Search found 357 matches

by RagnarI
02 Apr 2014, 22:06
Forum: Almennar umræður
Topic: Dvergsíkliðuþráður Ragnars
Replies: 51
Views: 102476

Re: Dvergsíkliðuþráður Ragnars

Fiðrildasíkliðurnar spretta eins og arfi og fara að nálgast sentimeterinn. Hinar tvær hrygningarnar kúðruðust, kíkti ekkert á hvort að panduro hrognin hefðu frjóvgast en Ancistrukallinn Palli tók að sér að losa mig við Cacatuoides hrognin í stóra búrinu
by RagnarI
31 Mar 2014, 21:44
Forum: Almennar umræður
Topic: Dvergsíkliðuþráður Ragnars
Replies: 51
Views: 102476

Re: Dvergsíkliðuþráður Ragnars

haha, eitthvað er það, spurning hvort þetta osmocote haf í rauninni innihaldið viagra
by RagnarI
31 Mar 2014, 16:29
Forum: Almennar umræður
Topic: Dvergsíkliðuþráður Ragnars
Replies: 51
Views: 102476

Re: Dvergsíkliðuþráður Ragnars

Það er eitthvað í vatninu hérna í kópavoginum! ef þið skiptuð um vatn um helgina ætti heppnin að vera með ykkur í dag, á meðan ég var í skólanum, ákvað önnur hrygnan í cacatuoides tríóinu mínu að nú væri kominn rétti tíminn til að fjölga sér (hin var nota bene búin að hrygna áður en ég skemmdi það m...
by RagnarI
31 Mar 2014, 10:06
Forum: Almennar umræður
Topic: Dvergsíkliðuþráður Ragnars
Replies: 51
Views: 102476

Re: Dvergsíkliðuþráður Ragnars

mistökin eru til að læra af þeim..... skellti nokkrum cherry shrimp í seiðabúrið til að éta óétið fóður. Við greinilega höfum ekki sömu skilgreiningu á óétnu fóðri. en seiðin eru allavega enn um 30.
by RagnarI
30 Mar 2014, 20:48
Forum: Almennar umræður
Topic: Dvergsíkliðuþráður Ragnars
Replies: 51
Views: 102476

Re: Fiðrildasíkliðuhrygning

Jæja nóg að gera hjá mér er með 54 lítra búr innréttað sem hrygningarbúr fyrir apistogramma panduro er búinn að eiga í veseni með að fá þau til að éta og þau fengu orma, dúndraði levamisole í búrið fyrir 2 vikum að ég held kom loksins að því í dag að ég fengi eitthvað fyrir erfiðið þegar þau ákváðu ...
by RagnarI
30 Mar 2014, 17:14
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 86l búrið mitt
Replies: 5
Views: 13855

Re: 86l búrið mitt

já, settu bara einn staut í einu og potaðu honum eins langt ofan í sandinn og hægt er, corydorasarnir hjá mér grófu mína upp úr sandinum (ég er með mjög fínan sand þannig að það gæti verið auðveldara fyrir þá að grafa upp hjá mér en þeim sem eru með möl
by RagnarI
30 Mar 2014, 13:13
Forum: Almennar umræður
Topic: Dvergsíkliðuþráður Ragnars
Replies: 51
Views: 102476

Re: Fiðrildasíkliðuhrygning

Geri sirka 25% vatnsskipti daglega, Seiðin eru orðin sirka 5 mm löng og eru farin að hakka í sig microworms en síðustu daga eru þau búin að vera að éta einhverja filmu sem hefur myndast á glerinu (eins og glært slím hreinlega) set hérna mynd af filtertnum sem ég græjaði og ef vel er að gáð sjást nok...
by RagnarI
30 Mar 2014, 09:09
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 86l búrið mitt
Replies: 5
Views: 13855

Re: 86l búrið mitt

Initial sticks hefðu átt að vera dreift yfir botninn á búrinu áður en sandurinn/mölin fór í. Reyndi einmitt sjálfur að setja svona í eftirá og það var algjört slys. Búrið gruggaðist og allt varð rykugt í því í 2-3 vikur
by RagnarI
27 Mar 2014, 20:43
Forum: Almennar umræður
Topic: Dvergsíkliðuþráður Ragnars
Replies: 51
Views: 102476

Re: Fiðrildasíkliðuhrygning

einhverjir töluðu allavega um að gefa microworms og nýklakta artemíu strax og þau yrðu frísyndandi, ég held bara mínu striki 20% vatnsskipti á dag og gefa þeim reglulega, ef þetta drepst þá gerist það bara :D
by RagnarI
27 Mar 2014, 20:30
Forum: Almennar umræður
Topic: Dvergsíkliðuþráður Ragnars
Replies: 51
Views: 102476

Re: Fiðrildasíkliðuhrygning

Græjaði aðra dælu með mikið stærra yfirborði svo sogið er nánast ekki neitt (missti 2 í hina dæluna í nótt), hef ekki enn séð seiðin éta það sem ég er að gefa þeim :/ í búrinu er íslenskur ármosi og ég hef séð nokkra cyclops eða harpaticoida skjótast um búrið svo gæti verið að þau séu bara að kroppa...
by RagnarI
26 Mar 2014, 22:32
Forum: Almennar umræður
Topic: Dvergsíkliðuþráður Ragnars
Replies: 51
Views: 102476

Re: Fiðrildasíkliðuhrygning

takk fyrir það, bara vonandi að ég nái að halda lífi í þeim
by RagnarI
26 Mar 2014, 13:49
Forum: Almennar umræður
Topic: Dvergsíkliðuþráður Ragnars
Replies: 51
Views: 102476

Re: Fiðrildasíkliðuhrygning

Image
einhverjir tugir frísyndandi þegar ég kom heim úr skólanum :D
by RagnarI
26 Mar 2014, 11:38
Forum: Almennar umræður
Topic: Dvergsíkliðuþráður Ragnars
Replies: 51
Views: 102476

Re: Fiðrildasíkliðuhrygning

Er með microworms og klakti út artemíu í gær og frysti af því ég hef ekki aðstöðu til að klekja henni út lengur (erum með gest í herberginu sem ég notaði alltaf til þess :P)
by RagnarI
25 Mar 2014, 22:07
Forum: Almennar umræður
Topic: Dvergsíkliðuþráður Ragnars
Replies: 51
Views: 102476

Dvergsíkliðuþráður Ragnars

Jæja, mátti til með að posta þessu hér er með par af fiðrildasíkliðum í 180 lítra gróðurbúrinu mínu http://www.plantedtank.net/forums/attachment.php?attachmentid=294769&d=1395674963 um daginn byrjuðu þær að hrygna og þar sem kardinálatetrunum í búrinu þóttu hrognin svo ógurlega góð var brugðið á...
by RagnarI
25 Mar 2014, 12:19
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 56lítra búr BÚIÐ
Replies: 2
Views: 4046

Re: 56lítra búr

Félagi minn hefur áhuga númerið hans er 6614533
by RagnarI
25 Mar 2014, 12:01
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 180 lítra búrið mitt
Replies: 22
Views: 39581

Re: 180 lítra búrið mitt

skelli mér kannski í það þegar ég er búinn í fyrirlestri að mæla hjá mér vatnið bara svona til að sjá hvort einhver næring sé í því. fattaði ekki að gera það samt áður en ég bætti osmocote við, þannig að ég hef engan samanburð
by RagnarI
25 Mar 2014, 11:51
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 180 lítra búrið mitt
Replies: 22
Views: 39581

Re: 180 lítra búrið mitt

Já þessu er umpakkað þannig að kúlurnar eru teknar og þeim er pakkað í gelhylki (sömu og notuð eru fyrir lyf til inntöku) eða í ísmola sem síðan er potað ofan í undirlagið. http://www.aquaticplantcentral.com/forumapc/fertilizing/79468-osmocote-thread.html er þráður þar sem menn eru að ræða þetta fra...
by RagnarI
24 Mar 2014, 20:05
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 180 lítra búrið mitt
Replies: 22
Views: 39581

Re: 180 lítra búrið mitt

Takk fyrir það

er að vísu ekki aflögufær en pantaði það hér :
http://www.ebay.com/itm/Osmocote-Fertil ... 2a32ee8987
by RagnarI
24 Mar 2014, 17:45
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 180 lítra búrið mitt
Replies: 22
Views: 39581

Re: 180 lítra búrið mitt

jæja ný mynd

Image
by RagnarI
23 Mar 2014, 20:17
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE Microworms
Replies: 1
Views: 3267

ÓE Microworms

vantar míkróorma ef einhver á svoleiðis og er til í að láta mig hafa nokkra til að starta rækt
by RagnarI
20 Mar 2014, 22:28
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 180 lítra búrið mitt
Replies: 22
Views: 39581

Re: 180 lítra búrið mitt

Fékk osmocote-ið í dag og tróð því ofan í sandinn. nú er bara að bíða :D fiskalistinn í búrinu: 20 cardinal tetra 10 black neon 3 ancistrus 3 Apistogramma cacatuoides "double red" 2 Mikrogeophagus ramirezi 2 crossocheilus siamensis (SAE) 1 Pseudogastromyson cheni hillstream loach 1 red tai...
by RagnarI
20 Mar 2014, 00:56
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 180 lítra búrið mitt
Replies: 22
Views: 39581

Re: 180 lítra búrið mitt

Búrið er 180 lítra juwel Rio Ljós 2x 45w t5 Dæla: Tetratec ex700 og fluval 205 sem er útbúin með flösku á útstreyminu sem co2 reactor. Plöntur Rotala rotundifolia (lengst til vinstri) Ludwigia perennis fyrir aftan það Cryptocoryne møllmani Vallisneria nana aftast fyrir miðju dreifir sér á fullu en v...
by RagnarI
19 Mar 2014, 18:40
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 180 lítra búrið mitt
Replies: 22
Views: 39581

180 lítra búrið mitt

Er með 180 lítra juwel Rio og í því einhvern slatta af plöntum, diy CO2 kerfi og læti https://fbcdn-sphotos-a-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/t1.0-9/1904171_10202810456976139_903170365_n.jpg er svo að bíða eftir Osmocote+ rótartöflum frá bandaríkjunum þar sem ég gleymdi að hugsa út í það að mjög fínn...
by RagnarI
13 Mar 2014, 09:03
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Nýja búrið
Replies: 8
Views: 19856

Re: Nýja búrið

Bm Vallá eða björgun?
by RagnarI
19 Feb 2014, 19:50
Forum: Almennar umræður
Topic: Smá hjálp væri snilld :)
Replies: 4
Views: 7431

Re: Smá hjálp væri snilld :)

Ef þetta eru flúrperur þá fer styrkleikinn eftir lengdinni. Ancistrus einnig þekktir sem brúsknefir eru mjög góðar þörungaætur. Búrið mitt er með svartmálaða bakhlið, en heppilegra væri sennilega að fá svartan bakgrunn í gæludýrabúð. Þú getur auðvitað líka búið hann til úr svörtum pappa eða einhverj...
by RagnarI
09 Feb 2014, 10:16
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Perludanio til sölu/skipti - farnir
Replies: 0
Views: 2050

Perludanio til sölu/skipti - farnir

Er með um 15-20 stykki af pearl danio (brachydanio albolineatus) til sölu eru í kring um 1-3 cm fara á 200 krónur stykkið og ekki færri en 5 saman í einu

skoða einnig ýmis skipti

Farnir
by RagnarI
01 Feb 2014, 10:53
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: planta gefins
Replies: 0
Views: 2149

planta gefins

Er með afleggjara af Hygrophila difformis gefins gegn því að vera sóttur
eru í rauninni tvær plöntur sem vaxa út frá stönglinum í miðjunni
sími 7791170
bara þetta eina stykki til

Image

-edit- frátekin
by RagnarI
31 Jan 2014, 22:16
Forum: Aðstoð
Topic: Hvar get ég fundið svartan sand?
Replies: 7
Views: 16553

Re: Hvar get ég fundið svartan sand?

ég hef verið að nota sand frá BM-Vallá í mín búr og finnst hann fínn
by RagnarI
30 Jan 2014, 22:20
Forum: Sikliður
Topic: Fiskur að gjóta
Replies: 2
Views: 11228

Re: Fiskur að gjóta

þessir bláu með svörtu láréttu röndunum Melanochromis Maingano
Þessi blái með gula í sporðinum er Pseudotropheus Acei
Þessir Gulu eru Yellow lab (Labidochromis Caeruleus)
rest veit ég ekki