Search found 4227 matches

by Andri Pogo
22 Nov 2013, 17:24
Forum: Almennar umræður
Topic: Uruguay ferdin
Replies: 18
Views: 24336

Re: Uruguay ferdin

Uss! Grænn af öfund hérna. Það er draumurinn að fara að veiða í S-Ameríku
by Andri Pogo
19 Nov 2013, 23:00
Forum: Greinar og fræðsla
Topic: arowana
Replies: 7
Views: 19513

Re: arowana

Engin önnur einkenni milli kynja, mjög erfitt að kyngreina. En ef þú ert að spá í að finna par til að fjölga þeim geturu bara gleymt því strax svo þú sért ekki að svekkja þig á því seinni þegar ekkert gengur :) Arowönur eru ræktaðar í tjörnum en ekki búrum en ef þú ætlar að reyna það í búri þarftu a...
by Andri Pogo
30 Oct 2013, 21:17
Forum: Almennar umræður
Topic: Uruguay fiskaferð nóv-des 2013
Replies: 6
Views: 8901

Re: Uruguay fiskaferð nóv-des 2013

Spennandi! Hvað stopparu lengi?
Er þetta dýrt ferðalag?
by Andri Pogo
20 Oct 2013, 20:43
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Saulosi (malawi síkliða) kerla í skiptum fyrir e-ð annað.
Replies: 0
Views: 2111

Saulosi (malawi síkliða) kerla í skiptum fyrir e-ð annað.

Er með eina einmanna Saulosi kerlu, karlinn var drepinn. Vildi ath hvort einhver hefði áhuga á henni í skiptum fyrir eitthvað annað, t.d. Rusty kerlu, Demansoni kerlu, Yellow lab kerlu, ancistru eða bara einhverju áhugaverðu :) Hún er heilbrigð og flott, um 6cm. Myndir af netinu, kerlan er gul: http...
by Andri Pogo
02 Oct 2013, 18:18
Forum: Sikliður
Topic: hérna eru fleiri
Replies: 2
Views: 11422

Re: hérna eru fleiri

Demansoni, yellow lab og brichardi.
Færi þræðina úr Monster- og botnfiskum yfir í Síkliður.

Þú getur annars lesið um fiskana á http://fiskabur.is/myndir_vefur/Fiskar/ ... lokkar.htm
by Andri Pogo
02 Oct 2013, 18:16
Forum: Sikliður
Topic: Jæjja þetta er 430-440l búr með blandi
Replies: 3
Views: 12846

Re: Jæjja þetta er 430-440l búr með blandi

Firemouth, convict, red terror og óskar
by Andri Pogo
15 Sep 2013, 14:44
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Gefins smá fiskadót - BÚIÐ
Replies: 3
Views: 4086

Re: Gefins smá fiskadót

Farið.
by Andri Pogo
13 Sep 2013, 23:16
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Gefins smá fiskadót - BÚIÐ
Replies: 3
Views: 4086

Re: Gefins smá fiskadót

Þetta er enn til :)
by Andri Pogo
01 Sep 2013, 17:08
Forum: Almennar umræður
Topic: Viðurinn litar vatnið gult
Replies: 11
Views: 15389

Re: Viðurinn litar vatnið gult

Liturinn er ekki hættulegur fiskunum en hann fylgir oft trjárótum. Ef þú vilt síður fá litinn geturu prófað að láta renna á rótina í baðkari t.d. í góðan tíma eða skellt henni í uppþvottavél (án sápu auðvitað).
by Andri Pogo
25 Aug 2013, 12:30
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Gefins smá fiskadót - BÚIÐ
Replies: 3
Views: 4086

Gefins smá fiskadót - BÚIÐ

Lítil loftdæla, lítil segulskafa og skraut sem er hægt að planta í svo fiskar nái ekki að moka upp gróðrinum.
Gefins gefn því að vera sótt til mín í Safamýrina.

Image
by Andri Pogo
10 Aug 2013, 19:04
Forum: Sikliður
Topic: 200L Malawi
Replies: 16
Views: 32765

Re: 200L Malawi

Hann mundi ekki alveg hvaða tegund þetta væri en okkur fannst hann líkur elongatus gold í einhverri bók. Gæti svosem vel verið að þetta sé saulosi sem er enn að breyta um lit. Kemur kannski betur í ljós þegar hann stækkar aðeins.
by Andri Pogo
09 Aug 2013, 23:06
Forum: Sikliður
Topic: 200L Malawi
Replies: 16
Views: 32765

Re: 200L Malawi

Neinei, fínt að hafa smá líf í búrinu :)
by Andri Pogo
09 Aug 2013, 21:48
Forum: Sikliður
Topic: 200L Malawi
Replies: 16
Views: 32765

Re: 200L Malawi

Jú hann var mjög flottur í búðinni og fyrst um sinn í búrinu en Demansoni karlinn er ekki hrifinn af honum og leyfir honum ekki að sýna sig mikið.
by Andri Pogo
09 Aug 2013, 19:27
Forum: Sikliður
Topic: 200L Malawi
Replies: 16
Views: 32765

Re: 200L Malawi

Búinn að bæta aðeins í búrið, í því eru núna: 6x Demansoni + 1 seiði sem komst upp 5x Yellow lab 3x Acei 3x Rusty 2x Elongatus (gold?) par 2x Ancistrur Demansoni karlinn sem stjórnar: http://www.fishfiles.net/up/1308/fyn6kcgk_IMG_8191b.jpg Rusty karl: http://www.fishfiles.net/up/1308/4w7pxyrr_IMG_81...
by Andri Pogo
09 Aug 2013, 15:02
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir fuelleborni ob Malawi síkliðum
Replies: 3
Views: 4090

Re: Óska eftir fuelleborni ob Malawi síkliðum

Þetta voru Trewavasae chilumba, tók þá ekki en fékk mér nokkra aðra í staðinn.
Enn að leita að Fuelleborni :)
by Andri Pogo
08 Aug 2013, 16:20
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir fuelleborni ob Malawi síkliðum
Replies: 3
Views: 4090

Óska eftir fuelleborni ob Malawi síkliðum

Óska eftir fuelleborni ob.
Helst 3-6 stk.

Gömul mynd frá mér af tegundinni:
Image
by Andri Pogo
06 Aug 2013, 00:05
Forum: Sikliður
Topic: Demantasíkliða var að hrygna
Replies: 2
Views: 11461

Re: Demantasíkliða var að hrygna

Best að leyfa þeim bara að sjá um þetta sjálf, amk til að byrja með, þau passa seiðin en það væri öruggara að taka þau frá þegar þau eru orðin frísyndandi ef þú vilt halda þeim öllum.
by Andri Pogo
04 Aug 2013, 21:52
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Brúsknefur fæst gefins
Replies: 6
Views: 7187

Re: Brúsknefur fæst gefins

Ertu viss um að þetta sé brúsknefur? Þeir eiga ekki að fara yfir 15cm.
by Andri Pogo
02 Aug 2013, 22:53
Forum: Almennar umræður
Topic: Sæl mig vantar info og ráðleggingar.
Replies: 3
Views: 6467

Re: Sæl mig vantar info og ráðleggingar.

Það er yfirleitt ekkert stórmál að venja chönnur af lifandi. Þetta búr væri mjög flott fyrir meðalstórt chönnupar.
by Andri Pogo
31 Jul 2013, 17:27
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: spurning í sambandi við búr
Replies: 3
Views: 12271

Re: spurning í sambandi við búr

Ég hef nú ekki smíðað búr sjálfur en 250L búr er t.d. 100x50x50cm (lengdxbreiddxhæð) Þá þarftu botngler sem er 100x50cm, 2x gler í langhliðar sem eru líka 100x50cm og 2x gler í styttri hliðar sem þarf aðeins að reikna betur. Ef þú ætlar að nota t.d. 8mm gler þá þarftu að draga 16mm frá þeim 50cm sem...
by Andri Pogo
28 Jul 2013, 11:21
Forum: Almennar umræður
Topic: Grænir þörungar
Replies: 2
Views: 5175

Re: Grænir þörungar

Var ljósatíminn s.s. yfir 12 tíma þegar þetta byrjaði að koma?
Ef svo er, myndi ég ryksuga botninn vel í næstu vatnsskiptum og sjá hvort þetta komi aftur.
Ef þetta kemur aftur, prófa þá að minnka ljósatímann niður í 8 tíma.
by Andri Pogo
15 Jul 2013, 15:43
Forum: Almennar umræður
Topic: Besta leiðin til að halda búrinu hreinu
Replies: 9
Views: 12029

Re: Besta leiðin til að halda búrinu hreinu

ég tek alltaf lágmark 60% þegar ég geri vatnsskipti heima og ryksuga alltaf botninn. þú getur svosem alveg tekið allt vatnið en það þarf þá bara að passa að eyða ekki flórunni í dælunni og mölinni á sama tíma. Óþarfa stress fyrir fiskana samt að tæma búrið alveg eða nánast alveg. Enn betra fyrir fis...
by Andri Pogo
14 Jul 2013, 11:42
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 265 L fiskabúr til sölu -SELT-
Replies: 6
Views: 7232

Re: 265 L fiskabúr til sölu

Átti þetta búr, hér eru málin svo Róbert þurfi ekki að mæla :mrgreen:

Lengd: 121cm
Breidd: 48cm
Hæð: 60cm
Hæð með skáp: 128cm
by Andri Pogo
13 Jul 2013, 17:39
Forum: Aðstoð
Topic: fiskur sem minkar :S?
Replies: 4
Views: 6470

Re: fiskur sem minkar :S?

Prófa að gefa honum eitthvað gott að borða? :)
Kaupa frosinn fiskamat í búðum t.d.
by Andri Pogo
26 Jun 2013, 00:45
Forum: Gotfiskar
Topic: Láta Guppy fá fottan sporð
Replies: 2
Views: 10246

Re: Láta Guppy fá fottan sporð

Ég er ansi hræddur um að það ráðist bara af genum hvernig sporðurinn verður.
Það þarf s.s. að rækta þessa eiginleika áfram, velja fiska með sporð í stærri kantinum og rækta undan þeim og svo framvegis og svo framvegis...
by Andri Pogo
15 Jun 2013, 22:20
Forum: Sikliður
Topic: 200L Malawi
Replies: 16
Views: 32765

Re: 200L Malawi í barnaherberginu

Takk :) búinn að bæta við 3 Demansoni, þetta voru 2kk og 1kvk og þeir voru að ganga frá greyið kerlunni, ekki alveg viss með kyn á þeim nýju en allir kerlingalegir. Álagið amk búið að dreifast vel og ég sé ekki betur en að ein Demansoni sé með hrogn í kjaftinum. Ætla þó bara að leyfa þessu að vera í...
by Andri Pogo
08 Jun 2013, 12:14
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 100L Eheim fiskabúr með dælu til sölu - SELT
Replies: 2
Views: 2475

Re: 100L Eheim fiskabúr með dælu til sölu

Fæst á 20þ ef það fer fljótlega, það er fyrir hérna á borðstofuborðinu :)