Search found 336 matches

by naggur
31 Aug 2007, 11:44
Forum: Sikliður
Topic: Einhver með góðar ábendingar fyrir afríku síkliður?
Replies: 3
Views: 4665

minnir að allt nafnið á brickanum sé lamprologus brichardi. svona þér að segja þá drulla þeir seiðum og verja þau með kjafti og uggum og áður en þú veist þá eru þeir búnir að yfirtaka búrið. að mér skilst þá hrygna albinoar ekki eins og oft og hinir. hvað ertu búin að vera með þá lengi?? bricin er s...
by naggur
30 Aug 2007, 22:53
Forum: Sikliður
Topic: ok, ég er byrjaður aftur
Replies: 6
Views: 7527

ekki að ræða það að vera með annað en smáfiska nenni ekki að vera með einhverja stóra og dýra fiska það er að segja diskinn skallinn er ekki svo dýr hjá ykkur. þá fer ég upp í sveit að ná í bergvatns sand sem er í tonna tali, en hvað með plöntur?
by naggur
30 Aug 2007, 20:19
Forum: Sikliður
Topic: ok, ég er byrjaður aftur
Replies: 6
Views: 7527

en hvað segið þið mér með botn það er sandur eða möl og gróður?? var að lesa að það er gott að vera með cardinála og eða neon sem og discus eða skala, en mig langar ekki að vera með of mikið af cichlidum í sama búri eða það er að segja ekki strax út af stærðinni
by naggur
30 Aug 2007, 15:30
Forum: Sikliður
Topic: ok, ég er byrjaður aftur
Replies: 6
Views: 7527

þangað til að ég geri það vantar mig hugmyndir að uppsetningu það er hvað virrkar og hvað ekki samt er ég með núna í búrinu blandaða fína möl það er 0.5 mm, java mosa, 2 eplasnigla og 3 sae sem......... er ekki nóg. líka hvort það er sniðugt að vera með neon/cardinal með ram cichlidum
by naggur
29 Aug 2007, 22:20
Forum: Sikliður
Topic: Dvergar í 325 l
Replies: 39
Views: 44848

geggjað, ég verð að segja það sama og vargur stóra steina samt er líka gaman að láta hugmyndarflugið ráða ferð og föndra með flísar og búr kítti, , sveinn a. egilsson = sae er skemtilegur fiskur að mínu mati ( var að losa 75l búr af sverðdrögurum og plegga) og 21l búr með gullfiskum og sníglum nema ...
by naggur
29 Aug 2007, 21:49
Forum: Sikliður
Topic: ok, ég er byrjaður aftur
Replies: 6
Views: 7527

ok, ég er byrjaður aftur

hæ hó. ég er byrjaður aftur með síklur (pirrandi íslenskt orð) cichlid enda þegar maður hefur einu sinni verið með svoleiðis fisk þá er ekkert sem er skemmtilegra. en þar sem ég hef verið með gullfiska þá er ég kominn með samskonar minni og þeir það er snúast í hringi og segja (með sjálfum mér) &quo...