Search found 3997 matches

by Jakob
19 Sep 2011, 02:33
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: 400L Polypterus+
Replies: 71
Views: 155002

Re: 400L Polypterus+

Flottir fiskar, glæsilegt 400L búrið!

Flottar viðbætur, Delhezi og Endli eru skemmtilegar viðbætur.
by Jakob
19 Sep 2011, 02:29
Forum: Sikliður
Topic: 400L búr Jakobs
Replies: 305
Views: 392064

Re: 400L Monsterbúr Jakobs

Bætti meira við í búrið í dag. Loksins komið almennilegt líf í búrið.
Þetta er í búrinu í dag:
1x Oscar
2x Firemouth
2x Heros Notatus
2x Geophagus Dicrozoster
1x Nicaraguensis
1x Polypterus Endlicheri
1x Polypterus Senegalus 'Albino'
1x Óþekktur Synodontis

Ég set inn myndir við tækifæri :)
by Jakob
19 Sep 2011, 02:18
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: leitinn af stærsta Black ghost landinu
Replies: 8
Views: 20498

Re: leitinn af stærsta Black ghost landinu

Flottir Black Ghost!
by Jakob
18 Sep 2011, 01:44
Forum: Sikliður
Topic: 400L búr Jakobs
Replies: 305
Views: 392064

Re: 400L Monsterbúr Jakobs

Bætti aðeins við í búrið:
2x Geophagus Dicrozoster
2x Firemouth
1x Synodontis

Geophagusarnir sýna strax ótrúlega liti.
by Jakob
13 Sep 2011, 01:20
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir sjaldséðum fiskum.
Replies: 0
Views: 1500

Óska eftir sjaldséðum fiskum.

Ég óska eftir sjaldséðum fiskum. Ég skoða allt.

Þá sérstaklega óska ég eftir sjaldséðum polypterusum, þá helst neðrikjálkategundunum:
P. Endlicheri Endlicheri
P. Bichir Lapradei
P. Endlicheri Congicus

Vinsamlegast hafðu samband í einkapóst eða í síma: 777-2266


-Jakob
by Jakob
11 Sep 2011, 03:20
Forum: Sikliður
Topic: 400L búr Jakobs
Replies: 305
Views: 392064

Re: 400L Monsterbúr Jakobs

Smá update: Endlicheri er kominn í um 25cm og óskarinn er aðeins minni. Senegalusinn stækkar hægt en stækkar þó.
by Jakob
06 Jul 2011, 01:07
Forum: Sikliður
Topic: 400L búr Jakobs
Replies: 305
Views: 392064

Re: 400L Monsterbúr Jakobs

Nokkrar í viðbót http://www.fishfiles.net/up/1107/hs1bfks4_IMG_0499.JPG http://www.fishfiles.net/up/1107/3nfg1le3_IMG_0546.JPG http://www.fishfiles.net/up/1107/8hjlc9f9_IMG_0550-1.JPG Ein af Endli, hann var ekkert voða spenntur fyrir því að koma undan dælukassanum. http://www.fishfiles.net/up/1107/v...
by Jakob
05 Jul 2011, 15:39
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Vantar ráð um Vallesneriu
Replies: 20
Views: 21525

Re: Vantar ráð um Vallesneriu

Valisnerian fjölgar sér samt mjög hratt með afleggjurum.
by Jakob
05 Jul 2011, 01:59
Forum: Sikliður
Topic: 400L búr Jakobs
Replies: 305
Views: 392064

Re: 400L Monsterbúr Jakobs

Ný myndavél komin á heimilið. Canon EOS 1100D. Tók prufutökur rétt fyrir svefninn. Fer betur í það á morgun að taka myndir. Búrið var alveg undirlagt af þörungi svo ég skellti mér í þrif. Fyrir: http://www.fishfiles.net/up/1107/z8geiggm_IMG_0423.JPG Eftir: http://www.fishfiles.net/up/1107/ty2bfuke_I...
by Jakob
04 Jul 2011, 18:01
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Kötturinn Bónó
Replies: 68
Views: 99293

Re: Kötturinn Bónó

Nýjar myndir af kisa :)

Image
Image
Image
Image
by Jakob
30 May 2011, 01:43
Forum: Sikliður
Topic: 400L búr Jakobs
Replies: 305
Views: 392064

Re: 400L Monsterbúr Jakobs

RTC drapst eftir að hann fékk einhverja ógeðslega sýkingu. Hann fékk einhverja rauða bletti á uggana og á bakið. Búrið var tandurhreint, regluleg vatnsskipti gerð. Sýrustig og hitastig í lagi. Reyndar kemur fiskurinn frá F&F svo ég er ekkert voðalega hissa. En ég bætti við albino óskar í 400L bú...
by Jakob
11 May 2011, 17:51
Forum: Almennar umræður
Topic: fiskar
Replies: 5
Views: 6001

Re: fiskar

Fiskar eru ódýrir vegna þess að það er auðvelt að rækta þá, fleiri af þeim seljast og því lækkar verðið. Dýrari fiska er yfirleitt erfiðara að rækta. Því vegna þess að það er erfiðara að rækta þá seljast færri og því er verðið hátt. Dýrustu fiskarnir eru yfirleitt ekki ræktaðir í heimabúrum, heldur ...
by Jakob
17 Mar 2011, 04:12
Forum: Almennar umræður
Topic: Þórir og Guðlaug. Búrin okkar.
Replies: 34
Views: 33602

Re: Þórir og Guðlaug. Búrin okkar.

Royal pleco eru flottir! Í bili er frekar langur tími, enda stækka þeir um 2-4cm á ári, líklegast ekki mikið meira en 2cm. :)
by Jakob
12 Mar 2011, 19:30
Forum: Sikliður
Topic: 400L búr Jakobs
Replies: 305
Views: 392064

Re: 400L Monsterbúr Jakobs

red wrote:hvað er að frétta af krúttinu og búrinu?
Hann stækkar hægt og rólega, búinn að breikka aðeins.
Myndir fljótlega.
by Jakob
12 Mar 2011, 18:57
Forum: Almennar umræður
Topic: **Elmu búr**
Replies: 546
Views: 569671

Re: **Elmu búr** 125L rækjubúr

Elma wrote:Langar til að bæta því við, Þar sem ég var að tala um að ARKive hefðu birt myndir eftir mig á vefsíðunni sinni,
þá birti tímaritið Practical fishfeeping (PFK) mynd eftir mig í febrúarhefti blaðsins 2011.
Hérna er myndin
:-)
Til hamingju með það! :D
Mjög flott mynd!
by Jakob
09 Mar 2011, 00:09
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: 56L MONSTER búr - MYNDIR
Replies: 27
Views: 52663

Re: 56L MONSTER búr :D

Image
;)
by Jakob
01 Mar 2011, 01:07
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskar til sölu!
Replies: 2
Views: 2461

Re: Fiskar til sölu!

Upp!
by Jakob
19 Feb 2011, 11:18
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskar til sölu!
Replies: 2
Views: 2461

Re: Fiskar til sölu!

Upp!
by Jakob
11 Feb 2011, 15:16
Forum: Sikliður
Topic: 400L búr Jakobs
Replies: 305
Views: 392064

Re: 400L Monsterbúr Jakobs

orko wrote:Hvað borgaðiru fyrir krúttið.
13þ kr
by Jakob
10 Feb 2011, 23:55
Forum: Sikliður
Topic: 400L búr Jakobs
Replies: 305
Views: 392064

Re: 400L Monsterbúr Jakobs

Hann kom frá Tjörva þessi. Vona að hann eigi eftir að geta verið með Endlicheri í framtíðinni, Endlicheri verður þá að taka sig aðeins á í því að stækka!
Það verður svo bara að koma í ljós hvað verður um rtc þegar hann stækkar. :)
by Jakob
10 Feb 2011, 01:10
Forum: Sikliður
Topic: 400L búr Jakobs
Replies: 305
Views: 392064

Re: 400L Monsterbúr Jakobs

Rtc er farinn að borða, fékk rækju í dag. Gerði einnig vatnsskipti í búrinu hans. Færði Senegalusinn úr búrinu vegna þess að hann var að bögga RTC. Skellti senegalusinum í 400L búrið og hann hefur það fínt þar. Nokkrar myndir: http://www.fishfiles.net/up/1102/xgwk2enx_DSC03324.JPG Hann mældist 8cm. ...
by Jakob
08 Feb 2011, 21:11
Forum: Almennar umræður
Topic: 400l monster/samfélags búr
Replies: 35
Views: 39027

Re: 400l monster/samfélags búr

Hann étur örugglega eitthvað á nóttinni, þetta eru oft feimnir fiskar til að byrja með en þeir venjast nú oftast. En þetta er flottur listi sem þú ert með.
by Jakob
08 Feb 2011, 21:09
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: 56L MONSTER búr - MYNDIR
Replies: 27
Views: 52663

Re: 56L MONSTER búr :D

Eina sem að ég sé eitthvað sem gæti ekki gengið er ef að hnífarnir fara að slást eða að humarinn fer að klípa í hnífana. En gott að þú átt von á stærra búri. :)
by Jakob
08 Feb 2011, 03:01
Forum: Sikliður
Topic: 400L búr Jakobs
Replies: 305
Views: 392064

Re: 400L Monsterbúr Jakobs

Jæja, nú loksins bættist nýr fiskur við í hópinn. Pínulítill Red Tail Catfish, 7-8cm. Hann fer ekki í 400 lítrana alveg strax, því að hann yrði klárlega étinn. Hann deilir 50L búri með P. Senegalus Albino sem er í svipaðri stærð. Myndir koma sem fyrst! P.S. Honum var gefið nafnið Mick Jagger út af s...
by Jakob
05 Feb 2011, 09:52
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Kribbakarl og Auratus Mbuna (Golden Mbuna)
Replies: 14
Views: 10721

Re: Kribbakarl og Auratus Mbuna (Golden Mbuna)

Það er ekki meðvirkni. Lestu skilgreininguna á orðinu og hvernig það er notað. Þeir eru að ganga saman sem stendur er allt það sem ég er að segja, og fólk hérna á bágt með að trúa mér.. Sendi inn youtube myndband á morgun. Þoli ekki að vera ásakaður um að mín eigin augu séu að ljúga að mér, og að e...
by Jakob
05 Feb 2011, 06:14
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskar til sölu!
Replies: 2
Views: 2461

Fiskar til sölu!

Ég er með til sölu tvo Polypterusa: Polypterus Palmas Polli ~25cm http://www.fishfiles.net/up/1102/a85ixnca_20090105202503_0.jpg Verð: 4000 kr Polypterus Senegalus ~25cm http://www.fishfiles.net/up/1102/lirsn9gy_20100328222049_0.jpg Verð: 2000 kr Tilboð: Báðir á 5000 kr Vinsamlegast hafið samband í ...
by Jakob
05 Feb 2011, 03:58
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Nýr Fjölskyldumeðlimur - Cezar
Replies: 3
Views: 6679

Re: Nýr Fjölskyldumeðlimur - Cezar

Hann er gullfallegur, og hinir hundarnir líka :)
by Jakob
01 Feb 2011, 12:44
Forum: Sikliður
Topic: 400L búr Jakobs
Replies: 305
Views: 392064

Re: 400L Monsterbúr Jakobs

Verulega lítið að frétta af búrinu, ekki haft mikinn tíma með skóla að vera að taka myndir o.s.frv.
Búrið hýsir núna þrjá Polypterusa, Endlicheri, Senegalus og Palmas Polli, allir um og yfir 25cm.
Set inn myndir fljótlega. :)
by Jakob
01 Feb 2011, 12:26
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: 400L Polypterus+
Replies: 71
Views: 155002

Re: 400L Polypterus+

Kannast við nokkra þarna! Þetta lítur alveg stórglæsilega út hjá þér, bæði fiskarnir og búrið. :góður: