Search found 385 matches

by Bambusrækjan
18 Feb 2010, 00:23
Forum: Almennar umræður
Topic: 720 L búrið mitt.
Replies: 71
Views: 48760

Jú ég þarf að fara að smella inn myndum. Gróðurinn er samt ekki búinn að ná sér á strik enn þá :)
by Bambusrækjan
17 Feb 2010, 00:00
Forum: Aðstoð
Topic: Malawi í samfélagsbúr?
Replies: 5
Views: 4427

Ég keypti mína bara hér á spjallinu. Held meira að segja að það sé verið að selja einhverja núna. Annars veit ég voða lítið um síkliður.
by Bambusrækjan
16 Feb 2010, 22:29
Forum: Aðstoð
Topic: Malawi í samfélagsbúr?
Replies: 5
Views: 4427

Ég fékk ágæt svör við svipaðri spurningu hér.http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=9211
by Bambusrækjan
13 Feb 2010, 20:47
Forum: Aðstoð
Topic: betta spurning
Replies: 9
Views: 8088

http://www.bettatalk.com .Mæli með að þú skoðir þessa síðu , ef þú ert að spá að rækta bardagafiska.
by Bambusrækjan
12 Feb 2010, 20:06
Forum: Sikliður
Topic: "Grænar sikliður"
Replies: 24
Views: 26800

Það er eitthvað að þessu pari. Það er búið að hrygna í sjúkrabúrinu .... Lítið stress í gangi þarna.
by Bambusrækjan
11 Feb 2010, 12:45
Forum: Aðstoð
Topic: skýjað vatn í fiskabúrum
Replies: 5
Views: 5771

Keyrði UV hjá mér og vatnið varð tært á 3 dögum. Ég var búinn að reyna margt annað en ekkert virkaði.
by Bambusrækjan
10 Feb 2010, 17:22
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 200 L búr til sölu
Replies: 12
Views: 9933

er þetta enn til sölu ?
by Bambusrækjan
10 Feb 2010, 17:20
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [TS] 180 L fiskabúr m. skáp - Powerhead - Tunnudæla
Replies: 13
Views: 12153

er þetta enn til sölu ??
by Bambusrækjan
10 Feb 2010, 09:49
Forum: Aðstoð
Topic: spurtning samband við rækjur......
Replies: 3
Views: 3300

ég var með bambusrækju með trúðabótium. Það gekk alveg, en þegar rækjan dó, voru bótíurnar ekki lengi að eta hana.
by Bambusrækjan
10 Feb 2010, 09:46
Forum: Almennar umræður
Topic: Hvaða fiskum finnst ykkur skemmtilegast fóðra?
Replies: 14
Views: 11207

Ég hef gaman að gefa óskurum.
by Bambusrækjan
09 Feb 2010, 23:21
Forum: Sikliður
Topic: "Grænar sikliður"
Replies: 24
Views: 26800

Jæja búinn að fjárfesta í pari af Herotilapia multispinosa. Nú er bara að sjá hverning þeim lyndir við unga regnboga og gróður :)
by Bambusrækjan
07 Feb 2010, 00:52
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: til sölu regnbogasíkiliðupar! (Búið)
Replies: 4
Views: 4081

er þetta enn til sölu ?
by Bambusrækjan
07 Feb 2010, 00:49
Forum: Sikliður
Topic: "Grænar sikliður"
Replies: 24
Views: 26800

hvað með gróður , eru þeir að róta í botninum ?
by Bambusrækjan
07 Feb 2010, 00:06
Forum: Sikliður
Topic: "Grænar sikliður"
Replies: 24
Views: 26800

Mesonauta festivus


hmm hefur einhver reynslu að þessum gaurum ?
by Bambusrækjan
06 Feb 2010, 21:21
Forum: Sikliður
Topic: "Grænar sikliður"
Replies: 24
Views: 26800

jamm veit svo sem að þeir ganga alveg. Væri samt til í að prufa einhverja aðra tegund. Ég er að fá harða gagnrýni frá sonum mínum um fiskaval í stórabúrinu :P
by Bambusrækjan
06 Feb 2010, 17:36
Forum: Sikliður
Topic: "Grænar sikliður"
Replies: 24
Views: 26800

"Grænar sikliður"

Ég er að velta fyrir mér hvort það séu til sikliðutegundir sem hægt er að hafa í gróðurbúri. Málið er að ég er með 720 l búr sem í eru rengbogafiskar og gróður. Ég veit svo sem um skala og dvergsíkliður gætu gengið með bæði gróðri og regnbogum, en ég hef ekki áhuga á þeim. Mig langaði jafnvel að fá ...
by Bambusrækjan
06 Feb 2010, 17:28
Forum: Aðstoð
Topic: Grjót í ferskvatnsbúri að kristallast :S
Replies: 1
Views: 2350

Er hægt að sjá myndir ?
by Bambusrækjan
06 Feb 2010, 11:11
Forum: Almennar umræður
Topic: Loners
Replies: 13
Views: 11539

Ahh þekki þá bara undir white cloud. Ég er sammála það eru skemmtilegir fiskar.
by Bambusrækjan
06 Feb 2010, 00:29
Forum: Almennar umræður
Topic: Loners
Replies: 13
Views: 11539

hvítfjallabarbar ? hvað er það :P
by Bambusrækjan
05 Feb 2010, 23:29
Forum: Almennar umræður
Topic: Loners
Replies: 13
Views: 11539

Bardagafiskur: karlkyns. Þeir þurfa ekki stærra búr og þeir geta hvort sem er ekki verið með öðrum bardagafiskum.
by Bambusrækjan
05 Feb 2010, 08:58
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Lítil búr til sölu.
Replies: 2
Views: 1933

Hver eru málin á þeim ?
by Bambusrækjan
04 Feb 2010, 11:48
Forum: Almennar umræður
Topic: Vargur á ferðinni.
Replies: 164
Views: 150099

Flott búr.
by Bambusrækjan
03 Feb 2010, 17:15
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: óska eftir UV ljósi
Replies: 2
Views: 2084

Ég á eitt sem er of stórt eða plássfrekt fyrir mig, kem því ekki fyrir með góðu móti hjá mér , það á að anna 600L búri held ég. Spurning hversu mikið pláss þú hefur, það eru myndir af því í þræði um 720 l búr mitt á almennum umræðum.
by Bambusrækjan
31 Jan 2010, 21:15
Forum: Almennar umræður
Topic: Seiði 2010
Replies: 206
Views: 161136

Var að taka eftir albinóa ancistruseiðum í stóra búrinu mínu. Ég hélt ég væri með 2 kalla og eina unga ( 5 cm ) ancistrur .En ég gruna að einn kallinn ku vera kella með hýung :o . Óvíst hvað lifa mörg af í þessu búri , þar sem ég er með nokkra stóra regnboga þar.
by Bambusrækjan
30 Jan 2010, 00:17
Forum: Almennar umræður
Topic: Video af stóra búrinu með regnbogafiskum
Replies: 9
Views: 7955

Flott búr. Svaka boltar nokkrir þarna hjá þér.
by Bambusrækjan
28 Jan 2010, 23:47
Forum: Almennar umræður
Topic: Rembings heimsókn
Replies: 7
Views: 7771

Ég er spenntur að sjá eitthvað af þessum myndum. Ég gruna að Rembingur sé með slatta af fallegum regnbogum.
by Bambusrækjan
24 Jan 2010, 17:39
Forum: Almennar umræður
Topic: 720 L búrið mitt.
Replies: 71
Views: 48760

ca 3 sólarhringar.
by Bambusrækjan
24 Jan 2010, 15:10
Forum: Almennar umræður
Topic: 720 L búrið mitt.
Replies: 71
Views: 48760

Jæja þá er vatnið loksins orðið tært , eftir ca 4 viku hvítagrugg. Ég reyndi ýmislegt áður en ég fann loks lausn á þessu vandamáli. Það eina sem dugði til að vinna á þessum bakeríublóma var að keyra vatninu í gegnum UV kerfi. Hér eru nokkrar myndir. Ég smelli inn fleirrum þegar plöntunar hafa jafnað...
by Bambusrækjan
21 Jan 2010, 23:23
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Búr, skápur og lok sem ég smíðaði
Replies: 13
Views: 15998

töff lok hjá þér
by Bambusrækjan
20 Jan 2010, 14:20
Forum: Almennar umræður
Topic: botninn sprakk
Replies: 17
Views: 12267

En svekkjandi. :(