Search found 76 matches

by nesquick
11 May 2014, 21:26
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: óe afríkusíkliðum
Replies: 0
Views: 2417

óe afríkusíkliðum

skoða allt í fínum stærðum og aðeins hreinræktaðar tegundir skoða einna helst mbuna tegundir
by nesquick
29 Apr 2014, 18:39
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: vantar 20-40l búr
Replies: 0
Views: 2378

vantar 20-40l búr

er að leita að 20-40l búri á lítinn aur.
by nesquick
17 Mar 2014, 01:34
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Hornbúr
Replies: 1
Views: 2732

Hornbúr

er einhver að selja hornbúr á góðu verði helst með skáp.
by nesquick
11 Mar 2014, 17:44
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: trèròt
Replies: 1
Views: 2562

Re: trèròt

þær eru mjög ódýrar í gæludýr.is
by nesquick
19 Feb 2014, 11:17
Forum: Almennar umræður
Topic: Smá hjálp væri snilld :)
Replies: 4
Views: 7428

Re: Smá hjálp væri snilld :)

Sælir, ég fékk 105L búr gefins sem í lélegu ásigkomulagi, mig langadi ad setja tad upp fyrir dóttur mína of vantar sma leidbeningar um hvernig á ad gera tad... Mig vantar ljos I búrid, hvar fæ ég tad of hvernig ljos? Ég a hitara Vantar hreynsi og surefnis dælur? Hverjar eru bestar og odyrastar? Og ...
by nesquick
13 Feb 2014, 17:08
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ó.e black molly
Replies: 1
Views: 2850

Re: ó.e black molly

Ef einhver á 3-5 stykki af black molly á sanngjarnan pening þá væri ég mikið til í að nálgast það :) ein spurning í leiðinni http://verslun.tjorvar.is/product_info.php?cPath=165_314_281_439_284&products_id=4389&osCsid=dsu2s6qb5hbbu1eefk7okhq5a6 eru 2 svona fiskar of stórir í 60l búr með bla...
by nesquick
28 Jan 2014, 12:29
Forum: Aðstoð
Topic: Vatnið hvítt eða grænt.
Replies: 11
Views: 22903

Re: Vatnið hvítt eða grænt.

http://www.oscarfishlover.com/helpful-a ... oudy-water

gæti þetta verið eitthvað svipað? spurning hvort hringrásin sé í einhverju rugli hjá þér, ég myndi þá redda mér mæliprófum og athuga stöðuna á vatninu hvort það sé ójafnvægi í búrinu.
by nesquick
28 Jan 2014, 09:39
Forum: Aðstoð
Topic: Vatnið hvítt eða grænt.
Replies: 11
Views: 22903

Re: Vatnið hvítt eða grænt.

gætir prufað að gera 50 % vatnsskipti, svo aftur eftir ca viku, ef þetta er þörungur gætirðu prufað líka að bæta við SAE þeir eru mjög góðar þörungaætur.
by nesquick
14 Jan 2014, 19:50
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Bónus undirlag fyrir gróður
Replies: 8
Views: 20282

Re: Bónus undirlag fyrir gróður

Fer kattasandurinn ekkert illa í fiskana? mig langar að setja upp lítið búr (54L) og hafa mikinn gróður sem bakgrunn og var búin að heyra að kattasandur væri mjög sniðugur undir mölina fyrir gróðurinn. En er hægt að hafa fiska í búrinu með kattasandinum? Hef heyrt og lesið að þetta sé í lagi, man b...
by nesquick
14 Jan 2014, 12:20
Forum: Aðstoð
Topic: GSA (greenspot algae) plága..
Replies: 13
Views: 19231

Re: GSA (greenspot algae) plága..

smá update :) ég er ekki búinn að setja neina plöntunæringu í búrið, ég gerði góð vatnsskipti eftir að ég skóf glerið, fjarlægði illa farnar plöntur og bætti powerhead í búrið til að fá meiri hreifingu á vatnið :D Þetta virðist hafa gert gæfu muninn að setja powerhead í búrið því plönturnar eru orðn...
by nesquick
12 Jan 2014, 14:42
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Gotfiskar til til sölu
Replies: 5
Views: 5037

Re: Gotfiskar til til sölu

ertu með einhverja sverðdraga kalla með slör (löngum) bakugga?
by nesquick
12 Jan 2014, 14:40
Forum: Aðstoð
Topic: Vantar hjálp með þrif á fiskabúri.. það er ógeðslegt..
Replies: 12
Views: 17938

Re: Vantar hjálp með þrif á fiskabúri.. það er ógeðslegt..

væri gaman að fá nærmynd af innihaldi búrsins eftir þetta ævintýri
by nesquick
12 Jan 2014, 11:33
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: óe albino anchistru
Replies: 2
Views: 3006

Re: óe albino anchistru

má vera bæði kk eða kvk :)
by nesquick
11 Jan 2014, 09:01
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Meistaraverk
Replies: 0
Views: 8301

Meistaraverk

http://www.youtube.com/watch?v=COsbWPtDEI0

þessi maður er bara vægast sagt svakalega flinkur í að setja upp gróðurbúr :)
by nesquick
10 Jan 2014, 21:34
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [TS] Anubias Nana.
Replies: 4
Views: 5311

Re: [TS] Anubias Nana.

Gudmundur wrote:Hvað kallast venjulegir sniglar í dag ?
góður púnktur, ég veit fyrir víst að þetta eru "ramshorn" á ensku er með plöntur frá honum :)
by nesquick
09 Jan 2014, 21:11
Forum: Aðstoð
Topic: GSA (greenspot algae) plága..
Replies: 13
Views: 19231

Re: GSA (greenspot algae) plága..

Þörungur vex best þegar plönturnar vaxa lítið eða ekkert. Ég myndi prófa gróðurnæringu sem er blandað í mölina og reyna að fá gróðurinn til þess að vaxa hann heldur þörung í skefjum. Mér finnst frekar ólíklegt að þetta séu bara perurnar alla vega vex þörungurinn vel hjá þér. takk fyrir þetta :P ég ...
by nesquick
09 Jan 2014, 17:35
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [TS] Anubias Nana.
Replies: 4
Views: 5311

Re: [TS] Anubias Nana.

:góður:
by nesquick
08 Jan 2014, 17:14
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: óe risa vallisnaria
Replies: 0
Views: 1737

óe risa vallisnaria

er einhver að grysja svoleiðis? gæti skipt á anubias (held það sé anubias nana sem ég er með)
by nesquick
08 Jan 2014, 12:53
Forum: Aðstoð
Topic: GSA (greenspot algae) plága..
Replies: 13
Views: 19231

Re: GSA (greenspot algae) plága..

http://www.fishforums.net/index.php?/topic/417489-seachem-flourish-excel-v-neutro-co2-for-treating-bba-gsa/ hérna er forum þar sem menn eru að ræða það að nota Flourish Excel til að vinna á þessum þörung, hafa menn einhverja reynslu á því? Ég er búinn að prófa að skafa allt glerið og gera stór vatns...
by nesquick
05 Jan 2014, 23:06
Forum: Sikliður
Topic: Gymnogeophagus sp. El Tala
Replies: 1
Views: 9847

Re: Gymnogeophagus sp. El Tala

svaka fallegur þessi
by nesquick
03 Jan 2014, 12:33
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: óe albino anchistru
Replies: 2
Views: 3006

Re: óe albino anchistru

enginn?
by nesquick
03 Jan 2014, 11:05
Forum: Aðstoð
Topic: GSA (greenspot algae) plága..
Replies: 13
Views: 19231

Re: GSA (greenspot algae) plága..

Ef fiskarnir eru hraustir þá er vika án matar ekkert mál. Eru perurnar þínar nokkuð orðnar gamlar? Ég lenti í GSA faraldri þegar ég var með gamlar t5 perur. Þegar þær eldast þá breytist litrófið og GSA virðist nýta sér það. Svo er spurning með vatnsskipti. SAE bíta lítið á GSA, þeir eru meira í að ...
by nesquick
02 Jan 2014, 16:48
Forum: Aðstoð
Topic: GSA (greenspot algae) plága..
Replies: 13
Views: 19231

Re: GSA (greenspot algae) plága..

Ég er búinn að vera að lesa mig aðeins til, eitt ráðið er að leifa þörungnum að klára lífshlaupið.. þ.e, þar sem hann er í raun frísyndandi í byrjun og sest á glerið þarf hann að fá að klára lífshlaupið þar, á víst að verða að drullu og munu þörungaætur klára málið, ferlið ætti að taka 4-6 vikur. Ha...
by nesquick
02 Jan 2014, 14:28
Forum: Aðstoð
Topic: GSA (greenspot algae) plága..
Replies: 13
Views: 19231

Re: GSA (greenspot algae) plága..

takk fyrir þetta. ég er einmitt duglegur í vatnsskiptum, 30-50 % vikulega. er ekki með co2 system og ætla mér í rauninni ekki að vera með þannig (er hægt að bæta samt við án þess að vera með kerfi?? t.d úr flösku eða einhverju?) ég tók mig til og grrysjaði ljótustu plönturnar úr búrinu og setti betu...
by nesquick
02 Jan 2014, 08:25
Forum: Aðstoð
Topic: GSA (greenspot algae) plága..
Replies: 13
Views: 19231

Re: GSA (greenspot algae) plága..

siggi86 wrote:fáðu þér SAE og slökktu ljósið í viku... hættu að gefa fiskunum þínum að borða í þann tíma :) Það var allavega mín lausn :)
er þetta eitthvað sem virkaði hjá þér? finnst þetta ansi langur tími án matargjafar
by nesquick
02 Jan 2014, 00:03
Forum: Aðstoð
Topic: GSA (greenspot algae) plága..
Replies: 13
Views: 19231

GSA (greenspot algae) plága..

er einhver töfralausn við þessu? er með 360 l búr og þetta er farið að þekja stóran part af glerinu og er að ganga frá anubis plöntunum mínum ljósatími er 8 klst.. er ekki alveg með perurnar á hreinu sem stendur.. ef einhver er með ráð við þessu ógeði má sá hinn sami deila visku sinni :)
by nesquick
11 Dec 2013, 12:39
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE - fiskabúri í skiptum fyrir labrador hvolp
Replies: 0
Views: 1604

ÓE - fiskabúri í skiptum fyrir labrador hvolp

Ég er að auglýsa fyrir föður minn. Hann er með 3 svarta hreinræktaða labradorhvolpa 1 kvk og 2 kk. Honum langar að skipta á einu stykki og fiskabúri ca 300 l og uppúr, vill helst hafa dælu, hitara og eitthvað af því helsta með til að geta startað búri. hvolparnir eru ekki ættbókafærðir enn pabbinn e...
by nesquick
11 Dec 2013, 09:31
Forum: Sikliður
Topic: svart stripuð skalakerling, gefins
Replies: 1
Views: 9756

Re: svart stripuð skalakerling, gefins

ég skal taka hana ef hún er enn til (sendi þér líka pm)
by nesquick
04 Dec 2013, 19:33
Forum: Aðstoð
Topic: Ancistru hrogn
Replies: 1
Views: 4108

Re: Ancistru hrogn

ef ég fer með rétt mál þá má ekki færa hrognin því þau eru föst við yfirborðið.. ekki nema færa drumbinn í annað búr, en þau ættu að klekjast eftir ca 4 daga.. spurning hvort þú náir að setja net eða eitthvað yfir þau áður en gullfiskarnir ná þeim.
by nesquick
25 Nov 2013, 21:52
Forum: Aðstoð
Topic: Sýking í búri_mögulega Costia?
Replies: 6
Views: 8972

Re: Sýking í búri_mögulega Costia?

væri gott að fá myndir til að geta séð hvað sé mögulega í gangi.