Search found 1136 matches

by Guðjón B
11 Jun 2012, 22:21
Forum: Aðstoð
Topic: Hángandi kúkkur...??????????
Replies: 2
Views: 4753

Re: Hángandi kúkkur...??????????

Já, það er eðlilegt. Maður hefur séð allt að 15-20cm skítalengju
by Guðjón B
09 Jun 2012, 15:45
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 140L Búr til sölu BÚIÐ MÁ EYÐA
Replies: 17
Views: 14596

Re: 140L Búr til sölu BÚIÐ MÁ EYÐA

Auglýsingum er aldrei eytt...
by Guðjón B
05 Jun 2012, 02:43
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýr sandur/ fín möl
Replies: 3
Views: 5133

Re: Nýr sandur/ fín möl

Ég ætla að bæta við að þú skalt ekki spara þér tíma, skolaðu sandinn vel. Það er hundleiðinlegt að vera með grátt vatn.... Been there. :roll:
by Guðjón B
01 Jun 2012, 17:05
Forum: Almennar umræður
Topic: Fagmaður
Replies: 3
Views: 5034

Re: Fagmaður

berserker wrote:hvaða tjörn???
Tjörnina í Reykjavík
by Guðjón B
27 May 2012, 03:48
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: SELT - 54L fiskabúr til sölu - SELT
Replies: 10
Views: 9532

Re: SELT - 54L fiskabúr til sölu - SELT

Fer líklega meira eftir í hvaða hæð sprungan er frá yfirborði, lengd sprungunnar og þykkt glersins...
by Guðjón B
27 May 2012, 03:45
Forum: Sikliður
Topic: 180 lítrar með afríkönum
Replies: 138
Views: 160537

Re: 180 lítrar með afríkönum

Já, ég ætlaði að selja fjögur seiði en endaði með því að selja alla fiskana :roll:
by Guðjón B
26 May 2012, 20:38
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: SELT - 54L fiskabúr til sölu - SELT
Replies: 10
Views: 9532

Re: SELT - 54L fiskabúr til sölu - SELT

Frændi minn kastaði einn sinn pening í 54L búr sem ég á svo 6 cm sprunga myndaðist. Búrið hélt vatni lengi en ég skipti um gler f. ca 5000 kall.
by Guðjón B
26 May 2012, 20:30
Forum: Sikliður
Topic: 180 lítrar með afríkönum
Replies: 138
Views: 160537

Re: 180 lítrar með afríkönum

Ég seldi óvart alla fiskana. núna eru bara nokkur lítil seiði í búrinu.. Ég fæ mér bara eitthvað annað.
by Guðjón B
02 May 2012, 12:39
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Nokkur Malawi seiði til sölu
Replies: 0
Views: 2700

Nokkur Malawi seiði til sölu

Seiðin eru 4-5 cm og eru eftirfarandi:

2x Red Zebra OB; 500,- stk.
1x Mpanga, KK; 750,-
1x Johanni, 750,-
by Guðjón B
28 Jan 2012, 18:51
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: Flottir Converse skór til sölu!!
Replies: 0
Views: 3117

Flottir Converse skór til sölu!!

Er með til sölu ónotaða Converse ALL*STAR skó í stærð 41. Ég vil fá 12.000 krónur fyrir parið.

Image
by Guðjón B
22 Jan 2012, 21:05
Forum: Sikliður
Topic: Má gefa Malawi síkliðum söl?
Replies: 2
Views: 4306

Re: Má gefa Malawi síkliðum söl?

Ég prófaði það. Þeir rifu sölina í sig.
by Guðjón B
22 Jan 2012, 01:40
Forum: Sikliður
Topic: Má gefa Malawi síkliðum söl?
Replies: 2
Views: 4306

Má gefa Malawi síkliðum söl?

Mér áskotnaðis poki af söl og ég var avelta fyrir mér hvort það væri í lagi að gfa fiskum hana?
by Guðjón B
16 Jan 2012, 16:25
Forum: Aðstoð
Topic: Er hann Mpanga eða blandaður?
Replies: 4
Views: 5932

Re: Er hann Mpanga eða blandaður?

ég á ekki myndavé en það virðist vera bara mjög daufur litur í sporðinum. En nei, nei þetta er seiði sem ég er búinn að horfa á frá því það var í kjaftinum á móður sinni. Það er bara ef Hún hefur eitthvað verið að halda framhjá kallinum sínum.
by Guðjón B
15 Jan 2012, 19:46
Forum: Aðstoð
Topic: Er hann Mpanga eða blandaður?
Replies: 4
Views: 5932

Er hann Mpanga eða blandaður?

Ég er með unagan mpanga KK (eða hann á á vera það) enguli liturinn í sporðinum er ekki upp á marga fiska. Það er eins og ´
sporðurinn hafi bara gula rönd aftast. Allt annað virðist bara vera venjulgt miðað við Mpanga. Er þetta kanski bara af því að hann er ungur?
by Guðjón B
14 Jan 2012, 20:24
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: -SELT- Red Zebra OB seiði til sölu -SELT-
Replies: 1
Views: 1780

-SELT- Red Zebra OB seiði til sölu -SELT-

Ég er bara með eitt seiði sem komst á legg í búrinu hjá mér sem mig langar til að selja, mér sýnist þetta vera KvK, appelsínugul og er um 5 cm.
by Guðjón B
30 Oct 2011, 02:32
Forum: Almennar umræður
Topic: Kýli á munni?
Replies: 4
Views: 4670

Re: Kýli á munni?

ÉG var bara að hugsa hvort þetta eigi eftir að ganga til baka...
by Guðjón B
28 Sep 2011, 00:21
Forum: Almennar umræður
Topic: Kýli á munni?
Replies: 4
Views: 4670

Re: Kýli á munni?

???
by Guðjón B
18 Sep 2011, 00:05
Forum: Almennar umræður
Topic: Kýli á munni?
Replies: 4
Views: 4670

Kýli á munni?

Ég er með Red Zebra OB sem er allt í einu kominn með risa kýli á munninn og munnurinn er orðinn skakkur. Veit einhver hvað þetta er?
Mér þykir líklegt að hann hafi bara dúndrað á glerið en þetta kýli er svona eins og bóla/kúla sem er um 5mm að stærð.
by Guðjón B
01 Jul 2011, 20:46
Forum: Almennar umræður
Topic: Óhljóð í Rena XP 4 Tunnudælu? (Búið að laga þetta)
Replies: 13
Views: 11226

Re: Óhljóð í Rena XP 4 Tunnudælu?

Það var svona skrölt í dælunni minni í fyrir einu og hálfu ári og þá var það rótorinn sem far ónýtur, gatið í gegnum hann var orðið egglaga!!
by Guðjón B
28 Jun 2011, 02:22
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskabúr óskast
Replies: 1
Views: 1981

Re: Fiskabúr óskast

Kanski óþarfi að gera tvær auglýsingar!
by Guðjón B
27 Jun 2011, 14:17
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Hvernig smáhund?
Replies: 7
Views: 16527

Re: Hvernig smáhund?

Ég veit ekki um neinn skemmtilegan chihuahua!!
by Guðjón B
27 Jun 2011, 14:10
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: 156.000.- kr. Asísk arowana
Replies: 154
Views: 270597

Re: 156.000.- kr.

Ég var farinn að efast um að hún væri á lífi!
by Guðjón B
15 May 2011, 10:58
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiska sending!
Replies: 2
Views: 3180

Re: Fiska sending!

Ég held að þú sért eki að missa af svo miklu þegar þú ert 13 ára. í Skrautfisk er eiginlega bara fullorðið fólk og enginn á þínum aldri og afslættirnir sem þú fengir myndu líklega ekki dekka félagsgjöldin (nema þú ætlir að fara að kaupa eitthvað mikið).

Nei ég var bara að spekulera
by Guðjón B
26 Apr 2011, 00:41
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: Óska eftir plötuspilara
Replies: 0
Views: 2785

Óska eftir plötuspilara

ég er að leita mér að plötuspilara sem skal vera ódýr en má ekki skemma plötu eða neitt... lalala
Hafið samband í EP :) $$$
by Guðjón B
10 Apr 2011, 18:56
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: 156.000.- kr. Asísk arowana
Replies: 154
Views: 270597

Re: 156.000.- kr.

Já og hvað með nokkrar myndir?
by Guðjón B
09 Apr 2011, 01:02
Forum: Almennar umræður
Topic: Ljósmyndakeppni - mars 2011
Replies: 7
Views: 7378

Re: Ljósmyndakeppni - mars 2011

Jæja núna þarf fólk að fara að þrífa búrin sín og taka myndir, það gengur ekki að vera með bara tvær myndir á mánuði!
by Guðjón B
03 Apr 2011, 19:26
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: [TS] Gaerne SG10 Crossaraskór Nr 46 update
Replies: 5
Views: 7647

Re: [TS] Gaerne SG10 Crossaraskór Nr 46

eða skipti á 40g
ertu ekki að biðja um svolítið mikið fyrir þetta?
by Guðjón B
27 Mar 2011, 12:41
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Aquaponics
Replies: 8
Views: 10292

Re: Aquaponics

Ertu að fara að raækta eitthvað ólöglegt? Ég man eftir einhverjum svipuðum myndum úr fréttunum... :roll: :D
by Guðjón B
24 Mar 2011, 23:56
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Tilrauna horn elliÖ
Replies: 24
Views: 28567

Re: Bakgrunnur

nice :)