Search found 254 matches

by Eiki
07 Dec 2009, 10:36
Forum: Sikliður
Topic: 750ltr moba Frontosu Búr
Replies: 213
Views: 338077

kellinginn hélt ekki kyngdi á þriðja degi, En önnur kella kominn með hrogn. Er búin að fylgjast vel með þeim upp á síðkastið og nú hafa allar kellur hrygnt í búrinu nema ein og sumar nokkrum sinnum, þessi eina kella er stórlega grunuð um að vera kall(hefur t.d vaxið ískyggilega hratt undanfarið), kí...
by Eiki
06 Dec 2009, 22:51
Forum: Sikliður
Topic: 1/2 tonn
Replies: 704
Views: 613154

Djöfull hlýtur þetta að hafa verið fúllt, vonandi
að þær skelli sér bráðlega í hrigningu,
skelltu bara Barry White á fóninn..
by Eiki
04 Dec 2009, 11:44
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrin mín -Hanna-
Replies: 18
Views: 17278

Líst vel á þetta hjá þér, það er ekki hægt
að halda sig lengi frá fiskadellunni.
Farðu nú að smella af :mynd:
by Eiki
04 Dec 2009, 11:09
Forum: Sikliður
Topic: 750ltr moba Frontosu Búr
Replies: 213
Views: 338077

Já það er rétt, alltaf gaman af fleirri búrum.
Ætlaði að flytja til frontur í gær en þá var hrygning
í gangi, djöfull var gaman að horfa á þetta, hef ekki
séð þetta áður gerast, alltaf bara séð kellur með hrogn uppí sér.
það verður semsagt bið á því að ég flytji þær.
by Eiki
26 Nov 2009, 10:49
Forum: Sikliður
Topic: africa sikliður
Replies: 2
Views: 5214

by Eiki
24 Nov 2009, 11:58
Forum: Sikliður
Topic: 750ltr moba Frontosu Búr
Replies: 213
Views: 338077

Jæja búin að setja upp eitt búrið en, set frontur í það á næstu dögum.

400 lítrar
Image
by Eiki
21 Nov 2009, 22:53
Forum: Sikliður
Topic: Tanganyika síkliður myndir
Replies: 14
Views: 16888

Gudmundur wrote:flott að menn séu ekki nískir á myndir

hvernig er það eru ekki Tanganyika fiskar í 1200 ltr búrinu mínu ?
vissulega, skal taka myndir af þeim við tækifæri.
by Eiki
21 Nov 2009, 21:07
Forum: Sikliður
Topic: Tanganyika síkliður myndir
Replies: 14
Views: 16888

Gummi þú færð tvær!!


Image
Image
by Eiki
21 Nov 2009, 20:19
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Gefins live sandur - bara í kvöld, annars fer hann í ruslið!
Replies: 6
Views: 5501

Karen98 wrote:Má hann fara í venjulegt vatn
Hann má það hentar t.d vel í búr fyrir Tanganyika síkliður,
hann hækkar ph í fiskabúrum sem hentar
Tanganyika fiskum vel.
by Eiki
21 Nov 2009, 20:09
Forum: Sikliður
Topic: Tanganyika síkliður myndir
Replies: 14
Views: 16888

Er með fjögur stykki af Julidochromis transcriptus.

Hér er mynd
Image
by Eiki
19 Nov 2009, 00:17
Forum: Sikliður
Topic: 600 Lítra búr með 7 Randa Frontosum
Replies: 30
Views: 36980

hvernig gengur með fronturnar ?
by Eiki
19 Nov 2009, 00:03
Forum: Almennar umræður
Topic: Regnbogabúr ofl. (myndir)
Replies: 36
Views: 24365

Já þessir rauðu eru mjög flottir enda gamlir kallar. Eins og þú og animal ....hahahaha Kjafti eiki!!! ég kenni þér ekkert meira ef þú ert að Ibba þig!!! sorry master, myndi engan veginn geta verið án visku þinnar og speki !!! :roll: Rembingur, ég þarf að fara líta á þetta hjá þér, fiskarnir eru geð...
by Eiki
17 Nov 2009, 13:00
Forum: Almennar umræður
Topic: Regnbogabúr ofl. (myndir)
Replies: 36
Views: 24365

Rembingur wrote:Já þessir rauðu eru mjög flottir enda gamlir kallar.
Eins og þú og animal ....hahahaha
by Eiki
17 Nov 2009, 12:58
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Forritanlegur matari fyrir tjarnarfiska
Replies: 15
Views: 17065

snilld,virkilega flott, nú er bara að fara með
þetta til Kína í fjöldaframleiðslu!!
by Eiki
13 Nov 2009, 10:42
Forum: Sikliður
Topic: Tropheus Duboisi
Replies: 90
Views: 95729

Randsley wrote:Já næ ekki að loka alveg fyrir aftan útaf slöngum,en laga það núna
Flott

Annars eru þetta mjög flottir fiskar hjá þér, vonandi
að þetta gangi upp hjá þér með þá og að þú missir ekki fleirri.
by Eiki
12 Nov 2009, 10:04
Forum: Almennar umræður
Topic: Juwel 450 lítra búr
Replies: 25
Views: 18562

skalarnir láta alla vera í búrinu eins og er,
getur nú breyst hvenær sem er, Rækjuna ná
þeir ekki í, hún er á góðum stað undir rót.
by Eiki
12 Nov 2009, 10:00
Forum: Sikliður
Topic: Tropheus Duboisi
Replies: 90
Views: 95729

Randsley wrote:Jæja er búinn að gera vatnskipti annan hvern dag síðan á laugardag, nitrate komið niður í 25 mg/l.
Og 10 fiskar eftir,komst að því að þessir 2 fiskar drápust úr þurrki.
Skárra en einhver veiki.
Drápust úr þurrki, stukku þeir uppúr ?
by Eiki
11 Nov 2009, 16:17
Forum: Sikliður
Topic: 750ltr moba Frontosu Búr
Replies: 213
Views: 338077

Ég ætla að kýlla á þetta, setja upp eitt
400 lítra búr og skipta þessu upp.
Konunni minni lýst örugglega vel á þetta :roll:
by Eiki
11 Nov 2009, 16:00
Forum: Almennar umræður
Topic: Juwel 450 lítra búr
Replies: 25
Views: 18562

Öll fjölgun hætti um leið og skalarnir stækkuðu,
íbúalistinn hefur lítið breyst, aðeins fjölgað skölum.
Filter rækjan er þarna enn, mér finnst þessar rækjur
alveg meirihátar flottar.
by Eiki
10 Nov 2009, 23:34
Forum: Almennar umræður
Topic: Juwel 450 lítra búr
Replies: 25
Views: 18562

Ræturnar voru keyptar í fískó fyrir löngu síðan(innfluttar), það er rétt voru svipaðar rætur í sýninga búrinu þar, en þetta er ekki það búr né þær rætur.

þakka hrósin :)
by Eiki
10 Nov 2009, 20:48
Forum: Almennar umræður
Topic: Juwel 450 lítra búr
Replies: 25
Views: 18562

Nokkrar nýjar myndir.

Image
Image
Image
by Eiki
10 Nov 2009, 17:39
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Smábúr - Myndir ísl. niðurhal
Replies: 17
Views: 22926

Hef lent í því að fá þennan eða sambærilegan teppaþörung, breiðir úr sér eins og teppi og ef þetta er sami þörungur og ég fékk er vond lykt af honum þegar maður tekur hann uppúr(var neon grænn á litinn). það var sagt við mig að þetta væri bakteríu tengdur þörungur. setti bakteríu lyf í búrið og það ...
by Eiki
10 Nov 2009, 11:12
Forum: Sikliður
Topic: 750ltr moba Frontosu Búr
Replies: 213
Views: 338077

Smá update
Fronturnar hrygna og hrygna og kinkja jafn harðan, kellur með hrogn virðast fá lítinn frið í búrinu, eru böggaðar útí eitt, er að hugsa um að skifta hópnum í tvennt jafnvel, einn kall á fjórar kellur og einn kall á þrjár kellur. Það er svolítið pirrandi að horfa uppá þetta...
by Eiki
04 Nov 2009, 10:07
Forum: Sikliður
Topic: 1/2 tonn
Replies: 704
Views: 613154

Þær eru ekki alveg eins, sé 6 seiði á fyrri og 7 á þeirri seinni.
Fínustu seiði hjá þér Ásta. :)
by Eiki
02 Nov 2009, 14:47
Forum: Sikliður
Topic: 1/2 tonn
Replies: 704
Views: 613154

Glæsilegt, er hægt að sjá myndir???
by Eiki
13 Oct 2009, 10:42
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu Frontur og Parrot-Selt-Fronturnar komnar á Bautann
Replies: 11
Views: 7404

ég er ekki alveg viss um að þetta er burundi þessar tvær........ burndi sem ég hef séð fá ekki svona síða ugga ( hængurinn) annars eru þetta undan að mig minnir frá fiskunum sem hann Gummi í fiskabur.is á (átti). Hann var með glæsilegan hóp af fullorðnum frontum ;) Þeir fá alveg síða ugga. Tók mynd...
by Eiki
13 Oct 2009, 01:07
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu Frontur og Parrot-Selt-Fronturnar komnar á Bautann
Replies: 11
Views: 7404

Re: Til sölu Frontur og Parrot

Ég er staddur á Akureyri og ætla að selja fiskana mína , vegna þess að búrið er ekki nægilega stórt fyrir þessar elskur, Þetta eru 3 frontur (2 eru Blue Zaire (20 cm hængur og 12 cm hrygna)og hin er að ég held Zambian 16-17cm). Einnig til sölu fullorðið hringnadi par af tegundinni Orange Parrot. Æt...
by Eiki
28 Sep 2009, 17:57
Forum: Almennar umræður
Topic: 250 L búr Agnesar :)
Replies: 21
Views: 14202

Líst vel á þetta hjá þér :D
by Eiki
28 Sep 2009, 17:53
Forum: Aðstoð
Topic: fluval 203 brotinn stútur
Replies: 4
Views: 3519

Já talaðu við Fiskó þeir eru með umboðið.
by Eiki
28 Sep 2009, 17:47
Forum: Aðstoð
Topic: fluval 203 brotinn stútur
Replies: 4
Views: 3519

Ertu að tala um stútana sem fara ofan í dæluna ?
Þá er svarið já