Search found 404 matches

by stebbi
07 Apr 2010, 20:11
Forum: Almennar umræður
Topic: Dauði fiska þráðurinn
Replies: 220
Views: 156676

Image
Brussulega myrtur eftir að ég var búinn að fylgjast með búrinu í ca klukkutíma til að sjá hvernig honum yrði tekið.
by stebbi
07 Apr 2010, 20:00
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Dæla til sölu----SELD-----
Replies: 8
Views: 7317

Veistu hvort þetta sé kall eða kelling?
Ef þú ert ekki viss þá fá kallarnir litlar hvítar bólur á tálknlokin og fremst á eyruggana
Ef þetta er kall er ég alveg til í hann :)
by stebbi
07 Apr 2010, 00:12
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: (óe) Bardagakellingum
Replies: 5
Views: 3915

Hef svosem ekki farið í neinar búðir að leita ennþá, en hef þetta í huga ef ég þarf skyndilega að fara á selfoss á miðjum degi :P
by stebbi
06 Apr 2010, 22:50
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: (óe) Bardagakellingum
Replies: 5
Views: 3915

enginn?
by stebbi
06 Apr 2010, 22:17
Forum: Almennar umræður
Topic: Myndagáta !!!
Replies: 1599
Views: 1089440

Alfaro cultratus :D
by stebbi
06 Apr 2010, 07:24
Forum: Aðstoð
Topic: Aðstoð(björgun) með fisk
Replies: 2
Views: 2543

ég myndi hafa hann í sérbúri og passa að vatnið sé gott
by stebbi
05 Apr 2010, 23:22
Forum: Aðstoð
Topic: Kyn á convict
Replies: 7
Views: 6178

Þannig að áður en ég veit af á ég milljón convicta hehe :)
by stebbi
05 Apr 2010, 23:12
Forum: Aðstoð
Topic: Kyn á convict
Replies: 7
Views: 6178

Eru þær þá ekki eins og svo margar amerískar að uggarnir séu styttri og rúnaðir?
by stebbi
05 Apr 2010, 23:07
Forum: Aðstoð
Topic: Kyn á convict
Replies: 7
Views: 6178

Kyn á convict

Image
Eru menn ekki sammála mér um að þessi hvíti sé kall?
by stebbi
02 Apr 2010, 23:22
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Rakst á gefins saltvatnsmúrenu á vafrinu.
Replies: 6
Views: 5539

Þess má geta að þessar síkliður voru convict og froskarnir voru hugeass klófroskar :rosabros:
by stebbi
01 Apr 2010, 11:42
Forum: Almennar umræður
Topic: Myndagáta !!!
Replies: 1599
Views: 1089440

Thomasi?
by stebbi
30 Mar 2010, 22:17
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 760 Aquastabil Makeover
Replies: 69
Views: 110283

Er þetta áberandi þegar það er vatn í búrinu??
Ég man ekki eftir að hafa séð rispað fiskabúr :?
by stebbi
29 Mar 2010, 23:00
Forum: Almennar umræður
Topic: Þórir og Guðlaug. Búrin okkar.
Replies: 34
Views: 33607

jú hún getur orðið vel stór, ég er með eina sem er 40-50 cm há
by stebbi
28 Mar 2010, 18:59
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: (óe) Bardagakellingum
Replies: 5
Views: 3915

þess má geta að ég get líka alveg borgað með peningum 8)
by stebbi
27 Mar 2010, 09:47
Forum: Aðstoð
Topic: flugur
Replies: 4
Views: 4291

Í góðu lagi að gefa flugur í búrið, reindar er nánast óhætt að setja hvaða pöddur sem er í búrið
by stebbi
26 Mar 2010, 20:50
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: (óe) Bardagakellingum
Replies: 5
Views: 3915

(óe) Bardagakellingum

Óska eftir 2-4 bardagakellingum, helst rauða eða bláar annars skiptir það ekki öllu.
Er til í að skipta á javamosa t.d. eða einhverjum fiskum jafnvel
by stebbi
26 Mar 2010, 20:47
Forum: Aðstoð
Topic: ýmsar spurningar???
Replies: 12
Views: 8545

afhverju viltu hafa svona þykt lag af möl?
by stebbi
24 Mar 2010, 19:57
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 600ltr gróðurbúr
Replies: 30
Views: 31575

Er þetta svartur hárþörungur á rótinni á síðustu 2 myndunum?
Mollar borða hann, komst að því fyrir slysni einusinni :)
by stebbi
24 Mar 2010, 00:00
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 600ltr gróðurbúr
Replies: 30
Views: 31575

Geggjað :)

Hvað ertu með margar tetrur? eru þær "þín" afkvæmi
by stebbi
23 Mar 2010, 21:48
Forum: Almennar umræður
Topic: Seiði 2010
Replies: 206
Views: 161214

Black molly seiði ca 20 stk.
Kribbar með hrogn
by stebbi
20 Mar 2010, 20:23
Forum: Aðstoð
Topic: Veiki í gangi í búrinu
Replies: 17
Views: 11741

einmitt, í fyrsta póstinum kom fram fiskafjöldi, búrstærð og hvernig einkennin voru.
by stebbi
20 Mar 2010, 19:45
Forum: Aðstoð
Topic: Veiki í gangi í búrinu
Replies: 17
Views: 11741

Það virðist eitthvað hafa ruglast hjá honum því það var alveg ágætis lýsing á því hvað var að gerast í búrinu hjá honum.
by stebbi
20 Mar 2010, 12:19
Forum: Aðstoð
Topic: Veiki í gangi í búrinu
Replies: 17
Views: 11741

hækka hitann og salta smá
by stebbi
20 Mar 2010, 12:03
Forum: Aðstoð
Topic: Veiki í gangi í búrinu
Replies: 17
Views: 11741

Byrja á að skipta um ca 50% af vatni og sjá hvort það hressi þá ekki soldið við.
Svo er spurning að setja loftdælu í búrið því ef fiskarnir eru uppvið yfirborðið gæti það þítt að það vanti súrefni í búrið
by stebbi
18 Mar 2010, 19:49
Forum: Aðstoð
Topic: Sjúkdóms-greining
Replies: 5
Views: 5224

Mesta smithættan er þegar hinir fiskarnir fara að éta líkið.

Það ætti ekki að vera mjög mikið mál að veiða veikann fisk
by stebbi
18 Mar 2010, 19:46
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: fluguveiðibátur til sölu ****seldur****
Replies: 10
Views: 12049

Báturinn

Hvað myndiru láta hann á staðgreitt?

Nú þarf aldeilis að fara að klappa konunni :P
by stebbi
18 Mar 2010, 19:29
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: fluguveiðibátur til sölu ****seldur****
Replies: 10
Views: 12049

Ohh mig hefur lengi langað í svona græju, sé eftir að hafa ekki fengið mér þegar það var hægt að panta þetta í gegnum netið fyrir undir 30þúsundkallinum. Það var reindar bara báturinn, mér datt aldrei í hug að skoða mótor á hann, það er snilldarhugmynd. Ég skal leigja hann af þér einhvertímann í sum...
by stebbi
16 Mar 2010, 20:18
Forum: Almennar umræður
Topic: Styrja í óskilum.
Replies: 10
Views: 8761

lesiði greinina í blaðinu, það er ein skemtileg villa í henni :lol:
by stebbi
13 Mar 2010, 00:40
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Gler í/lok á 250L fiskabur (komnar myndir af endurgerðinni)
Replies: 18
Views: 24283

Niice 8) Virkilega flottur skápur hjá þér

Eina sem mér dettur í hug hvort þú gætir ekki skelt viðarlistum á stálið til að fá heildarviðarlúkkið á þetta.