Search found 419 matches

by diddi
16 Oct 2009, 22:54
Forum: Aðstoð
Topic: eggjarauða handa seiðum
Replies: 12
Views: 8668

já okei, hélt að ég hafi séð video á netinu þar sem það var verið að sprauta eggjarauðunni í vatnið hjá seiðunum, ætli það hafi ekki verið artemia bara.

(er búinn að vera reyna linsjóða egg í dag og alltaf fengið harðsoðið og étið það bara :oops: )
by diddi
16 Oct 2009, 22:34
Forum: Aðstoð
Topic: eggjarauða handa seiðum
Replies: 12
Views: 8668

eggjarauða handa seiðum

er þetta bara hrátt egg eða linsoðið?
by diddi
15 Oct 2009, 10:58
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu 120 l búr -BÚIÐ-
Replies: 15
Views: 11353

Re: Til sölu 120 l búr

120 l fiskabúr með Eheim tunnudælu, sandi og gróðri til sölu. Búrið er með Juwel loki og ljósi en það er ekki upprunalegt Juwel búr. Með búrinu fara ryksugur (brúsknefjur), kínverskur þreifaraáll, síamskur fljúgandi refur og ein einmana tetra. Ýmislegt fylgidót til hreinsunar, matur og gróðurnæring...
by diddi
10 Oct 2009, 21:12
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 56 lítra búr til sölu [KOMIN MYND]
Replies: 21
Views: 14406

kiddicool98 wrote:og þess má geta að þetta er ekki loftdæla heldur rena filstar-iv2 að mér best sýnist.
þær blása líka út lofti
by diddi
10 Oct 2009, 19:49
Forum: Aðstoð
Topic: Vatnsskipti með slöngu - Leiðbeiningar
Replies: 22
Views: 56051

fæst í byko og húsasmiðjunni veit ég
by diddi
08 Oct 2009, 20:36
Forum: Aðstoð
Topic: Skala hrygning
Replies: 15
Views: 11302

það er eitt og eitt. skalaparið hjá mér hryngdi á hreinsisegulinn hjá mér og ég prófaði að taka hann og setja í búrið sem ég keypti hjá ykkur ;)
by diddi
08 Oct 2009, 18:54
Forum: Aðstoð
Topic: Skala hrygning
Replies: 15
Views: 11302

ef hrognin verða hvít, eru þau þá ekki dauð eða ófrjóvguð?
by diddi
07 Oct 2009, 15:51
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: óe dælu fyrir 20ltr
Replies: 1
Views: 1924

óe dælu fyrir 20ltr

er að leita af ódýrri dælu fyrir 20ltr búr. :)
by diddi
06 Oct 2009, 13:14
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: buið
Replies: 7
Views: 5703

þetta sýnir hvernig þú gerir það
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=318
by diddi
28 Sep 2009, 23:48
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: duckweed...skipti
Replies: 1
Views: 1702

svo ef einhverjum langar í þá er honum/henni velkomið að fá hjá mér gratis
by diddi
27 Sep 2009, 22:59
Forum: Almennar umræður
Topic: 250 lítra búrið mitt
Replies: 5
Views: 6134

sýnist þetta bara vera sae eða flying fox :)
by diddi
27 Sep 2009, 22:08
Forum: Almennar umræður
Topic: Myndagáta !!!
Replies: 1599
Views: 1089533

Clarias batrachus ?
by diddi
25 Sep 2009, 14:55
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: duckweed...skipti
Replies: 1
Views: 1702

duckweed...skipti

er með slatta af duckweed sem ég vil skipta á einhverjum afleggjara á annari plöntu.

skilaboð í EP

Image
by diddi
17 Sep 2009, 20:42
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Önnur dýr fiskafólks
Replies: 166
Views: 222661

kisan á heimilinu. 14ára gömul og heitir Sara. henni finnst skemmtilegast að láta klóra sér með þessari klóru og horfir óvenju mikið á sjónvarp
Image
Image
bætti við einni mynd, hún er svo oft að ulla
by diddi
16 Sep 2009, 15:45
Forum: Almennar umræður
Topic: 128 lítrar
Replies: 24
Views: 18479

jæja þá hefur myndast par í búrinu hjá mér :)
Image
Image
by diddi
14 Sep 2009, 18:45
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýja 2L búrið
Replies: 27
Views: 33125

get lofað þér því að það á eftir að vera erfitt að halda vatninu góðu í svona nestisboxi
by diddi
13 Sep 2009, 23:27
Forum: Almennar umræður
Topic: 128 lítrar
Replies: 24
Views: 18479

Vargur wrote:Ég gæti trúað að rækjurnar verði ekki langlífar með þessum fiskum.
já ég vissi það, er að fara koma upp öðru búri og þá fara þær
by diddi
13 Sep 2009, 22:54
Forum: Almennar umræður
Topic: 128 lítrar
Replies: 24
Views: 18479

jæja kominn með aðeins stærra búr (128ltr) er kominn með 3 skala 1 stóran og 2 litla. einn er að verða útundan. Taka hann uppúr eða kaupa einn enn og reyna láta par myndast og taka þá hina 2?
by diddi
12 Sep 2009, 20:20
Forum: Aðstoð
Topic: Dæla
Replies: 3
Views: 2998

Sven wrote:hversu stórt er búrið sem þú varst að kaupa? Verður það með sump? Sérðu einhversstaðar týpunúmerið á dælunn? 1260?
þetta er 128ltr akvastabil. týpunúmerið er 1060 og hún dælir 38ltr á min. og nei engin plön um sump
by diddi
12 Sep 2009, 20:10
Forum: Aðstoð
Topic: Dæla
Replies: 3
Views: 2998

Dæla

það fylgi svona dæla með búrinu sem ég var að kaupa. Var að pæla í hvað er hægt að nota svona dælu?


Image
by diddi
12 Sep 2009, 11:40
Forum: Aðstoð
Topic: Loftbólur á skala?
Replies: 7
Views: 5131

veit ekki með hvítblettaveikina, búrið er búið að vera frekar heitt 28gráður.
by diddi
12 Sep 2009, 11:39
Forum: Aðstoð
Topic: Loftbólur á skala?
Replies: 7
Views: 5131

já ok. það vill svo til að það fylgdi lyf fyrir sporðátu með búrinu sem ég var að kaupa.


Image

er þetta ekki svoleiðis?
by diddi
12 Sep 2009, 11:22
Forum: Aðstoð
Topic: Loftbólur á skala?
Replies: 7
Views: 5131

tók dælu og sand úr öðru búri sem ég var með, hélt að það væri nóg?
by diddi
12 Sep 2009, 01:15
Forum: Aðstoð
Topic: Loftbólur á skala?
Replies: 7
Views: 5131

Loftbólur á skala?

sé að á 2 skölum sem ég er með í nýuppsettu búri, að það er eins og það séu loftbólur á sporðinum á þeim og eins og sporðurinn sé að eyðast aðeins.
þeir borða vel og haga sér ekkert skringilega...eitthvað sem maður á að hafa áhyggjur af?
by diddi
12 Sep 2009, 01:12
Forum: Sikliður
Topic: Lemon/lutino oscarar
Replies: 31
Views: 37672

afhverju er mynd nr4 ekki í keppninni!
by diddi
11 Sep 2009, 20:38
Forum: Saltvatn
Topic: 360Lt Byrjar á Bls 2
Replies: 151
Views: 135393

já sæll ennþá betra maður, ekki slæmur díll þarna (ekki fyrir þig) :D
by diddi
11 Sep 2009, 20:31
Forum: Saltvatn
Topic: 360Lt Byrjar á Bls 2
Replies: 151
Views: 135393

vá það er ekki neitt :O, er þetta 240ltr eða ?
by diddi
11 Sep 2009, 20:08
Forum: Saltvatn
Topic: 360Lt Byrjar á Bls 2
Replies: 151
Views: 135393

kostaði búrið 20þús? :shock:
by diddi
10 Sep 2009, 20:11
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 60ltr til sölu farið
Replies: 1
Views: 1710

komið tilboð uppá 13þús
by diddi
10 Sep 2009, 16:51
Forum: Aðstoð
Topic: Ofhitnun :(
Replies: 13
Views: 9328

ég er með hitara í búrinu mínu sem er stilltur á 22° en samt er búrið í 27° Þetta þarf ekki að vera hitaranum að kenna. Kannski er herbergishitinn frekar hár hjá þér fyrir, og svo hita ljósin eitthvað smá, og þá er þetta komið í 27°C. Hitarinn fer kannski aldrei í gang. búrið er í forstofu og hitar...