Search found 3997 matches

by Jakob
09 Dec 2007, 19:56
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Walking Catfish til sölu!!!
Replies: 0
Views: 1869

Walking Catfish til sölu!!!

Walking Catfish til sölu.Tilboð óskast.
Er með u.þ.b. 15 cm Walking Catfish til sölu. Get ekki haft þennan fjöruga catfish enþá því að hann étur upp alla humar ræktunina mína :cry: :cry: :cry: hann er svo skemmtilegur :!:
by Jakob
09 Dec 2007, 19:40
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: gullfiska fólk ath
Replies: 13
Views: 10399

2000 kall.
by Jakob
09 Dec 2007, 19:34
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: fiskur til sölu
Replies: 5
Views: 8246

Hvaða tegund er þetta :?: :?: :?:
by Jakob
08 Dec 2007, 21:51
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir 160 - 200L búri - hættur að leita í bili
Replies: 5
Views: 5027

Ég er kannski bráðum að fara að fá mér 400 lítra búr... er með 128 lítra (veit að þú leitar að 160 - 200) sem ég þarf að losa mig við þegar ég hef efni á hinu svo að sorry :cry: það verður kannski ekki til sölu strax.
by Jakob
07 Dec 2007, 14:40
Forum: Almennar umræður
Topic: Hver var 1. fiskurinn sem þú keyptir ?
Replies: 40
Views: 31628

Fyrstu fiskarnir sem ég átti voru þessir dæmigerðu gullfiskar í 30 lítra þríhyrningsbúri sem mamma átti en fyrstu fiskarnir sem ÉG keypti var convict par sem kom dellunni í gang. :P
by Jakob
07 Dec 2007, 14:23
Forum: Sikliður
Topic: Vantar Upplisýngar um Convict Síkliðuna
Replies: 5
Views: 6171

Convict eru mjög sérstakir og vanmetnir. Það er ótrúlega gaman að því að þeir fjölga sér eins og kanínur. Ég hef átt fiska í 6 ár og er 13 og 7 ára tókst mér að láta parið mitt hrygna í 25 litra. Það er samt allt of lítið enda færði ég parið í 96 lítra búr og seiðin líka en seldi allt svo af minni r...
by Jakob
07 Dec 2007, 14:15
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Tími ekki að selja það, má henda út auglýsingu
Replies: 10
Views: 9677

Re: fiskabúrið

erþað selt? ef ekki er ég aðpæla í að taka það. :-)