Search found 1338 matches

by Agnes Helga
09 Sep 2007, 03:11
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýjar Myndir af mínu litla búri (60L) og fiskunum mínum.
Replies: 5
Views: 5992

Nýjar Myndir af mínu litla búri (60L) og fiskunum mínum.

Þótt þetta litla búr mitt sé nú lítilfjörlegt miðað við sum stórbúrin hérna þá er alltaf gaman af nokkrum myndum ekki satt, þetta er s.s. fiska eign mín og ég er svo til ný hérna á spjallinu og vona það verði fróðlegt að vera hérna. http://i229.photobucket.com/albums/ee157/1agnesh1/IMG_2433.jpg Gúra...
by Agnes Helga
08 Sep 2007, 21:47
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýir notendur!
Replies: 52
Views: 44380

Ég er 18 ára stelpa, í framhaldskóla og vinn í Nóatúni. Ég hef verið í fiskunum mjög lengi með pásum og er þetta mitt fyrsta búr eftir nokkurra ára pásu, en no worry.. er vön fiskum svo það væsir ekkert um þá held ég :P Ásamt þessum fiskum á ég 2 hunda, þá Nóa og Burkna. Nói er labrador blendingur o...
by Agnes Helga
08 Sep 2007, 19:22
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Er að leita af búri! [ komin með búr!]
Replies: 5
Views: 6208

Er að leita af búri! [ komin með búr!]

Komin með búr, þakka skjót svör og viðbrögð
by Agnes Helga
07 Dec 2006, 07:10
Forum: Almennar umræður
Topic: Mynd af Gullfiskunum minum.
Replies: 3
Views: 5139

hehe.. og já.. hann er enn í aðlögun þarna:P enn í pokanum :oops:
by Agnes Helga
07 Dec 2006, 07:09
Forum: Almennar umræður
Topic: Mynd af Gullfiskunum minum.
Replies: 3
Views: 5139

Mynd af Gullfiskunum minum.

Mynd af Vigfúsi, Sigfúsi og Jack Sparrow:

Image

Þetta eru s.s. gullfiskarnir minir :P

Var að fá Jack Sparrow, eða þennan marglita í dag :D
þeim semur bara vel saman, enþá allavega :lol:
by Agnes Helga
07 Dec 2006, 06:54
Forum: Almennar umræður
Topic: hvað langur tími??
Replies: 4
Views: 5472

hann vill held ég bara komast sem fyrst úr þessum poka.. vonandi taka hinir honum vel.. er gott að gefa þeim að eta svo ég dreifi nu aðeins athyglinni?
by Agnes Helga
07 Dec 2006, 06:23
Forum: Almennar umræður
Topic: hvað langur tími??
Replies: 4
Views: 5472

og já, ég er með svona fake-plöntu.. á ég nokkuð að setja hana bara strax útí eða? :roll:
by Agnes Helga
07 Dec 2006, 06:18
Forum: Almennar umræður
Topic: hvað langur tími??
Replies: 4
Views: 5472

hvað langur tími??

hve lengi á að hafa gullfiska í aðlögun?
Var að fá mér 3ja gullfiskinn og man ekki hvað lengi, eg er með hann í pokanum í búrinu.. hvenar á að setja líka vatn úr búrinu í pokan?
by Agnes Helga
21 Nov 2006, 16:08
Forum: Sikliður
Topic: spurningar í samb. v. síklíður!
Replies: 12
Views: 15954

jú.. það getur verið að bróðir minn geti látið mig hafa ágætis búr :lol: : þarf samt aðeins að laga það.. e-h í samb. v. ljósið :roll:
by Agnes Helga
21 Nov 2006, 12:36
Forum: Sikliður
Topic: spurningar í samb. v. síklíður!
Replies: 12
Views: 15954

Ég er á Eyrarbakka.. Get reyndar ekki fengið mér síklíður strax því nú var allt í einu tekin sú ákvörðun að mála bráðlega herbergið mitt :?
by Agnes Helga
20 Nov 2006, 12:03
Forum: Sikliður
Topic: spurningar í samb. v. síklíður!
Replies: 12
Views: 15954

óh.. ég vissi ekki af þessari heimasíðu einu sinni :wink: en ja.. takk fyrir allar upplýsingarnar :D
by Agnes Helga
19 Nov 2006, 14:53
Forum: Sikliður
Topic: spurningar í samb. v. síklíður!
Replies: 12
Views: 15954

Eg er ekki í Rvk =/ og hvar er þessi fiskabur.is búð? Eru þessir fiskar dýrir það? hvað kosta þeir?
by Agnes Helga
19 Nov 2006, 14:50
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir siklíðum og búri!
Replies: 2
Views: 4923

Eg veit ekki hversu stórt búr, ekki e-h huge sko.
by Agnes Helga
19 Nov 2006, 14:49
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Convict seiði fást gefins. (farin)
Replies: 11
Views: 9337

Ég er til í að fá um leið og ég er komin með búr :lol:
by Agnes Helga
19 Nov 2006, 08:45
Forum: Sikliður
Topic: spurningar í samb. v. síklíður!
Replies: 12
Views: 15954

já, eg skoðaði myndirnar og þær sem heilluðu mig mest af myndunum var .. Tanganyika síkliður: Neolamprologus tretocephalus Neolamprologus sexfasciatus gold Lamprologus caudopunctatus Tanganicodus irsace Neolamprologus brichardi Neolamprologus marunguensis Neolamprologus tetracanthus Dvergsíkliður: A...
by Agnes Helga
18 Nov 2006, 17:26
Forum: Sikliður
Topic: spurningar í samb. v. síklíður!
Replies: 12
Views: 15954

hvernig líta Tanganyikasíklíður og dvergsíklíður út?

Þetta er nú allt í vinnslu bara og ég fer ekkert að ana út í neitt. Þetta tekur sinn tíma að ákveða allt og svona.
by Agnes Helga
18 Nov 2006, 14:49
Forum: Sikliður
Topic: spurningar í samb. v. síklíður!
Replies: 12
Views: 15954

spurningar í samb. v. síklíður!

ég var einu sinni með yellow lab síklíður og demantssíklíður og man ekki 3ju tegundina. Dem. síkl. voru í sérbúri en hinar saman og sambúðin gekk vel hjá hinum yellow lab og ?. *Geta demantsíklíður verið með öðrum tegundum? ég var með frekar stórt búr með þær allar í en samt var alltaf slagur á mill...
by Agnes Helga
18 Nov 2006, 14:18
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir siklíðum og búri!
Replies: 2
Views: 4923

Óska eftir siklíðum og búri!

hæhæ
Langar í síklíður og er til í að skoða flest allt. Langar samt rosa mikið í yellow lab, red zebra eða saulosi.
Eigiði búr til að selja helst á lítið og með fylgihlutum jafnvel?


ps. Þetta er aðeins pæling og ég skoða málin mjög vel áður en ég fæ mér siklíður.

takk.
Agnes