Search found 337 matches

by prien
29 Jul 2012, 14:15
Forum: Aðstoð
Topic: hjálp með veikindi
Replies: 2
Views: 4762

Re: hjálp með veikindi

by prien
20 Jul 2012, 23:38
Forum: Saltvatn
Topic: Hafið.
Replies: 20
Views: 38759

Re: Hafið.

Allveg hreint ótrúlega magnað lífríki :shock:
by prien
17 Jul 2012, 22:14
Forum: Almennar umræður
Topic: hvað má gefa ryksugufiskum að éta?
Replies: 3
Views: 5391

Re: hvað má gefa ryksugufiskum að éta?

Kartöflu sker ég bara í ca 1cm þykka skífu og set í litla skál með vatni, þannig að fljóti yfir kartöfluskífuna og set þetta í örbylgjuna á 2 mín.
by prien
14 Jul 2012, 23:23
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Skrítinn gróður
Replies: 3
Views: 5666

Re: Skrítinn gróður

Þetta vinstra megin á myndini og reyndar að hluta til hægra megin er að mér sýnist hygrophila polysperma.
Hægra megin fyrir neðan miðja mynd er Java mosi.
Þessi vöndull ofarlega hægra megin veit ég ekki hvað er, gæti þess vegna verið þörungur.
by prien
13 Jul 2012, 23:50
Forum: Saltvatn
Topic: Nano reef 20Lítra
Replies: 27
Views: 46057

Re: Nano reef 20Lítra

Kemur vel út.
Hvaða lýsing fylgir þessum búrum?
Fást perurnar í þetta hér á klakanum?
Er sama lýsing í 20l og 30l búrunum?
by prien
04 Jul 2012, 23:35
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Kolsýrukútur til sölu
Replies: 6
Views: 7657

Re: Kolsýrukútur til sölu

Hvað er þetta stór kútur?
by prien
25 Jun 2012, 21:59
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Búrið mitt
Replies: 29
Views: 45099

Re: Búrið mitt

Lítur virkilega vel út hjá þér.
Hvað er turnoverið hjá þér s.s. dælustærðin?
Hvað ert þú búinn að vera með þetta búr í gangi lengi?
Varðandi fiska í svona gróðurbúr, þá finnst mér fallegast að vera með eina tegund af tetrum t.d. væri glæsilegt að sjá hóp af Demantstetrum.
by prien
25 Jun 2012, 00:29
Forum: Almennar umræður
Topic: Plöntur og fiska pöntun í Dýralíf
Replies: 8
Views: 10420

Re: Plöntur og fiska pöntun í Dýralíf

Polypterus delhezi 1 stk
Polypterus mokelembembe 2 stk
Polypterus ornatipinnis 2 stk
Þetta myndi ég taka ef til væri.
Ég væri reyndar til í aðrar tegundir af Polypterus, fyrir utan Polypterus endlicheri congicus og Senegalus.
by prien
09 Jun 2012, 16:34
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Næring fyrir gróður?
Replies: 2
Views: 5244

Re: Næring fyrir gróður?

Ekki man ég eftir að hafa séð slíkt í verslunum hér.
Hef sjálfur pantað þetta frá USA.
by prien
21 May 2012, 22:46
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: svartur þörungur?
Replies: 3
Views: 5733

Re: svartur þörungur?

Þú getur losnað við þennan þörung með þessu efni sem er á linknum hér fyrir neðan. Þú notar tvöfaldan ráðlagðan dagskammt. Athugaðu að þetta efni drepur Vallisneriur ef þú ert með þær en allur annar gróður hjá mér hefur komið vel undan þessu. Fylgstu með rækjunum hjá þér, þær eru oft viðkvæmar. Ég h...
by prien
19 May 2012, 23:47
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: svartur þörungur?
Replies: 3
Views: 5733

Re: svartur þörungur?

Er þessi þörungur eins og þessi á myndinni hér? Hann getur líka verið dekkri, nánast út í svart. http://i557.photobucket.com/albums/ss18/prien/hmmm/bbaco2.jpg Hvaða plöntur eru þetta sem þú ert með? Hvaða ljósabúnað ert þú með? Það er ágætt að taka vikuskammtinn af næringu og skipta honum niður á vi...
by prien
03 May 2012, 01:14
Forum: Almennar umræður
Topic: Sniglar....
Replies: 31
Views: 25276

Re: Sniglar....

Og auk þess, ef viðkomandi fær sér einhvern nýjan gróður í framtíðinni, þá er líklegt að með honum komi nýir sniglar. Og þá hefst ferlið upp á nýtt. Mæli eindregið með þeim náttúrulegu aðferðum sem hér hafa komið fram, Assassin sniglum, Botium og minnkaðri fóðurgjöf. Það er hægt að fá Botia Striata...
by prien
01 May 2012, 22:21
Forum: Almennar umræður
Topic: Hvar fæ ég svona möl?
Replies: 6
Views: 8253

Re: Hvar fæ ég svona möl?

Mér sýnist þetta vera möl/steinar sem eru notaðir í það sem kallað er steinteppi að mig minni. Ég er með möl í einu búri sem svipar mjög til þessarar og er hún notuð í þessi steinteppi, fékk hana með búrinu, þannig að ég veit ekki nákvæmlega hvar hú er fenginn. Þú gætir haft samband við fyrirtæki se...
by prien
01 May 2012, 19:24
Forum: Almennar umræður
Topic: Sniglar....
Replies: 31
Views: 25276

Re: Sniglar....

Og auk þess, ef viðkomandi fær sér einhvern nýjan gróður í framtíðinni, þá er líklegt að með honum komi nýir sniglar. Og þá hefst ferlið upp á nýtt. Mæli eindregið með þeim náttúrulegu aðferðum sem hér hafa komið fram, Assassin sniglum, Botium og minnkaðri fóðurgjöf. Það er hægt að fá Botia Striata ...
by prien
05 Apr 2012, 01:37
Forum: Saltvatn
Topic: Er þetta raunhæft?
Replies: 6
Views: 9186

Re: Er þetta raunhæft?

Squinchy wrote:Smá leiðrétting þetta búr í dýralíf er á 22.900.kr
Ennþá betra :D
En hvernig er það, samkvæmt þessu videoi, þá talar hann um að efsti hluti filtersinns komi í staðinn fyrir skimmer.
Er þetta rétt og ef svo er, virkar það svipað?

Kv: prien.
by prien
02 Apr 2012, 11:16
Forum: Saltvatn
Topic: Er þetta raunhæft?
Replies: 6
Views: 9186

Re: Er þetta raunhæft?

Þakka kærlega fyrir þessar ýtarlegu upplýsingar.
by prien
31 Mar 2012, 12:53
Forum: Saltvatn
Topic: Er þetta raunhæft?
Replies: 6
Views: 9186

Er þetta raunhæft?

Heil og sæl. Ég var að skoða nano sjávar búr á síðuni hjá honum Tjörva og langaði að spyrja ykkur sérfræðingana hvort það sé raunhæft að vera með svona lítið sjávarbúr. Hversu ör yrðu vatnsskipti að vera í svona búri og þá, hvaða lífverur og kóralla væri hægt að vera með (lina eða harða?) Hvernig my...
by prien
30 Mar 2012, 20:54
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 240 L Gróðurbúr Loga
Replies: 11
Views: 15428

Re: 240 L Gróðurbúr Loga

igol89 wrote:jæjja keypti mér bara Seachem Flourish og Flourish Trace. Vonandi gerir það eitthvað :P
Gott val hjá þér.
Taktu vikuskammtinn og deildu honum niður á vikuna s.s. gefðu næringu daglega.
by prien
29 Mar 2012, 21:24
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 240 L Gróðurbúr Loga
Replies: 11
Views: 15428

Re: 240 L Gróðurbúr Loga

Lítur vel út hjá þér.
Bara að halda þessu Duck Weed í skefjum, upp á að ljósmagn nýtist sem best.
Hvernig næringargjöf ert þú með?
by prien
20 Mar 2012, 10:57
Forum: Almennar umræður
Topic: Plöntur, hvað vantar þig?
Replies: 12
Views: 11115

Re: Plöntur, hvað vantar þig?

Það sem ég myndi vilja sjá væri t.d. smærri plöntur til að þekja forgrunna í búrum t.d. Dwarf hairgrass, Glossostigma elatinoides og svo smærri stakar plöntur eins og Acorus pusillus.
Það verður gaman að kíkja til ykkar og sjá hvað kemur.
by prien
16 Mar 2012, 17:45
Forum: Almennar umræður
Topic: Ancistra /brúsknefur.
Replies: 3
Views: 5325

Re: Ancistra /brúsknefur.

Til að koma þeim í hrygningu aftur gætir þú prufað að gera stór vatnsskipti, lækka hitastigið um eina til tvær gráður og auka fæðuframboðið.
by prien
12 Mar 2012, 20:20
Forum: Sikliður
Topic: 400L búr Jakobs
Replies: 305
Views: 392080

Re: 400L búr Jakobs

Er ekkert mál í þessu búri að Polypterusarnir fái nóg að éta?
Þá á ég við að þessar síkliður sem eru nú svoddann átvargar og mikið sneggri í matinn, éti allt frá þeim, áður en þeim tekst að ná í eitthvað í gogginn.
Hvernig tæklar þú þetta?
by prien
28 Feb 2012, 21:01
Forum: Almennar umræður
Topic: Ormasaga......
Replies: 26
Views: 33509

Re: Ormasaga......

Nota þetta lyf reglulega á öll mín búr án nokkura vandkvæða.
by prien
24 Feb 2012, 22:14
Forum: Almennar umræður
Topic: Ferkst eða salt.
Replies: 6
Views: 6948

Re: Ferkst eða salt.

Ég hef ekki alvarlega spáð í það að skipta yfir í sjó. Lífræðilega er örugglega meiri fjölbreytni í sjávarbúrinu, hef séð allskonar smá kvikindi í þessum búrum. Án þess kannski að vera með einhverja neikvæðni, þá finnst mér flest öll þau sjávarbúr sem ég hef séð vera svo rosalega svipuð í útliti þ.e...
by prien
17 Feb 2012, 21:06
Forum: Almennar umræður
Topic: 60l Tetra Rækjubúr.
Replies: 6
Views: 6144

Re: 60l Tetra Rækjubúr.

Annars er Hydra annzi merkileg lífvera.
Ekki amalegt að vera með gæludýr sem hvorki eldist né deyr. (Sjá link.)

http://en.wikipedia.org/wiki/Hydra_(genus)#Feeding
by prien
17 Feb 2012, 20:02
Forum: Almennar umræður
Topic: 60l Tetra Rækjubúr.
Replies: 6
Views: 6144

Re: 60l Tetra Rækjubúr.

Elma wrote:sýnist að það sé slatti af Hydra í búrinu :-)

hvað gerir snigillinn?
keyptiru hann í einhverjum tilgangi
eða bara af því að hann er flottur?
Snigillinn á að vera góð þörunga æta, annars var það bara útlitið.
by prien
17 Feb 2012, 00:09
Forum: Almennar umræður
Topic: **Elmu búr**
Replies: 546
Views: 569672

Re: **Elmu búr**

Snillingur ertu Elma :góður:
by prien
17 Feb 2012, 00:03
Forum: Almennar umræður
Topic: 60l Tetra Rækjubúr.
Replies: 6
Views: 6144

Re: 60l Tetra Rækjubúr.

Sibbi wrote:Glæsilegt.
Hvaða snigill er þetta hjá þér? búinn að gleyma hvað þú sagðir.
Þetta er Horn snail. (Clithon corona)
by prien
16 Feb 2012, 23:28
Forum: Almennar umræður
Topic: 60l Tetra Rækjubúr.
Replies: 6
Views: 6144

60l Tetra Rækjubúr.

Hér koma nokkrar myndir af 60l Tetra Rækjubúrinu mínu þegar það var upp á sitt besta fyrir nokkrum mánuðum síðan. Síðan vildi ég fá eitthvað meira líf í búrið og fékk mér bardagafisk kall, sem nánast útrýmdi rækjunum og missti ég búrið þá í leiðinda þörung, sem reyndar er aðeins að koma til baka þes...