Search found 168 matches

by Kitty
09 Aug 2007, 22:18
Forum: Almennar umræður
Topic: Tjörn við sumarbústað
Replies: 126
Views: 148193

Vá hvernig síma ertu með :?: :?: Ótrúlega flottar myndir úr honum :P

Flott tjörn hjá þér gaman að fá að fylgjast með framkvæmdunum og afrakstrinum.
by Kitty
09 Aug 2007, 22:14
Forum: Sikliður
Topic: Zebra seyði
Replies: 9
Views: 11051

Zebra seyði

Jæja þá er Zebra hrygnu greyið mitt loksins búin að sleppa seyðunum sínum (gat talið um 20 stk grunar að þau séu fleiri). Eftir að hafa gefið henni hraustlega að borða færði ég hana aftur yfir í stóra búrið og mikið ofboðslega kættist karlinn ég hef nú bara ekki séð annað eins. Hann er búin að vera ...
by Kitty
07 Aug 2007, 14:58
Forum: Sikliður
Topic: Fyrstu seiðamyndirnar mínar
Replies: 4
Views: 5173

Vá ekkert smá flottar myndir !! Auratus eru hreint hrikalega flottir fiskar :!:
by Kitty
02 Aug 2007, 22:34
Forum: Almennar umræður
Topic: Opnunar tímar í júlí - ágúst - september
Replies: 17
Views: 15253

Já getur greinilega ekki hver sem er leyst Varginn af :-)
by Kitty
02 Aug 2007, 17:36
Forum: Sikliður
Topic: Gudjon
Replies: 473
Views: 426778

:!: Heppinn að ná myndum af þessu :P
by Kitty
02 Aug 2007, 17:35
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrin mín, 720L á bls.11
Replies: 330
Views: 248685

Vá það er ekkert smá sem þeir hafa stækkað þessir :shock:
Flottar myndir hjá þér :)
by Kitty
02 Aug 2007, 17:26
Forum: Sikliður
Topic: 160 lítra Malawi búr
Replies: 18
Views: 18347

Já Yellow Lab eru bara snilldar fiskar gullfallegir og í rólegri kantinum af malawi síklíðunum. Þeir fá topp meðmæli frá mér !!
by Kitty
31 Jul 2007, 16:39
Forum: Aðstoð
Topic: Er erfitt að veiða fiskinn upp úr búrinu?
Replies: 4
Views: 5468

Ég hefði átt að reyna þetta þegar ég var að færa zebra hrygnuna mína úr aðalbúrinu í uppeldisbúrið ég var í góðar 45 mínútur að ná henni :shock: Endaði á að rífa allan gróður og grjót upp úr búrinu og það var nú engin smá vinna að taka það uppúr og koma því svo aftur fyrir. Ég er reyndar komin alger...
by Kitty
30 Jul 2007, 20:04
Forum: Sikliður
Topic: Í hrygnukjafti
Replies: 10
Views: 11023

Vá ekkert smá flott mynd :!: :!: Ég er einmitt búin að vera að reyna að ná mynd af hrygnunni minni sem er með munnin fullan af hrognum og það gengur ekkert :evil:
by Kitty
27 Jul 2007, 18:59
Forum: Almennar umræður
Topic: Hugmyndir í 400L búr
Replies: 24
Views: 20265

Samkvæmt minni reynslu eru afríku síklíðurnar harðgerðari en aðrir fiskar ég hef ekki orðið vör við sýkingar af neinu tagi síðan ég fór að halda síklíður en meðan ég var með tetrur og gotfiska var alltaf eithvert stúss í kringum hvítbletta veiki eða sporðátu osvf.
by Kitty
27 Jul 2007, 18:54
Forum: Sikliður
Topic: Langar í Malawi búr
Replies: 11
Views: 10716

Vá þetta er snilldar flott búr Vargur :D
by Kitty
27 Jul 2007, 18:51
Forum: Almennar umræður
Topic: Hugmyndir í 400L búr
Replies: 24
Views: 20265

Ég held að 400l afrískt síklíðubúr væri draumur í dós sérlega lítið viðhald myndi ég halda mun minna en með aðrar týpur af fiskum :)
by Kitty
27 Jul 2007, 02:19
Forum: Sikliður
Topic: Langar í Malawi búr
Replies: 11
Views: 10716

Ég er nú bara með 200 lítra búr og í því hafa búið Yellow lab, Zebrar og fuelliborni án vandkvæða síðustu 7 ár. Mest voru einhver 15 stykki af fiskum í búrinu í einu en það var að vísu helst til mikið af því góða. Ég mæli einlæglega með malawi síklíðunum þær eru harðgerðar og verða sjaldan veikar,þv...
by Kitty
24 Jul 2007, 15:10
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 110 l gróðurbúr Vargs
Replies: 69
Views: 72820

VaHá þette er ekkert smá flott hjá þér og enginn smá vöxtur í plöntunum :!: :!:
by Kitty
17 Jul 2007, 21:15
Forum: Almennar umræður
Topic: Ljósmyndakeppni VIII ´07 - Kosning
Replies: 4
Views: 5063

Allavega er ég búin að kjósa :D
by Kitty
15 Jul 2007, 00:47
Forum: Almennar umræður
Topic: Sumar & Sól :)
Replies: 10
Views: 10052

Vá ekkert smá flott tjörn hjá þér :D Gaman að sjá að vatnaliljur nái að blómstra hér í þessu frábæra tíðarfari :)
by Kitty
15 Jul 2007, 00:36
Forum: Almennar umræður
Topic: Gullfiskar góðir fyrir svefninn.
Replies: 11
Views: 12300

Vá hvað ég hlýt að vera í góðum málum með fiskana, hundinn og 2 ketti :lol:
by Kitty
15 Jul 2007, 00:34
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýir notendur!
Replies: 52
Views: 44381

Sæl öll ég heiti Guðný og er 34 ára og er eins og er með eitt 200l síklíðu búr. Ég hef verið með aðra höndina í fiskum frá 10 ára aldri en þá eignaðist ég mitt fyrsta búr sem var 11 l búr og íbúinn var einmanna gúbbý karl sem mér var gefinn. Um 14 ára aldurinn eignaðist ég svo 60l búr þar sem gúbbý ...