Search found 45 matches

by mundi74
14 Apr 2013, 19:16
Forum: Aðstoð
Topic: Tunnudælur
Replies: 9
Views: 13182

Tunnudælur

Ég er að spá í að fara yfir í tunnudælu. Ég hef aldrei átt þannig. Eru einhverjar dælur betri en aðrar og er misdýrt að endurnýja filterefnið milli tegunda? Ég er búinn að vera að gúggla þetta og líst vel á Tetra 1200 dæluna. Hún er að vísu ansi öflug fyrir 90 l. búrið mitt, en ég fæ mér kannski stæ...
by mundi74
22 Feb 2013, 21:39
Forum: Almennar umræður
Topic: Sporðáta?
Replies: 3
Views: 6456

Re: Sporðáta?

Takk fyrir svarið. Já þetta líkist verulega mikið. Gildin í búrinu eru: NO3 10 NO2 0 GH 4 KH 3 pH 6.8 þessi gildi hafa verið nokkuð stöðug svona, helst að NO3 rokki til, hef hæst séð 25. Nú hef ég ekki mikið vit á því hvernig þau eiga að vera en er þetta ekki í lagi? Trúlega er um að kenna sambúðinn...
by mundi74
21 Feb 2013, 19:57
Forum: Almennar umræður
Topic: Sporðáta?
Replies: 3
Views: 6456

Sporðáta?

Daginn Nú bregður svo við að einhver óáran er komin í búrið hjá mér, hefur trúlega fylgt gróðri eða 2 smáum humrum sem var bætt í búrið fyrir skömmu. Það lýsir sér þannig að sporðar virðast vera að eyðast af fiskunum. Það er ekkert "hvítt bómullarkennt" í endunum, þeir virðast bara trosna,...
by mundi74
15 Nov 2012, 20:42
Forum: Aðstoð
Topic: Sandur vs. möl
Replies: 0
Views: 2532

Sandur vs. möl

Er að setja upp nýtt búr. Er að velta fyrir mér kostum og göllum við að hafa frekar fínan sand eða frekar grófa möl. Eins hvort maður á að hafa þetta ljóst eða dökkt. Eru einhver hint hér?
by mundi74
07 Nov 2012, 23:14
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE 20l búri
Replies: 0
Views: 1719

ÓE 20l búri

Óska eftir litlu búri fyrir lítið.
by mundi74
07 Nov 2012, 23:00
Forum: Aðstoð
Topic: Sniglar...
Replies: 2
Views: 4837

Sniglar...

Er allt í einu kominn með fullt af svona sniglum í búrið. Skil ekki hvaðan þeir koma, þar sem ég hef ekki keypt gróður eða slíkt svo mánuðum skiptir. Getur þetta komið með nýjum fiskum??? Þessir halda sig mest í sandinum á botninum. Ég vil helst ekki hafa þá, þó trúlega séu þeir meinlausir, eða hvað...
by mundi74
29 Oct 2012, 22:34
Forum: Gotfiskar
Topic: Hvítur molly að dökkna
Replies: 1
Views: 10057

Hvítur molly að dökkna

Daginn Ég er með nokkra molly fiska, svarta og hvíta sailfin. Ég keypti fyrir nokkrum mánuðum hvíta kerlingu, hún er núna orðin grá. Ég er nýlega kominn með hvítan karl. Hann er alveg skjannahvítur við hliðina á henni. Mun hann grána líka eða veit einhver hver er ástæðan fyrir litaskiptunum. Nú dafn...
by mundi74
14 Aug 2012, 01:15
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu 120L fiskabúr.
Replies: 6
Views: 5593

Re: Til sölu 120L fiskabúr.

fékk tölvupóst frá þér KIH. En eitthvað var hann gallaður, það stóð ekkert í honum. Póstforritið hér á síðunni ekki að virka hjá mér. Prófaðu að senda mér þetta beint á netfangið mitt. kveðja

M
by mundi74
13 Aug 2012, 15:20
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Er að leita að fiskabúri 150-250l
Replies: 0
Views: 1805

Er að leita að fiskabúri 150-250l

Ég er að velta fyrir mér að stækka aðeins við mig. Ég er að leita að fallegu og vel með förnu búri að hafa hérna í stofunni. Ekki er nauðsynlegt að dælubúnaður fylgi, en það er vissulega ekki verra. Einungis falleg búr koma til greina. Upplýsingar og myndir má senda á mundi74@hotmail.com
by mundi74
13 Aug 2012, 13:21
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu 120L fiskabúr.
Replies: 6
Views: 5593

Re: Til sölu 120L fiskabúr.

Góðan dag. Er þetta heimasmíðað eða keypt? Er þetta gamalt eða nýlegt? Eru rispur á gleri? Hver eru málin á því? Er hægt að sjá mynd?
kveðja
by mundi74
25 Apr 2012, 20:17
Forum: Gotfiskar
Topic: Molly Silver/Black
Replies: 2
Views: 10748

Re: Molly Silver/Black

Glæsilegt, èg hèlt þetta, en svo var farið að segja mèr annað í dýrabùð svo èg vildi fà vissu. Takk fyrir þetta
by mundi74
25 Apr 2012, 18:28
Forum: Gotfiskar
Topic: Molly Silver/Black
Replies: 2
Views: 10748

Molly Silver/Black

Veit einhver hvort að silver molly kerling og black molly karl, ekki ósvipaður þessum á myndinni (minn reyndar ekki lýrusporðs) geta átt afkvæmi? Ég er búinn að fá ýmsar upplýsingar þar sem ég hef spurt.

með kveðju