Search found 312 matches

by Hrafnkell
30 Jun 2008, 23:24
Forum: Aðstoð
Topic: Kjúklingur?
Replies: 15
Views: 12892

afhverju ekki? það er eingin fita í kjúklingi Reyndar er fita í kjúkling. Mikið af henni er beint undir skinninu en einnig inn í vöðvunum. Skinnlausar og snyrtar bringur eru þó lausar við alla sjáanlega fitu en vissulega er eitthvað af henni í vöðvanum sjálfum. Ég myndi giska á 1-3% af þyngd. Aðrir...
by Hrafnkell
27 Jun 2008, 13:15
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Að leysa CO2 upp í vatni
Replies: 1
Views: 4250

Að leysa CO2 upp í vatni

Allir sem reyna að ná gróðri fallegum í fiskabúrum vita hve gott er að bæta koltvísýringi (CO2) í vatnið. Margir fara þá leið að "brugga", þ.e. láta gerjun í lokuðu íláti framleiða koltvísýring. Þetta er t.d. það sem er gert í "Nutrafin" kerfinu. En eitt er að framleiða koltvísýr...
by Hrafnkell
25 Jun 2008, 22:09
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Plönturnar mínar þrífast ekki almennilega :(
Replies: 12
Views: 15240

ég vill kenna mh kastarannum um hann var aðeins 6500 kelvin og birtan því mjög rauð.en annars veit ég ekkert hvað ég er að seija svona er þessi litla reynsla min af gróðri :o Litahiti sólarinnar er um 5000-6000K svo 6500K er fínt. En getur verið að græna litin hafi bara vantað í ljósið og því þú ek...
by Hrafnkell
25 Jun 2008, 22:07
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Plönturnar mínar þrífast ekki almennilega :(
Replies: 12
Views: 15240

ulli wrote:afhverju vantar þá græna litinn?
Vantar járn?
Plönturnar dauðar og eru að rotna?

Sjá einnig
http://www.thekrib.com/Plants/Fertilize ... ncy.html#0
by Hrafnkell
25 Jun 2008, 19:47
Forum: Almennar umræður
Topic: Project Barbapabbi
Replies: 62
Views: 43079

keli wrote:Þetta virkar amk ekki hjá mér - hvorki í linux né windows... Og þetta á ekki að virka, öryggisstillingar í spjallinu :)
Minnir ég hafi kvabbað í einhverjum að gera undanþágu fyrir þetta einmitt einhverntíman :)
Flash spilarinn uppsettur hjá þér?
by Hrafnkell
25 Jun 2008, 16:52
Forum: Almennar umræður
Topic: Project Barbapabbi
Replies: 62
Views: 43079

Ertunú alveg viss um...

Image

Skjámynd frá mér. Lítur vel út hér í bæði Firefox3 og IE7.

Slóðin á vídeóið er annars
http://video.google.com/videoplay?docid ... 5675&hl=en
by Hrafnkell
25 Jun 2008, 15:05
Forum: Almennar umræður
Topic: Project Barbapabbi
Replies: 62
Views: 43079

Eitthvað var Google Video að koksa. Þetta er vídeóið eins og það átti að vera. <embed id="VideoPlayback" allowFullScreen="true" src="http://video.google.com/googleplayer.swf?docid=2014619779477125675&hl=is&fs=true" type="application/x-shockwave-flash">...
by Hrafnkell
24 Jun 2008, 23:12
Forum: Almennar umræður
Topic: Project Barbapabbi
Replies: 62
Views: 43079

Bara láta vita að Project Barbapabbi lifir góðu lífi. Góðir hlutir gerast þó hægt. Það eru um 20 unglingar í búrinu í þvottahúsinu. <embed id="VideoPlayback" allowFullScreen="true" src="http://video.google.com/googleplayer.swf?docid=-1759294940589458405&hl=is&fs=true...
by Hrafnkell
20 Jun 2008, 13:36
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Plönturnar mínar þrífast ekki almennilega :(
Replies: 12
Views: 15240

Vantar ekki bara nitur og fosfat? Nú ertu kominn með ýmsa hvata til góðs vaxtar en kannski vantar plönurnar bara fæðu. Járn og önnur snefilefni eru eins og vítamín fyrir okkur. Nauðsynleg en bara í litlu magni. Þetta færðu m.a. úr töflum og gróðurundirlagi. Maturinn fyrir plöturnar er svo CO2 og Nit...
by Hrafnkell
25 Apr 2008, 00:02
Forum: Almennar umræður
Topic: Project Barbapabbi
Replies: 62
Views: 43079

Nei engin teljandi afföll, ég veit ekki til þess fækkað hafi síðan þá. Ég skipti um vatn 1x í viku, 50% og ryksuga botninn í leiðinni. Ljósatíminn er um 12 tímar, kveikt og slökkt af 300kr IKEA tímarofa. Ég reyni að gefa 3 svar á dag. Gef Sera micron, mulda frostþurrkaða artemí og mulið Tera Pro Col...
by Hrafnkell
24 Apr 2008, 23:35
Forum: Almennar umræður
Topic: Project Barbapabbi
Replies: 62
Views: 43079

Jæja seiðin stækkka. Engar fréttir eru góðar fréttir í þessu :) http://lh3.ggpht.com/hrafnkelle/SBEXzW1c3aI/AAAAAAAABU8/UgnKPPGDpCo/s400/IMG_4840-1.jpg Matartími, seiðin eru fleiri en sjást hér, ég giska á um 20 http://lh5.ggpht.com/hrafnkelle/SBEX221c3bI/AAAAAAAABVE/wTA2OlBE7B4/s400/IMG_4842-2.jpg ...
by Hrafnkell
11 Apr 2008, 23:04
Forum: Almennar umræður
Topic: Project Barbapabbi
Replies: 62
Views: 43079

Mikill stærðarmunur á seiðunum. Sum eru orðnir "litlir fiskar", þe augljóslega farin að líkjast fullorðnum fiskum. V laga sporður, bakuggi osfr. Önnur eru pínu lítil og litlu stærri en rétt eftir að þau urðu frísyndandi. Hvað skildi valda? Ég giska aftur á fóðrið: Það sé ekki nógu fínt fyr...
by Hrafnkell
10 Apr 2008, 14:30
Forum: Almennar umræður
Topic: Project Barbapabbi
Replies: 62
Views: 43079

Seyði að synda: <object><param></param><embed src="http://www.youtube.com/v/58gdC9DrwYw" type="application/x-shockwave-flash" width="425" height="350"></embed></object> Ormakvikindi í seiðabúrinu, þekkir þetta einhver? <object><param></param><embed src="h...
by Hrafnkell
09 Apr 2008, 10:50
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Nutrafin CO2
Replies: 12
Views: 16067

Með þessa nutrafin kúta, hvað endast þeir lengi? Er mikið að spá í að fá mér svona græju en nenni ekki að fara að sulla sjálf :P 3-4 vikur hver áfylling (1000kr). Það að hella vatni, sykri, matarsóda og ger saman og hræra telst nú valla mikið sull, sérstaklega þegar maður sparar amk 950kr í hvert s...
by Hrafnkell
06 Apr 2008, 16:01
Forum: Almennar umræður
Topic: Project Barbapabbi
Replies: 62
Views: 43079

Það kemur ýmislegt til greina: Sýrustigsfall: Þegar ég fór að gefa fóður fór það að rotna. Í kjölfar þess gæti hafa fallið sýrustig í búrinu þar sem íslenskt vatn er svo lágt á KH skalanum að það þarf lítið til að hreyfa við sýrustiginu. Það sem mælir gegn þessu er að fóðrið var auðvitað mjög lítið ...
by Hrafnkell
06 Apr 2008, 15:46
Forum: Almennar umræður
Topic: Project Barbapabbi
Replies: 62
Views: 43079

Það er ljóst að veruleg afföll hafa orðið af seiðafjöldanum. Ég giska á að það séu í mesta lagi 20 seiði eftir í búrinu. Gerði vatnsskipti áðan til að öll dauðu seiðin eyðilegðu ekki vatnsgæðin. Þau sem eftir eru virðast spræk og borða vel og vera orðnir öflugri "sundmenn". Maður sér vel m...
by Hrafnkell
06 Apr 2008, 00:45
Forum: Almennar umræður
Topic: getur einhver útskýrt
Replies: 6
Views: 6304

Re: getur einhver útskýrt

hvernig í djöö....... http://www.youtube.com/watch?v=mblTke2U4t0&feature=related Láttu renna í bað, farðu ofan í og taktu með þér vatnsglas. Settu glasið ofan í og fylltu af vatni. Snúðu því á hvolf undir vatni og lyftu rólega botninum á glasinu upp yfir vatnsyfirborð baðvatnsins. Njóttu baðsins.
by Hrafnkell
03 Apr 2008, 01:06
Forum: Almennar umræður
Topic: Project Barbapabbi
Replies: 62
Views: 43079

... eða einhverjar miklar sveiflur verið í ph? Til skjalfestingar: pH mælist 7-7.5 (erfitt að dæma af einföldum testum) KH mælist 2 gráður GH mælist 2.5 gráður. Allt eins og við er að búast úr íslensku kranavatni (blanda af heiti og köldu úr krananum), steinefnasnautt. Kannski er skynsamlegt að haf...
by Hrafnkell
02 Apr 2008, 22:12
Forum: Almennar umræður
Topic: Project Barbapabbi
Replies: 62
Views: 43079

Hvað ertu að gefa þeim og hvað oft? Er vatnið nokkuð orðið fúlt hjá þeim eða einhverjar miklar sveiflur verið í ph? Ég er að gefa Sera Micron í bland við heimabruggaða "infusoriu". Reyndar kannski meira af Microninu. Ég leysi það alltaf fyrst upp í vatni í smá stund og slekk á dælunnu á m...
by Hrafnkell
02 Apr 2008, 22:00
Forum: Almennar umræður
Topic: Project Barbapabbi
Replies: 62
Views: 43079

Nú er eitthvað undarlegt í gangi í seiðabúrinu. Umtalsverður fjöldi seiða festist á innsogi litlu dælunnar. Ég hef séð 20+ seiði þar föst reglulega en hrist þau öðru hverju laus. Kannski vatnsskiptin í gær hafi farið illa í þau. Kannski örmagna af því að vera alltaf að berjast við strauminn frá dælu...
by Hrafnkell
02 Apr 2008, 15:57
Forum: Almennar umræður
Topic: Project Barbapabbi
Replies: 62
Views: 43079

En eru orðin einhver afföll hjá þér í þessu? Eða lifa allir bara í sátt og samlyndi? Það eru sjálfsagt orðin einhver afföll. Ég treysti mér engan veginn til að telja. Ég sé einstaka seiði sem hefur sogast á dæluna/nælonsokkinn. hvenar geldurðu að þú farir að losa þig við eitthvað af þessu því ég er...
by Hrafnkell
02 Apr 2008, 00:59
Forum: Aðstoð
Topic: Engin ljós
Replies: 23
Views: 18515

Piranhinn wrote:Watt talan er e-ð sem að maður
ætti að pæla í en ég hélt að það væri bundið við lengdina á perunum?
Í T5 er hver pera til í 2 afl-flokkum (Wattastærð).
T.d. er 549mm T5 pera bæði til í 14W og 24W.

Osram kallar þetta High Efficiency og High Output flokka.
by Hrafnkell
02 Apr 2008, 00:31
Forum: Almennar umræður
Topic: Project Barbapabbi
Replies: 62
Views: 43079

Svosem lítið að frétta. Þetta er eins og ungbarnauppeldi. Krílin stækka, borða, kúka og sofa :) Skipti um vatn í gær, ca 50%. Tók nokkrar myndir áðan. http://lh3.google.com/hrafnkelle/R_LSi22R1dI/AAAAAAAABSc/qjstw2-mRYE/s400/IMG_4667-1.jpg Ótrúlegt hvað augun virðast vera þroskuð. Monsterfiskar hvað...
by Hrafnkell
02 Apr 2008, 00:08
Forum: Aðstoð
Topic: Engin ljós
Replies: 23
Views: 18515

Hvar get ég nálgast svona T5 stæður á sanngjörnu verði og hvað eru svoleiðis kvikindi að kosta cirka? Passaðu að kaupa T5 High Output útgáfuna. Annars er enginn ávinningur af því að fara í T5. Flúrlampar selja íhlutina sem þú þarft til að gera þetta. Treystirðu þér til að víra þetta upp sjálfur svo...
by Hrafnkell
29 Mar 2008, 22:59
Forum: Aðstoð
Topic: Engin ljós
Replies: 23
Views: 18515

Re: Engin ljós :(

Piranhinn wrote:Er búinn að kaupa nýja peru og prufa 4 nýja startara, hvað gæti verið
að klikka? Ég er alveg lost?
Rofinn á snúrunni sem þú ert búinn að gleyma og er undir skáp.
by Hrafnkell
29 Mar 2008, 22:51
Forum: Almennar umræður
Topic: Project Barbapabbi
Replies: 62
Views: 43079

Nú orðið eru seiðin orðin mjög dugleg að synda um búrið og eru stöðugt á ferðinni. Þau eru í sitt hvorum enda búrsins mikið. Einn hópur þar sem vatnið er rólegast og annar minni hópur við dælustrauminn. Stundum finnst manni þau jafnvel vera að leika sér í straumum. Það er kannski ekkert skrítið, hel...
by Hrafnkell
29 Mar 2008, 22:47
Forum: Almennar umræður
Topic: Project Barbapabbi
Replies: 62
Views: 43079

Eftir hvað marga daga/vikur fara þau að fá á sig einhverja mynd foreldranna? Tja, það er góð spurning. Besta svarið er trúlega "meira með hverjum deginum". Tekur trúlega einhverja mánuði að koma þeim í "sölustærð", þ.e. minnsta stærð sem myndi sjást af þeim í fiskabúð. En hversu...
by Hrafnkell
29 Mar 2008, 08:49
Forum: Almennar umræður
Topic: Project Barbapabbi
Replies: 62
Views: 43079

Gerðiru eitthvað sérstakt til að fá þá til að hrygna? Ég gleymdi nú að taka fram að þessir fiskar eins og margir eggjadreifarar hrygna við "sólarupprás", þ.e. þegar ljós kemur á. Því passaði ég vel upp á ljós og myrkur áður en kom að hrygningu. Ég hafði fiskana saman í um 1 klst í ljósi o...
by Hrafnkell
28 Mar 2008, 22:15
Forum: Almennar umræður
Topic: Project Barbapabbi
Replies: 62
Views: 43079

Þættinum hefur borist bréf (í einkaskilaboðum). Nöfn eru fjarlægð til að vernda saklausa. Mig langaði til að spyrja hvar þú fékkst þetta net og ef það heitir eitthvað sérstakt? Gerðiru eitthvað sérstakt til að fá þá til að hrygna? Netið fæst í múrdeild BYKO og heitir að ég held trefjanet. Það er til...
by Hrafnkell
28 Mar 2008, 13:12
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: 720 lítra Monsterbúr
Replies: 958
Views: 893357

Andri Pogo wrote:Var að prófa að taka video af búrinu bara með næturljósið á en það kom aðeins dekkra en það er í raun....
Hlýtur að geta stilt ljósop á myndavélinni og þannig fengið þetta betra.
Ef ljósopið sjálft er ekki beint stillanlegt þá má oft bæta við 1-2 f/stop-um.