Search found 189 matches

by Atli
25 Nov 2007, 00:40
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 200 lítra heimasmíðað til sölu
Replies: 5
Views: 5181

er smuga að komast í mynd af þessu búri?
by Atli
25 Nov 2007, 00:37
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Vantar hvíta steina í fiskabúr !
Replies: 7
Views: 7485

Prufaðu að fara til MEST á höfuðborgarsvæðinu og þar geturðu fengið alla regnbogansa liti af steinum í fínni stærð fyrir fiskabúr. Þeir selja 25kg poka á ca. 500 kr. en ég fór þar um daginn og fékk hvít/beisaða steinamöl frítt þar sem ég tók opin poka. Ætli þetta hafi ekki verið svona 18-20 kg sem é...
by Atli
19 Nov 2007, 02:38
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Filipe Oliveira Special
Replies: 2
Views: 5926

Filipe Oliveira Special

Mig langaði bara til að segja ykkur frá þessum manni hérna sem ég rakst á hérna á netinu. - Þetta eru 5 blaðsíður, 1. bls. er aðeins um manninn og svo eru næstu 4 síður um nokkur af hans listaverkum

http://www.aquahobby.com/tanks/e_tank0612a.php

þetta er picasso fiskabúrana - Sanniði til!
by Atli
19 Nov 2007, 02:14
Forum: Almennar umræður
Topic: Perur í búr
Replies: 3
Views: 4092

Ég mæli með því að þú fengir þér þá peru sem heitir Aqua Glo (sem bláa peru) og jafnvel Power Glo ef þú villt betri hvíta peru. Ég er með þannig í einu búrinu mínu sem er að vísu ekki til þráður um á spjallinu en ég fer að bæta úr því. Annars með þessar perur og Juwel búrin, þá er ég að spá í að kau...
by Atli
09 Nov 2007, 12:53
Forum: Sikliður
Topic: Haplochromis durgarnir mínir
Replies: 70
Views: 57194

En engir af þessum fiskum bera nafnið haplochromis. Eru þetta nöfn yfir líka fiska eða?
by Atli
09 Nov 2007, 00:16
Forum: Sikliður
Topic: Haplochromis durgarnir mínir
Replies: 70
Views: 57194

Ertu frá þér drengur! Að Hylnur verslaði fiskana sína hjá Fiskó... Guðmundur, ef að þú sérð þetta þá geturðu rólegur farið að sofa aftur, því að þetta er bara draumur Þið hin; Hlynur er aðalmerki Fiskabúr.is sem er eina sérversluninn með fiska og fiskabúr og öllu tengdu hobbýinu. Hlynur, Guðjón gley...
by Atli
08 Nov 2007, 11:42
Forum: Gotfiskar
Topic: HJÁLP!!!!
Replies: 10
Views: 11261

Þegar gotraufinn er orðin svört þá er ekki langt eftir. Það er best að aðskilja hana frá hinum gúbbunum eða láta hana í gotbúr sem er úr plasti og er tvískipt. Einnig er gott að hafa nóg af javamosa í búrinu hjá þér þar sem seiðin geta falið sig eða hreinlega bara langan gróður sem nær frá botni til...
by Atli
08 Nov 2007, 01:34
Forum: Sikliður
Topic: 400L Malaví - A&M
Replies: 61
Views: 62787

Nýjar fréttir

Það er komið að því að Johanni kellingin mín er búinn að unga út 14 johanni ungum og hefur það líklegast gerst í nótt eða í dag því að ég kveikti ekkert á búrinu í dag. Búrið er bara fyrir aftan mig og þegar ég var eitthvað að skoða spjallið hérna fyrir svefn heyrðust "gler" hljóð í búrinu...
by Atli
26 Oct 2007, 01:46
Forum: Sikliður
Topic: Fiðrilda síklíður?
Replies: 20
Views: 19372

Hvernig væri að muna eftir Fiskó, þeir eru með flottan gróðurbúra rekka á miðju gólfi hjá þeim á neðri hæðinni, fer ekki fram hjá neinum.
by Atli
25 Oct 2007, 23:54
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Malavi siklíður til sölu! - Selt
Replies: 3
Views: 3910

Já ég ætla að koma upp þessum seiðum sem eru á leiðinni úr Johanni kellingunni. ég vona að það verði flott seiði.

En ég er búinn að selja úr búrinu fyrir þennan áfanga. Og ég er að fara selja í annan áfanga.
by Atli
25 Oct 2007, 14:23
Forum: Sikliður
Topic: 400L Malaví - A&M
Replies: 61
Views: 62787

Svo er ég eitthvað að láta mig dreyma um að hafa álnakörur í búrinu hjá mér og vera í utaka siklíðum frekar en mbunum, mér finnst allir vera með þessar litlu mbúnur. Rostaratus og Venustus og kannski "conpressisceps" (man ekki hvernig er skrifað). Ég var nú aðalega að spá í því til að gefa...
by Atli
25 Oct 2007, 10:07
Forum: Sikliður
Topic: 400L Malaví - A&M
Replies: 61
Views: 62787

Nývaknaður og grútsifjaður ennþá!

Jæja manni er hollast að halda áfram með skrifin sín ef maður ætlar að ná einhverri umræðu fram á þræðinum manns. En það vildi svo til að ég fékk mér 5 Melanochromis Maingano af honum Vargi í gær og lét í búrið. Svo þegar ég var búinn að koma þeim í búrið þá sá ég að johanni kellinginn er kominn með...
by Atli
25 Oct 2007, 02:05
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Malavi siklíður til sölu! - Selt
Replies: 3
Views: 3910

Malavi siklíður til sölu! - Selt

Jæjja, þá er ég að minka aðeins við mig tímabundið til að koma nýjum fiskum fyrir. Þessvegna ætla ég að selja nokkrar siklíður hjá mér sem eru flest allar komnar í fulla stærð. Þetta eru: Myndirnar eru teknar af vef fiskabúr.is 4x Pseudotropheus Socolofi (3x 9-11 cm + 1x ca. 5 cm) http://www.fiskabu...
by Atli
25 Oct 2007, 01:28
Forum: Sikliður
Topic: Gunnaþráður
Replies: 27
Views: 36798

einhverstaðar er sagt að það á illa við malavi búr að hafa rót í þeim en það skiptir kannski ekkert miklu máli ef þú er duglegur við vatnaskiptinn. Minnir að rótinn minki hörkuna(gH) í vatninu og kannski eitthvað að gera með sýrustigið (pH) þetta er flott búr hjá þér og það verður gaman að fá að fyl...
by Atli
24 Oct 2007, 18:40
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Maingano til sölu. (seldir)
Replies: 2
Views: 3134

Seldir!
by Atli
22 Oct 2007, 21:20
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Maingano til sölu. (seldir)
Replies: 2
Views: 3134

Vargur, þú átt póst! (PM)

Þú mátt taka þá frá fyrir mig!
by Atli
21 Oct 2007, 15:53
Forum: Almennar umræður
Topic: Heimasíða Fiskabúr.is - Umræða
Replies: 5
Views: 4892

Heimasíða Fiskabúr.is - Umræða

Mig langar að sjá annað útlit á þessari síðu Fiskabúrs.is. En ég er bara að koma með smá hugmynd sem að ekki erfitt er að framkvæma! - Eru fleiri sammála?
by Atli
20 Oct 2007, 22:07
Forum: Sikliður
Topic: 400L Malaví - A&M
Replies: 61
Views: 62787

Vargur wrote: 720 lítra búrinu hans Hrapps
ATLI ! :shock:

Já oki ég er svolitið mikið búinn að fylgjast með honum Andra Pogo svo ég var eiginlega ekki að hugsa.. EN Hrappur, hér með biðst ég innilegrar afsökunar að hafa misst þett útúr mér ... ef þú ert þarna einhverstaðar!
by Atli
20 Oct 2007, 21:32
Forum: Sikliður
Topic: 400L Malaví - A&M
Replies: 61
Views: 62787

Svo er það eitt sem ég hef lengi verið að pæla í og það eru þessir bakgrunnar frá Juwel sem er í búrinu mínu og fleiri búrum, mér finnst þeir taka svo mikið vatnsmagn af búrinu og mikið af dýptinni. Mér finnst þetta samt ómissandi bakgrunnur í búrinu en ég heyrðu einhverntímann að í 720 lítra búrinu...
by Atli
20 Oct 2007, 19:34
Forum: Sikliður
Topic: 400L Malaví - A&M
Replies: 61
Views: 62787

Svo er kominn smá innblástur í mig að reyna að gera mitt besta í keppninni "Búr ársins" sem mig langar rosalega til að vera með í. Agnes: Ég læt þig vita um leið og ég fer í að skipta út. Mér líst vel á þetta. Ég er einmitt hrifinn af búrum með fáum tegundum og þá fleiri fiskum af hverri t...
by Atli
20 Oct 2007, 13:50
Forum: Aðstoð
Topic: Vatnsgæði og mælingar
Replies: 9
Views: 9747

Vatnsgæði og mælingar

Mig hefur alltaf langað að vita hvort að fólk sé mikið að mæla hjá sér vatnið með svona 'testum' ss. ammonia, nitrit og nitrat o.s.frv. ? Og hversu margir sem eru ekki að mæla hjá sér vatnsgæði, myndu vilja geta gert meira af því? Ég svara hér með fyrir sjálfan mig; ég mæli ekki hjá mér en væri allv...
by Atli
20 Oct 2007, 13:44
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Hypostomus plecostomus
Replies: 5
Views: 6405

Þú ert semsagt að auglýsa eftir "Plegga" (og hugsanlega "Gibba")!

Hefurðu prufað að leita til Fiskó á Dalvegi eða Dýragarðinum í Síðumúla?
by Atli
20 Oct 2007, 13:40
Forum: Sikliður
Topic: 400L Malaví - A&M
Replies: 61
Views: 62787

Það hafa ekki verið neinar hrygningar í búrinu hjá mér undanfarið. Ég var með 4 brickardi í búrinu og þar af 1 albinoa sem hafa verið í búrinu svolítið lengi eða allavegana 4-5 mánuði og svo var ég að skipta um vatn um daginn og tók að vísu svolítið mikið vatn af búrinu og svo dóu þeir 3 dögum eftir...
by Atli
20 Oct 2007, 01:05
Forum: Sikliður
Topic: 400L Malaví - A&M
Replies: 61
Views: 62787

Version 2.0

Sæl öll sömul, það er kominn tími að endurvekja áhugann sem var eitthvað farinn að dvína og koma með smá comeback hérna á spjallinu. Ég hef engan veginn verið nógu duglegur að koma með skrif á þennan þráð hérna hjá mér... sem er í raun og veru hálfpartinn til skammar því að maður er að sulla eitthva...
by Atli
16 Oct 2007, 01:53
Forum: Almennar umræður
Topic: Full búð að fiski (gamall þráður)
Replies: 3
Views: 3831

Er búið að leggja inn nýja fiskapöntun? Ég var að velta fyrir mér hvort það sé hægt að leggja inn ósk um 2-3 tegundir af malavi sem mig langar svolitið í?!

"Full búð af fiski" - Það er rosalega gaman að heyra svona!
by Atli
16 Oct 2007, 01:37
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Stríðaldar & fordekraðar MALAWI Síkliður TIL SÖLU
Replies: 8
Views: 8276

Mig minnir að þessir neðstu séu Ps. lombardoi! - ég ætti eiginlega að fá mat einhvers annars áður en ég fullyrði það.

En ég er til í að taka þessa labidochromis careleus (yellow lab) hjá þér ef að þú ert til í að taka þá frá fyrir mig!
by Atli
15 Oct 2007, 18:15
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Búið. kann ekki að eiða þræðinum....
Replies: 30
Views: 25775

Mánaðarmót

Það eru að koma mánaðarmót eftir nokkra daga svo ég myndi bara vera þolinmóður. Þetta er líka vinsæl stærð af búri að vera og tala nú ekki um að hafa svona fínan skáp með. En þú mátt allveg reikna með því að það er alls ekki langt í jólinn svo það er spurning hvort að það seljist núna eða hreinlega ...
by Atli
15 Oct 2007, 00:34
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Demansoni til sölu
Replies: 6
Views: 7259

Standa þessir fiskar ennþá til boða? Ég var að koma norður úr landi, var þar um helgina svo ég var ekki við skjáinn á meðan! - Ég gæti losað þig við þetta allt saman ef þetta er á einhverjum fínum prís! Eða ertu kannski að "LOSA" þig við þetta gegn því að sækja og veiða uppúr búrinu eða fæ...
by Atli
10 Oct 2007, 19:09
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskabúr óskast
Replies: 2
Views: 3036

Hvað vantar þig stórt búr eiginlega?
by Atli
06 Oct 2007, 20:07
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 54L Juwel búr til sölu (selt)
Replies: 8
Views: 9842

ég man ekki betur en að verðið sé búið að halast í þessum 8 þúsund.

ætlaðirðu ekki að lækka það þar sem þú hefur breytt fyrirsögninni í "...(lækkaði verð)"