Search found 518 matches

by Rodor
09 Feb 2008, 23:55
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: notuð fiskabúr öll farin !!!
Replies: 34
Views: 29400

Andri Pogo wrote: Þetta tuð gerir engum gott og skapar bara leiðindi.
Ekki veit ég hvað það var í mínum pósti sem Andri Pogo kallar tuð. Hann ákveður allavega að nota tilvísun frá mér sem dæmi um tuð.
Ég ætla ekki að tjá mig meira um þetta mál. Verði ykkur hinum að góðu :!:
by Rodor
09 Feb 2008, 23:21
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: notuð fiskabúr öll farin !!!
Replies: 34
Views: 29400

Æi, krakkar. Það fer rosalega í taugarnar á mér þegar fólk skrifar vitlausa íslensku, nema um útlendinga eða lesblinda sé að ræða, en það sem fer meira í taugarnar á mér er þegar fólk er að leiðrétta og skrifar sjálft ekki rétta íslensku :!: Það sé ég á þessum þræði :!: Ég er svona að taka þann pól ...
by Rodor
09 Feb 2008, 16:40
Forum: Greinar og fræðsla
Topic: Aðeins um íslensku
Replies: 9
Views: 22401

Re: V / Íslensku

Það er hið allra besta mál að ræða um íslenskuna hér á spjallinu. Að lokum: Hver segir að dýr geti ekki "dáið" eins og menn, finnst fullkomlega réttlætanlegt og eðlilegt að nota það um dýrin, einmitt sérstaklega vegna þess að mörg þeirra eru okkur mjög náin!! Það er ekkert sem segir að dý...
by Rodor
06 Feb 2008, 19:53
Forum: Almennar umræður
Topic: Ljósmyndakeppni ´08
Replies: 62
Views: 39329

Andri Pogo wrote:þýðir "fyrir 5. hvers mánaðar" ekki að fólk hafi tíma út þann 4. ?
Auðvitað hvet ég alla til að taka þátt en vildi bara vita hvort fólk væri að túlka þetta á mismunandi hátt :)
Jú, jú, rétt athugað :oops:
by Rodor
05 Feb 2008, 18:09
Forum: Almennar umræður
Topic: Ljósmyndakeppni ´08
Replies: 62
Views: 39329

Síðasti dagur til að senda.
Allir með bæði kellingar og kallar og allir hinir sem myndavél geta valdið :roll:
by Rodor
02 Feb 2008, 21:29
Forum: Almennar umræður
Topic: Röfl Rodors
Replies: 3
Views: 3670

Röfl Rodors

Ólafur heldur uppboð og setur ákveðin skilyrði í því. Hann fær eitt boð frá sono uppá 1.000 kr. sem ætti að standa, ef ekki kemur annað hærra boð, en um klukkutíma seinna hættir sono við af því að hann fær ekki fiskinn strax. Sono gat lesið í uppboðsskilmálunum að fjórir dagar voru eftir af uppboði...
by Rodor
28 Jan 2008, 22:03
Forum: Almennar umræður
Topic: Powerhead
Replies: 13
Views: 16205

Hún er ódýrari í USA og þeir auglýsa hana þar með okkar spennu. Þú ættir að senda fyrirspurn til þeirra.
by Rodor
28 Jan 2008, 21:51
Forum: Almennar umræður
Topic: Powerhead
Replies: 13
Views: 16205

Hér geturðu fengið þetta fyrir okkar spennu. Ég gæti trúað þessi væri hingað kominn á ca. 10.000kr. http://cgi.ebay.co.uk/Hydor-KORALIA-1-1500-l-h-4-5-Watt-Aktuellste-Version_W0QQitemZ230215791320QQihZ013QQcategoryZ77645QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem Og hérna er #4 sennilega um 15.000kr. http...
by Rodor
28 Jan 2008, 00:44
Forum: Almennar umræður
Topic: Rót Rodors og ribbaldarnir
Replies: 90
Views: 60021

:?:
by Rodor
26 Jan 2008, 17:03
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Uppboð á Frontosu
Replies: 31
Views: 28600

Þegar komið er hærra tilboð en ég býð, þá tel ég mig ekki vera bundinn af því sem ég bauð. Þeir sem eru að koma með tilboð sem þeir ætla ekki að standa við eru náttúrulega að skemma fyrir. Það er ekki sjálfgefið að þeir sem eru með lægri tilboð séu tilbúnir að láta það standa. Ég fyrir mig mitt leyt...
by Rodor
26 Jan 2008, 16:03
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Uppboð á Frontosu
Replies: 31
Views: 28600

Leið og það kom hærra boð en mitt þá á ég ekki hæsta boð. Að setja einhverjar nýjar reglur eftir að ég býð 3.000 gerir ekki mitt boð að því hæsta :!:
by Rodor
23 Jan 2008, 18:30
Forum: Almennar umræður
Topic: 325L búrið okkar
Replies: 59
Views: 34580

by Rodor
23 Jan 2008, 16:46
Forum: Greinar og fræðsla
Topic: Hitaveituvatn
Replies: 7
Views: 21258

Nei, það var ekkert upplýst. Eftir því sem mér skilst þá er það vatn frá Reykjum í Mosfellsbæ sem þeir eru að senda inná þegar þeir gera þetta. En stór hluti hér hjá okkur er með þessu hitaveituvatni td. allur Grafarvogurinn, sem er kannski ekki skrýtið því hann er það hverfi í Rvk. sem er næst Reyk...
by Rodor
23 Jan 2008, 09:34
Forum: Greinar og fræðsla
Topic: Hitaveituvatn
Replies: 7
Views: 21258

Hitaveituvatn

Það eru búnar að vera nokkrar umræður hér á spjallinu um það hvort kísill sé í heitavatninu á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að taka af öll tvímæli sendi ég fyrirspurn til OR. Svarið er svona. Hluti af hitaveituvatni OR er jarðhitavatn sem inniheldur kísil og hinn hlutinn er upphitað kalt vatn sem inn...
by Rodor
20 Jan 2008, 11:42
Forum: Almennar umræður
Topic: Rót Rodors og ribbaldarnir
Replies: 90
Views: 60021

:?:
by Rodor
20 Jan 2008, 11:22
Forum: Almennar umræður
Topic: Um copy/paste
Replies: 2
Views: 2987

Um copy/paste

Mér þætti vænt um að fólk hætti að gera copy/paste á myndaþræðinum mínum. En ég er mjög ánægður með að fá ábendingar um rangfærslur og leiðréttingar og náttúrulega einhverjar umsagnir. En að setja sömu mynd aftur þjónar engum tilgangi öðrum en þeim að gera hann lengri. Ég er svo sem ekkert öðruvísi ...
by Rodor
20 Jan 2008, 00:09
Forum: Almennar umræður
Topic: Rót Rodors og ribbaldarnir
Replies: 90
Views: 60021

Nei, nei, bara þessi EF-S 60mm macro sem ég er búinn að eiga síðan í vor. Heyrðu já, Fischer var jú að deyja og mér fannst alveg tilvalið að nefna þennan eftir honum. Kannski er einhver svipur með þeim. Auratus er með svarta og hvíta liti, taflmenn líka. Svo fór maður á nokkrar skákir í einvígi alda...
by Rodor
20 Jan 2008, 00:00
Forum: Almennar umræður
Topic: flottur vaskur
Replies: 2
Views: 2758

Salerni í sama stíl :!:

Image
by Rodor
19 Jan 2008, 23:10
Forum: Almennar umræður
Topic: Rót Rodors og ribbaldarnir
Replies: 90
Views: 60021

:?:
by Rodor
18 Jan 2008, 22:15
Forum: Almennar umræður
Topic: UVC reynsla
Replies: 0
Views: 1662

UVC reynsla

Nú er komin ca. vika síðan ég tengdi UVC ljós við búrið. Þetta er mjög óvísindalegt hjá mér og byggist meira á tilfinningu. Mér sýnist sem vatnið í búrinu sé ekki eins gruggugt, en það kemur ekki í ljós fyrr en ég skipti um vatn. Annað er, að sumir fiskarnir eru farnir að éta meira á glerinu og anna...
by Rodor
18 Jan 2008, 21:24
Forum: Aðstoð
Topic: Þokukennt vatn
Replies: 48
Views: 40714

Eitt vil ég segja við Fannsa ofl. sem eru að leita sér Aðstoðar. Hér er fólk með áralanga reynslu af því að halda fiska og hefur þekkingu á ýmsu sem hrjáir fiskabúrafiska. Ég tek það fram að ég er ekki í þeim flokki. Þið þurfið að vera þolinmóð og koma fram með eins ýtarlegar upplýsingar og þið geti...
by Rodor
18 Jan 2008, 21:11
Forum: Almennar umræður
Topic: Ljósmyndakeppni - Besta mynd ársins 2007
Replies: 38
Views: 40961

Til þess að fá rétta skoðun fólks á því hvað því finnist um eitthvað tiltekið, þá þarf fólk að taka afstöðu sjálfstætt og alveg út af fyrir sig, þannig að ekkert hafi áhrif á ákvörðun þess. Þegar við förum á kjörstað í alþingis- eða bæjarstjórnarkosningum sjáum við, að þar er reynt að útiloka allt s...
by Rodor
18 Jan 2008, 18:27
Forum: Almennar umræður
Topic: fiskur í snjónum úti ( hver er sekur ?)
Replies: 21
Views: 14683

8)
by Rodor
18 Jan 2008, 18:06
Forum: Almennar umræður
Topic: Ljósmyndakeppni - Besta mynd ársins 2007
Replies: 38
Views: 40961

Það er spurning hvort ekki sé hægt að loka fyrir þráðinn nema þann möguleika að geta kosið.
Ég er hlynntur því að við sjáum ekki stöðu kosningar fyrr en úrslit liggja fyrir.
by Rodor
17 Jan 2008, 23:21
Forum: Aðstoð
Topic: Þokukennt vatn
Replies: 48
Views: 40714

Ertu með ljós lengi á því yfir sólarhringinn?
by Rodor
17 Jan 2008, 23:18
Forum: Almennar umræður
Topic: fiskur í snjónum úti ( hver er sekur ?)
Replies: 21
Views: 14683

Ég segi nú líka "þó ekki hafi það verið fallega gert". Það sem ég átta mig ekki á er tilfinningasemin sem verður hjá fólki útaf þessum fiskum. Ég hef svo sem nokkrum sinnum drepið fiska og jafnvel ekki étið þá. Hef drepið þá með því með því að berja hausnum í stein eða berja með steini í h...
by Rodor
17 Jan 2008, 22:51
Forum: Almennar umræður
Topic: fiskur í snjónum úti ( hver er sekur ?)
Replies: 21
Views: 14683

Ekki kippi ég mér nú upp við þetta með fiskinn skilinn eftir úti, þó ekki hafi það verið fallega gert, sjálfsagt óvitaskapur. En stórmerkilegt að kvikindið skyldi lifna við :!: Það var ekki óalgengt fyrr á öldum að þetta sama væri gert við börn og ætla ég ekki að hafa mörg orð um það, en óskaplegt h...
by Rodor
17 Jan 2008, 19:12
Forum: Aðstoð
Topic: Vatna skipti?
Replies: 14
Views: 13122

Á þessum þræði eru myndir af minni aðferð til vatnsskipta.

http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php ... ght=slanga
by Rodor
16 Jan 2008, 22:38
Forum: Almennar umræður
Topic: lok lok og læs í búðinni
Replies: 63
Views: 52622

Er eitthvað til af T8 flúrperum 30W?
Eruð þið með verð og gerðir á takteinum?
by Rodor
16 Jan 2008, 22:22
Forum: Aðstoð
Topic: kúlur
Replies: 19
Views: 14803

Margir vita að geit er jórturdýr á stærð við kindur.

Svo er til annað fyrirbæri sem heitir geitur, það er sýking í húð, einkum hársverði, af völdum svepps, sem myndar gulleitt hrúður. Sjá hér http://en.wikipedia.org/wiki/Favus
Svona geitur væri auðveldlega hægt að hafa í kúlu :idea: