Search found 93 matches

by Mermaid
10 Nov 2007, 23:29
Forum: Aðstoð
Topic: Lasinn Skali
Replies: 6
Views: 7120

Var að mæla búrið og er með NO3 í 50 sem er allt of mikið,
það er vika síðan við skiptum um ca 50% af vatninu,
hvað mæliru með að ég skipti þá um mikið núna ?
by Mermaid
10 Nov 2007, 23:10
Forum: Aðstoð
Topic: Lasinn Skali
Replies: 6
Views: 7120

Hann er líklega bara lagður í einelti af hinum skölunum og það er kominn sveppur í sárin eftir þá, salt eða fungus lyf lagar sveppinn en sennilega er svo best að fækka skölunum eitthvað til að friður verði í búrinu. Þessi er vanur að vera sá sem er sem mest að atast í hinum og mér datt eimitt í hug...
by Mermaid
10 Nov 2007, 22:57
Forum: Aðstoð
Topic: Lasinn Skali
Replies: 6
Views: 7120

Lasinn Skali

Hæ Ég er með 4 skala í búrinu mín og nú lítur út fyrir að hann er orðin eitthvað lasinn greyjið. Hann er búinn að hanga í gróðrinum í allan dag að fela sig. Ég náði að lokka hann út með mat (enda algert átvagl) en hann hafði rétt svo orku til þess að synda upp að yfirborðinu. Þó sá ég að uggarnir á ...