Search found 157 matches

by Hafrún
01 Oct 2007, 20:52
Forum: Aðstoð
Topic: kribbar
Replies: 18
Views: 19287

jæja þá er ég búin að taka seiðin frá kribbaparinu setti þau bara í sér búr kribbaprið var eitthvað að reka þau alltaf útí horn og kellingin að taka þau alltaf upp í sig eins og hún ætlar að éta þau, en svo þegar að ég var búin að vera að filgjast með þessu þá sá ég að parið er búrið að hrigna aftur...
by Hafrún
17 Sep 2007, 21:37
Forum: Aðstoð
Topic: kribbar
Replies: 18
Views: 19287

ég ætla að setja hérna nokkrar myndir af seiðunum: það er nú ekkert neitt vða auðvelt að taka myndir af þeim: http://www.fishfiles.net/up/0709/dsrbdw3v_Picture_730.jpg http://www.fishfiles.net/up/0709/4qhhj2nh_Picture_731.jpg og svo ein að stoltum pabba :) : http://www.fishfiles.net/up/0709/dbmsnxpm...
by Hafrún
16 Sep 2007, 22:34
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Demantasíkliður
Replies: 12
Views: 11571

en það eru samt 2 demantasíkliður eftir ef að eitthver hefur áhuga :D :D
by Hafrún
16 Sep 2007, 21:05
Forum: Aðstoð
Topic: kribbar
Replies: 18
Views: 19287

núna var ég að sjá 9 pínulítil seiði hjá þeim parið skiptist á að vera inní hellinum og hjá seiðunum svo það er ábyggilega eitthvað inní hellinum líka :D
by Hafrún
16 Sep 2007, 19:06
Forum: Aðstoð
Topic: sajica
Replies: 1
Views: 2898

sajica

ég sá fullt af littlum seiðum fyrir utan heimili sajica parsins sem eru ekki einu sinni frísyndandi og núna er sajica parið að tína þau upp og fara með þau inní hellinn getur verið að þau séu að éta þau eða eru þau bara að setja þau á öruggan stað? (þau eru á fullu að leita af þeim út um allt búrið ...
by Hafrún
16 Sep 2007, 15:04
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Demantasíkliður
Replies: 12
Views: 11571

:D já til hamingju með nýju fiskana og gangi þér bara vel með þá :D
by Hafrún
16 Sep 2007, 13:27
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Hitari óskast
Replies: 0
Views: 2170

Hitari óskast

ég óska eftir hitara fyrir 30 L búr helst sem er svona í ódýrari kantinum.
by Hafrún
16 Sep 2007, 13:20
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Demantasíkliður
Replies: 12
Views: 11571

það er 2 demantasíkliður eftir...
by Hafrún
15 Sep 2007, 17:34
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Demantasíkliður
Replies: 12
Views: 11571

já ég hef verið með þessar demantasíkliður með malawi síkliðum og allt gekk mjög vel
by Hafrún
15 Sep 2007, 01:29
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Demantasíkliður
Replies: 12
Views: 11571

langar engum í fallegar rauðar demantasíkliður... :D :)
by Hafrún
14 Sep 2007, 00:32
Forum: Aðstoð
Topic: Snigill
Replies: 2
Views: 3914

Snigill

ég tók eftir litlum snigli í búrinu mínu sem hefur ábyggilega komið með gróðrinum sem ég keypti um daginn,er betra að taka hann úr búrinu eða bara leifa honum að vera lætur hann gróðurinn í friði ???
by Hafrún
12 Sep 2007, 21:47
Forum: Almennar umræður
Topic: 2 Spurningar
Replies: 8
Views: 8537

sambandið með svona neon ljós eru þau ekki til í fleiri litum en bláu og segjum sem að ég myndi vilja fá mér svona í 54 L búrið mitt hvað þarf maður þá að vera með í huga þegar að ég er að kaupa þetta.
og drebast plönturnar eða eitthvað út af þessu.
by Hafrún
12 Sep 2007, 21:43
Forum: Almennar umræður
Topic: 2 Spurningar
Replies: 8
Views: 8537

sambandið með svona neon ljós eru þau ekki til í fleiri litum en bláu og segjum sem að ég myndi vilja fá svona á 54 L búrið mitt þarf að hafa eitthvað í huga sambandið með tegund eða eitthvað
by Hafrún
12 Sep 2007, 13:47
Forum: Aðstoð
Topic: liggja á botninum...
Replies: 7
Views: 7254

ég er ekkert búin að vera að setja meira af lyfjum eða svoleiðis hjá þeim en ætla að hafa slökkt hjá þeim í dag og er farin að gefa þeim venjulegar síkliðu flögur (ekki rækjur ) á meðan þetta er að lagast,1 óskar og demantsíkliða og einn annar fiskur sem ég man ekki alveg hvað heitir (hann er ansi l...
by Hafrún
12 Sep 2007, 01:13
Forum: Aðstoð
Topic: liggja á botninum...
Replies: 7
Views: 7254

núna er ég búin að láta þetta alveg eiga sig nema það að er búin að vera að skipta um 25% - 30% af vatni annanhvern dag og noturlega að gefa þeim að borða (mun minna en gaf þeim áður) svo þeir fóru að hressast í gær en í morgun voru 2 oscarar dauðir og hinn oscarinn er mjög slappur er núna bara á hl...
by Hafrún
10 Sep 2007, 20:18
Forum: Aðstoð
Topic: convict
Replies: 5
Views: 5664

öll hrognin eru farin þar sem að allt í einu tóku þau ákvörðun að koma undan steininum og nenntu bara ekki að sinna þessu meir :) fóru allavega ekki undir aftur svo um leið og þau fóru undan steininum þá kom synspilurinn undir og ef að það var eitthvað eftir þá er hann allavega búin að éta allt en þ...
by Hafrún
10 Sep 2007, 20:12
Forum: Aðstoð
Topic: kribbar
Replies: 18
Views: 19287

já ég er einmitt að pæla að hafa foreldrana bara hjá seiðunum þar sem að búrið sem að þau hefðu farið í verður upptekið fyrir aðra fiska sem þurfa meira á því að halda :)
by Hafrún
10 Sep 2007, 16:03
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: gróðurbúr
Replies: 1
Views: 3759

gróðurbúr

hversu mikill hiti þarf að vera í gróðurbúri ???
by Hafrún
09 Sep 2007, 23:57
Forum: Aðstoð
Topic: kribbar
Replies: 18
Views: 19287

allt í lagi ,er 30 L nógu stórt fyrir kribba parið seinna meir þegar að ég tek þau í burtu og hvað myndir þú segja ca. margir dagar þangað til að ég eigi að taka þau frá seiðunum.
by Hafrún
09 Sep 2007, 23:48
Forum: Aðstoð
Topic: kribbar
Replies: 18
Views: 19287

er betra að taka þau frá (þau eru bara ein í búrinu semsagt hængurinn og hrignan í 50 L )passa kribbar seiðin sín eða eiga þau til með að éta þau það er bara einn gróður í búrinu frekar tómlegt búr var akkuratt að fara að bæta í búrið en þegar að ég sá að búið var að hrigna í búrinu ákvað ég ekkert ...
by Hafrún
09 Sep 2007, 23:31
Forum: Aðstoð
Topic: kribbar
Replies: 18
Views: 19287

kribbar

kribba parið mitt er búið að hrigna og er það bara alveg eins og með convictana klekjast út á 3 - 4 dögum og gefa þeim ekkert fyrstu 2 vikurnar og hvað er það sem maður á þá að gefa þeim hef eitthvað heirt um artemiu en er það besta sem að þeir geta fengið eða er eitthvað annað sem að þeir get fengi...
by Hafrún
09 Sep 2007, 14:10
Forum: Aðstoð
Topic: liggja á botninum...
Replies: 7
Views: 7254

já ég er með lofdælu og 2 stóra loftsteina í búrinu
by Hafrún
09 Sep 2007, 13:59
Forum: Aðstoð
Topic: liggja á botninum...
Replies: 7
Views: 7254

liggja á botninum...

þegar að ég kom fram í morgun þá fór ég að skipta um vatn í búrunum og setti efni ofan í sem heitir stability set það alltaf ofan í búrið í svona 3 - 4 hvert skipti þegar að ég set nýtt vatni i búrið, setti hvítbletta lyf ofan í búrið í gær( það sem eftir var af því) það var bara til fyrir 80 L búr ...
by Hafrún
06 Sep 2007, 20:04
Forum: Aðstoð
Topic: convict
Replies: 5
Views: 5664

núna eru hrognin alltaf að fækka þau er mjög fá núna meða við fjöldann fyrst og þau eru ennþá að grafa undan hinum steininum þótt að þau séu með hrogn á allt öðrum steini (er þetta eitthvað eðlilegt að hrognin fækka alltaf svona mikið í fyrsta sinn hjá þeim?) mér finst bara eins og að þau eru að éta...
by Hafrún
06 Sep 2007, 19:29
Forum: Aðstoð
Topic: convict
Replies: 5
Views: 5664

convict

í gær þá var convict parið mitt á fullu að grafa holu undir stein og voru komin nokkuð djúpt þegar að ég fór að hafa áhyggjur að steininn myndi bara detta á þau eða á glerið en svo í morgun þá var búið að hrigna á steininn og eru á fullu að passa hrognin sínu núna... en hvað er langt í að það koma s...
by Hafrún
05 Sep 2007, 23:34
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Demantasíkliður
Replies: 12
Views: 11571

já það er hægt að fá eitthvað fyrir 1000 kr. en er búin að senda þér ep.
by Hafrún
04 Sep 2007, 00:00
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Demantasíkliður
Replies: 12
Views: 11571

Demantasíkliður

Jæja af þessum 6 demantasíkliðum er ég búin að sjá hvaða 2 ég ætla að halda svo að hinar 4 eru til sölu þær eru allar rauðar á litinn og mjög fallegar þær eru ca. 4 cm, skipti kemur líka til greina og er þá til í að skipta þeim fyrir ameríska síkliðu. Set nokkrar myndir af þeim: http://www.fishfiles...
by Hafrún
02 Sep 2007, 15:38
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: óska eftir fiskum
Replies: 6
Views: 7215

kribba parið er selt
by Hafrún
02 Sep 2007, 00:41
Forum: Aðstoð
Topic: kribbi
Replies: 7
Views: 8021

nei þegar að ég er að tala um skraut þá er ég að tala um hella eða eitthvað sem að hún getur synt í gegnum eða undir eða eitthvað svo að hún drepist ekki úr hræðslu eða eitthvað svoleiðis. :)
En er að fara að setja hana og kribbakarlinn í 50 L búrið á morgun svo að hún lendi ekki í þessu aftur. :D
by Hafrún
01 Sep 2007, 14:42
Forum: Aðstoð
Topic: kribbi
Replies: 7
Views: 8021

jæja núna er kribbakerlingin búin að vera í búrinu 4 daga og er farin að borða og hún er búin að fá hliðarsporðinn svo hún syndir beint og syndir út um allt núna og sárið er eiginlega alveg farið nema að það er bara svona far eftir svo ég er bara að pæla hvort að hún megi ekki fara að fara í stóra b...