Search found 385 matches

by Bambusrækjan
09 Sep 2009, 11:26
Forum: Aðstoð
Topic: Svartur blettur
Replies: 10
Views: 6983

Svartur blettur

Ég hef tekið eftir svörtum bletti á 2 fiskum hjá mér, þó í sitt hvoru búrinu og ekki eru fiskarnir af sömu tegund. Kannast einhver við þetta ? Fiskarnir virðast hinir hressustu samt.
by Bambusrækjan
07 Sep 2009, 10:46
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: óska eftir Co2 kút
Replies: 0
Views: 1210

óska eftir Co2 kút

óska eftir að kaupa kolsýrukút. :)
by Bambusrækjan
31 Aug 2009, 11:42
Forum: Aðstoð
Topic: Trompet sníglar
Replies: 6
Views: 5148

þessir gaurar eru plága hjá mér í nokkrum búrum :?
by Bambusrækjan
28 Aug 2009, 18:19
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til Sölu Crown tail bardaga ungfiskar
Replies: 6
Views: 6251

Á enn til :)
by Bambusrækjan
20 Aug 2009, 23:38
Forum: Aðstoð
Topic: bakteríuflóra
Replies: 4
Views: 3211

bakteríuflóra

Ég er að fara að taka eitt búra minna í gegn. Þ.e.a.s tæma það af vatni og fiskum og breyta. Ég var að spá , að ef ég skil eftir smá vatn, bara rétt yfir sandinum. Hvort bakteríuflóran myndi lifa það af í kannski svona viku eða meira ? Og ef ég skil eftir vatn í tunnudælunni í ca sama tíma hvor bakt...
by Bambusrækjan
20 Aug 2009, 13:50
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir Co2 kerfi
Replies: 8
Views: 5384

óska enn eftir Co2 kerfi :P , er þó aðalalega að spá í kútakerfi núna.
by Bambusrækjan
14 Aug 2009, 20:39
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til Sölu Crown tail bardaga ungfiskar
Replies: 6
Views: 6251

Staðsetning: Reykjavík - Grafarvogur
by Bambusrækjan
14 Aug 2009, 19:39
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til Sölu Crown tail bardaga ungfiskar
Replies: 6
Views: 6251

Til Sölu Crown tail bardaga ungfiskar

Jæja þá er komið að því, litlu bardagafiskarnir mínir eru að verða of stórir fyrir búrin mín. Ég er með til sölu crown tail ung bardagafiska í öllum regnboganslitum. Flestir þó fjólubláir , bláir og rauðir , sumir með svartan lit í bland og all reffilegir :P 3 cm fiskarnir eru komnir með all skæra l...
by Bambusrækjan
12 Aug 2009, 21:57
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir Co2 kerfi
Replies: 8
Views: 5384

Þessi þráður er að breytast í aðstoð :P En ég þakka fyrir öll ráð. Ankistrur eru vitlausar í brúnþörung og það þarf ekkert rosa margar til að halda honum niðri í ~400 lítra búri. Ég vissi ekki að Ankistrur væru sólgnar í hann. Samkvæmt hinu alvitra interneti ku Otocinclus catfish vera bestur í að et...
by Bambusrækjan
12 Aug 2009, 21:31
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir Zebra Snail (Neritina Natalensis)
Replies: 0
Views: 1252

Óska eftir Zebra Snail (Neritina Natalensis)

Ef einhver á svona gaura og langar að losna við þá.
Image
by Bambusrækjan
12 Aug 2009, 21:21
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir Co2 kerfi
Replies: 8
Views: 5384

Búrið er 450 L. Lýsingin er nú bara 2 venjulegar perur (aqua glow og power glo) Plöntunar eru reyndar harðgerðar, en ég er gjörsamlega að tapa baráttunni við brúnþörung. Vantar að fá mun meiri gróður og vöxt. Náði að sigra brúnþörung í öðru búri með litlu brúsa co2 kerfi, meiri lýsingu og phosfat re...
by Bambusrækjan
12 Aug 2009, 19:37
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir Co2 kerfi
Replies: 8
Views: 5384

Jæja kannski á einhver kúta kerfi , sem hann þarf að losa sig við :). Annars var ég búinn að heyra að það væri rándýrt að láta fylla á kúta :(
by Bambusrækjan
12 Aug 2009, 01:14
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir Co2 kerfi
Replies: 8
Views: 5384

Óska eftir Co2 kerfi

Er að spá í Nurtafin Co2 eða eitthvað svipað kerfi sem maður fyllir sjálfur með sykri og geri. Fullkomnari kerfi koma líka til greina :) .
by Bambusrækjan
03 Aug 2009, 01:10
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: Óska eftir hátölurum fyrir PC - Búið
Replies: 0
Views: 2512

Óska eftir hátölurum fyrir PC - Búið

Óska eftir hátölurum fyrir PC tölvu :) .
Helst ekki eldri en svona 3 ára.
by Bambusrækjan
09 Jul 2009, 18:26
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Co2 - soda stream !
Replies: 1
Views: 3469

Co2 - soda stream !

Hefur einhver heyrt um að nota soda stream tæki til að búa til kolsýrt vatn og einfallega hella því búrið til að fá Co2 í vatnið ?
by Bambusrækjan
06 Jul 2009, 00:35
Forum: Aðstoð
Topic: Kórall í ferskvatnsbúri.
Replies: 5
Views: 3902

Ég setti íslenskan kóral í 2 búr hjá mér og lenti í brúnþörunga plágu í báðum. Ég geri ráð að hann hafi smitað næringarefnum fyrir þann brúna.
by Bambusrækjan
06 Jul 2009, 00:30
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE Albino ancistrum.
Replies: 5
Views: 4945

Ég held að það séu til nokkrar í Dýragarðinum.
by Bambusrækjan
24 Jun 2009, 01:21
Forum: Greinar og fræðsla
Topic: Betta Fish - Góðar greinar um hirðu, sjúkdóma og mökun
Replies: 4
Views: 15649

Mér finnst http://www.bettatalk.com vera lang besta bardagafiskssíðan. :)
by Bambusrækjan
25 May 2009, 01:57
Forum: Almennar umræður
Topic: UV
Replies: 0
Views: 1476

UV

Ég var að fá mér UV kerfi í eitt búr. Ég var að velta fyrir mér hvort einhver hér hefur reynslu af slíku kerfi ? Og þá hvort hún væri góð eða slæm :P ?
by Bambusrækjan
10 May 2009, 22:41
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 720 lítra búr til sölu.Selt..
Replies: 3
Views: 4232

Væri hægt að sjá myndir ?
by Bambusrækjan
03 May 2009, 13:22
Forum: Almennar umræður
Topic: Ný Fiskasending í Dýragarðinum
Replies: 8
Views: 8102

Þetta var good shit sending, fullt af flottum fiskum og plöntum :)
by Bambusrækjan
30 Apr 2009, 18:17
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: óska eftir að kaupa míkró orma
Replies: 3
Views: 3209

jamm það ku vera auðvelt, annars er ég búinn að redda mér orma nýlendu. Takk annars fyrir svarið Svavar. Það má loka þessum þræði :)
by Bambusrækjan
29 Apr 2009, 18:48
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: óska eftir að kaupa míkró orma
Replies: 3
Views: 3209

óska eftir að kaupa míkró orma

Jæja nú er allt morandi í oggo litlum nýklöktum bardafiskseiðum. Ég er með Infusoriu í ræktun, en ég vil heldur fá míkró orma, þar sem þeir ku vera heppilegri fæða samkvæmt hinu alvitra interneti :P . Þannig ef einhver er til í að selja mér þá væri ég meira en til að slá til.[/b]
by Bambusrækjan
14 Apr 2009, 00:53
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskar til sölu
Replies: 21
Views: 27051

Áttu enn eitthvað til af bardagafiskum ?
by Bambusrækjan
07 Apr 2009, 00:06
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Ljóstími
Replies: 2
Views: 4471

Ljóstími

Ég er að velta fyrir mér, hversu lengi á maður að hafa ljósin logandi í venjulegu gróðurbúri :?: . Ég hef haft þau kveikt í svona 8 tíma á sólahring, hingað til. Ég var að fjárfesta í tímarofa á búrin mín, svo kannski ætti maður að hafa réttan ljóstíma stilltan :-)