Search found 1025 matches

by Sven
02 Aug 2014, 14:58
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: vantar hjálp . . .
Replies: 1
Views: 9434

Re: vantar hjálp . . .

Ég fékk svona net í fínni stærð annað hvort í blómavali eða garðheimum. Mig minnir að það hafi verið Garðheimar.
by Sven
02 Aug 2014, 10:09
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: kranar á pvc
Replies: 1
Views: 8786

kranar á pvc

Er hægt að fá svona krana á pvc hérna heima?

Image
by Sven
31 Jul 2014, 13:44
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Klemmur á gler
Replies: 7
Views: 17271

Re: Klemmur á gler

Er það ekki ávísun á vandamál með afrískar síkliður?
by Sven
30 Jul 2014, 17:34
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Klemmur á gler
Replies: 7
Views: 17271

Re: Klemmur á gler

Góð hugmynd, tékka á þessu :góður:
by Sven
30 Jul 2014, 10:51
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Klemmur á gler
Replies: 7
Views: 17271

Klemmur á gler

Ég er með opið fiskabúr en er núna að undirbúa að setja síkliður í búrið og þarf því að loka því einhvern veginn. Þetta þarf að vera snyrtilegt þar sem að búrið er inni í stofu. Mér datt í hug að loka búrinu bara með gleri og hafa það helst þannig að ég væri með 3 gler sem sætu ofan á hliðunum á búr...
by Sven
30 Jul 2014, 10:35
Forum: Sikliður
Topic: Rólegt síkliðubúr
Replies: 6
Views: 17666

Re: Rólegt síkliðubúr

Þakka ykkur fyrir þetta, ég skoða þessa fiska. En eru Haplochromis ekki almennt frekar dýrir?
by Sven
29 Jul 2014, 16:00
Forum: Sikliður
Topic: Rólegt síkliðubúr
Replies: 6
Views: 17666

Rólegt síkliðubúr

Ég er að setja upp búrið mitt aftur (600ltr) og mig langar að hafa einhverja rólega blöndu af litríkum síkliðum. Ég er ekki sá fróðasti þegar kemur að síkliðum en datt í hug að hafa þetta bara karlabúr til að minnka lætin. Hvaða fiskum munduð þið mæla með? Helstu kostir eru: Ekki allt of árasargjarn...
by Sven
27 Jun 2014, 14:22
Forum: Almennar umræður
Topic: Erlendar síður
Replies: 1
Views: 14845

Re: Erlendar síður

aquaristikshop.com
aquaristic.de
by Sven
13 Jun 2014, 21:36
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [TS] Fiskar
Replies: 5
Views: 6582

Re: [TS] Fiskar

Nei, allt farið
by Sven
10 Jun 2014, 14:19
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Svart sílíkon
Replies: 3
Views: 12048

Svart sílíkon

Veit einhver hvar er hægt að fá svart sílíkon sem hentar fyrir fiskabúr núna? Bæði BYKO og Húsasmiðjan eru bara með glært fiskabúrasílíkon. Tek það fram að ég ætla ekki að kaupa sílíkon nema að það sé sérstaklega merk sem fiskabúrasílíkon eftir fíaskóið með Bostik SuperFix :/ Vitið þið til þess að B...
by Sven
24 May 2014, 18:02
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [TS] Meira af Anubias! - SELT
Replies: 1
Views: 2244

Re: [TS] Meira af Anubias! - SELT

Lækkað verð, 2.500 kall.... þetta er haugur af plöntum.
by Sven
19 May 2014, 18:20
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Gefins fiskar - BÚIÐ
Replies: 0
Views: 2333

Gefins fiskar - BÚIÐ

Gefins einn brúsknefur og einn svartur molly
Fást gegn því að vera báðir teknir saman.

Sendið einkapóst.
by Sven
17 May 2014, 18:13
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [TS] Meira af Anubias! - SELT
Replies: 1
Views: 2244

[TS] Meira af Anubias! - SELT

Er með annan vænan slatta af Anubias til sölu. Plönturnar eru ekki 100% flottar en eru flestar nokkuð ágætar, ekkert drasl í þessu.
Verð: 4.000

Image
by Sven
16 May 2014, 20:02
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [TS] Haugur af Anubias - SELT
Replies: 1
Views: 2644

[TS] Haugur af Anubias - SELT

Hellingur af anubias til sölu. Það má segja að þetta sé svona B flokkur, sumar plönturnar eru mjög fínar en aðrar eru smá snúnar og lemstraðar, ekkert rusl í þessu samt. Allur haugurinn fer saman á 5 þúsund kall http://www.fishfiles.net/up/1405/kdclc85y_IMG_9369.JPG http://www.fishfiles.net/up/1405/...
by Sven
14 May 2014, 21:24
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [TS] Flourite Red gróðurmöl
Replies: 4
Views: 5474

Re: [TS] Flourite Red gróðurmöl

Upp með þetta.
Hver 7 kg fara á 2.000 krónur, það er 66% afsláttur.
Þetta er einhver besta gróðurmöl sem völ er á.
by Sven
14 May 2014, 20:00
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [TS] Fiskar
Replies: 5
Views: 6582

Re: [TS] Fiskar

Hér eru þeir, og viti menn, nýbúnir að hrygna.

Image

Image
by Sven
14 May 2014, 19:36
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [TS] Fiskar
Replies: 5
Views: 6582

Re: [TS] Fiskar

Kardínálarnir eru seldir.
Ég skal reyna að ná mynd af skölunum á eftir.
by Sven
14 May 2014, 18:22
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [TS] Fiskar
Replies: 5
Views: 6582

[TS] Fiskar

Er með til sölu eftirfarandi fiska: 2 síhrygnandi gulir skalar. 2.500 kall saman. -SELDIR Slatti af kardínálum sem eru reyndar orðnir frekar gamlir, ca. 4 ára, veit ekki alveg hvað þeir lifa lengi. Held að þeir séu um 20 talsins, sökum elli fara þeir allir saman á 2.000 kall. - SELDIR 1 stór SAE 1.0...
by Sven
11 May 2014, 17:14
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [TS] Ph mælir
Replies: 0
Views: 2917

[TS] Ph mælir

Er með til sölu Hanna pHep sýru- og hitastigs mæli til sölu, http://www.hannainst.com/usa/prods2.cfm ... HI%2098127

7.000 kr.

Image
by Sven
11 May 2014, 16:10
Forum: Almennar umræður
Topic: Plöntunæring - Hóppöntun
Replies: 13
Views: 31877

Re: Plöntunæring - Hóppöntun

Er búið að panta þetta? Ég á slatta af þessu sem er falt!
by Sven
09 May 2014, 21:36
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [SELT] 600 lítra fiskabúr með ÖLLU!
Replies: 17
Views: 28043

Re: [TS] 600 lítra opið fiskabúr með ÖLLU!

Ég er opinn fyrir tilboðum, en það fer svolítið eftir því hvort allur pakkinn sé tekinn í einu.
Endilega skjóttu tilboði ef þú hefur áhuga.
by Sven
09 May 2014, 13:18
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [SELT] Ballast fyrir T5 perur.
Replies: 5
Views: 8964

Re: [TS] Ballast fyrir T5 perur.

uppupp
by Sven
09 May 2014, 12:39
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [SELT] 600 lítra fiskabúr með ÖLLU!
Replies: 17
Views: 28043

[SELT] 600 lítra fiskabúr með ÖLLU!

Góðan dag, mig langaði að kanna með áhugann á fiskabúrinu mínu, þetta er 600 ltr fiskabúr sem var smíðað árið 2009. Það má sjá upplýsingar um smíðina hér: http://fiskaspjall.is/viewtopic.php?f=25&t=6634 Með búrinu fylgir skápurinn og allur búnaður sem er: Eheim 2260 http://www.aquaristikshop.com...
by Sven
25 Jan 2014, 22:59
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [TS] Plöntur - risa Anubias og Anubias nana - FARIÐ
Replies: 0
Views: 1847

[TS] Plöntur - risa Anubias og Anubias nana - FARIÐ

Anubias til sölu:

Risa anubias, 2.000 kall
Image

Anubias nana, frekar litlir, 500 kall stykkið
Image

Áhugasamir vinsamlegast sendið skilaboð.
by Sven
31 Jul 2013, 17:54
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: jafn mikið vesen og mér var sagt?
Replies: 5
Views: 8817

Re: jafn mikið vesen og mér var sagt?

Algjör vitleysa, kolsýra er alveg óþarfi nema að þú sért með mjög mjög mikið ljós í búrinu hjá þér. Googlaðu þig til um "low tech planted tank". Það er hægt að gera mjög flott gróðurbúr án þess að fara í miklar fjárfestingar, gróðurnæring er oft óþörf, ekki hlusta á sölumenn sem vilja oft ...
by Sven
28 Jul 2013, 13:46
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [TS] fiskabækur - SELDAR
Replies: 0
Views: 1132

[TS] fiskabækur - SELDAR

Er með þessar 4 bækur til sölu, 500 kall stykkið:
Áhugasamir sendið tölvupóst á fridrik.hjorleifsson hjá gmail.com
Image