Search found 453 matches

by ellixx
08 Feb 2011, 09:04
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: PVC?
Replies: 5
Views: 4681

Re: PVC?

Poulsen ehf
skeifan 2

bara svo ég skipti mér af.
by ellixx
03 Feb 2011, 21:44
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: 800L (1100L) monster bur runars (myndir komnar)
Replies: 19
Views: 35559

Re: 1100L monster bur runars

það eru engu að síður fiskar í sumpnum hjá mér burt séð frá tilgangi þeirra þarna :)
by ellixx
03 Feb 2011, 17:10
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: 800L (1100L) monster bur runars (myndir komnar)
Replies: 19
Views: 35559

Re: 1100L monster bur runars

ég er nú reyndar með nokkrar ancistrur í sumpnum hjá mér ;)
by ellixx
03 Feb 2011, 17:01
Forum: Sikliður
Topic: hrygna?
Replies: 15
Views: 16713

Re: hryggna?

þær elta mjög oft matinn en hæta svo við ,það er ervit að fasta í 2-3 vikur ;)

er með eina kinsizei kellu sem er með fullan kjaftinn og hún kemur alltaf úr felum á matmálstímum, eltir aðeins matin og hætir svo við.

kveðja
ellixx
by ellixx
01 Feb 2011, 15:35
Forum: Almennar umræður
Topic: allt til andsk. og fjandans
Replies: 27
Views: 25676

Re: allt til andsk. og fjandans

ef þetta eru menn hérna á spjallinu sem eru að gera svona þá viljum við hin vita það og hverjir þeir eru svo við hin þurfum ekki að brenna okkur á svona heiðarlegum viðskiptamönnum. endilega koma með stikkiy þráð á söluspjalli þar sem hægt er að setja inn Nikkin og sögu viðskipta sem hafa ekki verið...
by ellixx
01 Feb 2011, 10:31
Forum: Almennar umræður
Topic: allt til andsk. og fjandans
Replies: 27
Views: 25676

Re: allt til andsk. og fjandans

endilega koma með nikið hanns svo við hin getum passað okkur á að versla ekki við hann í framtíðinni , greinilega ekki heiðalegur maður þarna á ferð. :evil:
kveðja
ellixx
by ellixx
27 Jan 2011, 17:42
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir Malawi 3cm+
Replies: 7
Views: 6382

Re: Óska eftir Malawi 3cm+

á nokkra Kingsizei Mbuna Pseudotropheus, ef þú hefur áhuga.
by ellixx
21 Jan 2011, 08:33
Forum: Saltvatn
Topic: hefur eh hér prufað að nota ísl kötlu salt ?
Replies: 19
Views: 38054

Re: hefur eh hér prufað að nota ísl kötlu salt ?

notaði svona kötlu salt vegna blettaveiki sem kom upp hjá mér , ekkert vesen....
by ellixx
19 Jan 2011, 16:25
Forum: Aðstoð
Topic: Svartur þörungur(þessi sem er gjörsamlega FASTUR)
Replies: 12
Views: 17479

Re: Svartur þörungur(þessi sem er gjörsamlega FASTUR)

smá úturdúr ....

getur SAE verið með malawi sikliðum í búri ???

er nefnilega með svona þörunga plágu í því búri
by ellixx
12 Jan 2011, 15:02
Forum: Aðstoð
Topic: sandur
Replies: 2
Views: 3087

Re: sandur

þessi sem er í dýrabúðum er hreinsaður og kanski meira flokkaður eftir stærð. þessi sem fæst í Byko ;múrbúðinni og BM vallá er ó hrensaður og kornastærð er fjölbreitileg frá 2-8mm með smá skeljum í (fjörusandur,möl) ég fékk mér svona BM vallá poka 45kg á 1000 kall og hreinsaði hann sjálfur og virkar...
by ellixx
12 Jan 2011, 14:32
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu 570 lt sjór ----Útsala! uppfært 12.1.2011
Replies: 23
Views: 15150

Re: Til sölu 570 lt sjór ----Útsala! uppfært 12.1.2011

ertu með einhverja mynd af búrinu sjálfu? er það heimasmíðað ?
er einhver skápur með þessu og ljósabúnaður yfir búrinu ?
by ellixx
11 Jan 2011, 17:29
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Aðstoð varðandi lok á búr
Replies: 3
Views: 5811

Re: Aðstoð varðandi lok á búr

lakka með epoxy lakki nokkrar umferðir og láta þorna í nokkra daga (2-3) áður en tekið í notkun.
by ellixx
11 Jan 2011, 17:05
Forum: Sikliður
Topic: burastaerd
Replies: 4
Views: 6233

Re: burastaerd

samkvæmt þessari heimasíðu 500 litra.
þessir fiskar geta orðið 20cm og verða árasagjarnir í litlum búrum.

http://www.malawicichlidhomepage.com/ha ... ahlis.html
by ellixx
10 Jan 2011, 15:30
Forum: Gotfiskar
Topic: Fann tvö lítil seiði!
Replies: 2
Views: 4577

Re: Fann tvö lítil seiði!

er með 30 litra seiðabúr sem ekki er hitari í og það er alltaf í 23° og annað 60 litra búr sem er ekki með hitara og það helst svipað hitastigið.

kv
ellixx
by ellixx
07 Jan 2011, 08:27
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE Aquastabil 530l.
Replies: 2
Views: 3152

Re: ÓE Aquastabil 530l.

það er verið að auglisa 1 á ER.is á 120þ
by ellixx
06 Jan 2011, 11:16
Forum: Aðstoð
Topic: smá spurningar
Replies: 8
Views: 7249

Re: smá spurningar

vitlaust og ekki vitlaust ....

í svona litlu búri þarf að skifta oft um vatn 20-40% 1-2 daga fresti sérstaglega af því að það er engin hreinsidæla.

er svo sem ekki sérfróður ,vonandi koma fleyrri með svör.

kveðja
ellixx
by ellixx
06 Jan 2011, 08:48
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýliðapælingar :D (við ræktun)
Replies: 7
Views: 7239

Re: Nýliðapælingar :D (við ræktun)

þarna er bæði myndir og video af rekka smíð og sump.

vonandi gagnast þetta þér eitthvað.

viewtopic.php?f=25&t=10837

kveðja
ellixx
by ellixx
04 Jan 2011, 14:59
Forum: Aðstoð
Topic: smá spurningar
Replies: 8
Views: 7249

Re: smá spurningar

2-4 daga er algengt.
by ellixx
03 Jan 2011, 11:07
Forum: Aðstoð
Topic: of skært ljós ?
Replies: 13
Views: 11653

Re: of skært ljós ?

y.labbinn er líka svoldið stressuð típa ,allavega þeir sem ég er með haga sér svona líka ,eru mjög stressaðir þegar maður kveikir ljósið en þegar ljósið er búið að vera kveikt svolla stund þá koma þeir fram og fara í felur ef einhver labbar fram hjá. og ég er með juwel 180 litra og 2 perur (man ekki...
by ellixx
03 Jan 2011, 08:22
Forum: Almennar umræður
Topic: Seiði 2011
Replies: 28
Views: 25890

Re: Seiði 2011

Mapanga er með kjaftin fullan en þetta er í þriðja skipti og aldrei komið neitt , alltaf étið hrognin.
vonandi tekst henni þetta núna ...... strippa á sunudaginn ef hún heldur þessu.
by ellixx
30 Dec 2010, 15:12
Forum: Aðstoð
Topic: hvernig losna ég við þörung?
Replies: 18
Views: 14913

Re: hvernig losna ég við þörung?

50-60 % aðra hverja helgi .
by ellixx
30 Dec 2010, 13:57
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrinn mín ,ELLIXX
Replies: 59
Views: 59004

Re: Búrinn mín ,ELLIXX

kemur ekki annað til greina en að kalla þessa kingzisei á mínu heimili ;) pulpican !!!! það hljómar eitthvað svo gey......það eru bara harðjaxlar í búrinu hjá mér ... he he he . já king er farinn að láta finna fyrir sér :) hann var í búri með öðrum king og þessi varð undir í þeirri baráttu að mér sk...
by ellixx
30 Dec 2010, 12:52
Forum: Aðstoð
Topic: hvernig losna ég við þörung?
Replies: 18
Views: 14913

Re: hvernig losna ég við þörung?

já ég þarf að setja timer á búrið ,oftast er ekki kveikt nema frá 18:00 - 23:00
hef þó staðið konuna af því að kveikja á búrunum kl 08:00 á morgnana og ekki verið slökt fyrr en kl 23:00 á kvöldin.
by ellixx
30 Dec 2010, 11:39
Forum: Aðstoð
Topic: hvernig losna ég við þörung?
Replies: 18
Views: 14913

Re: hvernig losna ég við þörung?

já nú verða þeir sveltir í nokkra daga :twisted: .

hvar fær maður svona snigil eða sniggla ?

er ekki til þörunga eitur sem maður skvettir út í búrið og drepur þetta án þess að drepa fiskana ? :oops:

takk fyrir svörin
kveðja
ellixx
by ellixx
30 Dec 2010, 11:27
Forum: Almennar umræður
Topic: Hvaða fiskur er í kjaftinum?
Replies: 9
Views: 8948

Re: Hvaða fiskur er í kjaftinum?

áll ekki spurning.

ein skemtileg af frændunum eftir fyrstu vitjun í álagildruna fyrir vestan.

Image
by ellixx
30 Dec 2010, 09:41
Forum: Aðstoð
Topic: hvernig losna ég við þörung?
Replies: 18
Views: 14913

hvernig losna ég við þörung?

þetta er í 180 litra juwelnum og er nánast búinn að lita bakgrunninn grænan og allir steina eru orðnir svona loðnir af dökk grænum brúskum,sé að það koma svona doppur á glerið og út úr þeim vex þörunga brúskur dökk grænn. í búrinu er engin gróður ,bara möl og grjót. það eru malawi sikliður og ancist...
by ellixx
30 Dec 2010, 09:33
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Rekkasmíði ellixx
Replies: 100
Views: 108491

Re: Rekkasmíði ellixx

já þegar ég keipti íbúðina þá var þetta alltaf huggsað sem hobby athvarf fyrir mig :wink:
ekki bílageimsla enda bílar nú til dags hannaðir fyrir útiveru...

mótorhjól,fjórhjól,fiskar,rc-flugvélar,byssur,airbrush,veiðibúnaður og eitthvað fleyrra.

kv
ellixx
by ellixx
29 Dec 2010, 23:23
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrinn mín ,ELLIXX
Replies: 59
Views: 59004

Re: Búrinn mín ,ELLIXX

jæja þá tókst mapanga kallinum að gera kelluna ófríska :shock: . svo fékk ég nýjan kinsizei kall í skiptum fyrir OB zebra sem ég átti. stóri OB zebra kallin sem var upp í búri var ekki par hrifin og lét kinsizei kallinn finna fyrir sér þó svo að hann sé stærri en OB. þeir virðast vera orðnir sáttir ...
by ellixx
20 Dec 2010, 10:52
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: skipti eða til sölu malawi
Replies: 2
Views: 2169

Re: skipti eða til sölu malawi

kingsizei kall er komin. en vantar .........5-6cm+ kingsizei kellu mapanga kellur. red zebra kellur. red zebra OB kellur. y.labb kellu. eða eitthvað spenandi úr lake malawi ,helst pör eða kall og nokkrar kellur. endilega sendið mér EP og þá helst mynd með....og náturulega verð og eða hvort áhugi sé ...
by ellixx
10 Dec 2010, 08:19
Forum: Almennar umræður
Topic: Lífið í rekkanum.ellixx
Replies: 5
Views: 6107

Re: Lífið í rekkanum.ellixx

já mér sýnist það ,var ekkert að reyna að ná þeim og setja í minna búr , enda ekkert svoleiðis á lausu hjá mér. svo þurfti ég að salta all hressilega núna vegna hvítra bletta á metalic green barb sem ég fékk hjá Tjörva :grumpy: og þá hvarf síðasta gullfiska seiðið sem var á stærð við hrísgrjón,var a...