Search found 106 matches

by spawn
09 Aug 2011, 18:47
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: TS/TÓ 88l fiskabúr búið. má loka
Replies: 0
Views: 1188

TS/TÓ 88l fiskabúr búið. má loka

þetta fiskabúr eru til sölu: http://www.fishfiles.net/up/1107/q1qvq71x_31072011216.jpg mál: 61x32x45, hentar vel fyrir milli stærð af fiskum (apistogramma, sumar tetrur) eða fyrir smádýr. aldur: ca 3.ára hreinsibúnaður, hitari og loftdæla fylgir ekki þar sem það er í notkun í stærra búri. verðhugmyn...
by spawn
06 Aug 2011, 21:22
Forum: Aðstoð
Topic: er í lagi...
Replies: 0
Views: 1640

er í lagi...

að hafa sjávargrjót í malawi búri sem ég er að setja upp?
by spawn
04 Aug 2011, 17:21
Forum: Almennar umræður
Topic: vantar hugmyndir af fiska samsetningu
Replies: 10
Views: 8368

Re: vantar hugmyndir af fiska samsetningu

hér er 1 hugmynd af samsetningu en hvort hún virki það er aftur á móti ykkar að dæma.. kk: Aulonocara "black top" kvk1: Aulonocara cobué kvk2: Aulonocara stuartgrant chipoka kvk3: Aulonocara orange blot. þetta eru 2 fiskar sem eru í lit það er að segja kk og kvk 3 en kvk 1 og 2 eru brúnlei...
by spawn
04 Aug 2011, 15:54
Forum: Almennar umræður
Topic: vantar hugmyndir af fiska samsetningu
Replies: 10
Views: 8368

Re: vantar hugmyndir af fiska samsetningu

er með eheim 2225 tunnudælu á að taka einhvern hellings lítra á klst...þannig að hreinsun á vatni verður ekkert mál
by spawn
03 Aug 2011, 21:59
Forum: Almennar umræður
Topic: vantar hugmyndir af fiska samsetningu
Replies: 10
Views: 8368

Re: vantar hugmyndir af fiska samsetningu

ætla að vera með 1 kk á móti 3 kvk... annað væri gay lol og vonast eftir einhverju spennandi útkomu
by spawn
03 Aug 2011, 21:50
Forum: Almennar umræður
Topic: vantar hugmyndir af fiska samsetningu
Replies: 10
Views: 8368

Re: vantar hugmyndir af fiska samsetningu

ég er ekki alveg búinn að ákveða en var að spá í að hafa blandað af hrygnum t.d. 1 Y.L. hæng og hrygnu og 1 stk cobalt b. en veit ekki með næstu hrygnu. það er þá þriðju
by spawn
03 Aug 2011, 21:03
Forum: Almennar umræður
Topic: vantar hugmyndir af fiska samsetningu
Replies: 10
Views: 8368

Re: vantar hugmyndir af fiska samsetningu

ekki séns.. enda verður það 1:3 eða 2:6
by spawn
03 Aug 2011, 19:51
Forum: Almennar umræður
Topic: vantar hugmyndir af fiska samsetningu
Replies: 10
Views: 8368

vantar hugmyndir af fiska samsetningu

Jæja... núna líður að því að ég setji upp 180l búr... hugmyndin er að vera með malawi búr það er helling af steinum og mjög lítið af gróðri. ég er búin að ná mér í heilan innkaupapoka af sandi (fínum) sem ég ætla að nota í grunn og einhvað af steinum (teknir úr lækjum hingað og þangað.) núna vantar ...
by spawn
02 Aug 2011, 12:45
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: óska eftir svörtum gullfisk
Replies: 1
Views: 1540

Re: óska eftir svörtum gullfisk

svartir gullfiskar kallast blackmoor og fást í flest öllum fiskabúðum.. gullfiskar eru kaldavatnsfiskar og ættu helst að vera með öðrum gullfiskum.
by spawn
31 Jul 2011, 22:12
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: TS/TÓ 88l fiskabúr búið. má loka
Replies: 3
Views: 3183

TS/TÓ 88l fiskabúr búið. má loka

þetta fiskabúr eru til sölu: http://www.fishfiles.net/up/1107/q1qvq71x_31072011216.jpg mál: 61x32x45, hentar vel fyrir milli stærð af fiskum (apistogramma, sumar tetrur) eða fyrir smádýr. aldur: ca 3.ára hreinsibúnaður, hitari og loftdæla fylgir ekki þar sem það er í notkun í stærra búri. verðhugmyn...
by spawn
09 Jul 2011, 13:45
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: óska eftir 110 til 250L búri
Replies: 1
Views: 1918

óska eftir 110 til 250L búri

mig langar til að ath hvort einhver lumi á 110 til 25L búri... helst að það sé með loki og ljósi... annað er ekki þarft það er hreinsidæla, hitari og loft dæla..(á það til)

vinsamlegast sendið mér mál á búrunum ca aldur og hvað þið viljið fá fyrir það í EP
by spawn
08 Jun 2011, 21:52
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: nokkur kribba seiði
Replies: 0
Views: 1075

nokkur kribba seiði

er með nokkur kribbaseiði sem ég þarf að losa mig við sem og 3 sae.
kribbaseiðin eru um 1 cm og minni. en ég er ekki viss hvað þau eru mörg
tilboð berast í einkapósti eingöngu.
by spawn
12 May 2011, 17:32
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: sos. lítill Chihuahua hundur tíndur
Replies: 0
Views: 3028

sos. lítill Chihuahua hundur tíndur

ég var beðin um að auglýsa eftir litlum chúa. hann fluffy er tíndur hann er mjög gæfur og agnar smár. hann hljóp að heiman hér í keflavík (við reykjaneshöllina) og er mjög sárt saknað af russo og öðrum hundum í blokkini. vinsamlegast látið mig vita í síma 7738850 ef þið eruð með hann eða vitið um ha...
by spawn
08 Jan 2011, 16:55
Forum: Aðstoð
Topic: hvað eru margar þekktar.....
Replies: 6
Views: 5714

Re: hvað eru margar þekktar.....

geri það ekki. það sem fellur til af fiska fóðri fer í snigilinn það er að segja það littla sem eftir verður
by spawn
07 Jan 2011, 19:19
Forum: Aðstoð
Topic: hvað eru margar þekktar.....
Replies: 6
Views: 5714

Re: hvað eru margar þekktar.....

oh jæja... fer ekki í læsta hliðarlegu fyrr en ég sé ekki í botninn á búrinu og ég held að kribbin sé einhvað að halda þessum sniglum í skefjum sem og glersugan.
by spawn
07 Jan 2011, 14:46
Forum: Aðstoð
Topic: hvað eru margar þekktar.....
Replies: 6
Views: 5714

Re: hvað eru margar þekktar.....

er að öllum líkindum með trompet kuðung... var ekki var við hann fyrr en ég fékk gróður í búrið
by spawn
07 Jan 2011, 13:49
Forum: Aðstoð
Topic: hvað eru margar þekktar.....
Replies: 6
Views: 5714

hvað eru margar þekktar.....

snígla tegundir í fiskabúrum... veit um eplasnigil og rams horn en ég var að finna 1 svona ílangan og man ekki nafnið á honum. þar sem ég er ekki með myndavél get ég ekki sett inn mynd :væla:
by spawn
03 Jan 2011, 02:04
Forum: Almennar umræður
Topic: Seiði 2011
Replies: 28
Views: 25892

Re: Seiði 2011

nokkuð affall hjá mér 6-7 eftir af 50 hjá kribba parinu mínu (þetta er að vísu 3. hrygning þannig að hryggning 1 og 2 voru hvort eð er dauðadæmd)
by spawn
29 Dec 2010, 22:37
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: (TÓ) SAE
Replies: 2
Views: 3133

(TÓ) SAE

3 stk tæplega árs gamlir 2 stk. er um 2.5 cm, og 1 stk um 3-4 cm.

eing0ngu gefnar frekari upls í ep
by spawn
29 Dec 2010, 15:37
Forum: Almennar umræður
Topic: langar til að gera smá restock
Replies: 4
Views: 4116

Re: langar til að gera smá restock

er einhver von til þess að þær fáist hér á landi??? hef ekki séð margar í verslunum
by spawn
28 Dec 2010, 18:18
Forum: Almennar umræður
Topic: langar til að gera smá restock
Replies: 4
Views: 4116

Re: langar til að gera smá restock

þá er það bara spurningin um hvaða munklekjara ég get haft í 75l eða þangað til ég verð komin með nýjabúrið
by spawn
28 Dec 2010, 17:26
Forum: Almennar umræður
Topic: langar til að gera smá restock
Replies: 4
Views: 4116

langar til að gera smá restock

var að spá hvort ég geti haft 1 sett af demasoni í 75l búri það er 1 kk og 3 - 4 kvk. get alveg sagt það að það eru hellingur af hellum nú þegar og gróður er í lágmarki
by spawn
22 Dec 2010, 14:10
Forum: Almennar umræður
Topic: sos, getur einhver lánað mér......
Replies: 1
Views: 2396

sos, getur einhver lánað mér......

fékk kribba hrygningu og núna skal það takast... en mig vantar smá hjálp..... er einhver í keflavík, sandgerði eða garðinum sem getur lánað mér flot/gotbúr tímabundið...... vinsamlegast sendið mér ep ef einhver getur bjargað mér..
by spawn
08 Nov 2010, 21:46
Forum: Almennar umræður
Topic: hvernig ræktar maður artemiu
Replies: 1
Views: 2177

hvernig ræktar maður artemiu

artemiu, ég er búin að vera að pæla svolítið í þessu og langar til að vita hvernig það er gert. ef það er einhvert leindó þá er bara að senda mér ep þar sem ég kemst ekki alltaf í dýraríkið að kaupa eða hvar sem hún færst í það skiptið
by spawn
27 Oct 2010, 23:30
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: er að plana 432l búr smíði og vantar bara smá hjálp
Replies: 7
Views: 9150

samt góð viðmiðun samt sem áður það er gefur manni hugmyndir. eftir því sem ég hef lesið mér til þá er alls ekki verra að vera mað top og botn ramma til að halda því saman
by spawn
27 Oct 2010, 22:48
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: er að plana 432l búr smíði og vantar bara smá hjálp
Replies: 7
Views: 9150

var að endurskipuleggja búrstærðina miða við íbðuðarstærð.... fækkaði lítrunum niður um 132l þannig að ég stend með 300l slétta. núna er nánast allt efni komið í hús og þá er ekkert annað eftir að gera en að láta gera sér tilboð í glerið og finna mér PVC fyrir hreinsibúnaðinn..... já og tala við Var...
by spawn
20 Oct 2010, 21:34
Forum: Aðstoð
Topic: Týnd ancistra !
Replies: 8
Views: 7349

hvað er langt síðan að hún hvarf?? ég var með ancistru sem að hvarf og hætti að fóðra hana, samt var ég alltaf að leita af beinagarði af henni en fann hana ekki og nokkrum vikum síðar þá fann ég hana undir hornleðslu sem ég var með í búrnu feita og pattaralega
by spawn
20 Oct 2010, 20:52
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: er að plana 432l búr smíði og vantar bara smá hjálp
Replies: 7
Views: 9150

bara top pg botn ekki hliðar.... ætti að koma út á það sama, ég var að skoða cayman búrið og það er bara með top og botn ramma og ekkert annað. en það er bara 75l. kannski annað þegar maður er kominn yfir 100l?
by spawn
19 Oct 2010, 18:49
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: er að plana 432l búr smíði og vantar bara smá hjálp
Replies: 7
Views: 9150

takk.... mikil hjálp í þessum link en núna er það spurningin um hvort búrið verði ramma eða rammalaust (top og botn rammi) líka hvað lok myndi kosta
by spawn
18 Oct 2010, 19:40
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: er að plana 432l búr smíði og vantar bara smá hjálp
Replies: 7
Views: 9150

er að plana 432l búr smíði og vantar bara smá hjálp

ég er að plana að smíða búr sem er 120x60x60 og mig vantar að vita hvaða gler þykkleika er best að nota og hvernig ég á að haga máltöku. ég fann síðu sem hjálpar manni step by step með þetta en eins og ég sagði þá er það glerið og máltakan sem er að velkjast fyrir mér......