Search found 96 matches

by M.Logi
11 Apr 2009, 04:31
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 100l hans Magga Loga.
Replies: 41
Views: 53283

Takk nú fer maður í fiskaleit.

Já efnið í bakgrunninum er þyngri en vatnið svo það er hægt að setja hann örlítið ofan í sandinn og þá er hann stöðugur.
Hann er alveg ótrúlega raunverulegur.
by M.Logi
10 Apr 2009, 20:03
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 100l hans Magga Loga.
Replies: 41
Views: 53283

100l hans Magga Loga.

http://www.fishfiles.net/up/0910/hen8labs_Picture_2.png Jæja þá er ég búinn að fjárfesta í búr þetta er 102L Mp-Aquabay með bogadregnu gleri að framan. Dæla: Eheim 2010 Hitari: Eheim Jager 100W Og svo fékk ég mér 3D bakgrunn (sem þarf ekki að líma við búrið) og búinn að sétja 3 st. af grjóti ofan í...
by M.Logi
05 Apr 2009, 11:14
Forum: Aðstoð
Topic: skápurinn og fleyra
Replies: 7
Views: 5410

Ég er bara svo mikill nýgræðingur i þessu ennþá að ég veitt ekki mikið um úrvalið hér. En hér er til dæmis listi frá einni frekar stóri búð í Helsinki: http://www.akvaariokeskus.com/ab2005/kalat/kalat.htm
Þú klikkar á bláu kassana þá koma upp listar með latnesku heitinu líka.
by M.Logi
05 Apr 2009, 10:53
Forum: Aðstoð
Topic: skápurinn og fleyra
Replies: 7
Views: 5410

Ég þakka upplýsingarnar.

Svo verð ég duglegur að senda inn myndir af Finnsku búr uppsetningunni minni innan tíðar. Eða þegar ég verð kominn með búrið :)
by M.Logi
05 Apr 2009, 10:01
Forum: Aðstoð
Topic: skápurinn og fleyra
Replies: 7
Views: 5410

Hversu þykkt frauðplast heldur þú að myndi duga?
by M.Logi
05 Apr 2009, 08:18
Forum: Aðstoð
Topic: skápurinn og fleyra
Replies: 7
Views: 5410

skápurinn og fleyra

Sælt veri fólkið! Magnús Logi heiti ég og er nýbyrjaður í fiskabransanum. Ég er að fara að fá mér 100L búr af gerðinni MP-aquabay 80 þetta. Ég er með skáp undir búrið sem er nokkuð traustur og er gegnheill viður, en platan ofan á skápnum er ekki alveg rennislétt ég setti hallarmál ofan á og það eru ...