Search found 337 matches

by prien
06 Jul 2011, 22:57
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Lýsing
Replies: 7
Views: 9573

Re: Lýsing

Ég hef lesið um það fólk slökkvi ljósin í 2 tíma um miðjan ljósatimann á ný uppsettum búrum, þá sem hjálpartæki í baráttu við þörung. Það á að fara illa í þörung en ekki hafa nein áhrif á plöntur. Ég veit um tilfelli, þar sem fólk hefur bara kveikt á búrunum þegar það er heima hjá sér og get ekki sé...
by prien
01 Jul 2011, 21:31
Forum: Sikliður
Topic: Búrið mitt
Replies: 4
Views: 7123

Re: Búrið mitt

Þetta lýtur bara ágætlega út hjá þér.
Þessi gróður fær varla að vera lengi í friði ef þú ert með Humar.
by prien
26 Jun 2011, 22:29
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: Varahlutir úr 99 Nissan Almera 1.6l ssk
Replies: 4
Views: 7216

Re: Varahlutir úr 99 Nissan Almera 1.6l ssk

Hún er nú í dýrari kantinum þessi olíupanna.
Ég keypti fyrir stuttu síðan nýja olíupönnu undir Almeru með 2000 vél og kostaði hún um 18000 kr í AB varahlutum.
by prien
10 Jun 2011, 23:04
Forum: Aðstoð
Topic: Rauði rassormurinn ógurlegi :(
Replies: 6
Views: 6472

Re: Rauði rassormurinn ógurlegi :(

Ég hef nú ekki lesið mér sérstaklega til um það hvort þetta smitist í fólk....en dreg það stóóórlega í efa.
Hvað er búrið stórt?
by prien
10 Jun 2011, 22:37
Forum: Aðstoð
Topic: Rauði rassormurinn ógurlegi :(
Replies: 6
Views: 6472

Re: Rauði rassormurinn ógurlegi :(

Það var til lyf í Dýraríkinu sem heitir Tremazol.
Ef þú lendir í einhverjum vandræðum með að útvega þér lyf, þá á ég lyf handa þér sem heitir Levimasole.
by prien
05 Jun 2011, 14:59
Forum: Aðstoð
Topic: Gróðurmöl undir hvítan sand?
Replies: 0
Views: 2079

Gróðurmöl undir hvítan sand?

Sæl öll. Ég var að spá í hvort einhver hér hefði reynslu af því að setja gróðurmöl undir hvítan 3-5 mm sand? Það sem ég var að spá í, er hvort að gróðurmölin blandist ekki með tímanum saman við hvíta sandinn t.d. við gróðusetningar. Eins var ég að spá í hvort þetta http://petshop.is/product/details/...
by prien
03 Jun 2011, 21:07
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Vantar vantar (Málið er leyst)
Replies: 2
Views: 2487

Re: Vantar vantar

Þeir í Flúrlömpum Hafnarfirði geta örugglega reddað þér.
by prien
02 Jun 2011, 22:39
Forum: Almennar umræður
Topic: Sniglar útum allt?
Replies: 18
Views: 18219

Re: Sniglar útum allt?

Ég er með nokkrar Striata botiur. Þær eru afar friðsamar gagnhvart öllum íbúum búrsins. Það er helst að þær í mesta lagi elti hvor aðra. Það tók c.a. tvær vikur fyrir þær að hreinsa búrið af sniglum. Það var gríðarlegt magn af Trompetsniglum, það mikið að eftir að ljós slökknuðu, þá var glerið fljót...
by prien
03 Apr 2011, 23:18
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu Eheim Professinoal 2028 tunnudæla.(Seld.)
Replies: 0
Views: 1163

Til sölu Eheim Professinoal 2028 tunnudæla.(Seld.)

Til sölu Eheim Professinoal 2028 tunnudæla.
Hún er fyrir búrstærð að 600l.
Mynd af samskonar dælu.
Verð: 15.000 kr.
Dælan er seld.
Image
by prien
03 Apr 2011, 13:32
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýgræðingur
Replies: 4
Views: 5125

Re: Nýgræðingur

Mín reynsla af hiturum er sú að hafa þá stillta 2 - 4 gráðum neðar en það hitastig sem maður vill hafa í búrinu.
by prien
02 Apr 2011, 19:16
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Vantar einhverjum Microorma start?
Replies: 4
Views: 3907

Re: Vantar einhverjum Microorma start?

keli wrote:Það væri líklega sniðugt að eiga þetta í handraðanum.. Hvað endist einn kúltúr lengi?
Ég hef nú ekki prófað hversu lengi þetta lifir max, þar sem ég set alltaf nýjan kúltur undir á 4 vikna fresti.
by prien
31 Mar 2011, 20:53
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Vantar einhverjum Microorma start?
Replies: 4
Views: 3907

Vantar einhverjum Microorma start?

Eins og titillinn ber með sér, þá á ég start handa fólki.
Um að gera að reyna að fjölga fólki sem elur þessi kvikindi svo þetta deyji nú ekki út hér á landi.
Ef áhugi er fyrir hendi, hafið þá samband í EP.
by prien
13 Mar 2011, 13:00
Forum: Aðstoð
Topic: Hrygning hjá Skölum?
Replies: 4
Views: 4853

Re: Hrygning hjá Skölum?

Öll búr í notkun núna hjá mér núna, ojæja, tek kannski þá seinna frá þeim þegar ég á laust búr. Að fá par er allavega byrjunin :) Svo ég spyr, hvað eru micro ormar og hvar fást þeir? Hef bara heyrt um blóðorma. Getur kíkt á þetta: http://www.aquarticles.com/articles/management/Smith_Microworms.html...
by prien
07 Mar 2011, 21:19
Forum: Almennar umræður
Topic: Rembingur (Stjáni) 240 lítra búrinu breytt
Replies: 29
Views: 38668

Re: Rembingur (Stjáni) 240 lítra búrinu breytt

Þetta kemur mjög vel út.
by prien
07 Mar 2011, 21:04
Forum: Almennar umræður
Topic: Rembingur (Stjáni) 240 lítra búrinu breytt
Replies: 29
Views: 38668

Re: Rembingur (Stjáni) 240 lítra búrinu breytt

Glæsilegt.
Er þetta Bambus þarna hægra megin í búrinu?
by prien
05 Mar 2011, 21:17
Forum: Almennar umræður
Topic: Rembingur (Stjáni) 240 lítra búrinu breytt
Replies: 29
Views: 38668

Re: Rembingur (Stjáni) 240 lítra búrinu breytt

Rembingur wrote:
prien wrote:Flott uppsetning á þessu hjá þér...hefur gott auga fyrir þessu 8)[/quote
Já takk fyrir það. En hvernig er það á ekki að koma með myndir af stóra búrinu sem þú ert að setja upp.
Það munu koma myndir, veit ekki allveg hvenær.
Er enn að bíða eftir búnaði í það sem ég pantaði að utan.
by prien
28 Feb 2011, 22:07
Forum: Almennar umræður
Topic: **Elmu búr**
Replies: 546
Views: 569661

Re: **Elmu búr** 125L rækjubúr

Nýja rækjubúrið lýtur rosa vel út hjá þér.
Þú þarft kanski dálítið margar rækjur í svona stórt búr :wink:
by prien
28 Feb 2011, 20:13
Forum: Almennar umræður
Topic: Rembingur (Stjáni) 240 lítra búrinu breytt
Replies: 29
Views: 38668

Re: Rembingur (Stjáni) 240 lítra búrinu breytt

Flott uppsetning á þessu hjá þér...hefur gott auga fyrir þessu 8)
by prien
28 Feb 2011, 20:05
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: TS: Plöntur ** Allt Farið **
Replies: 13
Views: 9600

Re: TS: Plöntur ** Myndir komnar **

Þetta gæti líka að mér sýnist verið Cryptocoryne 'petchii'.
by prien
23 Feb 2011, 18:31
Forum: Almennar umræður
Topic: Gúmmíþéttingar og sogblöðkur
Replies: 1
Views: 3050

Re: Gúmmíþéttingar og sogblöðkur

Þegar sogblöðkur eru orðnar gamlar og byrjaðar að verða harðar, þá hef ég heyrt að þeim sé dýft í edik, sem þá væntanlega mýkir þær.
by prien
22 Feb 2011, 17:26
Forum: Almennar umræður
Topic: 275L hornbúr
Replies: 7
Views: 7926

Re: 275L hornbúr

Glæsilegur fiskur compressiceps 8)
by prien
21 Feb 2011, 21:47
Forum: Almennar umræður
Topic: vatnsskipti
Replies: 16
Views: 14568

Re: vatnsskipti

ég hef nú bara tekið hana í sundur vikulega. Það eru svona keramik hringir neðst ( skola þá )svo kemur svampur (skola úr honum ) svo koma svona kúlur skola þær líka og svo skola ég hvíta svampinn sem er efst og skifti um hann þegar mér finnst þörf ( sem er kannski á 2ja mánaða fresti ). úff vona að...
by prien
14 Feb 2011, 21:32
Forum: Aðstoð
Topic: Gróður næring
Replies: 16
Views: 17039

Re: Gróður næring

keli wrote:Ég væri til í að panta mér svona pakka. Vill einhver panta með mér, við gætum þá skipt sendingarkostnaði og maður þarf ekki að kaupa jafn mikið..?
Ég væri til í að panta með þér Macro Micro Nutrient Mix og járn.
by prien
13 Feb 2011, 19:33
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 1500 ca lítra búr
Replies: 25
Views: 50163

Re: 1500 ca lítra búr

Búr sem er orðið 80cm á hæð, það gæti verið leiðinlegt að þjónusta það s.s. að ná niður á botn.
by prien
13 Feb 2011, 19:16
Forum: Aðstoð
Topic: Gróður næring
Replies: 16
Views: 17039

Re: Gróður næring

Ég pantaði frá þeim í fyrra og fékk pakkann ekki afhentan, nema að útvega mér innflutningsleyfi fyrir áburði hjá Matvælastofnun. Í þeirri umsókn varð ég að tilgreina innihald alls þess áburðar sem ég ætlaði að flytja inn. Þeir sögðu að það skipti ekki máli, hvort ég ætlaði að flytja inn 500gr eða 50...
by prien
13 Feb 2011, 00:16
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Önnur dýr fiskafólks
Replies: 166
Views: 220045

Re: Önnur dýr fiskafólks

Anacondan er 120 cm og hin 160 cm báðar bara baby. Báðar geta farið yfir 5 metra og 100kg. Er að spá í að losa mig við Anaconduna ef hún fer ekki að fara að skánna í skapinu. Lángar ekki að eiga snarvitlausa 120kg kirkislaungu.. :oops: 5 metra kyrkislanga væri nú fljót að ganga frá þér ef hún vildi...
by prien
12 Feb 2011, 22:31
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Önnur dýr fiskafólks
Replies: 166
Views: 220045

Re: Önnur dýr fiskafólks

Glæsileg dýr þessar slöngur.
Þær virka annzi stórar, jafnvel yfir 2 m?
by prien
03 Feb 2011, 20:24
Forum: Aðstoð
Topic: Hverju get ég bætt við?
Replies: 2
Views: 3091

Re: Hverju get ég bætt við?

Hvar fékkst þú compressiceps "Eye biter"?