Search found 1136 matches

by Guðjón B
04 Feb 2013, 01:28
Forum: Aðstoð
Topic: Segðu mér, hvað veistu um rækjur?
Replies: 33
Views: 44567

Segðu mér, hvað veistu um rækjur?

Já eins og titillin bendir til, er ég að leita að uppl´singum um rækjur. Ég hef eignast nokkur red cherry kríli sem ég vil að líði sem best. Ég er með nokkrar plöntur og mosa í 54L búri, ásamt rót, hitara og dælu. Eru einhverja sérstakar kröfur sem rækjur gera framyfir fiska, t.d. varðandi ljósatíma...
by Guðjón B
04 Feb 2013, 00:37
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir RÆKJUM
Replies: 5
Views: 5751

Re: Óska eftir RÆKJUM

Já, ég held að þetta sé bara done seal í bili.
by Guðjón B
01 Feb 2013, 00:58
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir RÆKJUM
Replies: 5
Views: 5751

Re: Óska eftir RÆKJUM

Breytt auglýsing
by Guðjón B
14 Jan 2013, 16:06
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Búr TS -Akvastabil 180L með loki, ljósi, hitara og tunnudælu
Replies: 25
Views: 30737

Re: Búr TS -Akvastabil 180L með loki, ljósi, hitara og tunnu

Ég er tilbúinn að selja staka hluti

Búr með loki: 30.000,-
Hitari: 4000 .-
dæla: 13.000.-
Samtals: 47.000.-
Ef allt fer saman: 45.000,-

Ég á einhverja svart perlumöl og steina sem sjást á seinni myndinn sem geta fylgt með.
by Guðjón B
17 Dec 2012, 12:53
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: .
Replies: 2
Views: 2866

Re: Malawi mbuna til sölu

Er þessi efri ekki mpanga?
by Guðjón B
15 Dec 2012, 13:14
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: CCM Profomance - Hockey skautar til sölu
Replies: 0
Views: 8903

CCM Profomance - Hockey skautar til sölu

Leiðist þér í jólafríinu? Horfirðu á alla í kringum þig og hugsar, "afhverju get ég ekki verið eins og hinir? Notarðu skóstærð 38 og veist ekkert hvað þú átt að gera? Ef svarið er já, er ég með lausnina fyrir þig! Farðu á skauta. CCM skautar sem hafa verið notaðir og skerptir einu sinni (ekki s...
by Guðjón B
08 Dec 2012, 21:33
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: 156.000.- kr. Asísk arowana
Replies: 154
Views: 270366

Re: 156.000.- kr.

Ekkert að frétta af þessari?
by Guðjón B
06 Dec 2012, 16:52
Forum: Almennar umræður
Topic: egg eða ekki ?
Replies: 3
Views: 5690

Re: egg eða ekki ?

Sverðdragar gjóta lifandi seiðum.
by Guðjón B
05 Dec 2012, 00:54
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir fiskum fyrir 15.000 kr- fá tilboð í PM
Replies: 2
Views: 3265

Re: Óska eftir fiskum fyrir 15.000 kr- fá tilboð í PM

Þú getur líklega gert eitthvað tilboð í gæludýraverslunum
by Guðjón B
04 Dec 2012, 18:35
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir RÆKJUM
Replies: 5
Views: 5751

Óska eftir RÆKJUM

Mig vantar um 12-15 rækjur í lítið búr sem ég var að setja upp í skólanum.

Efst á óskalistanum er red cherry en annars mega það vera bee, crystal red eða bara einhverja sem geta fjölgað sér.

Hafið samband í EP
by Guðjón B
28 Nov 2012, 23:50
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir - Anubias plöntum
Replies: 0
Views: 1760

Óska eftir - Anubias plöntum

Mig langar að "fylla" 54L búrið mitt með Anubias. Óska eftir nokkrum sprotum eða plöntum ódýrt!
Hafið samband í EP
by Guðjón B
16 Nov 2012, 19:11
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Leita að fiskabúri
Replies: 5
Views: 5791

Re: Leita að fiskabúri

Hvernig hljómar 180L Akvastabil?
by Guðjón B
16 Nov 2012, 00:37
Forum: Aðstoð
Topic: hvaða plöntur eru bestar.
Replies: 4
Views: 5985

Re: hvaða plöntur eru bestar.

Duck weed :lol:
Amazon sverðplanta
Egeria densa
by Guðjón B
10 Nov 2012, 16:35
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Búr TS -Akvastabil 180L með loki, ljósi, hitara og tunnudælu
Replies: 25
Views: 30737

Re: Búr TS -Akvastabil 180L með loki, ljósi, hitara og tunnu

Þetta ver er ekki heilagt, ykkur er velkomið að gera tilboð í EP! Er líka til í að taka einhverja smáfiska upp í.
by Guðjón B
31 Oct 2012, 20:08
Forum: Saltvatn
Topic: hefur eh hér prufað að nota ísl kötlu salt ?
Replies: 19
Views: 37367

Re: hefur eh hér prufað að nota ísl kötlu salt ?

halldorn wrote:í sjó eru 93 tegundir af salti

heyrði það í útvarpinu þegar einhver læknir var að tala um sjósund :oops:
Salt er samheiti yfir öll jónaefni þar sem - hlaðinn málmleysingi hvarfast við + hlaðinn málm, t.d. Na+ + Cl- verður NaCl eða Mg2+ + 2F- verður MgF2
by Guðjón B
14 Oct 2012, 03:34
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE Malawi síkliðum
Replies: 3
Views: 3778

Re: ÓE Malawi síkliðum

Ég á 10 seiði, Red Zebra OB, Mpanga og Johanni. Eitthvað um 3-4 cm en ættu að bjarga sér með stærri fiskum.
by Guðjón B
11 Oct 2012, 22:30
Forum: Almennar umræður
Topic: fiskurin minn dó
Replies: 4
Views: 7253

Re: fiskurin minn dó

Marglyttur geta hins vegar reyndar lifað eitthvað ótakmarkað er það ekki?
by Guðjón B
07 Oct 2012, 22:19
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Bearded Dragon 2stk
Replies: 5
Views: 15315

Re: Bearded Dragon 2stk

Það stendur 50.000,- stykkið :roll:
by Guðjón B
07 Oct 2012, 22:15
Forum: Almennar umræður
Topic: fiskurin minn dó
Replies: 4
Views: 7253

Re: fiskurin minn dó

Ég átti sko einu sinni fisk og hann dó bara!
by Guðjón B
07 Oct 2012, 22:03
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Búr TS -Akvastabil 180L með loki, ljósi, hitara og tunnudælu
Replies: 25
Views: 30737

Búr TS -Akvastabil 180L með loki, ljósi, hitara og tunnudælu

Ég hef haft lítinn tíma til að sinna áhugamálinu síðasta eina og hálfa árið svo ég hef ákveðið að selja búrið mitt. :( Það sem fylgir: Búr - Akvastabil - EffectAquarium 180, svart. Kostar nýtt 34.900,-. Lok - Akvastabil - EffectLight 180 T8, svart. Kostar nýtt 44.100,-. Dæla - Aqua El Unimax Profess...
by Guðjón B
14 Aug 2012, 03:46
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: African Gray til sölu ódýrt
Replies: 1
Views: 10336

Re: African Gray til sölu ódýrt

Ég tel mig mega bæta hér við að þetta er ungur fugl miðað við lífslíkur :)
by Guðjón B
26 Jun 2012, 23:47
Forum: Gotfiskar
Topic: Gúbbý fiskarnir mínir :)
Replies: 5
Views: 14668

Re: Gúbbý fiskarnir mínir :)

Ég myndi setja bláa eða svarta filmi á bakið á búrinu. :)
by Guðjón B
24 Jun 2012, 17:16
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: Óska eftir hleðslutæki fyrir Nokia síma
Replies: 1
Views: 5004

Óska eftir hleðslutæki fyrir Nokia síma

Mig vantar mjótt hleðslutæki fyrir Nokia. Helst gefins eða ódýrt. :)