Search found 161 matches

by Nielsen
08 Jan 2012, 22:59
Forum: Almennar umræður
Topic: **Elmu búr**
Replies: 546
Views: 569880

Re: **Elmu búr**

góðar myndir af flottum búrum eru aldrei nógu stórar ;)
by Nielsen
16 Sep 2011, 09:46
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Gróður óskast
Replies: 0
Views: 1133

Gróður óskast

gróður óskast ódýrt
vantar þessar einfaldari tegundir í öllum stærðum
skoða allt
by Nielsen
19 Jun 2011, 22:16
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 240l og 120l búr til sölu! Seld!
Replies: 5
Views: 3662

Re: 240l og 120l búr til sölu! þurfa að seljast um mánaðarmó

með þennan verðmiða á 240l. þá gætiru allt eins gefið það því þetta er ekkert verð fyrir þennan pakka
by Nielsen
09 May 2011, 02:06
Forum: Sikliður
Topic: Nanochromis transvestitus
Replies: 3
Views: 5679

Re: Nanochromis transvestitus

prófaðu www.fof.is
by Nielsen
01 May 2011, 22:21
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Tilrauna horn elliÖ
Replies: 24
Views: 28584

Re: Bakgrunnur loksins kominn í búrið

flottur, en það er eitt sem böggar mig aðeins með þennan bakgrunn, þessi skurður/lína fyrir miðju stingur svolítið í augun (lítur út eins og tússuð lína)
by Nielsen
20 Apr 2011, 00:15
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Rækjur til sölu ..(seldar)
Replies: 2
Views: 2685

Re: Rækjur til sölu ..

hvað viltu fá fyrir þær?
by Nielsen
08 Apr 2011, 13:35
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Heimagerður bakgrunnur í 60L Tetra búr.
Replies: 4
Views: 6783

Re: Heimagerður bakgrunnur í 60L Tetra búr.

með hverju límiru plastið saman?
by Nielsen
27 Mar 2011, 20:18
Forum: Almennar umræður
Topic: Seiði 2011
Replies: 28
Views: 25880

Re: Seiði 2011

ca. 40-50 spriklandi ancistru spottar ;)
by Nielsen
26 Mar 2011, 20:40
Forum: Almennar umræður
Topic: Ancistru hrygning
Replies: 8
Views: 7696

Re: Ancistru hrygning

jæja sé orðið ca. 12-15 seiði, kallinn skyggir á svo ég sé ekki meir en grunar að ég sjái ekki nema svona helming
by Nielsen
26 Mar 2011, 19:46
Forum: Aðstoð
Topic: skalar og gullfiskur??
Replies: 3
Views: 3563

Re: skalar og gullfiskur??

ég held að þetta sé allt í lagi
virðist allavega virka hér viewtopic.php?f=2&t=10937
by Nielsen
25 Mar 2011, 23:59
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu 28L búr
Replies: 5
Views: 4353

Re: Til sölu 28L búr

ef ég bara hefði pláss
by Nielsen
25 Mar 2011, 19:58
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: uppgerð á 250 ltr búri.
Replies: 2
Views: 4255

Re: uppgerð á 250 ltr búri.

flott búr og verður vafalaust enn flottara eftir yfirhalningu
by Nielsen
25 Mar 2011, 19:54
Forum: Gotfiskar
Topic: smá heimskuleg spurning...
Replies: 5
Views: 7163

Re: smá heimskuleg spurning...

minnir ekki en sverðdragi og platty geta parast ef ég man rétt
by Nielsen
25 Mar 2011, 19:51
Forum: Almennar umræður
Topic: Ancistru hrygning
Replies: 8
Views: 7696

Re: Ancistru hrygning

sé þau ekki lengur, þau eru inní kókoshnetu og það hefur grafið aðeins undan henni að framan svo ég sé ekki almennilega inní hana lengur
by Nielsen
25 Mar 2011, 19:34
Forum: Almennar umræður
Topic: Ancistru hrygning
Replies: 8
Views: 7696

Re: Ancistru hrygning

hver er klaktími hjá þeim,
nú er að verða komnir 4.5 sólarhringur og ekkert að gerast
by Nielsen
24 Mar 2011, 22:24
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: TS/skipti Fluval 304 tunnudæla og Convict
Replies: 3
Views: 3351

Re: TS/skipti Fluval 304 tunnudæla og Convict

Tunnan seld,
convict frátekið
by Nielsen
23 Mar 2011, 16:31
Forum: Aðstoð
Topic: harðar sogskálar??
Replies: 5
Views: 5714

Re: harðar sogskálar??

Andri Pogo wrote: talandi um það.... veit einhver hvort hægt sé að kaupa nýjar sogskálar á eheim aquaball dælur?
ég er einmitt með Eheim Pickup
by Nielsen
23 Mar 2011, 04:30
Forum: Aðstoð
Topic: harðar sogskálar??
Replies: 5
Views: 5714

harðar sogskálar??

kann einhver ráð til að mýkja upp sogskálar sem eru orðnar harðar
by Nielsen
22 Mar 2011, 23:44
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: TS/skipti Fluval 304 tunnudæla og Convict
Replies: 3
Views: 3351

TS/skipti Fluval 304 tunnudæla og Convict

er með Fluval 304 tunnu (uppgefin fyrir alltað 300lt.) til sölu
vantar í staðinn overflow eða underwater sem ræður við 180-200 lt

og Convict par sem ég þyrfti helst að losna við líka
by Nielsen
22 Mar 2011, 19:24
Forum: Almennar umræður
Topic: Myndir af Búrinu mínu 720 L
Replies: 11
Views: 11156

Re: Myndir af Búrinu mínu 720 L

lítur vel út, til hamingju
by Nielsen
21 Mar 2011, 22:00
Forum: Almennar umræður
Topic: Ancistru hrygning
Replies: 8
Views: 7696

Re: Ancistru hrygning

virðist hafa verið bara tímabundið stresskast hjá honum greyinu, hann gaf sér 10-15mín í að róa sig og er kominn aftur á ;)
á að giska 40-70 hrogn
by Nielsen
21 Mar 2011, 20:12
Forum: Almennar umræður
Topic: Ancistru hrygning
Replies: 8
Views: 7696

Ancistru hrygning

Ancistriu parið mitt hryngdi loksins í dag, tók eftir því þegar ég var að fara í vatnskipti svo ég ákvað að leyfa þeim að klára. En á meðan á vatnaskiptunum stóð þá yfirgaf kallinn hellinn með hrognunum og kom sér haganlega fyrir á gamla staðnum sínum, kannist þið við svona?? Ætti ég kannski að ná h...
by Nielsen
21 Mar 2011, 20:07
Forum: Almennar umræður
Topic: Töff hitamælir
Replies: 7
Views: 8696

Re: Töff hitamælir

hvað kostaði hann??
by Nielsen
01 Feb 2011, 03:13
Forum: Almennar umræður
Topic: allt til andsk. og fjandans
Replies: 27
Views: 25672

Re: allt til andsk. og fjandans

eða fá allavega hluta af söluverði endurgreitt og lappa uppá hana sjálfur
by Nielsen
31 Jan 2011, 07:14
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Egeria densa plöntur til sölu
Replies: 4
Views: 2694

Re: Egeria densa plöntur til sölu

crap, áttir að minnast á þetta í gær ;)
by Nielsen
30 Jan 2011, 20:49
Forum: Almennar umræður
Topic: Skrautfiskur- fundur 30.1.
Replies: 20
Views: 18504

Re: Skrautfiskur- fundur 30.1.

takk kærlega fyrir mig
by Nielsen
30 Jan 2011, 12:34
Forum: Almennar umræður
Topic: Skrautfiskur- fundur 30.1.
Replies: 20
Views: 18504

Re: Skrautfiskur- fundur 30.1.

Nielsen wrote:
Andri Pogo wrote:
igol89 wrote:þannig að þeir sem eru utan félags meiga koma og kynna sér þetta?
þá gæti verið að maður kíki og kynni sér þetta ef leyfi fæst hjá yfirvaldinu ;)
leyfi fékkst þannig að ég kíki :góður:
by Nielsen
28 Jan 2011, 05:09
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: ca. 600ltr. búr í smíðum
Replies: 132
Views: 209873

Re: ca. 600ltr. búr í smíðum

Veit ég er að vekja gamlan draug ;)
En MYNDIR ;) ;) ;)
by Nielsen
28 Jan 2011, 02:34
Forum: Almennar umræður
Topic: Skrautfiskur- fundur 30.1.
Replies: 20
Views: 18504

Re: Skrautfiskur- fundur 30.1.

Andri Pogo wrote:
igol89 wrote:þannig að þeir sem eru utan félags meiga koma og kynna sér þetta?
þá gæti verið að maður kíki og kynni sér þetta ef leyfi fæst hjá yfirvaldinu ;)