Search found 157 matches

by Snædal
02 May 2009, 18:59
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskbúr verður að fiskabúri
Replies: 6
Views: 5080

Var að reyna að taka einhverjar myndir en þær koma ekki eins vel út hjá mér á einhverri stafrænni Sony myndavél eins og maður er að sjá þær hérna í póstunum :(
by Snædal
02 May 2009, 18:35
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskbúr verður að fiskabúri
Replies: 6
Views: 5080

Fiskbúr verður að fiskabúri

Eftir verslunarleiðangur dagsins að þá er fiskabúrið mitt gott og græjað. Eins og hálfsviku gamalt og eina sem vantar er hitari :) Dagurinn hófst á ferð til Andra Pogo. Hann seldi mér nokkrar myndarlegar plöntur. Nokkra vallisnerur, það er því miður eina nafnið sem ég man :p Á aðeins erfiðara að mun...
by Snædal
01 May 2009, 20:10
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu Fiskar (LÆKKAÐ VERÐ)
Replies: 15
Views: 10669

Ok ég finn þetta hvergi í útskýringum eða öðrum þráðum en hvað þýðir "upp"? Er þetta bara uppboð eða?
by Snædal
28 Apr 2009, 12:20
Forum: Aðstoð
Topic: Nýtt fiskabúr hjá nýjum áhugamanni.
Replies: 7
Views: 5589

Ef ég væri þú þá myndi ég hafa bardagafiskinn bara í sérbúri og setja nokkra skemmtilega hópfiska í búrið, corydoras og 1-2 ancistur. Þá gætiru líka haft paradísarfiskinn. Plássleysið hérna gerir það að verkum að ég get ekki haft hann í öðru búri nálægt mér. Ég vil ekki gera það honum að færa hann ...
by Snædal
27 Apr 2009, 22:48
Forum: Almennar umræður
Topic: Nano búr kela
Replies: 131
Views: 83877

Þetta finnst mér svakalega flott. Langar bara að fá mér annað búr þó ég sé nýkominn með eitt og lítið pláss fyrir annað annars staðar :p

Þetta er sem sagt bara plöntubúr?
by Snædal
27 Apr 2009, 22:33
Forum: Aðstoð
Topic: Nýtt fiskabúr hjá nýjum áhugamanni.
Replies: 7
Views: 5589

edit: ok sá að búrið er 54l. Þetta eru ansi margir fiskar, margir passa ekki endilega saman og/eða vilja helst vera fleiri en einn saman. Þú verður eitthvað að reyna að skera niður :) Ég átti að gera mig greinilegri þarna :) Sko, listinn er listi yfir fiskana sem koma til greina að ég kaupi. Ég ætl...
by Snædal
27 Apr 2009, 21:58
Forum: Aðstoð
Topic: Nýtt fiskabúr hjá nýjum áhugamanni.
Replies: 7
Views: 5589

Nýtt fiskabúr hjá nýjum áhugamanni.

Sæl veriði. Stutt er síðan ég varð alveg húkt á fiskum. Í dag er dagur nr. 2 hjá bardagafiskinum mínum í nýju búri en þar áður hefur hann verið í næstum eitt ár í litlu kúlubúri. Uppsetning búrsins gekk vel og passaði ég mig vel uppá að gera allt rétt svo að allt væri sem best fyrir fiskinn. Varðand...