Search found 157 matches

by Snædal
12 Apr 2010, 19:58
Forum: Almennar umræður
Topic: 20L Betta búr
Replies: 39
Views: 50527

Ég hef einmitt verið að pæla í að fá mér svona lítið búr á skrifborðið hjá mér.. Skemmtilegt að hafa svona smá við hliðiná tölvuskjáunum. Mæli hiklaust með því. Er með framlengingu af mínu skrifborði þar sem ég geymi 54L búr. Sný hausnum mínum smá til hliðar og get fylgst með öllu saman. Flott og s...
by Snædal
08 Apr 2010, 17:47
Forum: Aðstoð
Topic: Sogskálar sem festast ekki
Replies: 7
Views: 6793

Sogskálar sem festast ekki

Sælir, er eitthvað trikk við að fá sogskálar sem eru tregar að festast, til að festast. Hef prófað að láta þær liggja í heitu vatni en um leið og þær fara úr heita vatninu í búrið að þá verða þær harðar aftur. Dælan vill nefnilega ekki haldast við glerið. Hef lent í þessu áður með hitara en það er m...
by Snædal
02 Apr 2010, 22:01
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: TS 126L EHEIM búr með öllu **SELT**
Replies: 2
Views: 2544

olith wrote:hver eru málin á búrinu ?
Áttu að vera með en ég hef gleymt mér. Búinn að laga póstinn.

Málin eru 80x44x34 (LxHxB)
by Snædal
02 Apr 2010, 20:26
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: TS 126L EHEIM búr með öllu **SELT**
Replies: 2
Views: 2544

TS 126L EHEIM búr með öllu **SELT**

Þarf að minnka við mig og því er þetta búr til sölu. Í tipp topp standi. Með því fylgir: Málin eru 80x44x34 (LxHxB) Dæla: EHEIM tunnudæla, 2213 held ég. Hitari Skápur undir búrið. Svo líka ef fólk vill að þá er hægt að fá plöntur og steina með gefins og hægt að ræða það ef það vill fá rótina. http:/...
by Snædal
02 Apr 2010, 13:54
Forum: Aðstoð
Topic: marble crayfish/ humra ræktunn
Replies: 5
Views: 4898

humrarnir eru nokkuð lúmskir og eru mest aktívir á nóttunni en það er einmitt tíminn meðan fiskarnir eru minnst aktívir, þess vegna er ekkert mál fyrir þá að ná sér í neon tetrur. Í sambandi við ancistrurnar þá eiga þessi 2 dýr það sameiginlegt að vilja fela sig og það oft á mjög svipuðum stöðum, a...
by Snædal
21 Mar 2010, 20:43
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: English Bulldog SELDIR
Replies: 16
Views: 17440

Vegna forvitni hvað eru svona hvolpar seldir á? Hef ekki til umráða að fá mér svona núna en langar í í framtíðinni.
by Snædal
17 Mar 2010, 21:25
Forum: Aðstoð
Topic: marble crayfish/ humra ræktunn
Replies: 5
Views: 4898

Ég er með tvær í mínu búri. Ancistrur er ekki dýr sem er mikið fyrir að vera étið. Þær eru alla vega ekki nálægt mínum gaur þannig ég myndi segja já. Ég er líka með fullt af plöntum, rót og hella til að fela sig. Mitt búr er stillt á 25° þannig að það á að vera í lagi. Hann er fjölhæfur hitanum eins...
by Snædal
17 Mar 2010, 20:45
Forum: Almennar umræður
Topic: Rekki #2 - Brúsknefjaræktun, L134 og Endler
Replies: 98
Views: 87276

Nau. Þá er ég bara þú eftir x mörg ár :shock: Sé þetta núna hvernig þetta virkar. Er nottla svipað/eins og maður sér í dýrabúðunum. Hef samt ekki séð bakvið tjöldin þar og spurt út í það. Er neðsta búrið sem sagt bara með vatni í og engir fiskar verða þar og svo er þetta bara hringrás? Sleppuru þá m...
by Snædal
17 Mar 2010, 18:20
Forum: Aðstoð
Topic: marble crayfish/ humra ræktunn
Replies: 5
Views: 4898

Búinn að eiga minn í bláa í nokkra daga en í miðað við það sem ég hef lesið mér til um að þá veit ég þetta: en er gott að hafa hreinsidælu? Alltaf gott að hafa hreinsidælu. Ekki nauðsynlegt hjá þeim enda lifa þeir í náttúrunni í fenjum og slíku. Finnast í drullupollum. loftdælu? Sama og að ofan viss...
by Snædal
17 Mar 2010, 18:13
Forum: Almennar umræður
Topic: Rekki #2 - Brúsknefjaræktun, L134 og Endler
Replies: 98
Views: 87276

Eru reyndir fiskaáhuga/atvinnumenn allavega basic píparar líka?

Hvaðan kemur hreyfingin í vatnið? Skil þetta ekki alveg :cry:

Lúkkar alveg hrikalega vel samt. Maður gerir ekkert annað en að öfundast á þessari síðu. Takmarkað hvað fátkur námsmaður í heimahúsum getur gert :/
by Snædal
15 Mar 2010, 23:07
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Gler þykkt
Replies: 16
Views: 35175

Mín kunnátta af eðlisfræði og að sjá risafiskabúr gerð einungis úr gleri segir mér að það sé aðalatriðið. Nógu þykkt til að þola þrýsting og möguleg högg frá íbúum þess.
Nema auðvitað að það séu hákarlar úr myndinni Deep Blue Sea. Mæli ekki með að nokkur maður hafi þannig sem gæludýr.
by Snædal
15 Mar 2010, 23:04
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Hvaða monster átt þú?
Replies: 88
Views: 155154

Red Bellied Pacu is an appreciated food fish which led the Brazilian government to set up a breeding program for the species to replenish the wild population. The project was successful and this has led to Red Belly Pacu becoming the absolutely most common Pacu in the aquarium trade and to Red Bell...
by Snædal
15 Mar 2010, 20:21
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Einn góðann límdann þráð
Replies: 8
Views: 10115

Einn góðann límdann þráð

Sælir, ég er að gæla við þá hugmynd að smíða eitt búr ásamt gamla kallinum. Eitt sem ég tek eftir er að sömu spurningar skjótast upp mjög oft. T.d. er spurt mikið um gler bara á 1. bls. Ég hef verið að renna í gegnum þræði til að kynna mér hitt og þetta og lært alveg fullt. Virðist vera mikið af iðn...
by Snædal
14 Mar 2010, 21:34
Forum: Almennar umræður
Topic: Dauði fiska þráðurinn
Replies: 220
Views: 156677

Kakatúi drapst eftir að hafa verið lagður í einelti heil lengi. Hann átti bara ekkert í hinn karlinn greyið. Kvenkyns betta fannst látin. Alltaf litið hress út en miðað við staðsetningu á henni í búrinu og hegðun að þá giska ég á stíflu við egglos. Er samt enginn dýralæknir. Voru alla vega engin þek...
by Snædal
14 Mar 2010, 16:51
Forum: Almennar umræður
Topic: http://www.aqadvisor.com
Replies: 85
Views: 77096

My filter is missing and so are the other ones from the same manufacturer.

They are the Rena Filstar iV1 , iV2, iV3 and iV4.
by Snædal
11 Mar 2010, 20:04
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: epoxy lakk
Replies: 8
Views: 10454

Klárlega viku. Ég beið í held ég fjóra daga. Áferðin var öll þurr en það drap tilraunafiskinn og þann næsta eftir þrif. Þvílíkt vesen að ná upp flórunni hættulausri aftur ef eitthvað smitast.
by Snædal
11 Mar 2010, 20:01
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Vandræði að festa anubias???
Replies: 4
Views: 6356

Ég hef verið að nota teygjur. Fékk kassa frá systur minni. Kostar svona 2-300 kall og svona 100 teygjur myndi ég giska. Hver teygja óstrekkt er minni í þvermál en litli puttinn á mér en hefur teygst alveg hátt í 10 cm hjá mér þegar ég hef þurft. Þær eru meirað segja í þremur misbrúnum litum. Algjör ...
by Snædal
03 Sep 2009, 21:39
Forum: Aðstoð
Topic: Bölvað búr
Replies: 4
Views: 3900

Hafa fiskarnir sýnt einhverja óeðlilega hegðun rétt áður en þeir deyja? Eins og þessi sem synti eitthvað furðulega eins og hann væri í vímu áður en hann dó? Hef ekki orðið vitni að neinum öðrum verið þannig. Bara hafa hreinlega horfið á innan við sólarhring. Þ.e.a.s. hafa verið eðlilegir og svo inn...
by Snædal
02 Sep 2009, 21:22
Forum: Aðstoð
Topic: Bölvað búr
Replies: 4
Views: 3900

Bölvað búr

Já ég held að ég hafi lent í bölvun með búrið mitt. Tók ógurlegan langan tíma að setja það upp því það klikkaði alltaf eitthvað og mikil bið var eftir fiskum. Líklegast er þetta þo einhvern vegin mér að kenna en ég skil ekki hvað það er sem ég hef gert rangt. Ok, ég hef sett í þetta búr samtals 17 f...
by Snædal
13 Aug 2009, 18:25
Forum: Aðstoð
Topic: Fiskur orðinn væskilslegur
Replies: 4
Views: 4422

Fiskur orðinn væskilslegur

Einn svartur molly er orðinn algjör væskill. Ég tók eftir fyrir mörgum dögum síðan að eitthvað var að því hann hékk mikið í vatnsyfirborðinu. Annars sýndi hann engin merki og var alveg venjulegur oft og títt. Núna er hann hins vegar orðinn algjör væskill. Stórsést á honum núna miðað við í gær. Það e...
by Snædal
02 Jul 2009, 16:53
Forum: Aðstoð
Topic: Ljósaperur
Replies: 2
Views: 3252

Ljósaperur

Ég veit gjörsamlega ekki neitt um ljósaperur fyrir utan það að ég veit hvað wött eru. Anyways, er með tiltölulega nýuppsett búr. Það er 126L og aðeins Apistogramma í því (dvergsiklíður). Mér finnst þessar tvær perur of bjartar. Búrið er nálægt herbergishurðinni þannig að ef ég stend fyrir utan hurði...
by Snædal
29 Jun 2009, 00:13
Forum: Aðstoð
Topic: halda búrinu í 26 gráðum
Replies: 8
Views: 6624

Skella viftu fyrir framan búrið?
by Snædal
29 Jun 2009, 00:12
Forum: Aðstoð
Topic: Brjálaður GT
Replies: 3
Views: 3828

Finnst það ekki eiga að koma á óvart að fiskur sem heitir Green terror sé að valda usla í fiskabúri. Frekar algengt að dýr sé nefnd eftir hvernig þau eru :P
by Snædal
16 Jun 2009, 14:10
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskar til sölu
Replies: 7
Views: 5895

Sem þýðir að þetta var vitlaust hjá henni...
by Snædal
15 Jun 2009, 17:14
Forum: Almennar umræður
Topic: Vargur á ferðinni.
Replies: 164
Views: 150113

Þú ættir að vera með þátt á RÚV bara. Ferðast um landið að skoða hina ýmsa fiska og fiskabúr um land allt.
by Snædal
11 Jun 2009, 22:13
Forum: Almennar umræður
Topic: Ljósmyndakeppni - júní
Replies: 23
Views: 20704

Hvað er að. Auðvitað er fólk misjafnt á smekk. Engin mynd þarna eitthvað mikið út úr fókus hjá óþjálfuðu auganu. Annars myndi ég frekar hlusta á Blink 182 á tónleikum, eins illa og þeir syngja, heldur en að fara að sjá Christina Aguilera. Skiptir engu hversu dansarnir eru góðir, umgjörðin kringum tó...
by Snædal
07 Jun 2009, 19:37
Forum: Aðstoð
Topic: Vandamál með nýtt búr
Replies: 2
Views: 2067

Vandamál með nýtt búr

Ég held ég hafi klikkað á einhverri reglu. Líklegast finnst mér það vera meðhöndlun heimasmíðað bakgrunns, að ég hafi sett hann of snemma í vatn eftir að vera lakkaður. Eftir að hafa skipt alveg um vatn nokkrum sinnum í búrinu og láta það standa þannig í tvo daga að þá prófaði ég að setja gullbarba ...
by Snædal
05 Jun 2009, 16:52
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Heimasmíðaður bakgrunnur næstum tilbúinn
Replies: 12
Views: 14213

Squinchy wrote:Já oftast tekur það í kringum mánuð fyrir steypuna að losa sem mest af efnum út í vatnið
Og ef mér skjátlast ekki að þá er epoxy notað til að koma í veg fyrir það og því er það notað svo maður þurfi ekki að bíða svo lengi
by Snædal
05 Jun 2009, 15:01
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Heimasmíðaður bakgrunnur næstum tilbúinn
Replies: 12
Views: 14213

Getur sleppt því að nota epoxy, kemur búrinu síðan fyrir á sinn stað, fyllir og tæmir búrið 3 - 5x, fyllir það svo og setur loft dælu í búrið gerir síðan 100% vatnskipti minnst 7 daga fresti í mánuð þegar þörungur byrjar að láta sjá sig er búrið tilbúið fyrir fiska Bíddu ha. Þarf maður virkilega að...
by Snædal
05 Jun 2009, 10:44
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Vatnsskipti án fötu
Replies: 41
Views: 43099

Spurning.. Ég stend við þetta og fylgist með. Nervous með að forvitinn discus sogist við slönguna eða slangan skreppi út á parketið. Murphy's law applies. Hefðir átt að sjá mig í gærkvöldi þegar ég var að fara fylla búrið. Var með skrúað fyrir á mínum enda slöngunnar en svo þegar ég var að hreyfa h...