Search found 1896 matches

by Gudmundur
21 Nov 2013, 21:41
Forum: Almennar umræður
Topic: Uruguay ferdin
Replies: 18
Views: 24369

Uruguay ferdin

Kominn til Uruguay buinn ad skrolta um i dag en a sunnudag byrjar adal ferdin en ta kemur guide og driver og ballid byrjar, annars var eg i gaer i Brasiliu og eyddi deginum i sao paulo vid nokkur litil votn sem voru full af fiski en samt adallega guppy platy og sverddragar, i stadin fyrir stokkendur...
by Gudmundur
08 Nov 2013, 23:46
Forum: Almennar umræður
Topic: Tómt búr
Replies: 13
Views: 15245

Re: Tómt búr

Jú eftir 11 daga allt klárt og bara spenna framundan
by Gudmundur
13 Oct 2013, 10:15
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: TS: Juwel Lido 120L svart - 15.000 Kr
Replies: 10
Views: 12537

Re: TS: Juwel Lido 120L svart - 15.000 Kr

15000 er gjafverð, ef búrið verður ekki selt fljótlega, þá tek ég það um næstu helgi
by Gudmundur
12 Oct 2013, 19:48
Forum: Almennar umræður
Topic: Tómt búr
Replies: 13
Views: 15245

Re: Tómt búr

smá bið á því að ég setji endalegt í búrið, smá ferðalag gæti dottið inn í nóv og ef að því verður þá fara fiskar bara í búrið þegar ég kem heim en annars fyrr,
nokkrar rækjur endler og venus eru samt að starta flórunni
by Gudmundur
12 Oct 2013, 19:43
Forum: Aðstoð
Topic: Hvaða fiskur er þetta?
Replies: 12
Views: 14510

Re: Hvaða fiskur er þetta?

par sem ég var með af sp.44, er þitt eins ?

Image
by Gudmundur
10 Oct 2013, 18:33
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: tetrur óskast
Replies: 6
Views: 7130

Re: tetrur óskast

Vorum með þessa zebradanio í fiskabur.is þeir voru ekki eins skærir og þeir eru orðnir í dag en litu meira eðlilega út

Image
by Gudmundur
05 Oct 2013, 14:34
Forum: Almennar umræður
Topic: Tómt búr
Replies: 13
Views: 15245

Re: Tómt búr

skoðaði í ríkinu í dag og trúlegast fara dvergsíkliður í búrið
by Gudmundur
04 Oct 2013, 23:00
Forum: Almennar umræður
Topic: Tómt búr
Replies: 13
Views: 15245

Re: Tómt búr

já virkar nú stuttur þessi fremsti en ég kíki á þá á morgunn takk
annars er ég líka heitur fyrir nokkrum pörum af dvergsíkliðum ef eitthvað gott er til
by Gudmundur
04 Oct 2013, 22:41
Forum: Almennar umræður
Topic: Tómt búr
Replies: 13
Views: 15245

Re: Tómt búr

ulli wrote:EB Jack Dempsay par :góður:
Klárlega fiskur sem á eigið búr skilið.
Eru þeir til í dýraríkinu ? eða á einhver þá til ?
ég hef aldrei séð eintak af þeim hérlendis í fullkomnu lagi
oft of stuttir eða einhver annar galli
by Gudmundur
04 Oct 2013, 22:01
Forum: Almennar umræður
Topic: Tómt búr
Replies: 13
Views: 15245

Tómt búr

Setti upp 240 ltr búr, vatn og innrétting komin en engir fiskar
fór í dýragarðinn og fiskó að leita að innblæstri en hann kom ekki
reyndar voru Thorichthys ellioti sem komu til greina þar sem ég hef aldrei átt þá áður og
væri til í að mynda þá
einhverjar hugmyndir ?
by Gudmundur
04 Oct 2013, 21:36
Forum: Sikliður
Topic: Malawi síkliður hjá mér
Replies: 20
Views: 39766

Re: Malawi síkliður hjá mér

Ekkert nýtt frá mér enda búinn að vera í langri pásu, er ekki með stakan fisk (reyndar nokkrir í geymslu hjá mömmu en ekki margir) hef ekki kíkt hingað heldur í mjög langan tíma, en þar sem ég var að setja upp eitt 240 ltr í gær þá eru miklar líkur á að myndir berist fljótlega
by Gudmundur
16 Feb 2013, 14:10
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: vantar elliot fisk kVk
Replies: 5
Views: 4977

Re: vantar elliot fisk kVk

Sibbi wrote:Skelli inn spurningu til sérfræðingana.
Hver er munurinn á Elliot og þessum hér fyrir neðan:
Image
það væri frekar að spurja hvað væri líkt því þeir eru svo ólíkir
by Gudmundur
08 Feb 2013, 22:57
Forum: Aðstoð
Topic: Segðu mér, hvað veistu um rækjur?
Replies: 33
Views: 44649

Re: Segðu mér, hvað veistu um rækjur?

Eitthvað greinilega að en hvað ? Eitthvað efni er í vatninu sem drepur rækjurnar nema hitarinn hafi farið full hátt og drepið þær þannig, þá er bara að hugsa allt upp á nýtt, er búrið ný kíttað ? var notað eitthvað efni til að þrífa búr/dælu ? er hitamælir brotinn/sprunginn ,var sett eitthvað í búri...
by Gudmundur
03 Feb 2013, 14:03
Forum: Almennar umræður
Topic: Dýragarðurinn ?
Replies: 23
Views: 29395

Re: Dýragarðurinn ?

ég held að Kiddi ætli að fela búðina á Grensásvegi svo fáir komi og versli svo hann þurfi ekki að vera að fylla á hillurnar daginn út og inn, en kannski lætur hann okkur vita þegar hann er tilbúinn að fá okkur á gluggann
by Gudmundur
01 Feb 2013, 17:34
Forum: Almennar umræður
Topic: Passa tessir saman.
Replies: 1
Views: 3978

Re: Passa tessir saman.

Já þeir geta verið saman í búri, ef þú ert með sitthvort parið þá þarf búrið að vera næganlega stórt svo pörin geti átt sitt svæði
by Gudmundur
01 Feb 2013, 13:41
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: óska eftir
Replies: 9
Views: 6649

Re: óska eftir

ulli wrote:
eyja wrote:ps það er gott bara+ kennir manni að vera ekkert að róta í búrinu og veitir ekki af
Ansi erfitt að skafa glerið og ryksuga botnin öðruvísi..
Eru þau búin að hrygna þarna í hellinn sem var hjá þeim ??
by Gudmundur
31 Jan 2013, 20:11
Forum: Sikliður
Topic: Pundamilia nyererei óska eftir
Replies: 3
Views: 6925

Re: Pundamilia nyererei óska eftir

Sæll Gummi. Ertu búinn að kíkja upp á loft í Fiskó ? Eitthvað Victoriutengt þar. Sælir, Ekki nýlega en sá þar síðast sp.yellow belly http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/Fiskar/Siklidur/Victoria/yellow_belly/yb%20(3).JPG hef ekki séð nyererei í mörg ár í búðunum en ég seldi slatta af seiðum á sínum ...
by Gudmundur
31 Jan 2013, 17:29
Forum: Sikliður
Topic: Pundamilia nyererei óska eftir
Replies: 3
Views: 6925

Pundamilia nyererei óska eftir

ég á staka kerlu af Pundamilia nyererei
og er að leita að karli fyrir hana

Image
karl

hver á þessa tegund í dag ?
by Gudmundur
31 Jan 2013, 16:07
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: óska eftir
Replies: 9
Views: 6649

Re: óska eftir

ég sá par af Paratilapia polleni í Holtagörðum, frekar sjaldgjæf tegund
verður ekkert annað í búrinu ??
by Gudmundur
31 Jan 2013, 16:01
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Hver er með skrítnasta monsterið ?
Replies: 14
Views: 29640

Re: Hver er með skrítnasta monsterið ?

Sé að þetta er um ársgamall þráður, hinsvegar er hann ennþá á front síðunni þannig ég leyfi mér að "lífga hann við". Ég er með u.þ.b. 50cm giant snakehead (Channa micropeltes). Ekki fallegasta mynd í heimi, tók hana fyrir 2 mánuðum þegar ég var í prófatörn og búrið fékk enga athygli. lagl...
by Gudmundur
29 Jan 2013, 21:18
Forum: Almennar umræður
Topic: Þekkir einhver tegundina
Replies: 15
Views: 36418

Re: Þekkir einhver tegundina

hann var að selja Afra sp. Likoma sem gæti verið þessi tegund, er með 3 aðeins mismunandi útgáfur af likoma í bibliunni og væri alveg hægt að selja mér þá hugmynd að þetta sé Cynotilapia afra Likoma
by Gudmundur
29 Jan 2013, 20:22
Forum: Almennar umræður
Topic: Þekkir einhver tegundina
Replies: 15
Views: 36418

Re: Þekkir einhver tegundina

minnir mig helst á Pseodotropheus saulosi ,Taiwan reef með dökka ugga og svart "v" á sporði en bakugginn pirrar mig þó, þessi þyrfti að komast í búr þar sem hann er stærstur þar sem hann gæti sýnt liti

spurning hvaðan þú fékkst fiskinn ?
by Gudmundur
29 Jan 2013, 17:46
Forum: Almennar umræður
Topic: Þekkir einhver tegundina
Replies: 15
Views: 36418

Re: Þekkir einhver tegundina

fiskurinn er frekar stuttur og hár sem útilokar flestar gerðir af elongatus þar sem þeir eru frekar langir og mjóir ég myndir frekar reikna með að þetta sé Cynotilapia tegund þótt hann minni reyndar á ps. saulosi, eins gæti þetta verið einhver blendingur, auðvitað væri best ef mynd næðist af fisknum...
by Gudmundur
28 Jan 2013, 18:21
Forum: Almennar umræður
Topic: Þekkir einhver tegundina
Replies: 15
Views: 36418

Re: Þekkir einhver tegundina

erfitt að giska á þetta, fleiri tugir tegunda sem líta svipað út
Þórður S. hvaða týpu af elongatus ertu með í huga ?
by Gudmundur
27 Jan 2013, 19:51
Forum: Almennar umræður
Topic: Dýragarðurinn ?
Replies: 23
Views: 29395

Re: Dýragarðurinn ?

opnar á Grensásvegi eftir mánaðarmót
by Gudmundur
27 Jan 2013, 19:01
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Ó.K. Ameca Splendens
Replies: 3
Views: 3977

Re: Ó.K. Ameca Splendens

í þau skifti sem ég hef verið með þessa tegund þá byrjaði ég alltaf 1 karl og 2-3 kerlur, síðan stækkaði hópurinn smám saman þegar seiðin stækkuðu
var stundum með Xenotoca eiseni með þeim en annars bara sér búr
by Gudmundur
27 Jan 2013, 18:07
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Ó.K. Ameca Splendens
Replies: 3
Views: 3977

Re: Ó.K. Ameca Splendens

Já ef þetta er splenders kerling þá er hún sú lang flottasta sem ég hef séð,
karlinn er reyndar flottari, eitt sem er skemmtilegt við þessa fiska er að þótt þeir fjölgi sér hægt þá eru seiðin 1,5 cm við fæðingu
by Gudmundur
26 Jan 2013, 18:53
Forum: Aðstoð
Topic: Vil rækta bardagafiska - hjálp!
Replies: 5
Views: 7906

Re: Vil rækta bardagafiska - hjálp!

ég hef notað plastlok eða bara eitthvað sem flýtur hreiðrið helst betur saman þannig, 10-15 cm vatn má ekki vera of djúpt svo seiðin drukkni ekki, góður hiti og lok yfir búrinu svo sama hitastig sé á loftinu fyrir ofan vatnið, seiðin geta drepist ef þau anda að sér of köldu lofti, ekkert í botninum ...
by Gudmundur
26 Jan 2013, 18:38
Forum: Almennar umræður
Topic: Afhverju klóra fiskar sér?
Replies: 65
Views: 110050

Re: Afhverju klóra fiskar sér?

[/quote] Hvað mælist GH hjá þér Guðmundur og hversu oft þrífurðu dæluna ( tunnudælu eða hvernig dælu ertu að tala um ? ) ?[/quote] þetta voru síðast um 25-30 búr með Malawi og allar gerðir og stærðir af dælum og svo sem engin regla á dæluþrifum, þegar ég er með slatta af búrum í gangi er ég lítið se...
by Gudmundur
26 Jan 2013, 01:49
Forum: Gotfiskar
Topic: 400L Gotfiskabúr Tona
Replies: 13
Views: 26569

Re: 400L Gotfiskabúr Tona

Gotfiskar fara aldrei úr tísku, enda er ég með eitt í gangi hehe, persónulega finnst mér að þú gætir nú sett aðeins meiri metnað í innréttingar í búrinu, brjóta upp þennan sletta botn með grjóti og gróðri og fá svolítinn náttúru fíling í þetta