Search found 229 matches

by S.A.S.
06 Nov 2012, 17:32
Forum: Saltvatn
Topic: rafmagn í búri ?
Replies: 7
Views: 17559

Re: rafmagn í búri ?

já ég efa að vinir mínir í húsasmiðjuni sem eiga stundum varla naggla, að þeir liggji með títan jarðtengi skaut :D
by S.A.S.
05 Nov 2012, 23:11
Forum: Saltvatn
Topic: rafmagn í búri ?
Replies: 7
Views: 17559

Re: rafmagn í búri ?

ég fann út að straumdæla sem ég var að vesenast með þegar ég fékk straum leiðir út. biluninn lísti sér þannig að þegar hún var búinn að ganga í sirka 15min fór rótorinn að skoppa í henni ég setti hana í sjúkra búr sem ég er með (tómt með sjó) og þegar ég setti rafmagns mælirinn í þá hækkuðu Voltin m...
by S.A.S.
05 Nov 2012, 21:31
Forum: Saltvatn
Topic: rafmagn í búri ?
Replies: 7
Views: 17559

Re: rafmagn í búri ?

takk fyrir þetta strákar ég þarf að kanna þetta vel :góður:
by S.A.S.
04 Nov 2012, 11:25
Forum: Saltvatn
Topic: rafmagn í búri ?
Replies: 7
Views: 17559

rafmagn í búri ?

ég var að þrífa búrið hjá mér áðan. ég er með svona keðjur sem hanga fyrir ofan lokið til að hengja það í og þegar ég var með hendina ofan í búrinu fékk ég aðra keðjuna í mig og fékk ágætis stuð ?? hef heyrt um þetta vanda mál en er þetta algengt ég prófaði að slá út rafmagn kerfinu í búrinu en samm...
by S.A.S.
19 Oct 2012, 19:35
Forum: Saltvatn
Topic: Allt að spretta
Replies: 7
Views: 17516

Re: Allt að spretta

þetta er að verða myndalegt hjá þér :góður:
by S.A.S.
09 Oct 2012, 14:15
Forum: Saltvatn
Topic: 540 lítra sjávarbúrið mitt
Replies: 45
Views: 83587

Re: 540 lítra sjávarbúrið mitt

ég geri það ;)
by S.A.S.
27 Sep 2012, 19:22
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE utanályggjandi skimmer.
Replies: 4
Views: 4212

Re: ÓE utanályggjandi skimmer.

ég get ekki betur séð en að þetta sé utanályggjandi skimmer þarna !

http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?f=5&t=14226
by S.A.S.
23 Sep 2012, 10:48
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu 500L fiskabur, live cock, dælur og fl.
Replies: 2
Views: 3015

Re: Til sölu 500L fiskabur, live cock, dælur og fl.

ég er búinn að senda þér einka póst
by S.A.S.
09 Sep 2012, 01:53
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 150w HQI 10000k DE MH perur til sölu
Replies: 7
Views: 5946

Re: 150w HQI 10000k DE MH perur til sölu

Hmmm langt síðan ? þetta væri fullkomið hitt var of mikið mix að fara smíða kassa utan um perurnar
by S.A.S.
08 Sep 2012, 10:08
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 150w HQI 10000k DE MH perur til sölu
Replies: 7
Views: 5946

Re: 150w HQI 10000k DE MH perur til sölu

sorry þessi póstur fór eitthvað frammhjá mér. já því miður þá þarf ég aðeins að breyta planinu þetta kostaði aðeins meira en ég var búinn að áætla þannig að ég ætla aðeins að frysta þetta. en ég mæli með rafkaup ef einhver ætlar að smíða sér medal halid færð vandaðar ballestur þar og svo var aðal má...
by S.A.S.
29 Aug 2012, 18:08
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 150w HQI 10000k DE MH perur til sölu
Replies: 7
Views: 5946

150w HQI 10000k DE MH perur til sölu

stk á 4000 kr á þrjár nyjar perur (ónotaðar í pakkningum)
by S.A.S.
28 Aug 2012, 16:55
Forum: Aðstoð
Topic: mig vantar aðstoð með medal halide ljós
Replies: 7
Views: 8837

Re: mig vantar aðstoð með medal halide ljós

nú er ég komin með allt til að smíða réttu ljósin eða (metal halide) en það er bara eitt sem mig vantar og ég er svolítið hræddur um að ég fái þetta ekki
hérlendis. en veit einhver hvar ég gæti mögulega fengið uv hitaþolið gler ?
by S.A.S.
21 Aug 2012, 16:29
Forum: Aðstoð
Topic: Hjjáálp
Replies: 7
Views: 9064

Re: Hjjáálp

flott búr en afhverju tómt ? tómt það er ekki tómt ég er með miltisbrand í því. ó enn sætt ! :shock:
by S.A.S.
20 Aug 2012, 20:28
Forum: Aðstoð
Topic: Hjjáálp
Replies: 7
Views: 9064

Re: Hjjáálp

what ??
by S.A.S.
16 Aug 2012, 19:09
Forum: Aðstoð
Topic: mig vantar aðstoð með medal halide ljós
Replies: 7
Views: 8837

Re: mig vantar aðstoð með medal halide ljós

takk fyrir þetta strákar ég trúi ekki að ég sé búinn að mixa þetta rusl ofan á búrið hjá mér, ég tók ikea leiðina á þetta setja saman lenda í vandræðum og þá kíkja í leiðbeiningarnar :lesa:
by S.A.S.
15 Aug 2012, 21:36
Forum: Aðstoð
Topic: mig vantar aðstoð með medal halide ljós
Replies: 7
Views: 8837

mig vantar aðstoð með medal halide ljós

jæja nú er kallin búinn að gera langt upp á bak málið er að ég smíðaði búr með 4 x 80w t5 perum en áhvað að fara yfir í medal halide ljós ég keypti fína 150w kastara í byko svona venjulega vinnu kastara og panntaði mér perur að utan nú eru perurnar komnar og þær eru nátturlega allt of stórar :( þann...
by S.A.S.
11 Jul 2012, 17:18
Forum: Saltvatn
Topic: smá vesen !
Replies: 7
Views: 17310

Re: smá vesen !

já hann er fallegur svona up close en mér líst lítið á það að þurfa skrapa þá úr sumpnum og innan úr skimmernum. ég er til í nokkra en ekki milljón :)
by S.A.S.
11 Jul 2012, 12:21
Forum: Saltvatn
Topic: smá vesen !
Replies: 7
Views: 17310

Re: smá vesen !

þakka svörin strákar :)
by S.A.S.
10 Jul 2012, 20:54
Forum: Saltvatn
Topic: smá vesen !
Replies: 7
Views: 17310

smá vesen !

getur einhver sagt mér hvað þetta er ég er búinn að vera reyna googla þetta en ekki gengið sérlega vel
en það er allt að fyllast af þessu hjá mér komið í sumpinn á glerið inn í skimmerinn ??
by S.A.S.
05 Jul 2012, 20:24
Forum: Saltvatn
Topic: 540 lítra sjávarbúrið mitt
Replies: 45
Views: 83587

Re: 540 lítra sjávarbúrið mitt

já þetta er sniðugt !! kannski seinna
by S.A.S.
03 Jul 2012, 21:57
Forum: Saltvatn
Topic: Að koma upp einföldu búri
Replies: 12
Views: 23557

Re: Að koma upp einföldu búri

þessi er ágætur fínt að renna yfir myndböndinn hjá honum

http://www.newyorksteelo.com/

ferð í back to youtube
by S.A.S.
03 Jul 2012, 21:54
Forum: Saltvatn
Topic: Að koma upp einföldu búri
Replies: 12
Views: 23557

Re: Að koma upp einföldu búri

heyr heyr Squinchy :góður: það er alltaf lausn á öllum vanda málum :)
by S.A.S.
30 Jun 2012, 17:31
Forum: Saltvatn
Topic: hvað er þetta ?
Replies: 5
Views: 13098

Re: hvað er þetta ?

var að skoða þetta aðeins betur í glufunum þetta eru einhverskonar tubeworm sem er rauður ?

http://www.chucksaddiction.com/hitchworms.html

er neðalega hér á síðunni undir Unknown Tube Worm
by S.A.S.
30 Jun 2012, 17:25
Forum: Saltvatn
Topic: 540 lítra sjávarbúrið mitt
Replies: 45
Views: 83587

Re: 540 lítra sjávarbúrið mitt

takk fyrir það já ég las bara einhverstaðar að vatnið þurfi að ná að streima á milli grjótana, þannig að þetta var það eina sem mér datt í hug :)

en svo var planið að bæta meira grjóti við sem fer þá ofaná

annars opin fyrir góðum hugmyndum !
by S.A.S.
30 Jun 2012, 17:21
Forum: Saltvatn
Topic: hvað er þetta ?
Replies: 5
Views: 13098

Re: hvað er þetta ?

það ætla ég að vona ekki ég hef ekki rekist enn á svoliðis en það er sennilega bara tímaspursmál :)

já planið var að rækta eitthvað af þörung í undirbúrinu en ég á eftir að græja ljósin þar. það er næst á dagskrá
by S.A.S.
28 Jun 2012, 23:06
Forum: Saltvatn
Topic: hvað er þetta ?
Replies: 5
Views: 13098

Re: hvað er þetta ?

ok takk fyrir það :)
by S.A.S.
28 Jun 2012, 20:25
Forum: Saltvatn
Topic: 540 lítra sjávarbúrið mitt
Replies: 45
Views: 83587

Re: 540 lítra sjávarbúrið mitt

nokkrar myndir
by S.A.S.
28 Jun 2012, 20:22
Forum: Saltvatn
Topic: hvað er þetta ?
Replies: 5
Views: 13098

hvað er þetta ?

veit einhver hérna hvað þetta er og hvort þetta sé gott eða slæmt ?
(ég er að tala um þetta græna sem hringast)
by S.A.S.
20 Jun 2012, 18:09
Forum: Saltvatn
Topic: vandræði með toads tool haus
Replies: 2
Views: 9598

Re: vandræði með toads tool haus

rétt hjá þér hann er eins og hann á sér að vera núna :)
by S.A.S.
19 Jun 2012, 20:21
Forum: Saltvatn
Topic: vandræði með toads tool haus
Replies: 2
Views: 9598

vandræði með toads tool haus

er þetta gott eða slæmt mig sýnist að hann sé dauður ?? hann leit út eins og hinir í gær