Search found 357 matches

by RagnarI
05 May 2014, 00:15
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 180 lítra búrið mitt
Replies: 22
Views: 39551

Re: 180 lítra búrið mitt

Uppfærum þetta aðeins frá því síðasta mynd var tekin hafði ég klippt um 5 cm ofan af allri rotölunni (Hefði átt að taka mynd af því) einnig klippti ég alveg slatta ofan af grasinu fremst http://www.plantedtank.net/forums/attachment.php?attachmentid=315178&d=1399116020 Er svo í djúpum pælingum um...
by RagnarI
02 May 2014, 22:58
Forum: Greinar og fræðsla
Topic: Að rækta Microworms
Replies: 1
Views: 10394

Að rækta Microworms

Microormar eru mjög gott seiðafóður og auðvelt að rækta í miklu magni Þegar Þú hefur orðið þér úti um afleggjara af rækt tekurðu eftirfarandi skref: 1. Fáðu þér frekar djúpt glært ílát með loki (með loftgötum að sjálfsögðu) 2. gerðu þykkan hafragraut (án salts) og klesstu í botninn á ílátinu og látt...
by RagnarI
01 May 2014, 19:48
Forum: Almennar umræður
Topic: Dvergsíkliðuþráður Ragnars
Replies: 51
Views: 102167

Re: Dvergsíkliðuþráður Ragnars

Takk fyrir það, Cacatuoides hrygnan sem var með seiðin slasaði sig á einhverju og andaðist.
by RagnarI
24 Apr 2014, 21:03
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Gróður til sölu
Replies: 4
Views: 4569

Re: Gróður til sölu

er með 60 toppa af rotala rotundifolia til sölu
15 stykki á 500 eða allt saman á 1500
allt frátekið
by RagnarI
24 Apr 2014, 19:45
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 180 lítra búrið mitt
Replies: 22
Views: 39551

Re: 180 lítra búrið mitt

Spraybarið á tunnudælunni klikkaði(tappinn fór úr endanum) og hætti að hreyfa yfirborðið, nú stíga loftbólur upp af öllum plöntum. Tók út ludwigia perennis, hún var ekki að virka, sem og vallisneriuna sem neitaði að vaxa http://www.fishfiles.net/up/1404/avmys6ng_nytt.jpg Plöntur(frá vinstri til hægr...
by RagnarI
24 Apr 2014, 08:32
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 240.L
Replies: 53
Views: 87491

Re: 240.L

Væri ekki best að sleppa loftsteininum ? Til að halda í þann litla koltvísýring sem fiskarnir mynda?
by RagnarI
21 Apr 2014, 22:24
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE eftir gróðri
Replies: 4
Views: 5617

Re: ÓE eftir gróðri

Grisja líklega eitthvað hjá mér á morgun
by RagnarI
21 Apr 2014, 20:07
Forum: Gotfiskar
Topic: Slappur gúbbí kall
Replies: 2
Views: 10492

Re: Slappur gúbbí kall

hvað er langt síðan þú gerðir vatnsskipti ?
by RagnarI
21 Apr 2014, 19:07
Forum: Almennar umræður
Topic: Dvergsíkliðuþráður Ragnars
Replies: 51
Views: 102167

Re: Dvergsíkliðuþráður Ragnars

Stöðugur vöxtur í fiðrildasíkliðunum, mörg hver farin að fá svart í bakuggann, cacatuoides komin með eitthvað um 30 stykki frísyndandi seiði, sé ekkert í panduro búrinu en reikna með að það þroskist eðlilega þar sem hrygnan passar enn upp á hellinn :D
by RagnarI
18 Apr 2014, 07:21
Forum: Almennar umræður
Topic: Dvergsíkliðuþráður Ragnars
Replies: 51
Views: 102167

Re: Dvergsíkliðuþráður Ragnars

Og hin hrygnan í cacatuoides tríóinu hrygndi í gær. Ég þarf að fara að múta tengdó til að fá fleiri búr hehe
by RagnarI
16 Apr 2014, 17:03
Forum: Almennar umræður
Topic: Dvergsíkliðuþráður Ragnars
Replies: 51
Views: 102167

Re: Dvergsíkliðuþráður Ragnars

Panduro komnar með hrogn, vonandi komin seiði þegar ég kem heim úr páskafríi
by RagnarI
13 Apr 2014, 20:56
Forum: Almennar umræður
Topic: Dvergsíkliðuþráður Ragnars
Replies: 51
Views: 102167

Re: Dvergsíkliðuþráður Ragnars

Corydoras tóku að sér að éta þetta svo þeir eru farnir. En það sleppur því cacatuoides hrygndu seinnipartinn í gær
by RagnarI
13 Apr 2014, 14:57
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: fiskar til sölu
Replies: 0
Views: 2097

fiskar til sölu

félaga minn vantar að losna við fiska
1 demasoni karl 1500 kr
2 maingano sennilega par - 2500kr saman
2 demantssíkliður 1000kr saman
3 fullorðnir kribbar 1kk+2kvk 500 krónur stykkið ásamt seiðum sem fara frítt
1x convict kvk 500 krónur
by RagnarI
13 Apr 2014, 14:56
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Gróður til sölu
Replies: 4
Views: 4569

Re: Gróður til sölu

farið
by RagnarI
13 Apr 2014, 14:31
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Gróður til sölu
Replies: 4
Views: 4569

Gróður til sölu

var að grisja hjá mér

Rotala rotundifolia afleggjarar 60 stönglar
15 stönglará 500 eða allt á 1500

með hverjum 15 stönglum fylgir spiral vallisneria sem þarf eitthvað að klippa af vegna staghorn þörungs og einn stöngull af hygrophila polysperma rosanervig
by RagnarI
11 Apr 2014, 09:57
Forum: Almennar umræður
Topic: Dvergsíkliðuþráður Ragnars
Replies: 51
Views: 102167

Re: Dvergsíkliðuþráður Ragnars

ooooooooog þetta tók á móti mér þegar ég kveikti ljósin í morgun....

Image
by RagnarI
10 Apr 2014, 10:28
Forum: Almennar umræður
Topic: Dvergsíkliðuþráður Ragnars
Replies: 51
Views: 102167

Re: Dvergsíkliðuþráður Ragnars

Haha já ég get ekki beðið eftir að flytja út frá tengdó og komast í eigið húsnæði þá verður slæst í góða hillu undir nokkur 54 lítra búr bara fyrir apistogramma tegundir
by RagnarI
09 Apr 2014, 21:05
Forum: Almennar umræður
Topic: Dvergsíkliðuþráður Ragnars
Replies: 51
Views: 102167

Re: Dvergsíkliðuþráður Ragnars

Image

loksins náði ég almennilegri mynd af þeim
by RagnarI
08 Apr 2014, 09:33
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskabúr spjallverja - Myndaþráður
Replies: 105
Views: 252570

Re: Fiskabúr spjallverja - Myndaþráður

Ryksuga hann einfaldlega ekki. Skíturinn sekkur ekki niður í hann og svo nota ég bjórglas við vatnsskipti svo að vatnið lendir ekki á botninum - en þar sem þetta er myndaþráður þá er sér þráður um búrið í "gróðurbúr og plöntur" frekari spurningar þar
by RagnarI
08 Apr 2014, 08:25
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskabúr spjallverja - Myndaþráður
Replies: 105
Views: 252570

Re: Fiskabúr spjallverja - Myndaþráður

Pússningarsandur
by RagnarI
07 Apr 2014, 22:14
Forum: Almennar umræður
Topic: Dvergsíkliðuþráður Ragnars
Replies: 51
Views: 102167

Re: Dvergsíkliðuþráður Ragnars

þvílíkt líf sem fylgir með þessum ármosa, í seiðabúrinu eru cyclops einn og einn planaria, ostracodar og er ekki frá því að það séu harpacticoidar líka, seiðin eru ekki enn farin að fatta að reyna að éta það sem skýst um búrið. hef séð nokkur sýna kvikindunum áhuga þegar þau skjótast fram hjá þeim e...
by RagnarI
07 Apr 2014, 15:35
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 180 lítra búrið mitt
Replies: 22
Views: 39551

Re: 180 lítra búrið mitt

eru ekki allir til í smá update? er búinn að grisja ofan af rotölunni tvisvar síðan síðasta mynd var tekin, síðast voru það 45 toppar sem ég klippti af henni. Henti mestallri vallisneríunni þar sem hún var ekkert að vaxa. ég þarf líka að fara að snyrta hygrophiluna til, geri það um helgina :D http:/...
by RagnarI
06 Apr 2014, 19:11
Forum: Almennar umræður
Topic: Dvergsíkliðuþráður Ragnars
Replies: 51
Views: 102167

Re: Dvergsíkliðuþráður Ragnars

ekki veruleg, ætli þau hafi ekki verið eitthvað um 40 stykki
í byrjun, eru einhversstaðar milli 25-30 núna
by RagnarI
06 Apr 2014, 16:49
Forum: Almennar umræður
Topic: Dvergsíkliðuþráður Ragnars
Replies: 51
Views: 102167

Re: Dvergsíkliðuþráður Ragnars

ný mynd, stærstu að skríða yfir sentimeterinn
Image
by RagnarI
04 Apr 2014, 13:04
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Microworms gefins og fiskar til sölu
Replies: 2
Views: 3122

Re: Microworms gefins og fiskar til sölu

einnig 10 cm ancistrus kall fer á 2000
by RagnarI
03 Apr 2014, 22:01
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskabúr spjallverja - Myndaþráður
Replies: 105
Views: 252570

Re: Fiskabúr spjallverja - Myndaþráður

kannski að uppfæra stundum

Image

Image
by RagnarI
03 Apr 2014, 21:04
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Microworms gefins og fiskar til sölu
Replies: 2
Views: 3122

Re: Microworms gefins og fiskar til sölu

Ormarnir eru fráteknir
by RagnarI
03 Apr 2014, 17:18
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Microworms gefins og fiskar til sölu
Replies: 2
Views: 3122

Microworms gefins og fiskar til sölu

Er með ofvirka microworm rækt sem fæst gefins ef einhver vill
Einnig til sölu ancistrus um 4 cm löng á 500 kall
Red tail shark um 10 cm á 1000 kall