnir mínir eru alltaf að slást, þ.e 2 af 4 leggja hina í einelti, búrið er samt allveg 80 lítrar og skallarnir eru mjög litlir svo ég skil þetta ekki.
by Junior
05 Mar 2009, 18:30
Forum: Almennar umræður
Topic: Losna við snigla
Replies: 12
Views: 10198

Við Pípó keyptum okkur sitthvora lúkuna úr sama búrinu af Java mosa fyrir um ári síðan. Búrið hans fylltist af sniglum en ég varð ekki var við eitt einasta kvikindi. Ég hallast helst að því að hann var með Gubby en ég með Afríku-Sikliður sem ég gruna um að hafa étið helvítis kvikindin. haha það er ...
by Junior
02 Mar 2009, 21:36
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Monsterþráður Andra - uppfært 13.feb
Replies: 75
Views: 148854

æðilsegur þráður, ótrúelga fróðlegur
by Junior
02 Mar 2009, 21:09
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: 156.000.- kr. Asísk arowana
Replies: 154
Views: 273021

æji ég gerði eh-vegin ráð fyrir að þetta væri hann, (einhver steipa í mér) :oops: djöfull væri samt gaman að koma sér upp ræktunaraðstæðu.
by Junior
02 Mar 2009, 20:08
Forum: Almennar umræður
Topic: Spennandi monsterbúr
Replies: 7
Views: 6428

þetta er geðveik skemtilega síða.
by Junior
02 Mar 2009, 20:07
Forum: Almennar umræður
Topic: Myndir-Dýragarðurinn
Replies: 15
Views: 9368

vá hvað ég elska Leopard Scarlet Pleco-inn, hvar get ég eignast svona kvikindi og hvað veður hann stór?????????


:shock:
by Junior
02 Mar 2009, 19:36
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Nokkur búr til sölu.
Replies: 29
Views: 24088

þetta er geggjðu smíð, hlakka til að eignast eitt með loki. :D
by Junior
02 Mar 2009, 19:31
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Aggi Föndrar.
Replies: 40
Views: 49405

Lindared wrote:finnst bláa peran flottari.. gerir litina í búrinu svo skýra en hin peran gerir allt svo brúnt eitthvað.. :P
allgjörlega, meira líf í búrinu með bláu perunni.

annars meistara vinna hjá þér og gangi þér vel.
by Junior
02 Mar 2009, 19:14
Forum: Almennar umræður
Topic: Vargur á ferðinni.
Replies: 164
Views: 150108

vá hvað þetta eru flottar aðstæður hjá þeim Marteini. það væri geggjað að koma sér upp smá aðstöðu sjálfur.

annars er ég ennþá grænn yfir slör brusknebbanum, æðilsegur fiskur.
by Junior
02 Mar 2009, 00:21
Forum: Almennar umræður
Topic: Skalla slagur? hjálp
Replies: 0
Views: 1682

Skalla slagur? hjálp

Ég var að koma mér upp mínu fyrsta búri. það er 80 lítra ferskvatnsbúr. ákvað að fá mér HYDOR dælu sem virkar vel. núna er ég með: 4x skalla ( 1 koi, kk og 3 smoke, ?) 4x Gubby ( 2kk og 2kvk) 1x Eldsporður 2x Ancistrus dolichopterus 1x Peterygoblichthys Joselimaianus / Marmara-gibbi (uppáhaldið) síð...
by Junior
01 Mar 2009, 17:43
Forum: Almennar umræður
Topic: Gryfjan 2008
Replies: 92
Views: 104111

ég er að vellta fyrir mér með anchistrurnar, hvenar sérðu hvort þær séu karlar(bruskar) og hvað þurfa þær að vera gamlar til að geta byrjað að hrygna?. og hvaða hitastig þarf að vera í búrinu?
by Junior
01 Mar 2009, 17:22
Forum: Almennar umræður
Topic: gúrka í búr.
Replies: 3
Views: 3261

geggjað, takk fyrir þetta.
andri
by Junior
01 Mar 2009, 17:07
Forum: Almennar umræður
Topic: gúrka í búr.
Replies: 3
Views: 3261

gúrka í búr.

ég er með 80 lítra búr með 4x smoke sköllum, 4x gubby 2x anchistra, 1x eldsporð og marmara gibba (man ekki allvöru ehitið á honum og hann fer í stærra búr engar áhyggjur). ég er að vellta fyrir mér hvort það sé sniðugt að gefa þessum fiskum gúrku eða kurbit? er það allveg í lagi? vinur minn er líka ...
by Junior
01 Mar 2009, 12:50
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: 156.000.- kr. Asísk arowana
Replies: 154
Views: 273021

fyrst af öllu til hamingju með þetta monster.

ég er samt að vellta fyrir mér hvað hann getur orðið stór, einnig væri gaman að vita hvort þú ætlir að fá kellingu handa honum?
-a
by Junior
01 Mar 2009, 12:40
Forum: Saltvatn
Topic: Monsterin mín R.I.P.
Replies: 56
Views: 57142

Jæja !! Ræddi áðan heimboð við Guðmund með Myndavélina góðu. Var annars að gefa áðan og át Skúli fúli (Grouperinn) 1stk Gullfisk úr Afgreiðsluborðinu í Fiskó (Shubunkin af stærstu gerð) og langaði samt í meira :shock: orðinn allsvakalegur, koma myndir fljótlega :roll: þú þarft að eignast video af þ...
by Junior
01 Mar 2009, 12:30
Forum: Almennar umræður
Topic: Ráðist´á mig
Replies: 5
Views: 5512

þetta er óþolandi að lenda í. lenti í þessu á taflan.org einhverntíman, eintómt vesen.
by Junior
19 Feb 2009, 13:51
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 125 Nano S3
Replies: 88
Views: 137878

þetta er geggjuð smíð, tli hamingju með þetta
by Junior
16 Feb 2009, 19:31
Forum: Almennar umræður
Topic: Ljós
Replies: 12
Views: 11195

hvar er hægt að fá jewel ljósin?
by Junior
16 Feb 2009, 19:28
Forum: Almennar umræður
Topic: Byrjandi, vantar ráð með bardagafisk karl
Replies: 10
Views: 7824

mæli endilega með stærra búri, verslunin ilva er að selja blómavasa sem heitir aquarium sem er töluvert stærri en þetta á eithvað smotterí eithvað um 2000 krónur. var að kaupa mér svona undir seyðin. flott búr.
by Junior
16 Feb 2009, 19:26
Forum: Almennar umræður
Topic: Hefur einhver séð þessa tegund?
Replies: 4
Views: 4586

hún er ekkert smá falleg, hef einu sinni séð skjaldböku sem gróf sig í sandinn og það var mjög flott. er hægt að egnast svona?
by Junior
16 Feb 2009, 00:31
Forum: Gotfiskar
Topic: Gúbbí - Full Red
Replies: 4
Views: 6255

ég er með þessa líka gríðarlegu torfu sem samanstendur af tveimur fiskum frá Mel og Einum kalli aðkeyptum. vonandi koma fleiri seinna. hvernig er þetta annars með hitastig, þarf ekki að vera eh ákv. hitastig svo fiskarnir makist?
by Junior
13 Feb 2009, 15:23
Forum: Aðstoð
Topic: þrif á gömlu búri
Replies: 11
Views: 8793

haha já svona er maður klókur. reindar tókst mér ekki að losna við kísilinn:/
en takk fyrir þetta.
by Junior
12 Feb 2009, 22:23
Forum: Aðstoð
Topic: þrif á gömlu búri
Replies: 11
Views: 8793

hvað er klórsóti? er ekki hægt ð þrífa þetta bara með vatns og klórlausn?
ein og þið hafið kannski tekið eftir er þetta eithvað sem ég hef aldrey gert áður. væri allveg til í að fá skref fyrir skref leiðbeiningar :oops:
by Junior
12 Feb 2009, 18:00
Forum: Aðstoð
Topic: þrif á gömlu búri
Replies: 11
Views: 8793

eitthvað eins og uppþvottabursta þá? og á ég að nota hann með klórnum eða eftirá? því ég er með frekar miknn kísil hjá mér.
-a