Search found 1025 matches

by Sven
06 Feb 2011, 20:41
Forum: Almennar umræður
Topic: Grindavík 2011
Replies: 29
Views: 26111

Re: Grindavík 2011

mjög flott, rauðu platyarnir (eru þetta ekki örugglega platy) fara mjög vel gróðrinum.
by Sven
06 Feb 2011, 19:53
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Anubias til sölu
Replies: 6
Views: 5379

Re: Anubias til sölu

Stóri anubiasinn er farinn, nokkrir litlir eftir.
by Sven
05 Feb 2011, 21:19
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Anubias til sölu
Replies: 6
Views: 5379

Anubias til sölu

Er með nokkra anubiasa í þessari stærð til sölu, 1000 kall stykkið: http://www.fishfiles.net/up/1102/padpvi5k_IMG_6273.JPG http://www.fishfiles.net/up/1102/4d6m6ybq_IMG_6274.JPG Á einn svona giant anubias, hann fer á 1.500 http://www.fishfiles.net/up/1102/gby6wmru_IMG_6275.JPG Áhugasamir endilega se...
by Sven
19 Jan 2011, 17:34
Forum: Almennar umræður
Topic: Rafmagnslaust :(
Replies: 3
Views: 3449

Re: Rafmagnslaust :(

En dælurnar voru lokaðar allan tímann og vatnið í þeim hefur ekkert hreyfst, er það ekki fljótt að verða alveg súrefnislaust þannig og allar bakteríur dauðar í framhaldinu?
Ég hefði ekki jafn miklar áhyggjur ef ég hefði getað opnað dælurnar og látið lofta um.
by Sven
19 Jan 2011, 16:55
Forum: Almennar umræður
Topic: Rafmagnslaust :(
Replies: 3
Views: 3449

Rafmagnslaust :(

Ég kom heim úr vinnunni í dag í rafmagnslausa íbúð, ég tékkaði á timernum á fiskabúrinu og komst þá að því að búrið var búið að vera rafmagnslaust í um 8 tíma :( Ég geri mér grein fyrir því að öll bakteríuflóran í dælunum er væntanlega dauð. Er byrjaður að skipta í búrinu og geri sennilega um 50% sk...
by Sven
02 Jan 2011, 16:52
Forum: Aðstoð
Topic: hvernig losna ég við þörung?
Replies: 18
Views: 14865

Re: hvernig losna ég við þörung?

Þú getur drepið þetta með því að taka smá vatn úr búrinu og skella smá slettu af súrvatni á þörungana (fæst í öllum apótekum). Ekki hafa áhyggjur af súrvatninu, það má alveg fara útí vatnið, þú heyrir að það *fissar* svolítið í þessu þegar það virkar. Ef þú ert eitthvað stressaður yfir að nota þetta...
by Sven
08 Dec 2010, 20:58
Forum: Almennar umræður
Topic: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!
Replies: 65
Views: 58059

Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!

Mér finnst yfirlitið yfir þræðina svo ljótt, allt of stór box utan um hvern þráð miðað við stærðina á letrinu. Annað finnst mér svosem í lagi. Sakna myndarinnar minnar þó, held að ég eigi hana ekki lengur :væla: .... Nei, hvaða hvaða, avatar myndin er ekkert farinn! Keli, ertu að redda þessu öllu?
by Sven
02 Dec 2010, 09:51
Forum: Aðstoð
Topic: rætur????
Replies: 8
Views: 7436

þegar ræturnar brotna niður getur það þýtt talsverða mengun í vatnið.
Ætti samt að hjálpa mikið til að sjóða rótina í dágóðann tíma. Getur svo náttúrulega epoxý-að hana
by Sven
01 Dec 2010, 21:47
Forum: Aðstoð
Topic: Er erfitt að rækta tetrur?
Replies: 6
Views: 6529

Það er erfitt. Ég er búinn að ná nokkrum svartneon tetrum upp og reyndar líka keisaratetrum, það var helvítis maus, en gaman. Almennt eru þetta sömu línurnar til að fylgja með tetrur til að ná undan þeim. Mestu máli skiptir að vera með mjög mjúkt vatn, en við erum einmitt mjög heppin hér á klakanum ...
by Sven
01 Dec 2010, 21:42
Forum: Aðstoð
Topic: rætur????
Replies: 8
Views: 7436

Það er almennt ekki sniðugt að nota rætur úr náttúrunni hérna. Bestu ræturbar eru af harðviði eins og Keli bendir á og best er að þær hafi verið dauðar í langann tíma til að allt lífrænt drasl í þeim sé uppleyst.
by Sven
24 Nov 2010, 20:35
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [TS] Mosi
Replies: 2
Views: 2534

1 x slatti eftir.
by Sven
23 Nov 2010, 21:29
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [TS] Mosi
Replies: 2
Views: 2534

[TS] Mosi

Er með til sölu 2 x slatta af mosa, bland af taiwan og christmas mosa, eflaust einhver java mosi í þessu líka. Búntið á 1000 kall.

Áhugasamir sendið EP.
by Sven
18 Nov 2010, 08:58
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Ef einhvern vantar kolsýrukút
Replies: 0
Views: 2900

Ef einhvern vantar kolsýrukút

þá rakst ég á þetta á barnalandi, veit ekki hversu gamlir þeir eru eða hversu stórir, 2kg geri ég þó ráð fyrir.

http://barnaland.is/messageboard/messag ... tiseType=0
by Sven
18 Nov 2010, 08:56
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 600ltr gróðurbúr
Replies: 30
Views: 31512

Gaman að heyra það noob. sendu mér bara skiló einhverntíman og ég get látið þig fá afleggjara af þessum sverðum.
by Sven
29 Oct 2010, 09:37
Forum: Almennar umræður
Topic: CO2 búnaður?
Replies: 7
Views: 6227

Ég held að það sé hægt að fá 2kg kút á www.kolsyra.is á eitthvað á milli 15-20 þús nýjan.
by Sven
29 Oct 2010, 09:35
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 600ltr gróðurbúr
Replies: 30
Views: 31512

svona 20-25cm
by Sven
28 Oct 2010, 20:15
Forum: Almennar umræður
Topic: CO2 búnaður?
Replies: 7
Views: 6227

Að setja upp gott kolsýrukerfi er nánast nauðsynlegt þegar lýsingin er orðin góð, annars máttu eiga von á því að lenda í vandræðum með þörunga.

sjá hér, http://rexgrigg.com/regset.html
by Sven
28 Oct 2010, 20:13
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 600ltr gróðurbúr
Replies: 30
Views: 31512

búrið lítur svipað út, slatti meiri anubias og svolítið minna af mosa, sem er algert hell að halda góðum.

Grasið í botninum er dverg amazon sverð-tegund. Ekki alveg viss hvaða tegund, verður þó slatti há ef ég er ekki duglegur að grisja.
by Sven
28 Oct 2010, 20:09
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Stærðir á gróður búrum
Replies: 3
Views: 5408

54 lítrar er fínt. miðað við að þú sért með eina peru yfir búrinu þá verður þú í raun bara að velja plöntur eftir því. Þ.e.a.s. plöntur sem þurfa líktið ljós. Notaðu bara einhverja möl, ekki of fína. Plattyar eru fínir, ágætis þörungahreinsarar, ætti að vera í fínu lagi á meðan þú velur ekki allt of...
by Sven
23 Oct 2010, 21:46
Forum: Almennar umræður
Topic: Sítrónu Tetrur
Replies: 3
Views: 3562

aðalmálið til að fá tetrur til að hrygna er mjög hreint vatn (helst ekki nota hitaveituvatn en getur þó alveg virkað) og að vatnið sé nokkuð mjúkt og í réttu hitastigi. Það er nokkuð misjafnt hvað hrognin eru viðkvæm en þau eru oftast mjög viðkvæm fyrir ljósi og hörðu vatni, leiðnin í vatninu þarf a...
by Sven
23 Oct 2010, 21:40
Forum: Almennar umræður
Topic: Full búð af fiskum
Replies: 5
Views: 4292

eigiði rauðaugatetrur? Ef já, hvað kostar stykkið?
by Sven
21 Sep 2010, 15:27
Forum: Sikliður
Topic: 720 lítra Ameríku búr
Replies: 65
Views: 64541

Mjög flott búr hjá þér!!
by Sven
29 Aug 2010, 09:26
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: rekaviður
Replies: 4
Views: 7065

nei
by Sven
22 Aug 2010, 14:05
Forum: Almennar umræður
Topic: Hjálp með Svartetrur
Replies: 1
Views: 2419

Svarttetrur hrygna, þú skalt ekki vera að reyna að undirbúa þig undir að klekja hrognunum út, það er major mál. Ef þú vilt þá getur þú þó googlað það, "breeding black tetra" eða "breeding Gymnocorymbus ternetzi".
by Sven
20 Aug 2010, 15:33
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: ...
Replies: 13
Views: 14687

OK, þá er þetta örugglega í góðu lagi.
by Sven
18 Aug 2010, 20:25
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: ...
Replies: 13
Views: 14687

Lítur vel út og rótin er frábær, þetta á eftir að looka rosa vel með plaggati í bakgrunninum, hvort sem það verður svart eða blátt. Ég gæti þó trúað að þessi sandur eigi ekki eftir að reynast þér vel, það er betra að vera með möl í gríðurbúrum, sérstaklega fyrir plöntur sem nærast mikið í gegn um ræ...
by Sven
18 Aug 2010, 20:21
Forum: Aðstoð
Topic: Anubias
Replies: 1
Views: 1980

Plantan ætti að snúa sér, þ.e.a.s. blöðunum, en hún færir ekki stilkinn til á rótinni, ef þú vilt að stilkurinn færist eitthvað þá þarft þú að færa hann sjálf (ur)
by Sven
18 Aug 2010, 20:20
Forum: Aðstoð
Topic: Sanngjarnt verð?
Replies: 4
Views: 4669

Efast líka um að þú finnir einhvern einn sem vilji þetta allt hjá þér. Þú getur alveg gert ráð fyrir að fá ekki meira en 50% af kaupverði fyrir fiskana.
by Sven
18 Aug 2010, 20:17
Forum: Aðstoð
Topic: nýjar rætur í búr
Replies: 6
Views: 5726

Það fer bara eftir því hvað þú þolir mikinn lit úr henni. Ég set mínar ræur ekkerti í bleyti, skola bara smá af þeim og skelli þeim í búrið (er með 10-15 rætur í búrinu). Það hefur ekkert slæm áhrif, sumar rætur lita vatnið bara smá. Vatnið hjá mér var eins og te á litinn eftir að ég setti vatn í bú...
by Sven
29 Jul 2010, 21:05
Forum: Almennar umræður
Topic: Skipta um fiska
Replies: 10
Views: 9143

Takk fyrir það, mér finnst svolítið spennandi að vera með afríkusíkliður í búru fullu af gróðri, verð að skoða þetta svolítið vel þó. Mér finnst bara þurfa svo svakalega marga fiska til að láta þetta lúkka vel, ég er núna með áá milli 40 og 50 svartneon en þeir líta út fyrir að vera örfáir í þetta s...